Alþýðublaðið - 20.08.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1949, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAfHÐ Laugardagur 20. ágúst 1940 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Préttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan hX inn, hefur frjálslyndi flokkur- j þingmenn, sem Alþýðuflokk- inn síðan verið algerlega aí'- j urinn á að fá fyrir það, eiga skiptur á þingi, þannig, að svo vitanlega að launa lífgjöf- hann hefur ekki þingmanna- ina með því að styðja Fram- tölu í neinu hlutfalli við kjör- j sóknarflokkinn á þingi og allra fylgi sitt. Mætti Framsóknar-' hæsta stjórn hans! flokkurinn vel hugleiða, að þannig gæti einnig fyrir hon- um farið síðar meir hér á landi við meirihlutakosningar í eintómum einmenningskjör- dæmum, þó að hugmynd hans með stjórnlagaþingstillögum Þannig hugsar Framsóknar- flokkurinn sér það. Með þessu síðasta tilsvari Tímans virðist það nú vara nokkurn veginn játað, sem Al- þýðublaðið sagði um stjórn- Hln afhjúpuiu vél- ráS vlð lýðræðlð ÞAÐ leynir sér ekki, að Tímanum þykir það harla ó- þægilegt, að stjórnlagaþings- tillögur Framsóknarflokksins í ríkisstjórn og þær árásarfyr- irætlanir, sem þær fela í sér, á stjórnarfarslegt jafnrétti verkalýðsins og launastéttanna í landinu, skuli hafa verið af- hjúpaðar í Alþýðublaðinu og skýrðar fyrir almenningi. Tilsvör Tímans eru þá og hin aumingjalegustu, eins og efni standa til, og skal hér nú sýnt fram á haldleysi þeirra, lið fyrir lið. Tilsvör Tímans eru þrjú: 1) að Alþýðublaðið sé með gagn- rýni sinni á stjórnlagaþingstil- lögum Framsóknar að ráðast á stjórnarhætti Bretlands og Bandaríkjanna og „taka undir róg kommúnista". um það; en þar séu, sem kunnugt er, allir þingmenn kosnir í einmenn- ingskjördæmum; 2) að engin hætta sé á því, að Sjálfstæðis- flokkurinn fengi meirihluta á stjórnlagaþingi, sem kosið væri í einmenningskjördæmum, af því að kosningar til þess myndu ekki nema „að litlu leyti fara eftir flokkunum", heldur eftir svipuðum sjónar- miðum um tilhögun nýrrar stjórnarskrár, og 3) að hægur- inn sé þar að auki á, ef Sjálf- stæðisflokkurinn „ætlaði að misnota“ slíkt kosningafyrir- komulag til stjórnlagaþings- ins, að hindra, að hann fengi hreinan meirihluta þar með því að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn „stæðu þá saman“ til þess að þeir fengju sameiginlega fleiri þingmenn, en Sjálfstæðisflokk- urinn! Svo mörg eru þau yfirklór- arorð Framsóknarblaðsins í gær. Um hið fyrsta bessara til- svara Tímans er það að segja, að með þá kosningatilhögun, að allir þingmenn séu kosnir einföldum meirihlutakosnmg- um í einmenningskjördæmum, án nokkurra uppbótarþingsæta fyrir minnihlutaflokkana, hafa Bandaríkin og Bretland dregizt aftur úr flestum öðr- um lýðræðislöndum, þar á meðal Norðurlöndum, sem fyr ir löngu hafa tekið upp hlut- fallskosningar í einni eða ann- arri mynd til þess að tryggja öllum stéttum og flokkum póli- tískt jafnrétti. Það er og kunn- ugra en frá þurfi að segja, að sökum hinnar úreltu kosninga- tilhögunar í Bandaríkjunum og Bretlandi hefur verkalýðs- flokkur eða alþýðuflokkur ekki náð að vaxa upp í Bandaríkj- unum fram á þennan dag; og á Bretlandi, þar sem alþýðu- flokkurinn þrátt fyrir allt náði eftir fyrri heimsstyrjöldina að verða annar stærsti flokkur- sínum sé þessa stundina, að ^ lagaþingstillögur Framsóknar- fryggja valdaaðstöðu sína, bola flokksins, að tilgangur þeirra væri að tryggja valdaaðstöðu hans um ófyrirsjáanlegan tíraa Alþýðuflokknum að mestu leyti burt af alþingi og svipta þar með verkalýðinn og launa-1 með því, að afnema hlutfalls- stéttir bæjanna öllu pólitísku j kosningar, svipta Alþýðuflokk- jafnrétti við aðrar stéttir’ En , inn þar með öllum möguleik- vissulega myndi framkvæmd | um til þess að fá fulltrúatölu á alþingi í hlutfalli við kjör- fylgi sitt, og gera verkalýð- inn og launastéttirnar í land- inu pólitískt réttlitlar eða rétt- iausar. Ósvífnara tilræði við lýð- ræðið og pólitískt jafnrétti hér á landi hefur ekki verið upphugsað á þessari öld. Veitingsalir bjóðleikhússins. — Val forstöðu- mannsins. — Vélar til nýs landnáms. þessarar hugmyndar fyrst um sinn verða til þess. Að öðru tilsvari Tímans, því, að engin hætta sé á því, að Sjálfstæðisflokkurinn féngi hreinan meirihluta á stjórn- lagaþingi, sem kosið væri eins og Framsóknarflokkurinn stingur upp á, af því, að þær kosningar myndu ekki fara eftir flokkum, er óþarfi að eyða mörgum orðum; því að það er ekkert annað en órök- studdur kjaftháttur, eins og þriðja tilsvar Tímans sýnir og að honum er fullkomlega Ijóst; því að þar segir hann, að það sé líka hægurinn á, að hindra það, að Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta er munnr, maSurinn er EINN VERKAMAÐUR beið bana í verkfallsóeirðum, sem kommúnistar stofnuðu til í Kemi á Finnlandi í fyrradag. á i Yfir þessa frétt setti Þjóðvilj- stjórnlagaþingi með því, Framsóknarflokkurinn og AI- þýðullokkurinn stæðu saman til þess að þeir fengju sam- eiginlega fleiri þingmenn! Þarna liggur' hundunnn grafinn! Al’þýðuflokkurinn. verkalýðurinn og launastétt- irnar, eiga .náðarsamlegast að fá að greiða Framsóknar- að 1 inn fjögra dálka fyrirsögn i gær, svohljóðandi: „Sósíal- demókratastjórn Fagerholms lætur myrða finnska verka- menn“. Jú, það er ekki alveg eins og þegar setuliðslögregla sov- étstjórnarinnar í Berlín lét í sumar skjóta á járnbrautar- starfsmenn, sem voru í verk- flokknum atkvæði í flestum ; falli þar, með þeim árangri. að hinna fyrirhuguðu einmenn- j margir biðu bana og morg ingskjördæma landsins, fyrst; hundruð særðust. Þá var eng- við kosningar til stjórnlaga- þings, Síðar til alþingis, til þess að hindra að Sjálfstæðis- flokkurinn verði þar í hrein- um meirihluta! En þeir örfáu in fjögra dálka fvrirsögn í Þjóðviljanum, — og yfirleitt ekki minnzt á viðburðinn einu orði. En það er líka munur, hver maðurinn er. ÞAÐ ER SLÆMT að enn hef ur ekki verið hægt að veita gjaldeyrisleyfi fyrir nauðsyn- legum tækjum í veitingasali Þjóðleikhússins, því að allmik- ill undirbúningur er nauðsyn- legur til þess að þeir verði vel búnir, enda eiga þetta að verða virðulegustu veitingasalir borg- arinnar, þar sem allt á að vera upp á það fullkomnasta án þess þó að munaður sé viðhafður. Vonandi verður liægt að leysa þennan vanda svo fljótt að það tefji ekki framkvæmdirnar. ANNAÐ VEIGAMIKIÐ at- riði er og óleyst, ráðning for- stöðumanns veitingasalanna. í það starf verður að velja fyrir- myndarmann, mann sem hefur sérmenntun á þessu sviði, helzt allmikla æfingu og reynslu- og framar öllu „kultiveraðan“ mann, sem nýtur trausts og virð ingar fyrir kunnáttu og snyrti- mennsku í hvívetna. Þetta er nauðsynlegast af öllu, því að forstöðumaðurinn mun setja svip á allt, starfsfólk sitt, sal- ina sjálfa og framkomu gest- anna. Vænti ég þess að vel verði fyrir þessu séð, enda mun ekki verða þagað yfir því ef mistök verða í vali í þetta starf. ÉG HEF áður minnzt á þá gjörbyltingu, sem er að fara fram í íslenzkum landbúnaði. Ér þetta tvímælalaust einhver stórfenglegasta breyting sem farið hefur fram hjá þessari þjóð og því gleðlegri er hún sem augsýnilegt er, að á þessari breytingu er hægt að byggja framtíð þúsunda heimila í land- inu. — Þetta hefur verið gert fyrir atbeina Marshallhjálpar- innar og efnahagssamvinnu þjóðanna. Þarna hefur þjóðin fyrir augunum árangurinn af stefnu lýðræðisflokkanna, sönn una fyrir því, að stefna beirra var rétt, en stefna hinna sem börðust gegn þátttöku ísiands alröng. ÞESSA DAGANA sjá og þeir sem fara um hafnarbakkann í Reykjavik framhald á þessu starfi, á hafnarbakkanum standa stórfengleg jarðvinnslu- og landbúnaðartæki, veglegri en við höfum áður kynnzt, og bað var satt, sem verkamaður sagði, sem ég hitti á hafnarbakkanum, í fyrradag. Hann sagði: „Það hefur fátt glatt mig eins mikið og þessar vélar. Það er eins og ég sjái fyrir mér nýja jörð og nýjan heim, því að mig hefur oft sviðið að sjá hina ónumdu jörð íslands“. HANN FANN fyrirheit í þess- um vélum og honum missýnd- ist ekki. Hendurnar bíða eftir vélunum og landið bíður eftir vélunum. Alls staðar er verið að vinna að ræktun nýs lands, og enn verður hert á þessu starfi. Vonandi líða ekki mörg ár þar til þorp eru risin upp á þessu nýja landi, þar sem nýtt fólk getur hafið nýtt starf. Hverfir fagna naz i Robimon? Robeson og Þjóðviljinn NÆSTUM DAGLEGA birtast nú í Þjóðviljanum frásagnir af blökkumannaofsóknum í Bandaríkjunum. Hafa komm únistar um allan heim ó- spart reynt að gera sér mat úr þessu máli, og njóta til þess aðstoðar manna eins og söngvarans Paul Robesons, sem nú skipar virðingarsess við hliðina á afturhalds- blaðakóngum eins og Mc- Cormick og Patterson sál- uga á bekk hinna amerísku skurðgoða Þjóðviljans. NÝLEGA kom ungur blökku- maður fram fyrir þingnefnd í Washington og skýrði þar frá sjónarmiði sínu gagn- vart kommúnismanupn. t Hann er þekktur íþróttamað ( »EG . ur og heitir Jackie Roosevelt Robinson. Robinson fórust meðal annars svo orð: fjöldinn að hörundslit, í til- beiðslu sinni á guði eða því, hvernig þeir stafa nafnið sitt“. JACKIE ROBINSON fannst Amerískumenn vera heldur fljótir til að kalla „komún- isti“ ef nokkuð væri kvart- að undan kjörum biökku- manna. En hann sagði, að blökkumenn hefðu risiö upp löngu áður en kommúnista- flokkurinn varð til og mundu berjast fyrir kjörum sín- um löngu eftir að kommún- istar hefðu horfið af þessari jörð — ef blökkumenn yrðu ekki búnir að fá jafnrétti fyrr. ER „ÉG ÞYKIST EKKI vera sér- fræðingur í kommúnisma eða neinum öðrum pólitísk- um „isma“. En það mætti kalla mig sérfræðing í því að vera hörundsdökkur Ame- ríkumaður. Ég veit að líf í þessum Bandaríkjum getur verið mjög erfitt fyrir þá, sem eru öðru vísi en allur TRUHNEIGÐUR MAÐUR“, hélt Robinson á- fram, „og ég met Bandarík- in mikils af því að þar er ég frjáls til að tilbiðja hvernig sem mér sýnist. . . Mig grun ar, að 999 af hverjum 1000 blökkumönnum í Bandaríkj unum muni segja hið sama. Við munum halda áfram að berjast gegn misrétti við blökkumenn í þessu landi, þar til við höfum sigrazt á því . . . Við getum unnið baráttu okkar án kommún- ista og kærum okkur ekkert um hjálp þeirra“. SVO MÖRG VORU ÞAU ORÐ blökkumannsins Jackie Robinson fyrir þingnefnd- inni í Washington. Rit- stjórar Þjóðviljans virðast lesa auðvaldstímaritið „Time“ mjpg vel og tína upp úr því allar frásagnir um blökkumannaofsóknir. En þessa frásögn birta þeir ekki í Þjóðviljanum. Þeir skrifa um mál blökkumanr.anna eins og Abraham Lincoln hafi aldrei verið til og Þrælastríðið hafi aldrei ver ið háð. Þeir skrifa eins og milljónir blökkumgnna í norðanverðum Bandaríkjun- um búi ekki við fullkomið jafnrétti, eins og þeir eigi ekki sína eigin háskóla og sæki ekki beztu skóla lands- sins, eigi ekki sín eigin blöð og tímarit. ÞAÐ BIRTIST væntanlega stór forsíðufrétt í Þjóðviljanum þann dag, sem einhver hinna 10 milljóna þræla, sem ern. í fangabúðum Sovétríkjanna, fær að koma fram tyrir æðstaráðið í Moskvu og Framhald á 7. síðii ÞJÓÐVILJINN ber sig nú að vonum mjög aumlega yfir hinum ógurlega kosningaósigri kommúnista á Vestur-Þýzka- landi, en reynir að afsaka hann með þeim ummælum, að ,,á- róður Göbbels sé enn svo ríkur í hugum íbúa Vestur-Þýzka- lands, að kommúnistar eiga þar erfitt uppdráttar“, í sam- ræmi við þetta kallar hann svo kosningasigur lýðræðisflokk- anna „sigur nazismans“, enda hafi Vesturveldin „hrúgað naz- istum í opinberar stöður“ á Vestur-Þýzkalandi. Loks hell- ir Þjóðviljinn úr skálum reiði sinnar yfir ritstjóra Alþýðu- blaðsins, sem hann segir að „fagni sigri nazismans11 og „á- líti auðsjáanlega . . . að nazist- ar eigi að skipa æðstu stöður“ á Þýzkalandi! Nei, háttvirtu ritstjórar Þjóðviljans. Ritstjóri Alþýðu- blaðsins álítur það ekki. En það álítur arinar maður, sem kommúnistum er vel kunnur. Það er Walther Ulbricht, hinn þekkti forustumaður kommún- ista á Austur-Þýzkalandi. Hann sagði í viðtali við blaöið ,,Nacht-Express“ í Berlín þ. 1. þ. m.: „Síðan Hitlerstjórnin féll, hafa margir menn, sem áður voru virkir nazistar, breytt um afstöðu . . . Jafnvel þótt þessir menn hafi ekki gagnhugsað ýmis mál, verða þeir að viður- kenna, að árásaröflin í Banda- ríkjunum vilja tortíma þýzku þjóðinni. Framh. á 7. si6u. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.