Alþýðublaðið - 25.08.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 25.08.1949, Page 8
Gerizt Sskrifendur jati Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma |900 eða 4906. Born <og unglingaí« Allir vilja kaupa % ALÞÝÐUBLAÐIÐ f Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Fimmtuáagur 25. ágúst 1949 Væntanleg hingað á morgun og fer síð ao vestur um haf; kémur til 22 landa.; dptar wmm: mmn ii01 mmmmmm* ÞING EVRÓPURÁÐSINS í Á MORGÚN er væntanleg hingað sænsk íarþégaflugvél | af nýrri gerð, sem SAAB, — Svenska Aeronian Aktiebolaget, 1 hefur srníðað. -Verkfræðingur sá, sem teiknað hefur fiugvélina o.g séð um smíði hennar, heitir Lidmalm, og verður hann með í förihni. Hefur vél þessi hlotið nafnið ..Scandia”. -* Flugvél þessi er á sýningar- ferð; flýgur hún um ísland og Grænland til Kanada og Banda ríkjanna, en þaða.n til Mið- Ameríkuríkjanna, Suður-Ame- ríku og Kúbu. Þá er og ráðgerð för hennar til Afríku og síðan ýmissa Evrópulanda, en alls mun henni ætlað að lenda í tuttugu og tveim þjóðlöndum. Strassburg hélt í gær áfram að Flugstjórinn heitir Smith, en ræða éfnahagsmálin og í sam- auk hans er sex manna áhöfn. 1 bandi við þau tillögu hinna ! Með flugvélinni ferðast með- Jiriggja brezku jafnaðarmanna al annara Nochmanson, for- uiii sameiginlegan gjaídeyri stjóri Enskilda Bank í Stokk- fyrir Vestur-Evrópu og voru hólmi og Rydberg, verzlunar- skoðanir manna mjög skiptar. erindreki SAAB, og auk þess Eftir að brezk kona hafði , nokkrir sænskir blaðamenn. rætt nauðsyn þess að sameig- íníeg áætlun yrði yfirleitt gerð um efnahagsmál Vestur-Ev- rópu og annar Breti, Layton lávarður, hafði varað við á- framhaldandi dollaraskorti, ef ekkert frekara yrði að gert en hingað til, taláði meðal annarra Bertil Ohlin prófessor og for- tnaður Þjóðflokksins í Svíþjóð. Hann kvaðst ekki geta verið méðmæltur neinum stórkost- legum skipulagsbreytingum í skyndi, en taldi nauðsynlegt fáðherra að undirbúa tollabandalag Vestur-Evrópu með því að iöndin lækkuðu tollmúra sína og að þau samræmdu gengi sitt gengi dollarans. Mælt fyrir fluévelli við Akureyri og flug- vellir ruddir á Sauðárkróki og í Ásbvrgi* Kommúnistar útL frá opinbe aðarst&ðuf lareiöarmr satis ?. IjarSægS PETER FRASER, forsætis- Nýja-Sjálands, til- kynnti í ,gær, að á þingi þess myndi innan skamms verða flutt frumvarp til laga, sem bannaði að veita kommúnist- um nokkrar þýðingarmiklar, opinberar trúnaðarstöður. Fraser nefndi í þessu sam- bandi sérstaklega trúnaðarstöð ur í her og flota landsins, svo og á sviði vísinda. María Markan. Á SÖNGSKRÁ frú Maríu Markan óperusöngkonu í Gamla Bíói kl. 7,15 í kvöld eru þessi lög: Friðarbæn úr óperunni „Mætti örlaganna“ eftir Verdi, Bæn Tosca úr óperunni Tosca eftir Puccini. A singing Blac- bird eftir Micael Head, Söngur til sjávarins eftir Pietro Ci- mara, Gígjan eftir Sigfús Ein- arsson, í dag skín sól og Vöggu- vísa eftir Pál ísólfsson, Gott er sjúkum að sofa eftir Markús Kristjánsson, Den farende svend eftir Karl O. Runólfsson, Mámma , e-ftir Sigurð Þórðar- son, Minning ' eftir Þórarinn Guðmundsson, Amma gamla eftir Hallgrím Helgason og Á Sprengisandi eftir Sigvalda Kaldalcns. Við hljóðfærið verður Fritz Weisshappel. við endurbstur á flugvellinum í SUNDLATJG Hafnarfjarðar o,g sundráðið þar efna til sund- móts næstkomandi mánudag í tilefni af sex ára starfsemi sundlaugarinnar. Keppt verður í fjölmörgum sundgreinum, og verða verð- laun veitt í keppninni. Á SUMRINU, sem nú er að líða, haía flugsamgöngur auk- izt til mikiHa muna hér innan lands, og einnig hefur verið unnið mikið að flugvallagerð og endurhótum á lendingarskil- yrðum víða um land. Verið er að gera stórfelldar endurbætur á flugvellinum í Vestmannaeyjum, búið að mæla fyrir flug- velli við Akureyri og ryðja velli bæði á Sauðárkróki og við> Ásbyrgi í Þingeyjarsýsluj auk flugvallarins að Akri í Húna- vatnssýslu. I Nýi flugvöllurinn við Akur- eyri mun bæta mjög úr brýnni þörf, því að gamli völlurinn, sem notazt hefur verið við i Eyjafirði, er rúmlega 20 km. frá bænum. Verður nýi völlur- inn gerður á hólmunum við , ósa Eyjafjarðarár, ein braut, j sem liggur milli norðurs og suðurs, og miðaður við það, að á honum geti lent stórar flug- vélar eins og Skymaster. J Á Sauðárkróki er búið að gera 650 m langa flugbraut, œm verður tilbúin innan ckamms; við Ásbyrgi hafa tvær brautir verið ruddar, en þær hafa enn ekki verið próf- aðar, svo að flugferðir gætu , hafizt þangað. Þá er og verið að vinna að endurbótum á flugvellinum á Hólmavík. Auk flugvallanna í Keflavík og Reykjavík, svo og þeirra, er hér hafa verið nefndir, eru að minnsta kosti sex flugvellir, er flugvélar á stærð við Douglas Dakota geta lent á, eða á Hell- tssandi á Snæfellsnesi og Kópa- okeri, —■ þar er stór flugvöllur, að mestu gerður af náttúrunn- ar hendi, og þarf lítið við hann að bæta til þess, að flugvélar af Skymaster gerð geti lent þar, — Egilsstöðum, Fagurhóls- mýri, Kirkjubæjarklaustri og Hellu á Rangárvöllum. SJONARVOTTUR að skóg- aréldUnum á Suður-Frakk- landi fyrir helgina, sagði í gíer, að hann hcfði aldrei séð teg'ilegri sjón. Reykjarmökkur (nn hefði náð 8 km. í loft upp og sézt úr 75 km. fjarðlægð. 23 hermenn, sem fórust í baráttunni við skógareld- ana, voru jarðsettir í gær, með mikilli viðhöfn, á kostnað franska ríkisins. 60 óbreytiir borgarar, sern fórust í skógareldu öum, verða jarðaðir í dag, einnig á veg- um hins opinbera. asur-viicmgiir ANNAR LEIKUR seinni um ferðar Reyjkavíkurmótsins fór fram í gærkveldi og kepptu þá Valur og Víkingur.# Leiknum lauk með jafntefli 1 mark gegn 1. Mörkin settú Bjarni Guðna- son (Vík.) og Ellert Sölvason (Val). Veður var óhagstætt og völlurinn mjög blautur. Þá verðor þar rúm fyrlr níiitfu vsstmenn, ---------«---------- í SUMAR hefur stöðúm verið unnið við stórbygginguna í Reykjalundi, og er nú langt komið að fullgera húsið, og begar hafa nokkrir vistmenn flutt í það. En um áramót er búizt við að húsið verði að fullu tekið í notkun og verður bá rúm fyrir 90 vistmenn að Reykjaiundi. Segja má að framkvæmdir í Reykjalundi hafi gengið mjög vel, en þó hefur orðið nokkur dráttur á því í sumar að fá tæki í eldhús stórbyggingar- innar, og hefur það valdið nokkrum töfum. Að öðru leyti er húsið nú að mestu fullgert, nema hvað eftir ér að mála nokkur herbergi og sali. Búizt er þó við að húsið verði að öllu leyti fullgert fyrir áramót, svo unnt verði að taka það til fullra afnota á þessu ári, en þá verður rúm fyrir 90 sjúklinga að Reykjalundi. í suraar hefur einnig verið reist eitt lítið vistmannahús til viðbótar þeim, sem fyrir eru, en ekki var hægt að byrja á verksmiðjubyggingunum, eins. og ráðgert hafði verið. Hins vegar hefur verið sótt um fjárfestingarleyfi fyrir verksmiðjuhúsunum, en leyfið ekki verið veitt ennþá. Vonir standa þó til, að hægt verði að hefja framkvæmdir við þessar byggingar á næsta ári. NÝR HJÓLAÚTBÚNAÐUR Flugvellirnir eru allir stað- settir með tilliti til góðra að- flugsskilyroa og þannig, að þrá- látasta veðuráttin liggi sem mest eftir brautunum endi- löngum, því að flugvélar lenda og hefja sig til flugs, eins og kunnugt er, á móti vindátt, og kostnáðarsamt er rnjög að þurfa áð byggja fleiri en eina braut á hverjum stað. Flugtækni er einnig svo langt komið, að nú geta ílugvélar lent í nokkrum hliðarvindi, og auk þess hefur verið fundinn upp sérstakur hjólaútbúnaður fyrir flugvélar állt að Douglas Dakota stær.ð, þannig áð vélin sjálf vísar upp í vindinn, er hún lendir, þótt hjólin séu látin snúa í aðra átt. Af þessum orsökum og þó eink- um vegna kostnaðarins er reynt að komast af með að gera eina flugbraut á hverjum stað. Sigurður Jónsson, skrifstofu- stjóri flugmálastjóra, taldi í viðtali við blaðið í gær, að nú væri einna mest aðkallandi að finna flugvaliarstæði og gera flugvelli í nágrenni Húsavíkur og einnig í Borgarfirði eystra og á Breiðdalsvík. TUNDURDUFL liafa verið notuð til þess að sprengja fyrir viðbótinni, sem unnið hefur verið að í sumar og fyrra sumar, við flugvöilinn í Vestmannaeyj- um. Hagar þannig til að sprengja þarf niður öxl nokkurra suðaustan í Sæ- felli svo að völlurinn fái fyr- irhugaða lengd og einnig betri að flugskilyrði, en tundurduflin eru notuð þannig, að fyrst eru sprengd ar holur í jörðina fyrir þau og þau síðan sprengd sjálf. Losnar við hverja slíka sprengingu, að því er áætl- að er, allt að 700 rúmmetr- um af jarðvegi og grjóti, en á eftir er jarðýta látin ryðja því sem Iosnar, fram af hömrnmim. I þessum til- gangi hafa um eða yfir 15 dufl veri'ð flutt flugleiðis og sjóleiðis til Vesímannaeyja og notuð þar á þennan hátt. Flugvöllurinn í Vest- mannaeyjum er nú um 1000 metrar á lengd, en mun geta orðið 1200—1300 metrar. S J ÓFLU GHAFNIR Enn fremur skýrði Sigurður frá því, að verið væri að full- gera flugskýli og dráttarbraut fyrir sjóflugvélar á ísafirði. Hefðu auk þess verið lögð sér- stök og vönduð legufæri í margar sjóflughafnir á landinu. Væri nú búið að koma slíkum legufærum fyrir á fjórum stöðum á Austfjörðum: Fá- skrúðsfirði, Norðfirði, Reyðar- firði. og Seyðisfirði, einnig á fljótið hjá Egilsstöðum á Völl- um, Akureyri, Siglufirði, Miklavatn í Fljótum, ísafirði og Hólrnavík, og verið væri að leggja þau á Þingeyri og Flat- eyri vestra. BÖRN, sem dvalizt hafa að barnaheimilinu í Rauðhólum í sumar, verða flutt í fyrramálið kl. 11 að Austurbæjarskólanum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.