Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 29. júlí 1949. Kappreiðar hesiámannafélagsins Faxa á Ferjukotsbökkum sunnudaginn 31. júlí. Kappreiðarnar hefjast kl. 2 e. h..—■ Ðans um kvöldið. — Fjögra manna hljóm- sveit leikur fyrir dansinum. Veitingar á staðnum. Dregið í happdrætti félagsins kl. 8 um kvöldið. Bezía skemmfun heigarinnar í fegursta Iiéraði iandsies. STJÓRNIN. Ákranes Hreðavatnsská ferðir um helgina. Frá Akranesi: Laugardag 30. júlí kl. 9,30, kl. 14,30 og kl. 17,30. Sunnudag 31. júií kl. 9,30. Mánudag 1. ágúst kl. 9,30. Frá Hreðavatnsskála: Laugardag 30. júlí kl. 11 og kl. 16. Sunnudag 31. júlí kl. 17. Mánudag 1. ágúst kl. 12, kl. 16 og kl. 20,30. ATHUGIÐ: Ferðirnar eru 'í sambandi við Laxfoss. ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON. M.s. LAXFOSS. f með laugardagsferðum kl. 13 og 16 verða seldir í afgreiðslu skipsins í dag og á morgun. H.F. SKALLAGRÍMUR. verður Ijósmyndastofa vor lokuð frá 30. júlí til 13. ágúst. Þórarinn Sigurðsson. mín, Lækjargötu 2, verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 1. ágúst til þriðjudagsins 16. ág'úst. RUNÓLFUR EIRÍKSSON. Ufbreiðið MÞÝÐUBLAÐIÐ 5 GAMLA BiÖ 8 Hættulegur leikur Áhrifamikil og spenn- andi amerísk kvikmynd, gerð eftir skáldsögunni „Beyond“, nýjustu sögu hins heimsfræga rithöf- undar Erich Maria Remarque. Sýnd kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Pan-Americana Amerísk dans og gaman- mynd með Andrey Long Philip Terry Sýnd kl. 5 og 7. : TJARNARBIÓ 8 HveríleiM ásiarinnar Glæsileg og viðburðarík amerísk mynd. Aðalhlutverk: Joan Fontaine George Brent. Dennis O’Keefe Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÍFOLI-Bfd HAFNABFIRÐI v v vw SKVL4GÖTU Sími 6444. : ■ Adolf sterki j ■ (Adolf Armstarke). . ■ Afarspennandi og bráð- ■ skemmtileg sænsk ridd-; araliðsmynd, um ástir og; skylmingar. ; ■ Aðalhlutverkið leikur : ■ hinn kunni sænski gam- ■ anleikari : ■ ■ ADOLF JAHR ; ásamt Weyler Hildebrandj Alice Skoglund j George Rydeberg o. fl. ■ Danskur texti. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Sala hefst kl. 1 e. h. ; Daglega á boð- síólum heitir og kaldir fisk og kjötréttir. Köld horð og j ■ H heifur veizlumafur j ■ sendur út um allan bæ. ; ■ SÍLD & FISKUR. : IfiiS í heimsfrægu sögu Rudyard Mowgli (Dýrheimar) Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Ruyard Kiplings, Dýrbeimar, og hefur hún nýlega komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabu Joseph Calleia Patricia O’Rourke Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Lok§@ fii 30. julí. Athugið Myndir og málverk eru: kærkomin vinargjötf og; varanleg heimilisprýði.: Hjá okkur er úrvalið; mest. Daglega eitthvað; nýtt. ;i R &.MM AGERÐIN, : 3 H ftfnarstræti 17. ■ Kaapun tuskur | Baldursgötu 30. AuglýslS f AlþýSublaðlnu Hið árlega manntalsþing Reykjavíkur verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu) laugardaginn 30. þ. m., kl. 12 á h-ádegi. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld árið 1949. Tollsfjórinn í Reykjavík, 28. júlí 1949. Uibreiðið ALÞÝÐUBLAÐID W-I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.