Alþýðublaðið - 20.08.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. ágúst t949 ALÞYÐUBLAÐÍÐ Frá morgni fil kvðlds í DAG er laugardagur 20. ágúst. Þenna’’ qus> ári' 1912, andaðis' »v • i'» ur tooth. Úr AI- þýðublaðina f’ vir réttum 20 ár lim: „ . . iSnreið fór um síðustu helgi austur að Skjálfanda- fljóti. Gekk ferðin ágætlega. — Nýja brú er verið að gera á Svarfaðardalsá (nálægt Dalvík) og miðar brúarsmíðinni vel á- fram. Búizt er við, að brúin Verði fullgerð í næsta mánuði og að vígsla hennar fari fram í lok mánaðarins“. Sólarupprás var kl. 5 33, sól- arlag verður kl. 21.28. Árdegis- háflæður er kl. 3.05, síðdegishá- flæður er kl. 15.38. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.31. Helgidagslæknir: Kristján Hannesson, Auðarstræti 5, sírni 3836. Nætur- og helgidagsvarzla: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Næturakstur: Hreýfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var suð- vestanátt um allt land og skúr- ir vestanlands, en annars úr- komulaust. Hiti var 9—17 stig, heitast á Egilsstöðum, en kalcl- ast í Keflavík. í Reykjavík var 10 stiga liiti. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór kl. 8,30 í morgun til Kaupmannahafnar og' er vænt anlegur hingað á morgun kl. 17.45. LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt- anlegur frá Prestvík kl. 17, 00 í dag. Hekla fer til Lond- on kl. 8.00 í fyrramálið Vænt anleg hingað aftur kl. 23.00 annað kvöld. ’AOA: í Keflavík kl. 6—7 á morgun frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fer frá Reykjavik annað kvöld 20/8. til Sarpsborg og Kaupmannahafnar. Detti foss fer frá Reykjavík til Ak- ureyrar og Kaupmannahafnar annað kvöld 20/8. kl. 20.00 Fjallfoss er í Reykjavík„ fer væntanlega til London 20/8 Goðafoss fór frá New York 15 8. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 18.8., ter þaðan væntanlega 20./8. til Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 14/8. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17 8. til New York. Vatnajökull fór frá London 16/8. til Reykja víkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Hskla er í Glasgow. Herðubreið fer frá Reykjavik kl. 20 í kvöld til Vestfjarða með viðkomu í Stykkishólmi og Flatey. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Vest mannaeyja og Austfjarða. Þyr- ill er norðanlands. Foldin fór á hádegi á fimmtu dag frá Amsterdam áleiðis til Reykjavíkur. Reykjavíkur. Lingestroom er Amsterdam, fer þaðan á morg- Otvarpið 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleik'ur og tríó. 20.45 Leikrit: ,,Hugrekki“ eftir Holwarthy Hall og Ro- bert Middlemass (Leik- stjóri: Jón Aðils). 21.30 Tónleikar: „Hnotubrjót- urinn“, svíta eftir Tschai kowsky (plötur). 22.05 Danslög (plötur). un til Reykjavíkur um Færeyj- ar. Brúðkaup í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurbirni Einars- syni, ungfrú Guðrún Jónsdóttir Meðalholti 8 og Páll Sigurðsson stud. med. Mjölnisholti 4. Skemmtanlr KVIKMYND AHUS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Cirkus Barlay“ (frönsk). Fran coise Rosay, André Brulé, Mary Glory, Sylvia Bataille. Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — í leit að lífshamingju“ (ame- rísk). Tyrone Power, Gene Ti- erney. Sýnd kl. 9. „Ævintýra- ómar“ (amerísk). Sýnd kl. 3, og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): KROSSGÁTA NR. 317. Lárétt, skýring: 1. Mökkur, 3 bókstafur, 5 keyr, 6 ferðast, 7 livíldi, 8 viðurnefndi, 10 grískur stafur, 12 eldstæði, 14 sjávar dýr, 15 haf, 16 frumefni, 17 ó- hreinindi, 18 tveir eins. Lóðrétt, skýring: 1 Iðin, 2 fór, 3 ökumanns, 4 pappír, 6 samtenging, 9 veizla, 11 for- ræði,13 þrá. LAUSN Á NR. 316. Lárétt, ráðning: 1 Jag, 3 arm, 5 óð, 6 án, 7 skó, 8 au, 10 aðra, 12 trú, 14 auð, 15 tó, 16 Ni, 17 éli, 18 an. Lóðrétt, ráðning: 1 Jólatré, 2 að, 3 anóða, 4 molaði, 6 Áka, 9 ur, 11 runn, 13 út. „Vængjuð skip“ (ensk). John Clementz, Ann Todd, Leslie Banks. Sýnd kl._ 7 og 9. „Bombi Bitt“ (sænsk). Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Dularfullir atburðir11 (ame- rísk). Jack Haley, Ann Savage, Barton MacLane. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Þegar hveitibrauðsdögunum lýkur“ (amerísk)1. Joan Fon- taine, Mark Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Glettni örlaganna11 (frönsk). Renée Saint-Cyr, Jean Murat. Sýnd kl. 7 og 9. Nýtt teikni- myndasafn. Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími 9184): „Slóðin til Santa Fe“ (amerísk). Errol Flynn, Olivia de Havilland, Ronald Regan. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðar Bíó — (sími „Minnistæðustu atburðir árs- ins“ (íslenzk). Sýnd kl. 7. 9249): „Masie í leynilögregl- unni“ (amerísk). Ann South- ern, Barry Nelson, Mark Dan- iels. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 20—23,30. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. Breiðfirðingabúð: Dansleikur Stúdentaráðs Háskóla íslands. Flugvallarhótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Messur á morgun Hallgrímssókn: Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. (Ræðu efni: Jerúsalem og Skálholt). Birgir Halldórsson syngur ein- söng. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Kapellan í Fossvogi. Messa kl. 11 árd. Séra Garðar Svavars son. Or öilum áttum Nýja bílstöðin, Vesturgötu 6, Hafnarfirði, hefur skipt um síma. Verða framvegis tvær lín ur. Símanúmerið er 9888. Séra Jón Thorarensen verð- ur fjarverandi um tíma. Lesið AlþýSublaðiS! uiuuiiÞitymtuixi Vanlar 2—3 menn í fasta vinnu strax. Þurfa að véra eitthvað vanjr vélum. — Upplýsingar hjá Þorsteini Þorsteinssyni^ í stöðinni að Kletti. Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga. frá viSskipíanefnd Viðskiptanefndin hefur ákveðið að veita fram- leiðendum sjávarafurða, samkv. samkomulagi ríkisstjórnarinnar og útgerðarmanna dags. 11. jan. s.l., gjaldeyris- og innflutningsleyfi í eftir- töldum vöruflokkum: Niðursoðnir ávextir, Gólfteppi og dreglar, Reiðhjól og varahlutir, Snyrtivörur, Olíukyndingartæki, Skjalaskápar og peningaskápar, Ljósakrónur, Þvottavélar, Iþróttavörur. Þeir, sem flutt hafa út sjávarafurðir, samkvæmt framanskráðu samkomulagi frá 11. jan. s.l. og afhent gjaldeyri til Landsbanka íslands eða Út- vegsbanka íslands h.f. fyrir 1. ágúst 1949, skulu senda Viðskiptanefnd umsóknir fyrir 31. ág- úst n.k. ásamt staðfestu vottorði um gjaldevr- isskil miðað við fob. verð hinna útfluttu vara. Reykjavík, 18. ágúst 1949. Viðskiptanefndin. ýþrcttfa Meistaramót Islands í frjálsíþróff um hefsf á íþrótfavellinum í dag - -----------». Um 100 keppendur taka þátt í mótinir.. ................... ■*---------- MEISTARAMÓT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum yerðue háð á íþróttavellinum í Reykjavík í dag, morgun, mánudag og' annan laugardag. Keppendur verð'a um hundrað talsins, um 7® piltar og 30 stúlkur, úr þrettán íþróttafélögum alls, bæði héð- an úr Reykiavík og utan af Iandi. Keppt verður í 12 íþrótta-- Iaugardag, eða um 30 íþróttagreinum alls auk víðavangshlaups, greinum í dag, 10 á morgun, 5 á mánudagskvöldið og 4 annar.. er fram fer í september. Meistaramótið hefst í dag kl. 3, heldur áfram á morgun á sama tírna, kl. 8 síðdegis á mánudag og kl. 2 annan laug- ardag. íþróttafélag Reykjavík- ur sér um mótið. Yfirdómari verður Ólafur Sveinsson og leikstjóri Sigurpáll Jónsson. Þessi félög senda keppendur á mótið: Glímufélagið Ár- mann, Fimleikafélag Hafnar- fjarðar, Þór á Akureyri, Ung- mennasamband Kjalarness, Ungmennafélag Keflavíkur, Ungmennafélag Selfoss, 1- þróttafélag Reykjavíkur, Knattspyrnufélag Reykjavík- ur, Knattspyrnufélag Akur- eyrar, UMF íslendingur, Borg- arfirði, íþróttahandalag Yest- mannaeyja, Ungmennafélag' Reykjavíkur og UMF Reyk- dæla, Borgarfirði. Á laugardaginn verður keppt í 400 m. grindahlaupi; eru keppendur 3 í þeirri grein. þar á meðal íslandsmethafinn, Sigurður Björnsson KR; há- stökki, og í því er Skúli GuS- mundsson KR, Íslandsníethaf-. inn, meðal 8 keppenda; 200 m, hlaupi, meðal keppenda, sem 'eru 10 í því. eru Haukur Clau- sen IR, Íslandsmethaiínn !Í þeirri grein. og Finnbjoim Þor- valdsson ÍR; kúluvarpi, kepp- endur eru 7 og meðal þeirra Gunnar Huseby KR, íslands- methafinn; 100 m. hlaupi kvenna, í því keppir Islands- methafinn Hafdís Ragnars- dóttir KR og 6 aðrar stúlkur; 800 m. hlaupi, í því keppa m. a. þeir Óskar Jónsson ÍR. sem á íslandsmetið, og Pétur Ein- • arsson ÍR; í langstökki verða Ralldór Lárusson Á og Torfi Bryngeirsson KR meðal 8 keppenda; í spjótkasti eru einnig' 8 keppendur og meðál þeírra íslandsmethafinn, Jóel Sigurðsson, ÍR; í 110 m. grindahlaupi verður Örn Clau- sen, sem á íslandsmetið, ineðal 5 keppenda; í 5000 m. hlaupí Frarnhald á 7. síðu. , fTt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.