Alþýðublaðið - 01.10.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 01.10.1949, Qupperneq 3
Laugardagur 1. október 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ *—■— ■—•* FRA MORGNITIL KVOLD S -----* í DAG er laugardagurinn 1. október. Þennan dag fæddist Pierre Corneille, franskt leik- ritaskáld árið 1864. Sama dag varð hvarf séra Odds í Mikla- bæ árið 1786. Sólarupprás er kl. 7,36. Sól- arlag verður kl. 18,58. Árdegis Jiáflæður er kl. 1,50. Síðdegishá flæður er kl. 14.33. Sól er liæst á lofti í Reykjavík kl. 13,17. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill ,sími 6633. Skipafréítir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 13, frá Borgar- nesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Brúarfoss fór frá Reykjavík 29/9. austur og norður um land. Dettifoss fer frá Kotka í Finnlandi í dag 30/9. til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Kaupmannahöfn 28.9. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss för frá ísafirði 25/9. til New York. Lagarfoss fór frá Rotterdam 30/9. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 29/9. frá Akranesi. Töllafoss fór frá Reykjavík 28/9. til New York. Vatnajökull fór frá Keflavík 28/9. til Ham- borgar. Hekla er í Álaborg. Esja var á Reyðarfirði í gærmorgun á norðurleið. Herðubreið átti að fara í gærkvöldi kl. 23 til Stykkishólms, Flateyjar og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið var á Norðurfirði í gær á leið til Reykjavíkur. Þyrill var á Dagverðareyri í' gær. , Foldin er á förum til Eng- lands frá Ausfjörðum með fros- inn fisk. Lingestroom lestaði í Hull 23. — 29. þ. rri. Blöð og tímarit Tímaritið Samtíðin október- heftið er komið út og flytur mjög fjölbreytt og skemmtilegt efni. Loftur Guðmundsson skrif- ar í þátt sinn, „Satt og logið“, grein, er hann nefnir: Keisara- fata-yoga. Jónas Kristjánsson læknir segir frá félagsskapnum Græna krossinum í Sviss. Þá liefjast tveir nýir þættir í rit- inu: „Undir fjögur augu“ eftir frú Sonju B. Helgason og Bridge þáttur eftir Árna M. Jónsson. Hans klaufi birtir fyrra hluta sögu, sem hann kallar: Lárus, vinur minn. í iðnaðarþættinum er sagt ýtarlega frá Rúgbrauðs gerðinni h.f. Þá er kvæði eftir Auðun Br. Sveinsson. Ritstjór- inn, Sigurður Slcúlason grein um listfræðslu Félags íslenzkra frístundamálará, nýjar ísl. og erlendar bækur. Loks eru marg ar skopsögur o. m. fl. Afmæli Sjötug er í dag frú Guðríður Hafliðadóttir frá Strandseljum riú til heimilis að Framnesvegi 55 Reykjavík. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns syni, frk. Erla Guðmundsdótt- ir Benjaminssonar klæðskera Hringbraut 105 og Gunnar Mekkinosson húsgagnabólstrari Björnssonar kaupmanns. Heim- ili ungu lijónanna verður á Laugaveg 33. Otvarpi?? 19.30 Tónleikar: Samsöngur (piötur). 20.30 Dagskrá Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga: Ávarp. ,— Ræða. •— Er- inli. — Samtal. -— Leik- þáttur. Einsöngur. — Gamanvísur o. fl. McDowell. Sýnd kl. 9. „Brúð- kaupið á Sóley“ (sænsk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Skemmtanlr KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): „Atomnjósnir“ (amerísk). Gary Cooper, Lilli Palmer, Robert Alda. Sýnd kl. 9. „Trigger í ræn ingjahöndum“ (amerísk). Sýnd ltl. 3, 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475): — „Hálsmenið“ (amerísk). Lar- aine Day, Robert Mitchum, Bri- an Aherne. Eýnd kl. 5, 7 og9. „Ævintýri á sjó“ (amerísk); Sýnd kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Shanghai“ (amerísk). Gene Tierney, Victor Mature, Walter Huston. Sýnd kl. 9. „Gestir í Miklagárði“ (sænsk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Nýja Bíó (sími 1544): — „Grænnvarstu dalur“ (amerísk) Walter Pidgeon, Maureen 0‘Hara, Donald Grisp og Roddy Stjörnubíó (sími 81936): •— „Sagan af Karli Skotaprins" (ensk). David Niven, Margaret Leighton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Frieda“ (ensk). Mai Zetter- ling, Dávid Farrar, Glyriis Johns. Sýnd kl. 9. „Greifinn af Monte Cristo kemur aftur“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182); — ,í ræningjahöndum1 (amerísk). Roddy McDowáll, Dan O-Her- lihy, Roland Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Uppreisn um borð“ (amerísk). Humphrey Bogart, Claude Rairis, Michele Morgan, Pster Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjár®arbíó (sími 9249); „Afturgöngurnar“. Abott og ' Costello. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 14—19 og 20 —23.30. SAMKOMUHÚS: Htótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. Flugvallárhótelið: Almenn. irigsdansleikur kl. 9 síðd. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Ingólfsc ífé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Röðull: SGT nýju og gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Tívoli: Almennings dansleik kl. 9. Franska söngkona Suzan Marcelle syngur með hljóm- sveitinni. ÍNCCLF5 CAFÉ;k Opið frá kl. 8,45 árdegis. Stórbrotið og' einstakt ritsafn Áð vestan L Þjóðsögur og sagnir. Arni Bjarnason safnaði og sá um útgáfuna. Þetta bindi, Þjóðsögur og sagnir, er upphaf af einu merkasta ritsafni, er komið hefur út á íslenzku. Áætlað er, að það nemi alls um 16 bindum. Verður þar í fyrsta skipti safnað saman í eina heild öllu bví helzta, er ís- lendingar í Vesturheimi hafa skráð af Þjóðsögum og sagnaþáttúm, ferðaminningum vesturfara, þáttum úr -lífi íslenzku iandnemanna, minningum þeirra heiman frá íslandi o. fl. o. fl. Lesandinn fylgist með hetjusögu vesturfarans, allt frá því að hann leggur á hið breiða haf í leit að framtíðar- lanclinu vestan Atlantsála, baráttu hans við ótal erfið- leika í lítt numdu landi meðal framandi þjóðflokka, hugðarefnum hans, lífstrú og skoðunum og ræktarsemi og hlýhug til gamla Fróns þrátt fyrir allt. Bók fyrir aíla þá er unna hrífandi ferðasögum og spennandi ævintýrmn: Maja Jaderin-Hagfors: Sleðaferð á hjara ueraldar Sænskur sex manna vísindaleiðangur leggur af stað austur fyrir „yztu endimörk siðmenningarinnar“ til að rannsaka dýralíf og þjóðlíf á þeim slóðum. ■— Hér segir einn leiðang- ursmanna, Sten Bergman, frá för þessari og erfiðri sleða- ferð, er hann og kona hans fóru yfir fjöll og firnindi í allt að 40 stiga frosti og fárviðri, stundum á skíðum, en ann- ars á hundasleðum. Frásögn þessi er full af furðulegustu ævintýrum um frum- stæðar þjóðir, sem lifað hafa „sínu lífi“ utan við siðmenn- inguna, eri eru nú orðnar smitaðar einmitt af henni. !' f stúMIuri|a1' 11 Á EFRt-ÖKRUM Stúlkurnar á Efri-Ökrum Það verður ósvikin ánægja að kynnast dugnaðarstúlkunum á Efri-Ökrum. Og eflaust verður þessi sænska saga talin ein allra bezta og skemmtilegasta bók fyrir ungar stúlkur, er út hefur verið gefin hér á landi hin síðari ár. Þar kynnist lesandinn heilbrigðu viðhorfi ungra stúlkna í erfiðu árferði og atvinnuleysi og þeim sannindum, að nútíma kvenfólk er fært um annað meir, en „méla á sér andlitið(‘. Ævintýrj fyrir börn: Stóri Skröggur og fleiri sögur Þetta er ljómandi fieill- andi ævintýri, sem pabbi og mamma og aðrir vinir barn- anna verða að sjá um, að þau fái að njóta. — Stóri Skröggur er lítil bók og ódýr' -— en hún veitir mikla gléði. Gurmvor Fossum: Dóttir lögreglustjórans Áður hafa birzt á íslenzku tvær unglingabækur eftir þenn- an vinsæla höfund: „Sniðug stelpa“ og „Fía“, er kom út: á s. 1. ári. Dóttir lögreglustjórans er bráðspennandi og skemmtileg saga, full af fjöri og gáska. Söguhetjan, Kat- rín, er dóttir lögreglustjórans, og það er hún, sem setur allt á annan endann með æskugleði sinni, hugkværrini og dirfsku, enda getur dóttir sjálfs lögreglustjóráns leyft sér eitt og annað, sem öðrum væri bezt að láta ógert. Nýstárleg bók og spcnnandi. Fyrir unglinga á öllum aldri: Óli - segir sjálfur frá Myndasaga með 405 teiknimyndum eftir Marcus Hentzel. Sagan er óvenjuspennandi og segir frá hrakningum og ævintýrum Óla litla og sigursæld hans að lokum. Samvinnurit V.: Þeir hjélpuðu sér sjálfir Sjálfsævisaga frá írlandi eftir Patrick Galleger. Bókin er bráðskemmtileg, viðburðarik og athyglisverð, enda hefur hún hlotið mikla frægð og vinsældir víða erlendis og m. a. verið kvikmynduð. í einfaldri og minnisstæðri frásögn lýsir höfundur kjörum alþýðu manua í fátækustu héruðum hins hrjáða Irlands, atvinnuleit unglinganna í Bretlandi, hinum miklu fólksflutningum til Vesturheims og írsku sjálf- stæðisbaráttunni. Bókaúfgáfan NorSri, pósthóif 101, Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.