Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. júlí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 _____ Félagsiíf Efnt verður . til fjölmargra skemmti- og orlofsferða um verzlunar- mannahelgina. Upplýsingar og farseðlar í Keykjavík í Ferða- skrifstofunni, í Hafnarfirði hjá Valdimar Long, í Keflavík hjá Bifreiðastöð Keflavíkur, á Keflavíkurflugvelli í Minja- gripaverzlun Ferðaskrifstof- unnar og á Akranesi hjá Svein- birifi Oddssyni. Tilkynna barf bátttöku í or- lofs- og skemmtiferðir fyrir há- degi í dag. FEKÐASKRÍFSTOFAN f Iþróttavöllurinn verður lokaður sunnudag- inn 31. júlí og mánudaginn 1. ágúst. Vallarstjórinn. Farfuglar! Um verzlunarmannahelgina Verður farið: I. Brúarárskarðaferð, 30. júlí til 1. ágúst. Ekið að Úthlíð í Biskupstungum, gengið upp í Skörðin og gist þar. Sunnudag gengið um Rótasnad á Hlöðu- felli (1188 m) og gist undir Skjaldbreið. Mánudag gengið á Skjaldbreið (1060 m) og nið- ur á Hofmannaflöt. II. Hringferð um Borgar- fjörð. Laugardag ekið fyrir Hvalfjörð í Húsafellsskóg og gist þar. Sunnudag gengið í Surtshelli. Mánudag ekið niður hjá Barnafossi um Uxahryggi á Þingvöll og til Reykjavíkur. Allar upplýsingar gefnar í : skrifstofunni í Franska spítal- anum (bakhús) við Lindargötu í kvöld (föstudag) kl. 9—10. Nefndin. M.s. Laxfoss fer aukaferð til Akraness mánudaginn 1. ágúst kl. 21,30 og frá Akranesi kl. 23. H.f. Skallagrímur, Efni í snurpynælur SrArpulínuvír 6x37 þátta, fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson, Garðastræti 2, sími 5430. Lesið Álþýðubíaðið! Ungir jafnaðarmenn (Frh. af 5. síðu.) ungra jafnaðarmanna, en rit- ari danska sambandsins heitir Böge Jensen. Auk þeirra tveggja og Ib Linden, ritstjóra Fri Ungdoms, er fast starfs- lið í skrifstofum samtakanna í Kaupmannahöfn 7 manns, én auk þess eru érindrekar og aðrir starfsmenn í klúbbunum víðs vegar um landið. Eins og áður segir hafá sam- tök ungra. jafnaðarmanna í Danmörku verið í vexti frá því i ekki vegna andúðar lands- manna boðið hingað Gottwald og Vishinski, en þurfa að senda Einar greyið Olgeirsson laumuferð til Prag. Sennilega eru einhver áþekk óþægindi, sem valda skrifum Morgun- blaðsins. „Efiiriekiarverð játning" ... (Frh. af 5. síðu.) venjulega kallaðir (þann flokk ættu þeir þó að þekkja), en bæði hann og kommúnistar hafa þrásinnis sannað, að þeir stríðinu lauk, og sýnir það póli eru í framkvæmdinni einræð- tískan þroska æsku landsins. ísflokkar. Þess vegnar á jafnaðarstefn- an — hinn lýðræðislegi sósíal- Því er og spáð, að við ngestu kosningar muni alþýðuflokk- urinn auka fylgi sitt verulega, iSmi — því fylgi að fagna, sem en í kosningunum 1947 fékk raun ber vitni, um heim allan. flokkurinn um eina milljón at- ] “ - kvæða og 57 menn í ríkisdég inn, eða fleiri en nokkur einn flokkur annar. En þó að ungum íhalds- mönnum sárni það, þá er ekki á mínu færi að lækna þann sjúkdóm. Það verða aðrir að Alls eiga sæti í ríkisdeginum 1 öera. 149 rnenn, og skiptast þeir j t>að er þess vegna ekki um milli 7 flokka. Eru kommúnist- ag ræða stefnubreytingu af ar þriðju í röðinni neðan frá: hálfu Alþýðuflokksins eða hafa aðeins 9 þingsæti, og er blaðsins, heldur nýja sókn til Sonur okkar, Þórður Ásgeir? Lézt í sjúkrahúsi í New York 28. júlí. Valdimar Þórðarson, Inga Halldórsdóttir. það almannarómur í Dan mörku að fylgið hrynji nú af þeim, og að þeir muni missa um helming þingsæta við næstu kosningar. í verkalýðs- hreyfingunni mega þeir heita fylgislausir, en verkalýðs-, hreyfingin telur um 600 þús- und meðlimi. og meginþörri hennar fylgir alþýðuflokkn-’ um. Á vegum alþýðuflokksins danska eru gefin út 62 dag- blöð, og er Socialdemokraten í Kaupmannahöfn þeirra stærst, en upplag þess blaðs' hleypur á milli 70 og 100 þús- und eintaka. Næst kemur blað flokksins í Árósum, og er það gefið út í 25 þúsund eintök- um, en önnur blöð, sem gefin eru út víðs vegar um landið, eru smærri. I. K. ■--------*—*■—.— ; íítuprjónar m i (Frh. af 5. síðu.) fengið að selja skánana ög græða á beini miklu meira en nam sektinni, sem hann fékk fyrir að flytja bá hingað. Sannleikurinn er hins vegar sá, að skáparnir liggja í voru- geymsluhúsi Ríkisskin ýið höfnina. Það er enn ekki búið Hér fara á eftir úrslitin að ráðstafa beim, og yfirvöld- brautinni: in munu gera bað, begar áð-J stæður leyfa. Hins vegarýfer j ítígþraut, 100 m.: það bneyksli engu að síður, að Gísli skuli fá að lialda verzlun- arleyfi sínu eftir slíkt afbrót. framgangs hinum gullna með- alvegi — jafnaðarstefnunni. Kolbeinn ungi. Vilhjálmur Stefáns- son... Framh. af 3. síðu. lenzku bílstjórarnir °ru örugg- ir og góðir, svo að það er ekk- ert að óttast,“ sögðu þeir. ..„Eitt af því, sem kemur okk- úr ltynlega fyrir,“ sögðu gest- irnir, „er hve víða maður hitt- ir fyrir danskt og jafnvel þýzkt þjónustufólk. T. d. á einum veitingastað komumst við í það, að þernan skildi hvorki íslenzku né ensku, enda var hún dönsk.“ Að endingu báðu gestirnir blaðið að skila kveðjum sínum til allra, er þeir hefðu hitt á -ferðalaginu og stuðlað hafa aö því á einn og annan hátt að ferðin varð þeim svo ánægju- leg, sem raun bar vitni. I. K. 1. riðill: 1. Albans, A 2. Tánander, Sv: 3. Eriksson, Sv. 11.1 11,6 11.8 Samband ísl. samvinnufélaga, SKIPADEILD. Oss vantar nú þegar skrifstofustúlku, er annazt getur vélritun, hraðritun á íslenzku og' ensku. Einnig er bókhaldsþekking tilskilin. Umsóknir, er tilgreini nám umsækjanda og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri sem fyrst. Meðmæli er gott að fylgi. verður að fengnu leyfi lokuð alla næstu viku, Umbeðin lyf óskast sótt fyrir hádegi á morgun. (Frh. af 5. síðu.) og líta jafnvel á kommúnista sem verkalýðssinna, en ef þessir sömu menn spyrðust fyrir um frelsi verkalýðsfélag- anna í ríkjum kommúnismans, kæmust.þeir á aðra skoðun. Það skal því engan undra, þótt jafnaðarmenn bindist nú sterkum samtökum um að bægja þessari hættu frá. Hinn norræni fundur var m. a. sterkur þáttur í því. Komm- únistar og íhaldsblöðin óttast einnig árangur þessa norræna samvinnufundar fyxúr kjós- endafylgi sitt og vissulega er þeim óhætt að óttast. En for- ustugreinar Morgunblaðsins og Þjóðviljans hefðu e. t. v. verið á annan veg, ef fulltrú- srnir hefðu verið Gottwald og Anthony Eden. Kommúnistum _ sárnar það að vísu, að geta 3. Clausen, 1 2. riðill: '4. Clausen, í 11,1 2. Mathias, A 11,4 3. Mondschein, A 11,5 Langstökk: 1. Mondschein, 7,26 2. Albans, A 6,95 3. Mathias, A 6,80 4. Clausen, í 6,79 5_ Exiksson, Sv. 6,75 G. Tánander, Sv. 6,70 Kúluvarp: 1. Mathias, A 13,57 2. Clausen, í 13,37 3. Mondschein, A 12,58 4. Tánander, Sv. 12,56 5. Eriksson, Sv 11,70 ö. Albans, A 11,22 Hástökk: 1. Mondschein, A 1,94 2. Albans, A 1,86 1,83 3. Mathias, A 1,83 3. Eriksson, Sv 1,83 6. Tánander, Sv 1,80 409 m. hlaup: 1. í’iðill: 1. Clausen, í 50,6 2. Mathias, A 51,8 3. Mondschein, A 52,2 2. riðill: 1. Albans, A 51.8 2. Eriksson, Sv 52.0 3. Tánander, Sv. 52,7 110 m. gi’indahlaup: 1. Craig Dixon, A 14,2 2. D. Attlesey, A 14,3 3. Dick Ault, A 15,2 4. Suvivuo, Fi 15,4 i 5. K. Johanssen, N 15,5 6. V. Garpsted, N. 15,6 5000 meti’a hlaup: ‘1. Koskela, Fi 14:35,6 2. Fred Wilt, A 14:38,2 3. ’ E. Ahldén, Sv 14:43,6 4. H. Aschenfelter, A 14:49,4 5. Mákela, Fi 14:56,0 6. W. Dreutzler, A 15:25,6 Kúluvarp: 1. James Fuchs, A 17,79 (Nýtt heimsmet). | 2. W. Thompson, A 16,44 3. S. Lampert, A 16,00 4. G. Huseby í 15,84 5. R. Nilsson, Sv 15,45 6. Jouppila, Fi 15,32 Langstökk: 1. Hei-b. Douglas, A 7,47 j 2. G. Bxyan, A 7,45, 3. H. Aihara, A 7,10. 4. G. Sti’and, Sv 7,02 5. Valtonen, Fi 6,91 6. Sven Melin, Sv 6,88 Sleggjukast: 1. Bo Eriksson, Sv 52,48 2. Tamminen, Fi 51,47 3. E. Söderquist, Sv 49,68 4. T. Montgomery, A 46,94 5. Sam Felton, A 33,50 Felton, bezti Ameríkumað- urinn, meiddist í fyrsta kasti. Einn ameríski kepp- andinn, Taylor, meiddist fyrir keppni og þriðji Ame- ríkumaðurinn kastaði að- eins eitt kast, 16 m., til að tryggja 1 stig. 300 m. lilaup: 1. Mel Whitfield, A 1:51,8 , 2. I. Bengtsson, Sv 1:52,2 i 3. S. Lindgárd, Sv 1:52,5 , 4. Bill Brown, A 1:52,8 5. Bob Pruitt, A 1:53,4 6. Wolfbrandt, Sv 1:53.6 I 4X100 m. boðhlaup: i1. Bandaríkin 41,2 2. Norðurlöndin 42,3 ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sím^81655. . Kirkjuhvoli. Kaupum fuskur Baldursgötu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.