Alþýðublaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Austan og norðaustan stinn- U
ingskaldi. Úrkomulaust og
sumstaðar léttskýjað.
• «
XXX. árgangui.
Laugardagur 6. ágúst 1949.
173. tbl.
Forustugreini
Viðskilnaður spyrðubands-
ins á ísafirði.
• ^
Þegcir Ile de France kom til New York
Amerísku hershöfðingjarnir ræddu
:r í
Franska farþegaskipið Ile de France var fyrir styrjöldina eitt vinsælasta farþegaskipið, sem
sigldi milli meginlanda Evrópu og Ameríku. Viðgerð á skipinu eftir styrjöldins er nú lokið,
og kom það fyrir nokkrum dögum til New York í fyrstu ferð sinni eftir stríð. Var því há-
tiolega fagnað, og sýnir myndin skipið á höfninni í New York.
þrjár klukkusfundir í París í gær
Komirióolstar ætSuðy að fara kröfo"
göogu á fuod þeirra, en missty móðinn
AMERÍSKU HERF ORIN G JARNIR ÞRÍR, Denfelt,
Bradley o’g Vandenberg, ræddu í París í gær við Montgomery,
hinn fræga brezka hershöfðingja í síðustu styrjöld og núver-
andi yfirhershöfðingja Evrópubandalagsins, og Ramadier
landvarnamálaráðherra Frakka. Sagði Bradley við blaða-
menn að fundinum loknum, að fullt samkomulag hefði ríkt
á honum og grundvöllur verið lagður að skipulagi landvarna
þeirra Evrónuríkja, sem eru þátttakendur í Atlantshafsbanda-
laginu.
Segja fréttaritarar, að ár-®
angurinn af Evrópuför amer-'
TÍTÓ MARSKÁLKUR flutti í
gær ræðu á fundi liðsforingja í j
júgóslavneska hernum og bað j
þá að vera viðbúna árás á ætt-
arlandið hvcnær sem væri.
! Sagði Tító, að Rússar og |
Kominform hefðu skipulagt
þann róg um júgóslavnesku
stjórnina, að hun hefði tekið
upp samvinnu við grísku stjórn
ina. Bað hann áheyrendur sína
að muna jafnan, að engu orði
væri að trúa, sem valdhafarnir
í Moskvu og grísku uppreisnar
mennirnir segðu.
S’B
igenega
ébyrgð á ósigri sínum í Kína
——------------------—
arshalS reymll að miðia þar málusn 09
c' r SJ s«
FYRIR SKÖMMU fór fram
hjónavígsla um borð í dönsk-
um togara úti fyrir Bretlands-
ströndum rétt utan landhelg-
innar. Var brúðguminn norsk-
ur sjómaður, Linar Daltveidt,
en brúðurin seytján ára göm-
ul júgóslavnesk flóttastúlka,
Wanda Petri að nafni.
Pretri hafði laumazt um borð
í tyrkneska skipið „Kars“ í
hafnarborg í Júgóslavíu, en
Framhald á 7. síðu.
EF KOMMUNISTASTJORNIN I KINA tekur
upp heimsveldisstefnu Rússa og hyggst að ráðast á
nágrannaríkin til að legg'ja Asíu undir kommúnism-
ann, munu Bandaríkin og aðrar þátttökubjóðir banda-
lags hinna sameinuðu bjóða telia slíkt brot á grund-
vallaratriðum sáttmála hinna sameinuðu þjóðarog ógn-
un við frið og öryggi í heiminum og þegar í stað grípa
til nauðsynlegra ráðstafana, segir í hinni nýútkomnu
hvítu bók utanríkismálaráðuneytisins í Washington
um samskipti Bandaríkjanna og Kína undanfarin ár.
Dean Acheson hefur skrifað j uppiýsir Acheson, að Marshall
Truman forseta langt bréf sem
greinargerð með hvítu bókinni
um Kínamálin. Gagnrýnir hann
þar harðlega Kúomintang-
stjórnina og segir, að hún beri
alla ábyrgð á ósigri sínum. Her
sveitir hennar hafi verið nægi-
lega vel vopnum búnar, en yfir
menn þeirra ekki verið starfi
sínu vaxnir og því farið sem
fór. Bandaríkin hafi gert allt,
sem í þeirra valdi stóð, til þess
að aðstoða Kúomintangstjórn-
ina, veitt henni yfir 2000 mill-
jón dollara eftir að styrjöldinni
lauk og selt henni hergögn og
vistir, en allt verið unnið fyrir
gýg og verulegur hluti vopn-
anna og birgðanna fallið í hend
ur kommúnista. Enn fremur
hershöfðingi hafi reynt 1946 að
koma á friði í Kína, en tilraun
ir hans strandað á Kúomin-
tangstjórninni, sem ekki vildi
semja frið við kommúnista, en
hélt baráttunni gegn þeim á-
fram, unz í algert óefni var kom
ið.
Acheson segir og í bréfi
þessu, að ef kommúnistastjórn
in í Kína reynist reka erindi
erlends stórveldis, muni ein-
staklingshyggja hinnar mennt-
uðu og lýðræðissinnuðu kín-
versku þjóðar segja til sín og
hún brjóta hið erlenda ok af
hálsi sínum. Segir Acheson, að
það sé skylda Bandaríkjanna
að veita Kínverjum lið í þeirri
Flh. á 7. siðu.
ísku hershöfðingjanna muni
verða eins og vonir hinna
bjartsýnustu hafi staðið til.
Viðræður þeirra og herfor-
ingja Bretlands, Noregs og
Danmerkur í London á dög-
unum hafi gengið að óskum og
ráðstefnan í París tekið til
meðferðar sömu málefni og
þar voru rædd. Telja fréttarit-
arar, að fullt samkomulag hafi
ríkt á fundum þessum og þeir
leitt í ljós, að hlutaðeigandi
ríki séu staðráðin í að gera
Atlantshafsbandalagið að öfl-
ugu virki friðarins og lýðræð-
isins í heiminum með því að
treysta svo landvarnir sínar,
að árás á það yrði fyrirfram
dæmd til að fara út um þúfur
á mun skemmri tíma en stríðs-
ævintýri Hitlers og samherja
hans.
MISSTU MÓÐINN,
ÞEGAR TIL KOM
Fundur amerísku hershöfð-
ingjanna, Montgomerys og Ra-
madiers í gær fór fram í amer-
íska sendiráðinu í París og
stóð yfir í þrjár klukkustund-
ir. Ætluðu kommúnistar að
efna til fjölmennrar kröfu-
göngu til sendiráðsins í því
skyni að mótmæla Atlants-
hafsbandalaginu. Var lögreglu-
lið kvatt á vettvang til að
halda vörð um sendiráðsbú-
staðinn, en kommúnistar
misstu þá móðinn og hættu við
kröfugönguna.
Amerísku liershöfðingjarnir
fara frá París til Hollands og
Belgíu, en dveljast þar
skamma stund og fara þaðan
flugleiðis rakleitt vestur um
haf.
Saltað í 1000 tn. í gær
í GÆR var saltað í 1000
tunnur á Siglufirði, en engin
síld barst í bræðslu. Síðdegis í
gær kom Ingvar Guðjónsson
inn með 500 tunnur, er hann
r sem
gar
UNGUR GARÐYRJUNEMI
frá Oðinsvéum í Danmörku
reyndi í maíbyrjun í vor að
nauðga sextán ára gamalli
stúlku, er varð á leið hans úti á
þjóðvegi skammt frá þorpinu
Næsby. En stúlkan liafði lagt
stund á japanska glímu og lék
árásarmanninn svo grátt, að
hann lagði á flótta og mun hafa
fundizt hann eiga fótum sínum
f jör að launa.
Stúlkan lét þó ekki við þetta
sitja, heldur kærði árásina fyr-
ir lögreglunni, sem hafði von
bráðar hendur í hári garðyrkju
nemans. Sat hann fyrst 40 daga
í varðhaldi, en var síðan dæmd-
ur til fimm mánaða fangelsis-
vistar fyrir hina eftirminni-
lega misheppnuðu líkamsárás.
----------o -------
vrépuráðlð heldur
íyrsfa fund sinn í
Sfrassburg effir helgi
EVRÓPURÁÐIÐ kemur
saman til fyrsta fundar í
Strassburg á miðvikudag, og
komu fulltrúar þátttökuríkj-
anna saman í París í gær til að'
fjalla um undirbúning hans.
Þrír landflótta stjórnmála-
menn úr Austur-Evrópu, frá
Póllandi, Tékkóslóvakíu og
Ungverjalandi, hafa farið þess
á leit að mega sitja fundinn.
Segja þeir, að samtökum land-
flótta lýðræðissinna úr lönd-
unum austan járntjaldsins sé
mjög mikils virði að verða við-
urkenndur aðili að samvinnu
lýðræðisríkjanna innan Ev-
rópuráðsins.
hafði fengið í einu eða tveimur
köstum. Aflinn var frystur.
í eftirmiðdaginn í gær var
veiðiveður óhagstætt.