Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. ágúsí 1949. Naomi Jacob'= GANL-AR SYNDIR Frú Dáríður Dulheims: Á ANDLEGTJM SUMARLEYF- ISVETXVANGI. Jæja, nú fer að líka á blessað sumarið. Næturnar eru orðnar myrkar, og það er tekið að kólna í veðri, einkum á kvöld- in. Það er nú. Maður verður eitthvað svo rómantisk, þegar tunglið kemur upp á kvöldin og stráir silfurgeislum yfir læki og tjarnir. Eða þegar maður sér lóurnar hópa sig á túnunum! Þá verð ég að minnsta kosti alltaf gripin svo sterkri ferðaþrá, að ég fæ varla við mig ráðíð; þá óska ég heitt, að ég hefði með einhverju móti safnað mér gjald eyri erlendis, svo að ég- gæti komizt út og lifað þar í vellyst- ingum praktuglega, — en svo er það, að ég er heiðarleg mann- eskja og hef alltaf verið, og læt mér því nægja að fylgja bless- aðri Ióunni í huganum. En ekki lifir maðmúnn lengi á einni saman rómantík. Og fleira hef ég hér fyrir stafni heldur en að horfa á tunglið og lóuna. Ég er alltaf að vinna að bókinni með aðstoð Auðuns hökuls, og þar birtizt í fyrsta skipti margt, sem ég er hrædd um, að þessum svokölluðu sagn- fræðingum okkar og vísinda- mönnum þyki furðulegt. En það er nú svo með það. Þeir hafa ekki nema gott af því að fá ein- staka sinnum að horíast í aug- un við staðreyndirnar. Auðunn hefur til dæmis sagt rnér margt um landnámið hér, og þó hef ég komist að raun um, að flest það, sem áður er um það sagt, er annað hvort á misskilningi byggt, eða bara helber vitleysa. Það er til dæmis eng'inn fótur fyrir því, að Ingólfur hafi verið fyrsti landnámsmaður hér á landi. Auðunn hökull var nefni lega sjálfur fyrsti landnáms- maðurinn. Hann flutti hingað samkvæmt ávísun í draumi. Hann var þá konungur yfir öll- um norðurhluta heimsins, það er að segja, yfir öllum nyrsta hluta norðurhlutans; norðurheims- skautinu, Norður-Ameríku, Grænlandi, Norður-Rússlandi og öllu þessu nyrsta, sem nú er alltaf verið að skrifa bækur um. Þá var allstaðar svo heitt þarna norðurfrá, að það uxu vínber í hallargarði Auðuns á Finnmörkinni, sgm hét eftir Finni föður hans. En svo dreymdi hann eina nóttina, að til sín kæmi kona, miðaldra og ákaflega gáfuleg og göfug ásýnd um, og það merkilega er, að hon- um finnst hún hafa vcrið ákaf- lega lík mér; — en sleppum því. Þessi kona sagði honum að hann skyldi taka sig upp, — alltso flytja, en ekki taka hana upp), og fara til hins undur fagra, ókunna lands, sem lægi á, — ég man ekki hvaða breidd- argráðu, en hún sagði honum það — og þar mundi hann verða ættfaðir merkustu bænda og auk þess ættfaðir voldugustu konungsættar heimsins. En ef hann ekki hlýddi kallinu, skyldi hann hafa verra af því. Þennan sama draum dreymdi hann þrisvar, og þá þurfti hann ekki að þverskallast lengur, heldur undirbjó för sína. Og það brást ekki, að hann fann landið á þeirri breiddargráðu, sem hon- um var ávísað og þar settist hann að og varð forláta bóndi og búmaður og ættfaðir margra merkra bænda — auk þess ætt- faðir brezku konungsf jöldskyld- unnar, eins og allir vita. Kona hans var áströlsk, það er aö segja, hún var komin af brezk- um lávarði í aðra ættina, en um hina segist Auðunn ekkert vita. Það fluttist nú svo margt og margvíslegt fólk til Ástraílu í þann tíð. Jæja, þetta er nú bara brot af öllu því marga og stórfróðlega, sem Auðunn hökull segir mér. Ég er viss um það, að brezku prinsessunni þykir vænt um margt, sem þar kemur fram í fyrsta skiptið. Um andlegu starf semina í sumarbústaðahverfinu segi ég ykkur meifa seinna, en þar hefur líka gerzt margt merki legt, sem líklegt er að verði til að valda straumhvörfum í ís- lenzkri framtíðarmenningu. í andlegum friði Dáríður Dulheims. Leslð Alþýðublaðið! (fmTVTPVTViYiYhlVIVT en þá minntist hún samtals þeirra fyrir mörgum árum. hvaða ástarævintýrum, sem þau kynntust, skyldu aldrei rædd. Oliver myndi finnast hið sama nú og hann hafði sagt þá. Aftur fann hún til þessarar einkennilegu tilfinningar, að hún hefði verið honum ótrú með því að leyfa efasemdum um einlægni hans og skilning að læðast gegn um huga sinn. Eitt var hún viss um og það var það, að hún kærði sig ekki um, að Oliver yrði sögð sagau af þessari kuldalegu og grimm úðugu konu. Oliver varð að heyra þessa sögu af vörum konu sinnar, en ekki frá gerókunn- ugri konu, sem bæði var skiln- ingslaus og samvizkulaus. Á morgun ætlaði hún að fara til Devon. Henni leið betur og var orð- in rólegri. Hún hallaði sér á- fram og hellti tei í bollann sinn. Það var ekki vel heitt og Kitty gretti sig svolítið, þegar hún saup á bollanum. Mig var farið að langa svo í te“, tautaði hún. Síðan fór hún að brosa. Þvílíkur atburð- ur og hvílíkur viðbjóður var þessi kvenmaður. Að hún skyldi dirfast að koma og hafa hótanir í frammi. Hún fór að hugsa um, hvers vegna Johnnie hefði farið að kvænast henni. Það var ómögulegt, að hún hefði nokkurn tíma verið lag- leg aða aðlaðandi. Johnnie hafðx verið svo ístöðulaus í kvenná- málum. Hvernig skyldi hann líta út núna? Sýnilega hafði hann notið mikils álits í starfi' sínu. Hvers vegna hafði hann verið aðlaður og hvenær? Hún hafði aldrei óskað þess, að OIi- ver yrði aðlaður, þó að faðir’ hans hefði haft ákaflega löng- un til að sjá báða syni sína fá ,,handföng“ á nöfn sín. Johnnie Kahl! Kitty brosti enn þá. En hve það var langt síðan, að hún hafði hugsað um hann. Áreiðanlega ekki í sein- ustu tuttugu ár. Ef til vill ekki síðan hún og Oliver höfðu átt tal um reynslu þeirra, áður en þau kynntust. Það sarinaði, hversu lítil áhrif þessi vitleysá hafði haft á hana. Hxxn gat ekki, — ekki einu sinni nú — fengið sig til að líta á þetta sem nokk- uð ljótt. Hún vonaði, að Bar- bara myndi aldrei gera neitt m hun ekki gert sér grein fyrir því, hvers vegna henni féll illa tilhugsunin um það. Drengirn- if!. -— Skyldi Clifford vera með Sr|ítlkunni, sem hann ætlaði að Kyænast. Hvað hét hún nú aft- ur? Irene Woodstock? Og aít- xir hugsaði hún með sjálfri sér. .^ípnandi ekki“. ,-yHenni fannst allt ööru máli gégna með sig. Hún minntist jpss ekki, að hún hefði þjáðst áf nokkurri sektarkennd og .fáfnvel núna fann hún ekki harðara orð yfir afskipti sín af Jbhnnie Kabl en „heimsku- Jæja, þessar vangaveltur voru ekki til neins. Þær voru gágnsíausax’. Á morgun ætlaði hún að fara til Devon, tala við P’iver og hann myndi skrifa táfði Cardingly og segja henni, aö þetta væri henni algerlega ó- viðkomandi. Kitty vonaði, — b:g það var ekki laust við, að hún væri dálítið illgjörn — að Barbara ákvæði að giftast ekki Michael. Barbara myndi aldrei þola móður hans. Kitty var alveg viss um það. Þegar Martha kom inn til að ná í tebakkann, sagði Kitty: „Martha, ég er að hugsa um að.taka mér svolítið frí“. „Þetta er nú víst ekki heppi- legásti tími árs fyrir frí, frú mín góð“. „Ég ætla að fara til Devon og sjá aðstæðurnar, sem hús- •bóndi þinn býr við“. Svo Jiló hún. „Ég er alveg óskaplega forvitin. Ég ætla að senda hon- um skeyti, þegar ég kem á járnbrautarstöðina“. „Þér verðið að búa yður vel. Þessar lestir eru hræðileg- ár“. Þegar Martha kom út í eld- hús sagði hún matseljunni og frú Carter í trúnaði: „Frúin er áð fara til Devon til þess að hitta manninn sinn. Brosandi ög hlæjandi eins og ung stúllca á leið til unnustans. Guð blessi hana!“ Fi-ú Carter kinkaði kolli og sagði: „Þegar hann var heima, sá ég, hvað þeim þótíi vænt um hvort annað“. Matseljan kinkaði kolli til samþykkis. „Þau hafa líka ver- ið gift í mörg ár. Hvað er herra Cliff gamall Martha? Er hann ekki tuttugu og eins? ’ „Jú, það er rétt. Hann á af- slíkt, en samt sem áður gat mæli í desember — Þá er hann tuttugu og tveggja. Aumingja pilturinn -—- að þurfa að vera í Frakklandi um þessar mundir. Það er leiðinlegt, að hann skyldi ekki vera heima á af- mælisdaginn sinn. Frúin hélt alltaf svo vel upp á afmælin þeirra. Stundum sé ég hana ná- fölna, þegar skeyti kemur, eins og hún væri alltaf hrædd um að eitthvað hefði komið fvrir herra Cliff.“ Kitty sendi Oliver skeyti frá stöðinni. Hann var vanur að hlæja vegna þess, að hún hafði tilhneigingu til að skrifa ákaf- lega löng og dýr símskeyti og nú skrifaði hún greinilegra og lengra en venjulega og vonaði, að hann myndi hlægja. Er að koma til að hitta þig farðu á bezta hótelið í Talert- ton geturðu komið og hitt mig er ekki veik langaði bara til að sjá þig og tala við þig haföu engar áhyggjur hlakka til að sjá þig ástarkveðjur Kitty. Ferðalagið tók langan tíma og það var kalt, eins og Martha hafði sagt. Það var notalegt að ■ koma til Talérton og uppgötva að hótelið var rétt hjá. Það var vistlegur staður, heimilislegur, þriflegur og alls staðar brann eldur á arni. Kitty brosti til allra. Hún fann, að hún hlakk- aði ákaflega til að sjá Oliver aftur. Hann hafði farið að heim- an fyrir aðeins tveimur —nei þremur dögum, og henni fannst þau hafa verið aðskilin rnánuð- um saman. Hin immverulega á- stæða fyrir komu hennar gleymdist næstum. Það sem mestu máli skipti var það, að Oliver myndi koma á hverri stundu, taka hana í faðm sinn og segja: „Elsku Kitty! Þú kemur manni yndislega á ó- vart!“ Hún leit aftur í kring um sig í litlu setustofunni með stólum, sem fóðraðir voru með hrossahársdúk. í miðjunni stóð borð, en á því lágu gamlar bækur með jöfnu millibili og virtist svo, sem þær hefðu atdrei verið opnaðar. Hún fitjaði svolítið upp á nefnið. „Þú litla skrítna her- bergi. Hve margir skyldu hafa beðið hér í sömu erindum og ég? Dyrnar opnuðust. Oliver kom inn tók hana í faðm sér og sagði: „Kitty, elsku Kittý —■ MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING ORN: Svei mér, ef hann heldur ekki að ég sé eitann heldur sig í námunda við prinsessuna, hún ættifyrir bragðið að vera öruggari fyrir hrottabrögðum thvað á snærum ríkisstjórans. Jæja, það er gott að h gamla refsins--------------------

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.