Alþýðublaðið - 27.07.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 27.07.1949, Side 7
1 Miðvikudagur 27. júlí 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Félagslíf ráðgerir tvær þriggja daga skemmtiferðir um Yerzlun- armannahelgina. 1. Austur að Kirkjubæjar- klaustri. Farið verður frá Reykjavík á luagardaginn 30. júlí kl. 9 árd. og ekið á- leiðis austur að Klaustri með viðkomu eftir því, sem tími vinnst til. Gist að p Klaustri sunnudaginn 31. júlí. Dvalið á Klaustri og í, nágrenni fram eftir degi. Síðan haldið til Víkur í !■ Mýrdal, með viðkomu í Hjörleifshöfða og víðar. Gist í Vík. Mánudaginn 1. ágúst veröur gengið á Reynisf jall,: farið út í Dyrhólaey og síðan' ekið til Reykjavíkur með viðkomum á ýmsum stöð- um. 2. Snæfellsness- og Breiða- fjarðarferð. — Farið frá Reykjavík á laugardag 30. júlí kl. 2 e. h. og ekið að Búðum og gist þar. Sunnud. 31. júlí: Búðir, Stapi og um- hverfi. Gist í Stykkishólmi. Mánudagur 1. ágúst: Farið út í Breiðafjarðareyjar og gengið á Helgafell. — Þátt- taka tilkynnist sem allra fyrst. — Allar nánari upplýs- ingar og farmiðar fást í Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8. Sími 3048. FerS „Hu .6« jins" yfir hafið tök skemmri tfma eo búizt var vlð. Frá fréttaritára Alþýðublaðsins, KHÖFN í gær: VÍKINGASKIPIÐ „HUGINN“ var í dag aðeins fimn.tíu sjómílur undan Englandsströndum, og víkingarnir um borð sleikja sólskinið og liggjá í leti, þar eð þeir vilia ekki koma íil Broadstairs fyrir þann tíma' sem ákveðinn var áður en þeir lögðu af stað að heihian; en þegar þangað keniur, verður tekið á móti þeim af mildíli viðhöfn. Ferð „Hugins“ yfir hafið ♦ leiðir í ljós, að skipin, sem vík- tngarnir fornu sigldu á milli ianda, hafa verið fullkomlega fær um að vera í förum íniili Danmerkur og Bretlandseyja, og vafalaust hafa fornu vík- ingáskipin farið þessa slgiinga- ieið á mun skemmri tíma. en „Huginn“ nú. ’ Hjuler- Bátur tekinn í lan helgi. FYRIR HELGINA tók varð- skipið Sæbjörg vélbátinn Hug- inn I. að veiðum í landhelgi norður af Höfðakaupstað og var farið með bátinn til Skaga- strandar og dæmt í máli skip- stjórans. Var hann dæmduf í 29 500 króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skip- stjórinn áfrýjaði dómnum. hafði ráðgert að fara 2Vi dags skemmti- ferð um næstu helgi norður að Hvera- völlum, í Þjófadali og Hvít- arnes, en af því verður ekki, þar sem vegurinn norður Bláfellsháls er enn ófær, en farið verður seinna. Aftúr er ráðgert að fara tvo leiðangra í vestur átt. Aðra ferðina vestur í Stykkishólms, geng- ið á Helgafell, farið út í Breiðafjarðareyjar, í Kol- gráfarfjörð og Grundarfjörð. Hina ferðina að Búðum á Snæfellsnesi og gist þar í tjöldum. Gengið á Snæfells- jökul, ef bjart er, þá farið út í Breiðuvík, Arnarstapa og Hellna, en gengið þaðan út með sjónum að Lóndröngum, Malarrifi, Djúpalóni og Drit- vík. Á heimleið gengið á Eldborg eða Rauðamels-öldu. Hvorutveggja 2Vi dags ferð- ir. Lagt af stað kl. 1.30 e. h. á laugardag. í skrifstofunni liggur áskriftarlisti frammi og, séu farmiðar teknir fyrir kl. 12 á föstudag. Fólk hafi með sér tjöld, viðleguútbún- að og mat. in gengur vei vi JÓHANNESI ELÍASSYNI, framkvæmdastjóra Útvegs h.f. barst í fyrradag skeyti frá Suð- inni þar sem hún liggur í Fssr- eyingahöfn á Grænlandi. Segir í skeytinu, að afli sé góður hjá bátunum, og losaði Hafdís full- fermi af saltfiski um helgina. Súðin er nú búin að vera við Með skipinu eru tveir stórir Grænland í rúma viku, en hún bátar, Hafdís og Papey, og auk kom þangað fyrra mánudag. þeirra sjö litlir trillubátar. STJÓRNIN í. AÞENU til- kynnti í jær, að hún hefði á- kveðið að hækka laun opin- berra starfsmanna um 30%. Opinberir starfsmenn í Grikklandi höfðu krafizt 60% launahækkunar og hótað verk- falli, ef stjórnin yrði ekki við þeirri kröfu þeirra. Ekki var vitað í gærkvöldi, hvort þeir myndu sætta sig við kaup- hækkunina, sem stjórnin hefur látið þeim í té, eða halda fyrri kröfu sinni fram til streitu. I Fhr. af 1. síðu. endurreisnar lýðræðisríkjanna í Evrópu yfirleitt, er þegar byrjuð fyrir alvöru. Er auðséð, að um engar sættir verður að ræða milli lýðræðissinna og kommúnista innan vébanda WFTU, og samvinna milli þess og hins fyrirhugaða alþjóða- sambands er með öllu talin ó- hugsanleg. HJULER. Rita úg Ali Khan Jarðarför Guðmundar Höskulclss®Biar3 fyrrum bókbindara frá Eyrarbakka, fer fram frá fríkirkjunni á morgun, fimimtudaginn 28. júlí. Kveojuathöfn hefs't frá Eliih'eimiiinu Grund kl. 1 e. h. Þ>eir, sem hefðu hugsað sér að minnast hins látna, iáti vinsamiega Blindravinafélagið rijóta þess. Fyrir hönd aðstandenda. Elísabet Þórðardóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráf all og jarðarför konunnar mmnar og móður okkar, CSiiÍbJargar yilhjálmsdéttur, Háteigsveg 11. Ingólfur Waage og börn. Flytja aðalbæki- stöðvar frá Ber- lín tll Frankfurf. HERNÁMSYFIRVÖLD Bandaríkjamanna á Þýzka- landi hafa ákveðið að flytja aðalbækistöðvar sínar frá Berlín til Frankfurt am Main, en Mac Cloy, æðsti maður Bandaríkjanna á Þýzkalandi, mun þó eftir sem áður hafa skrifstofur bæði í Berlín og Frankfurt. Sagði Mac Cloy í tilefni af þessari ákvörðun, að það væri síður en svo, að hún benti til þess, að Bandaríkjamenn ætl- uðu sér að flytja herlið sitt burt frá Berlín; þeir myndu aldrei láta Rússa hrekja sig brott þaðan. Sennilegt þykir, að Bretar muni einnig ætla sér að flytja aðalbækistöðvar sínar á Þýzkalandi frá Berlín til Frankfurt, en ekkert hefur verið tilkynnt um það opin- berlega enn sem komið er. sækja nú að KOMMUNISTAHERIRNIR í Kína hafa byrjað nýja stór- sókn í suður- og suðvestur hér- uðum landsins og sækja á geysibreiðri víglínu að Kan- ton, þar sem stjórn Kuoming- tang hefur aðsetur. Var tilkynnt í Kanton í gær, að herlög kæmu til fram- kvæmda þar í borginni frá og með deginum í dag, og skor- uðu stjórnarvöldin á borgar- ana að flytjast þaðan brott og leita hælis á öruggari stað. — Fréttir í gærkvöldi greindu frá því, að viðnám stjórnarhersins við Kanton færi harðnandi, og var búizt við að slá myndi í grimmilega bardaga á þessum slóðum. "Hihgárflðkkilr” iia netur $íor Framsóknarráðherr- ann og vsnarbrauðin. Fr&mhald af 4. síðu. af Iðunnarskóm á ári, eina flík úr Gefjunartáui á ári eða eitthvað slíkt! Fordæm- ið er gefið með fyrirskipun framsóknaráðherrans til bakaranna um að nú skuli þeir allir nota íslenzka þurrmjólk í brauð sín og Mynd þessi var tekin af þeim Ritu Hayworth Khan og hinum kökur. Og framsóknarverk- nji-ja ektamaka hennar, AIi prins Khan, á Derby veðreiðunum smiðjunni er borgið. ’ frægu í Englandi. „EININGARFLOKKUI?.“ KOMMÚNISTA í Þýzkalandi hefur stórtauað fylgi sam- kvæmt greinargerð um með- limatölu hans, sem birt hefur verið opinberlega fyrir skömrnu. Meðlimatala flokksins er nú 1,8 milljónir, og hafa því 2,5 milljónir -sagt skilið við hann frá því 1948. Aðeins,,45 af hverjum 100 meðlimum flokks- ins eru verkamenn að atvinnu. Flokksforustan leggur nú mikla áherzlu á að reyna að vinna unga fólkið til fylgis við flokkinn. Eru nær 60% af með- limum hans 45 ára eða eldri og þykir forustumönnunum það ekki spá góðu um framtíð hans. þinglnu í gær. UPPÞOT varð í franska þinginu í gær, þegar verið var að ræða um staðfestingu Atlantshafssáttmálans. Slógust þingmenn kommúnista og lýðræðissinna, og meiddust nokkrir menn í viðureigninni. Forseti þingsins neyddist til að slíta fundi, meðan á upp- þotinu stóð. Þinghléið stóð þó aðeins yfir í stundarfjórðung, Framhald af 1. síðu. Stjórnendur fangahjálpar- innar hafa farið í margar heim sóknir í fangahúsið í Reykja- vík óg að Litla Hrauni. Segir í skýrslunni, að í málum fang- anna, sem athuguð voru, hafi áfengisnautn og sú óreiða, sem af henni leiðir, verið orsök glæpanna í 80% tilfellanna. Margir hafa þegar heitið fangahjálpinni fjárhagslegri aðstoð og fyrirheit hafa verið gefin um opinbera styrki. Mun fangahjálpin snúa sér að nauð- synlegri fjáröflun innan skamms.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.