Alþýðublaðið - 25.08.1949, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1949, Síða 1
Feðurhorfurs Suðvesian kaldi og skúrir. • * • Forustugrefni Falsið um „vinstri- flokk“ Hermanns. XXX. árgangxur. Fimmtudagur 25. ágúst 1949 189. tbl. Margaret Mitehell, höfundur hinnar heimsfrægu skáldsogu „Á hverfanda hveli“, söguna um Scarlett O’Hara, ástir hennar, barátíu og örlög á árum þrælastríðsins í Bandaríkjunum, lézt fyrir skömrnu af afleiðingum bifreiðarslyss í borginni Atlanta, þar sem hún lét einn hrikalegasta þátt skáldsögu sinnar gerast. Skáldkonan varð fyrir bíl á götu.þar í horginni, en í ljós kom, að maðurinn, sem ók bifreiðinni, var drukkinn. Frú Mitchell lézt litlu síðar af völdum heirra meiðsla, sem hún hlaut. Mynd- in var tekin, meðan hún lá meðvitundarlaus á götunni eftir að bifreiðin ók á hana, en hún lézt litlu síðar. jarðarsýslu. Hið íyrirhugaða varnarráð banda- gsins verour nu TRUMAIN BANDARIKJAFORSETI lýsti yfir því við 'hátóðlega 'athöfn í „livíta húsinu” í Washington öíðdiegis í gær, að Atlantshafssáttmélmn væri nú forrnúsga genginn í gifdi með því að cdll ríkin, tólf, sem að honum stæðu, væru búin að staðfesta hann o!g full- gillda. Síðar í ^ær kom bráðabirgðabandalagsnefnd sú, sem At- lantshafsríkin síofnuðu í vor, saman á fund í Washington til þess að ræða stofnun hins fyrirhugaða varnarráðs Atlants- hafsbandalagsins. • Það var Frakkland, sem varð Stefán Jóh. Stefánsson. FRAMBOÐ ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Eyjafjarðar- sýslu hefur nú verið ákveðið. a Mqiunroi a Heiidarsöltun um 45 bósynd tunnur. TÖLUVERÐ SÍLD barst á íand síðasx liðinn sólarhring, og í gærmorgun fengu nokkur ^kip dógóða veiði, en síðdegis ;;erði brælu á vestursvæðinu. í fyrradag var saltað í 4190 tunnur á Siglufirði, en í gær í um 2000 tunnur og var það afli 10—20 skina, sem komu inn í fíærmorgun. Alls var í gær bú- ið að salta í um 45 000 tunnur, an á sama tíma í fyrra var búið að salta í um 80 000 tmmur. Á Siglufirði nemur heildarsöít- \ unm nú 29 371 tunnu. Undanfarið hefur lítið borizt í bræðslu á Siglufirði. Þó voru 4000 mál lögð þar upp í fyrra- dag, og SR 46 er nú að vinnslu, en hinar verksmiðjurnar ekki. Töluvert mun hafa borizt af BÍld til Raufarhafnar í fyrra- MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS FINNLANDS ákvaS! dag og í gærmorgun og einnig , „ , . ,.v , , I nokkuð til verksmiðjanna við a iundi i Helsmki i gær, ao vikia tjorum verkalyðssambondxim, 1 síðast til þess að staðfesta og Verður listi flokksins þar skip úillgilda Atlantshafssattmal 1 ann fyrir sift leyti, og voru skjölin um fullgildingu sátt- málans af þess hálfu ekki af- hent í Washington fyrr en ár- degis í gær. Fullgildingarskjöi Danmerkur og Ítalíu voru held- ur ekki afhent þar fyrr en ár- degis í gær; en voru komin á undan hinum frönsku. Við athöfnina í „hvíta hús- inu“ í Washington, er Truman lýsti yfir því, að Atlantshafs- sáttmálínn væri nú genginn formlega í gildi, voru staddir sendiherrar allra bandalags- ríkjanna. Truman flutti stutta ræðu, þar sem hann benti á þá miklu þýðingjj fyrir heim- inn, sem Atlantshafssáttmál- inn myndi hafa, og undirstrik- aði enn einu sinni, að hann væri gerður til varnar, en ekki til árásar, og að hann ætti fyrst og fremst að treysta frið- inn. aður þannig: Stefán Jóh. Stefánsson, for- sætisráðherra, Reykjavík. Gunnar Steindórsson, verka- maðúr, Ólafsfirði. Sigurjón Jóhannsson, kenn- ari, Hlíð í Svarfaðardal. Kristján Jóhannesson, hrepp- stjóri, Dalvík. Jén Þorláksson á ræn ml únista Iiafa ali eo ypmr ^rSetía bruéðizt im* sem eru undir stjárn kommúnista og ekki urðu við áskoruh hennar, aö hætta verkföllunum fyrir miðnætti á viðvikudags- nótt, úr sambandinu. Lítill efi er talinn á því, að kommúnistar muni svara brott- rekstrinum með því að stofna nýtt landssamband og að þau verði þyí framvegis tvö á Finn landi, annað, sem hafa mun á- fram yfirgnæfandi meirihluta finnsku verkalýðssamtakanna innan sinna vébanda, undir for ystu jafnaðarmanna, hitt und- ir forystu kommúnista. Verkföll kommúnista héldu í gær áfram á Finnlandi í öllum þeim iðngreinum, sem vinna að engu og vinnur eftir sem Eyjafjörð. Alls mun nú vera búið að bræða um 90 000 mál á Raufarhöfn, og vinnur verk- smiðjan þar stöðugt um þessar mundir, —■ um helgar líka ■—, éður, í sumum iðngreinum fevu brædd 5-6 þúsund mál mikill meirihluti verkamanna.:' ^______ Blandast engum hugur um að vonir kommúnista í sambandi við verkfölin hafi algerlega brugðizt. ÁRSÞING brezka alþýðusam- Si Á FUNDI, sem Hið íslenzka DR. ADENAUER, væntan- legur forsætisráðherra Vest- ur-Þýzkalands, hefur látið í ljós þá von, að það fái upptöku í Atlantshaísbandalagið. BOTNVÖRPUSKIP Reykja- víkurbæjar, „Jón Þorláksson11, sem stundað hefur veiðar við Grænland að undaníörnu, lagði af stað af miðunum síð- ast liðið mánudagskvöld með fullfermi og' landar í Englandi um miðja næstu viku. Samkvæmt skeyti til bæjar- útgerðar Reykjavíkur líður öll- um vel um borð. ÞJOÐVILJINN er átakan- lega lúpulegur í gær út af fréttinni uin rannsóknina er dómsmálaráðuneytið hefur fyrirskipað út af ummælum blaðsins varðandi íbúðarhús- byggingu Agnars Kofoed-Han- bandsins hefst um næstu mán fentarafélag hélt um síðustu Gen. Etur blaðið ofan í sig öll aðamót. Aðalumræðuefni þess helgl’ samÞykkt- f segja storyrðm i sambandi við þetta _ „ _ . upp gilaandi sammngum við mal, verður efnahagsleg viðreisn ijórn Félags prentsmiðjueig Bretlands. Attlee mætir á þing en(la_ hafði verið stöðvuð í. En fjöldi 1 inu og flytur ræðu um stefnu | Samningurinn er útrunninr verkamanna hefur verkföllin ! jafnaðarmannastjórnarinnar. j 1. október næst komandi. sem þyrlað var upp á laugardaginn, og kveður full- ^rðing&r sínar liafa verið ó suisskilningi byggðar. Segir Þjóðviljinn þannig í afsökunarbeiðni sinni; „Sú frá- sögn greinarhöfundar, að flug- vallastjóri hefði haft verka- menn og bíla af Keflavíkur- flugvelli við húsbyggingu sína var á misskilningi byggt og þá að sjálfsögðu einnig þær álykt- anir, sem af þeirri frásögn voru dregnar“. Síðar í afsökun sinni biðst Þjóðviljinn vægðar undan réttarrannsókninni, og telur að með þessu ofaníáti megi rannsóknin teljast óþörf.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.