Alþýðublaðið - 30.07.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1949, Blaðsíða 1
Tugþrautarmeistararnir frá Oslo. Myndirnar eru af þeim Bob Mathias, hinum 18 ára gamla tugþrautar- meistara, sem sigraði í Osló í gær, og Erni Clausen, íslandsmeist- aranum (neðri myndin). Myndirnar voru báðar teknar í kringlukasti tugþrautarinnar á ól- ympísku leikunum í iLondon, nákvæmlega á sama stað á vellinum. þraufinns í Osló - 7197 sfig -—----------— Komst fram fvrlr Moodschein nieð því að slgra i S5§0 rnetra hSaiipinya nnsókn í i Tölið, a fluíningsleyfi, og fiuft inn í sfaðinn fyrir skammfa VIÐSKIPTA(NEFND Íhefur fceöiö sakadómara tað láta fara fram rannsókn á innflutningi tveggia skó- verzlana hér í bæ á strigáském cg öðrum slíkum skó- fatnaöi. Er>u fcetta Skóverzlun Lárusar G. Lúövíks- sonar og Skóverzlun Þórðar Péturssonar, sem báðar eru í Bankastræti. Leikur 'grunur á, að þessi fyrirtæki hafi flutt inn þessa skó, sem eru óskammtaðir, fvrir leyfi, sem gefin voru út fyrir isktVnimtunarskóm. Er álágningu á skó bannig fyrir fcomið, að innfiytjendur geta grætt miklu meira á áð flytia inn mikið af ódýr- um skdm. en minna af betri skórn. * Það hefur vakið mikla at- hygli undanfarið, að þessar tvær verzlanir hafa fengið all- miklar birgðir af strigaskóm, og hafa langar biðraðir verið við verzlanirnar dag eftir dag. Mörg síldarskip á Skjálfanda. í FYRRADAG bárust 800 mál af síld til Húsavíkur, en undanfarna daga hafa mörg skip haldið sig á Skjálfanda. Síldarsöltun var leyfð á Húsavík á miðvikudaginn var, og var í fyrrakvöld búið að salta þar í rúmar 500 tunnur. Isfisksölur í Þýzka- landi og Bretlandi í þessari viku. , Samkvæmt einkaskeytum frá TT í Osló og útvarpi beint frá Bislet. BISLET LEÍKVANGURINN í Osló bergmálaði hvatninga- hróp 25 000 manna á tíunda tímanum í gærkvöldi, og hrópið var: Heja Clausen! Heja Clausen! Keppninni milli Bandaríkj- anna og Norðurlandanna var að verða íokið, og það var ljóst, að Bandaríkin múndu sigra. En síðasta grein tugþrautarinnar, erfiðustu og glæsilegustu þrautar mótsins, var eftir. Ólympíu- meistarinn Mathias var viss um sigur, en það var geysihörð barátta um annað sætið itnilli Ameríkumannsins Irving Mond- schein o" Islendinrsins Arnar Clausen. Eftir 9 greinar var Mond-1 schéin í mark í síðustu grein- schein á undan, og þulurinn I Lnni, 1500 m, til að verða ann- tilkynnti, að Örn yrði að vera j ar. Hlaupararnir tóku sér stöðu 10 sekúndum á und.tn Mond- Eramhald á 7. síðu. í ÞESSARI VIKU hafa fjórir íslenzkir togarar selt afia í Þýzkalandi, og einn í Bret- landi. Var það bæjartogarinn Hallveig Fróðadóttir er seldi 2471 ldts fyrir 7800 pund. Togararnir, sem seldu í Þýzkalandi, voru þessir: Bjarnarey, seldi 250.458 kg., óli Garðar 149.579 kg., Skúli Magnússon seldi 264.834 kg. og Keflvíkingur seldi 265,050 kg. BIRGÐAFLUGINU til Ber- Iínar verður hætt innan skamms, og var tilkynnt í gær, að byrjað yrði að draga úr því frá og með næsta mánudegi. Hefur birgðaflugið staðið yfir í 13 mánuði, en nú er tal- ið, að þess gerist ekki þörf framar eftir að samgöngu- banninu hefur verið aflétT. Tilkynnti Bevin fyrir nokkru í neðri málstofu brezka þings- ins, að birgðafluginu til Ber- línar yrði hætt í sumar. E£ bað reynist rétt við rannsókn, að bessar tvær skóverzlanir hafi misnotað innflutningsleyfi á þennan hátt, verður árangurinn sá, að mikið verður til af striga- skóm, en almenningur stendur uppi með skómiða sína og getur ekki fengið þá skó, sem skömmtunarmiðar hafa verið gefnir út fyrir, enda þótt yfirvöldin hafi gefið út nægileg innflutn- ingsleyfi. Álagning á skó mun vera með þeim hætti, að ákveðin á- lagning er leyfð á hvert par, svo að skóverzlanirnar græða miklu meira á því að kaupa ó- dýra skó fyrir þau leyfi, sem þær fá, og verður nú athugað, hvort svo er í þessu tilfelli. FULLTRÚAR 19 Evrópu- ríkja, sem njóta Marshallað- etoðarinnar, koma saman til fundar í París innan skamms til að fjalla um skiptingu fjárins á næsta ári. Talið er, að 10 þessara ríkja fari fram á hærri fjárveitingu á næsta ári en þau fengu á yfirstandandi ári. Slysavarnafélagið hefur fengið 47 þús. Á FYRSTU sex mánuðum ársins hafa Slysavarnafélagi íslands borizt samtals 47.175 krónur í gjöfum og áheitum, bar af 45.330 krónur í gjöf- um og 1.845 krónur í áheit- um. r r r r i Ivrópuráðinuf BÚIZT er við, að fjórum ríkjum verði boðin þátttaka í Evrópuráðinu, þegar það kemur saman til fnndar í Strassburg næstkomandi föstu dag. Ríki þau, sem um er rætt í þessu sambandi, eru: ísland, Saar, Vestur -Þýzkaland og S Austurríki. öiiar nyju PjorsarDruarinnar na nu essu ári AIIs verður brúiu um Í00 metra löng, SMÍÐI ÞJÓRSÁRBRÚARINNAR NÝJU miðar vel áfram. Fyrir skömmu náðu fyrsíu bitarnir saman, og um næstu helgi er búizt við. að bojfinn nái saman líka, en eftir bað hefst aðal járnvinnan. Ráðgert er, að brúarsmíðinni verði lokið fyrir veturinn. Að því er vegamálastjóri skýrði blaðinu frá í gær, hefur verið unnið að brúarsmíðinni í allt sumar frá því í maí, en í fvrra haust var þyrjað á und- irbúningi verksins og stöplarn- ir steyptir. Járnið til brúarinn- ar kom í vor. Þegar lokið verður við að koma boganum saman, verður byrjað að hnoða járnið, en þá er eftir að steypa gólfið í brúna, en búizt er við, að því verði lokið í október í haust. Ætti því að verða unnt að opna Frb. a S. oíðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.