Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 7
Fimmtudagur 18. ágúst 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Frh. af 5. siðu. þeim ástæðum hlýtur yfir- færslan að taka talsverðan tíma og í ýmsum efnum verða þeir að þreyfa sig áfram. þar til réttu lausnirnar eru fundnar. Og á meðan má bú- ast við einhverjum mistök- um, sem valda því. að full af- köst geta ekki náðst og þess vegna er sú reynsla, sem þeg- ar er fengin af þjóðnýttum fyrirtækjum og atvinnugrein- um í Bretlandi engan veginn tæ.mandi vísbending eða mælikvarði almennt um þjóð- nýtinguna. Vandamál, sem ekki er enn fundin endanieg lausn á, eru t. d. hvaða form á að hafa á þátttöku verka- manna í stjórn þjóðnýttra fyr- irtækja og hve mikið „vfir- stjórn þjóðnýttra fyrirtækja skuli sett undir eina yfirstjórn eða dreifa því á fleiri hendur. Það má sjá af því, sem þeg- ar- hefur verið sagt um stefnu- skrá Alþýðuflokksins í hinum mikilýægu kosningum, sem kú nálgast óðum — „mikil- vægustu kosningum í sögu brezka Alþýðuflokksins“, eins og Herbert Morrison komst að orði á höfundar kosningastefnu- skrárinnar, eins og hún var Hinn raunverulegi árangur, sem náðst hefur, er alltaf bezía - áróðursefnið í öllum ur á næsta starfsári, en bezta skilyrð itil að ná góðum á- rangri er að félagið njóti trausts, skilnings og samtaka- máttar bæjarbúa. Reykvíkingar! Fegrunarfé- lagið er félag okkar allra, hvar í ílokki, sem við stöndum. kosningum. Hvort að brezka Með st0fnun þess er fenginn Alþýðuflokknum tekst að grundvöllur til sameiginlegra halda völdum í Bretlandi í átaka, er miða að því að gera næstu kosningum, veltur að Reykjavík að því sem hún -á miklu leyti á því, hvort hohúm vera — failegri borg. Hik- tekst að byggja upp og :géra um ekki við að sýna þá átt- vel starfhæfa jafn Öfluga hagatryggð, sein við öll hljót- kosningavél og íhaldsflokkur- um að bera x brjosti til Reykja- mn hefur2egaL.Sf!„!Í fS’ unarfélagsins í dag, sækjum skemmtanir þess. Berum glöð og sem nýtur stuðnings mik ils meirihluta enskra blaða. En kosningastefnuskráin er mjög góð byrjun á kosninga- baráttunni, þar sem hún er hværttveggja í senn, hrífandi og efnismikil. Hún mun vissú- lega leggja sinn skerf til fylgjenda flokksins, fara: að hvöt Morrisons og gera sitt ýtrasta til að sigur vinnist í þeim átökum, sem í hönd fara um völdin í Bretlandi næsta kjörtímabil. igrunariélagið Framh. af 3. síðu. Fegrunarfélagið hefur kom- síðasta ársþingþ að ið Því fil leiða,r- /ð alÞingis' hussgarðurmn hefur í sumar verið opinn almenningi til af- nota og hafa margir haft yndi lögð fyrir og samþykkt af árs|afj enda er þar einstaklega þinginu hafa samið hana miklu raunsæi og víðsýni. Stefnuskránni er ætlað af friðsarnur staður í hjarta merki dagsins. Soffía Ingvarsdóttir. Jarðarför elskulegs sonar okkar og bróður, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 3 e. h. með húskveðju á heimili okkar, Hringbr. 86. Marta Daníelsdóítir. Gunnar D. Lárusson. Lárus Ástbjörnsson. Björn Kr. Lárusson. borgaiinnar. Garðurinn er op að inn alla daga frá kl. 12—7. kalla fram traust og trú fylgj-i Fegiunarfélagið gekkst fyr- enda flokksins á möguleika ir Þvb ýmsar verzlanir í- hans til þess að leiða farsæl-!hænum seii-u blómaker fyiir til lykta þá gagnmerku'framan verzlanir sínar, en efn- ’ u | isskortur að bessu smni olh þíoðfelagabylt-l að kerin urðu alltof fá og 1 óðruvísi en ætlað var. lega Og friðsömu ingu, sem þeir hafa hafið Bretlandi. Jafnframt inni heldur hún sannfærandi grein Félagsstjórnm vill breyta tjörninni þannig, að almenn- argerð um hvað stjórnin haíi! ingur hafi meiri not og yndi af þegar komið í framkvæmd. | henni en verið hefur, og koma Flokkurinn hefur í einu og, upp trjágróðri og gangstígum öllu haldið öll þau loforð, sem! á bökkum hennar. í því skyni hann hefur gefið sínum fylg-jhefur stiórnin óskað eftir því við bæjarráð, að það efni. til uþi skipulag á umhverfi tjar uar- innar. ; Fyrir tilmæli fegrunaffé- lagsins hafa bæ j aryf irvpjdlh hafizt handa um iagfæringu á Landakotstúninu. Þá heíur félagið útvegað sex ismonnum. ., , Auðvitað þarf meira til þess' að vinna næstu kosningar, heídur en þessa stefnuskrá. Ekki veldur sá. sem varar Framhald af 4. síðu. menni sem Hermann Jónas- son að forsætisráðherra, mundi honum ekki takast að fá brezka, danska og ame- ríska banka til að fram- selja innistæður íslendinga þar. Ef Tíminn eða Her- mann búa yfir einhverjum leynivopnum, sem gætu orð- íð til að heimta þessar inni- stæður heim, þá væri þeim nær að ganga fram fyrir skiöldu og taka verkið að sér, en að halda slíkum dylgj um áíram, sem Tíminn hef- ur prentað um þetta mál.' EMIL JÓNSSON hefur sem viðskiptamálaráðherra gert allt, sem hægt er til að kom- ast yfir þessar innistæður, en það hefur reynzt ógern- ingur. Hann hefur aflað upp lýsinga um þær, og þær hafa reynzt stórum minni en Her- mann Jónasson vildi vera láta. Þetta er kjarni þess máls. EMIL JÓNSSON vissi, hvaða afleiðingar það mundi hafa, Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á 60 ára afmæli mínu 12. þ. m. með skeytum, blómum og gjöfum og alla tryggð fyrr og nú. Alfaðir blessi ykkur fyrir. Sigríður E. Sæland ljósmóðir. ef allt eftirlit með gjaldeyri ferðamanna væri afnumið. íslendingar munu nú vera eina þjóðin í Evrópu, sem ekki hefur slíkt eftirlit, og íhaldið getur þakkað sér ár- angurinn, sem er stórfelld- ur svartur markaður í er- lendum gjaldeyri og stórfella gjaldeyrissóun flakkandi auðmanna. Emil barðist gegn því á þingi, að þetta „frelsi“ til gjaldeyrisbrasks og gjaldeyrissukks yrði voitt, og munu flestir Framsókn- armenn hafa stutt hann í því. En íhaldið og hjálpar- kokkarnir, kommúnistar, fengu sínum vilja fram- gengt. Úr því sem komið er, verður ekki annað sagt um afskipti Emils Jónssonar af þessu máii en, að ekki veld- ur sá sem varar. Lesið Alþýðublaðið! svani í Hljómskálagarðinn og hafa bæiarbúar haft mikla á- j nægju af þeim í sumar. j Undanfarið hefur nefnd manna á vegum félagsins, skipuð þeim Einari E. Sæ-! mundsen skógarverði, Sigurði Sveinssyni, garðyrkjuráðunaut j Farseðlar í næstu Glasgowferð. bæjarins, og Inga Árdal, fram- skipsins 29. ágúst frá Reykja-| kvæmdarstjóra félagsins. at- vík verða seldir í skrifstofu, hugað álla skrúðgarða í bæn- vorri næstkomandi mánudag' um í því. skyni að heiðra þá, kí. 1—4 eftir hádegi. Sama dag verða seldir hjá Ferðaskrif- stófu ríkisins farmiðar í skemmtiferðir í Skotlandi. Nauðsynlegt er, að farþegar leggi fram vegabréf sín. ri Kaupum Rabbabara Verksmiðjan VILCO Hverfisgötu 61. Frakkastígsm. Sími 6205 sem mest hafa gert til að fégra lóðir sínar. Var beim í gær veitt viðurkenningarskjal fé- lagsins, og sá, sem þótti.skara fram úr um hyggju, skipulág ! skrúðgarðs síns, fékk ■ verð- íaunagrip, sem sérstaklega hefur verið búinn tii í þessu skyni. Notuð veiður til þessa fjárupphæð sú. er ónefndir velunnarar gáfu félaginu í þessu augnamiði s. 1. ár. Loks er í prentun árbók fé- lagsins, sem send verður öllum félagsmönnum nú á næstunni. Verða í henni ýmsar góðar greinar og bókin prýdd mörg- um myndum og uppdráttum. Hér er ekki rúm til að telja upp hin mörgu viðfangsefni er félagið tekur sér fyrir hend-! S s s s s s s V i. s V V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s L _ Framleiðum nú krossvið og þilplötur úr eik, maÉogny og hnotu. Einnig vatnsheldan krossvið til utanhússnotkunar. Framleiðum einnig inni- og útihurðir úr eik og mabogny. Komið og iítið á sýnishorn hjá okkur. Snorrabraut 56, símar 3107 og 6593. DEAN ACHESON, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, var- aði Þjóðverja í gær við því, að misnota ekki hið nýfengna frelsi sitt. Hann minntí Þjóð- verja á, að þetta frelsi hefðu þeir aðeins vegna stefnu vest- urveldanna. Acheson skýrði frá því á blaðamannafundi, að sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu Kirk aðmíráll, hefði rætt við Stalin og bent honum á trufl- anir Rússa á útvarpssending- um Bandaríkjanna. Stalin lof- aði að ræða málið við utanrík- isráðuneytið í Moskvu. Ache- son sagði, að 250 truflunar- stöðvar væru nú í Rússlandi. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s V s s s $ s s s s V s s V s s s V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.