Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.08.1949, Qupperneq 8
Gerizt iskrifendur ftö Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inu á hvert heimili. Hriugið í síxna 4900 eða 4906. Fimmíudagur 18. ágúst 1949. Börn <5g ungiingar* Allir vilja kaupa < ALÞÝÐUBLAÐBE) | Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Viðurkenning veiíí fyrir seytjá irða við hús í li Bezti 'garður bæiarins við húsið Flóka- götu 41 að áíiti dómnefndarinnar. DÓMNEFND SÚ, er fegrunarfélagíð skipaði til bess að velja fe^urstu garðana í baenum, hefur nú veitt viðurkenningu fyrir saut;án skrúðgarða við hús. Besta garð bæiarins taldi dómncfndin vcra garð Björns Þórðarsonar við Flókagötu 41. ■ Skoðun garðanna hefur farið fram uudanfarnar jjrjár vikur, og eru undanskildir allir rarðar, er ríkið á eða bærinn. Auk bezta garðsins veitti*-------------------------------- dómnefndin viðurkenningu fyrir görðum við þessi hús í bænum með því að afhenda eigendum þeirra viðurkenn- ingarskjal Fegrunaríéiagsins árið 1949: Vestra-Langholt (Lyngholt) við Holtaveg, Barmahlíð 19, Barmahlíð 21, Miklabraut 7, Gunnarsbraut 28, Egilsgata 22, Bergstaða- stræti 83, Laufásveg 70, Lauf- ásveg 33, Suðurgötu 10, Tún- götu 22, Túngötu 31, Hávalla- götu 21, Grenimel 38, Ólafs- dal við Kaplaskjólsveg og Baugsveg 27. Dómarnir eru í aðalatriðum byggðir á skipulagi garðanna, trjá- og blómagróðri, hirðingu og umgengni á lóðunum. Hafa margir vel skipulagðir og gróskumiklir garðar verið felldir frá viðurkenningu vegna þess að hirðingu og.um- gengni var ábótavant. Nefndin lagði áherzlu á, að þeir garðar, sem viðurkenn- ingu hlytu, vaeru dreifðir um bæinn, og var faænum því skipt í nokkur hverfi við skoð- unina. Fyrir þessar sakir hafa margir í beztu garðahverfun- um ekki hlotið viðurkenningu í þetta sinn, þótt þeir jafnist á við garða, sem nú hlutu við- urkenningu, í öðrum hverfum hæjarins. í einu hverfi bæjarins, Höfðahverfi eru garðarnir rnjög jafnir og taldi dómneínd- in sér ekki fært ap gera ujjp á milli þeirra. I Laugarneshverf- inu eru garðarnir yfirleitt svo skammt á veg komnir, að þeim var sleppt í þetta sinn, en þar má víða sjá athyglisverða og góða byrjun. Þá vill nefndin láta þess get- ið, að fegrun verksmiðjulóða við Rauðarárstíg er til fyrir- myndar, þótt ekki hafi fyrir hana verið veitt viðurkenning- arskjal, eftir þeiih reglum, er nefndin starfaði nú. annaS kvöld s FUNDUB verSur haldinn. s í fulltrúaráði Alþýðuflokks- • yns í Eeykjavík annað kvöid • S kl. 8,30 síðdegis og verður^ S fundurinn haldinn í bað-' S stofu iðnaðarmanna. S S A fundinum verður rættS ^ um undirbúning alþingis-S ■ kosninganna og ýmis önn- S ; ur málefni. Áríðandi er að^ s fulltrúar fjölmenni á fund-) i inn. S Grindverk seit á gangstétfahorn í miðbænum KOMIÐ hefur verið upp grindum á fjögur gangstéttar- horn í miðbænúm, það er sitt hvorum megin við Pósthús- stræti og Austurstræti. Voru grindverk þessi sett upp í fyrrinótt, og er þetta gert eft- ir beiðni lögreglustjóra, en bæjarverkfræðingur sá um verkið. Eru grindverkin til þess að forða því að fólk gangi út á götuna beint af hornunum, en fari á réttum stað yfir gang- brautirnar, en slíkar horngirð- ingar á gangstéttum tíðast við flestar stærri umferðagötur í borgum erlendis. Sagði lögreglustjóri, að þess- ar grindur væru settar upp í tilraunaskyni, og ekki væri á- kveðið um fleiri staði ennþá; hins vegar væri full þörf á því að setja slíkar grindur á rnörg fleiri gangstéttahorn' í bænum. Sumargestir sýna í Kjés og Húnavatns- sýsiu um helgina Hafa sýnt á Soður- . .og Vesturiandi við ágæta að- sókn. LEIKFLOKKURINN Sum- argestir heldur sýningu í Fé- lagsgarði í Kjós á Iaugardag- inn, en á sunnudaginn í Ás- byrgi í Húnavatnssýslu og ef til vill víðar þar fyrir norðan. Sumargestir hafa að undan- förnu sýnt við ágæta aðsókn á Suður- og Vesturlandi og Vest- mannaeyjum. Hafa þeir meðal annars haldið sý^ingar í Borg- arnesi, á Akranesi, Stykkis- hólmi, Vestm.eyjum, Hvera- gerði, Eyrarbakka, Stykkis- hólmi, Njarðvíkur, Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, Laugalandi, Gaulverjabæ, Vífilsstöðum og á útisamkomunni á Álfaskeiði í sumar. Á nokkrum stöðum hafa sýningar þeirra verið fleiri en ein, og flestar haldn- ar um helgar. Sumargestir munu halda sýningum sínum áfram að minnsta kosti fram í septem- ber; sýningarefni kalla þeir Glens og gaman, en það er létt- ir gamanþættir, eftirhermur og fleira. I leikflokknum Sumargestir eru þessir leikarar: Klemens Jónsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Karl Guð- mundsson og Haukur Óskars- son. Skálholísfélagið efnir til háííða- halda í Skálholti á sunnudaginn , —~i* ------- Vinnur að kirkjulegra endurreisn þar. ................... ■ ■» —... SKÁLHOLTSFÉLAGIÐ sengst fyrir hátíðahaldi í Skál- holti næstkomandí sunnudag, og vcrður æfnt til hópferðar þangað úr Reykiavík, og er bess vænst, að félagar í Skálholts- félaginu o5 aðrir er áhuga hafa um endurreisn Skálholts fjöi- menni í förina. 1 Skálholtsfélagið er stofnað í* — þeim tilgangi, að vinna að1 kirkjulegri endurreisn í Skál- Búið að salta í 29 328 tonnur á iandinu. A' ÞRIÐJUDAGINN OG í GÆE komu samtals 30—40 skin til Siglufjarðar og var afli heirra allt frá 200 upp í 1800 mál. Þessa tvo daga voru brædd um 9000 mál hjá síldarverk- smiðjum ríkisins og 3000 mál hjá Rauðku, og í fyrradag var saltað í 3962 tunnur á Siglufirði, en í gær nam heildarsölíunin á öllu landinu 29 328 tunnum, þar af eru 20 530 tunnur saltað- ar á Sislufirði. Að því er fréttaritari blaðs- ins símaði í gærdag, hafði ekk- ert frétz af miðunum þá, enda er sjaldan um veiði að ræða fyrr en á kvöldin. í fýrradag var óhagstætt veiðiveður, en í gær fór veður batnandi, og töldu sjómenn síldarlegt á mið- unum. Flestir bátanna halda sig við Rauðunúpa, en annars virðist vera síld á svæðinu austur að Vopnafirði, og í fyrrakvöld fór eitthvað af bát- um til Seyðisfjarðar með afla, og enn fremur hafa þeir lagt upp til verksmiðjanna við Eyjafjörð og til söltunar á Raufarhöfn. í gærdag skiptist saltsíldin sem hér segir á milli hinna ein- stöku söltunarstöðva á Siglu- firði: Ásgeir Pétursson 960 tunn- ur, Samvinnufélag ísfirðinga 807, Njörður h.f. 1096, Hjalti Stefánsson 1585, Tunna h.f. 677, Reykjanes h.f. 917, Dröfn h.f. 1315, Drangey h.f. 1758, ísafold ss. 1672, J. B. Hjalta- lín 697, Kaupfélag Siglfriðinga 502, Kristinn Halldórsson 290, Sölufélagið h.f. 585, Hafliði h.f. 1641, Óli Ragnar h.f. 757, Vig- fús Baldvinsson 1090, Óskar Halldórsson 1709, Hrímnir h.f. 929 og Pólstjarnan 2273. holti, en félagið telur það þjóðlegt metnaðar- og menn- ingarmál, að þetta fornhelga höfuðsetur íslenzkrar kristni og mennta öðlist annan svip en þann, sem erlendir valdhafar, innlend örbirgð og hirðuleysi hafa búið því. Þess vegna vill félagið að þar rísi kirkja, sem sé samboðin biskupssetrinu forna, og að reiturinn, sem geymir bein margra beztu sona landsins, hljóti hæfilega um- hirðu, og loks að þær menjar fornrar helgi og frægðar, sem til eru, verði varðveittar á staðnum. Jafnframt er það áhugamál margra, að Skálholt verði í framtíðinni aðsetur vígslubisk- upsins í Skálholtsbiskupsdæmi forna, og verða verkefni þess embættis jafnframt aukin. Á þann hátt væri hægt að bæta fyrir trúnaðarbrot hinna er- lendu valdhafa við Gissur bislíup ísleifsson, er gaf Skál- holtsland með því skilyrði, að þar skyldi ávallt biskupsstóll vera meðan kristni helzt í landinu. Árið 1956 eru liðnar réttar 9 aldir síðan biskupsstóll var settur í Skálholti og fyrsti ís- lenzki biskupinii vígður. Vill félagið vinna að því, að þá verði kominn nýr svipur á Skálholt, og vonar að stefnu- mál sín verði þá vel á veg kornin. í sambandi við hátíðahöld Skálholtsfélagsins á sunnu- daginn mun biskupinn hr. Sig- urgeir Sigurðsson annast altar- isþjónustu í Skálholti, og blandaður kór undir stjórn dr. Páls ísólfssonar syngur. Auk þess mun biskupinn ásamt síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi og fleirum flytja ávörp og ræð- ur, en - loks mun Matthías Þórðarson prófessor kvnna staðinn, segja frá örnefnum, minjum og kirkjugripum, og síðan rekja nokkur atriði úr sögu staðarins. Á milli atriða Upplýsingarit um danska lýðháskóla TIL NOTKUNAR fyrir ís- lenzkt æskufólk, sem hefur hug á að fara til Danmerkur á lýð- háskóla eða aðra slíka ung- Iingaskóla, hefur danska sendi- ráðið fengið senda bæklinga yfir eftirtalda skóla, og eru þeir til sýnis í danska sendi- ráðinu, Hverfisgötu 29: Lýðháskólar: Folkehöjskolen i Askov, Jylland; Idrætshöj- skolen, pr. Slagelse; Gymna- stikhöj skolen i Ollerup, Fyn; Snoghöj Gymnastikhöjskole, Fredericia, Jvlland; Krogerup Höjskole, pr. Humlebæk, Sjæl- land. Iðnskólar: Ollerup Hánd- værkerskole, Fyn. Húsmæðraskólar: Vording- borger Husmoderskole, Vor- dingborg, Sjælland; Frk. Skov’s Husholdingsskole, Skind ergade 31, Köbenhavn; Den Suhrske Husmoderskole og Husholdningsseminerium, Pustervig 8, Köbenhavn; Fred- eriksberg Husholdningsskole, Hostrup Have 48—50, Köben- havn; Borrehus Husholdnings- skole, Kolding, Jylland; Hus- assistenternes Fagskoie, Fens- marksgade 65—57, Köbenhavn N. ir arsins enn i FRÉTTAKVIKMYNDIN „Minnisstæðustu atburðir árs- ins“ verður sýnd enn einu sinni 'í kvöld, vegna þess að í gærdag seldust allir aðgöngu- miðar upp á skammri stundu og margir urðu frá að hverfa. Ætlunin var að sýna hana í síðasta sinn í gærkveldi, en a£ _ fyrrgreindum orsökum 'hefur verður korsöngur, sem dr. Pall þeirr. ákvörðun verið breytt> ísólfsson stjórnar. Veitingar verða ekki á staðnum, og er fólki ráðlagt að nafav nesti með sér. f FYRRADAG vildi til slys , í síldarverksmiðjunni á Rauf- . arhöfn. Piltur að nafni Árni og verður hún sýnd í kvöld á sama stað og tíma og að und- anförnu. Sveinsson frá Akureyri, er var að vinna í verksmiðjunni missti annan fótinn. Festi hann fótinn í skrúfuflytjara, og klipptist fóturinn af neðan við hné. Pilturinn var fluttur í sjúkrahús á Akureyri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.