Alþýðublaðið - 16.11.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.11.1949, Qupperneq 3
Miðvikudagur 16. nóv. 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ í BAG er miðvikudagurinn 16. nóvember. Fæddir Jónas Hallgrímsson skáld árið 1807, Jean d’Alambert, franskur stærðfræðingur og heimspek- íngur, árið 1717, P. A. Heiberg, —— I ”—“ og Paul Hindemith, þýzkt tón- a b c d e skáid, áriff 1895. OO ',-X* MM Sólarupprás er kl. 8.59. Sól- F- /0M í f 1 arlag verður kl. 15.25. Árdegis- CD \ \ W'Æ ! 1*. hóflæður er kl. 1.45. Síðdegis- '0V'.y háflæður er kl. 14.15. Sól er lO Wæ íwÆ WM>. §§1 hæst á lofti í Reykjavík kl. TJ4 1 WM jl íff tm r Ufvsrpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Júlíus Bogason. h H Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- Hnn, sími 1911. Næturakstur: Litla bílstöðin, Eími 1380. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl. 6 síðd. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 13, frá ’Akranesi kl. 15. Frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er í Reykjavík. Lin- gestroom er í Amsterdam. Hekla er í Raykjavík. Esja er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Fá- Bkrúðsfirði. Þyrill var á Dalvík i gær. Hermóður fór í gær frá Iffiðey áleiðis til Strandahafna og Skagastrandar. Helgi fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Brúarfoss kom til Kaupmanna hafnar 12.11., fer þaðan 17.11. fcil Gautaborgar og Reykjavík- ur. Dettifoss kom til Leith 13. 21., fór þaðan 14.11. til Ant- ftverpen og Rotterdam. Fjallfoss er í Reykjacík. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 15. 21. vestur og norður. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 11.11. frá Kull. Selfoss kom til Kotka í jTinnlandi 13.11. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.11. til New STork. Vatnajökull fór frá Kefla yík 14.11. til London. í Hjónaefni Erna Ilalldórsdóttir Kolbeins f Vestmannaeyjum og Torfi Magnússon skrifstofumaður, Blönduhlíð 11, opinberuðu trú- lofun sína á laugardaginn var. Fundir Kvenfélagið Hringurinn. Fé- íagskonur, munið fundinn í kvöld kl. 8. Söfn og sýningar Reykjavíkursýningin opin kl. 14—23. i-IH Wá 'il ÉéÉá. i - F, U. J, heldur félagsfund í Baðstofu iðnaðar rnanna n. k. fimratudagskvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður: Eggert G. Þorsteinsson. 3. Onnur mál. Hvítt: 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—f3 Svart: d7—d5 d5xc4 a7—a6 20.30 Kvöldvaka: a) Úr ritum Jónasar Hallgrímssonar. b) Erindi: Síðustu alþing iskosningar á 19. öld (Gísli Guðmundsson al- ' þingismaður). e) Norsk- ir bronsaldarlúðrar; frá- sögn og tóndæmi (Jón Þórarinsson). d) Erindi: Um Bacon lávarð (And- rés Björnssor.). — Enn fremur tónleikar af plöt- ' um. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danshljómsveit ÍBjörns R. Einarssonar leikur. 22.30 Dagskrárlok Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamanna- skálanum: Opin kl. 11—23. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Saratoga“ (amerísk). Ingrid Bergman, Cary Copper. Sýnd kl. 9. „Póstferð" (amerísk) John Wayne, Thomas Mitshell og‘ Andy Devine. Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Boxaralíf“ (amerísk) Mickey Rooney, Brian Donlewy og Ann Blyth. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): •— „Sylvía og draugurinn“ frönsk, Odette Joyeux og Francois Per- ier. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1644): — „Virkið þögla“ (frönsk). Anna- bella og Pierre renoir. Sýnd kl 5, 7 og 9. Stjörnubíó: (sími 81936): — „Brotnar bernskuvonir" (ensk). Miehele Morgan, Ralph Ric- hards og Bobby Henrey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Gullna borgin“ (þýzk). Krist- óin Söderbaum. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Atlansálar“. Sýnd kl. 5. Tripolibíó (sími 1182): — „Skytturnar“ (frönsk) Aimé Simon-Girard o. fl. Sýnd kl. 9. „Freðland ræningjanna' (ame- rísk). Randolph Scott og Ann Richards. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Vondur draumur“ með Gög og Gokke. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Sagan af Amber“ (amerísk). Dinda Darnell og Cornel Wildé o. fl. Sýnd kl. 6,30 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfseafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9,30 siðd. Sjálfstæðishúsið: Fagurt er rökkrið, kvöldsýning kl. 8,30. LEIKHÚS: Hringurinn eftir Somerset Maugham sýndur í kvöld í Iðnó kl. 8. Lexkfélag Reykjavík ur- ; 3 Or öSium áttum Minningarsjöld Árna Jónsson sonar eru seld á eftirtöldum Safn af íslenzkum sjóhrakninga- sögum gefið út í hausf ------------♦—---- Flytur frásagnir af fjölmörgum sjó- hrakningum og svaðilförum hér við land SYSTURFORLÓGIN, Draupnisútgáfan og Iðunnarútgáfan, gefa út í ár rösklega tuttugu bækur, frumsamdar og þýddar. Aðaljólabók þeirra og sú útgáfubókin, er væntanlega vekur hvað mesta athygli, héitir „Brim og boðar“ og hefur að geyma margar og merkar frásagnir af sjóhrakiringum og svaðilförum hér við land. Eru frásagnirnar yfirleitt ritaðar af mönnura j Siglufirði aðeins verið opin, á þeim, sem í hrakningana hafa ratáð eða skráðar beint eftir j daginn, nema um síldveiðitím- frásögn þeirra. Sigurður Helgason rithöfundur hefur safnað, ann; Þá- allar, sóla.rhringinn. A v efni bókarinnar. í bókaflokknum „Sögn og far“ eftir Oscar Clausen, Hér er um meinlega vill'u að ræða, sem slæðzt hefur inn í fréttirnar frá :3. þinginu, og þykir því rétt að birta hér á- lyktun öryggis- og samgöngu- málanefndar þir.gsins, or sam- þvkkt var samhljóða á þirig- inu: Öryggismál: 13. þing F.F.S.I. skorar á samgöngumálaráð- herra að hlutast til um að stöð- ugur hlustvörður verði haldirin á loftskeytastöðinni á Siglu- firði allt árið og á Hornafirði yfir vetrarmánuðina frá 1. jan. til 1. maí. Greinargerð: Eins og kunn- ugt er hefur loftskeytastöðin á- saga“ kemur út ein bók í ár, ,,Þjóðlífsmyndir“. Hefur bók þessi að geyma nokkrar gaml- ar og merkar ritgerðir um menningarsöguleg efni, þar á meðal hina skemmtilegu lýs- ingu síra Þoi'kels Bjarnasonar á þjóðháttum um miðbik 19. aldar. Er í ritgerðinni lýst húsakynnum, klæðnaði, hrein- læti, matarhæfi, búnaðarhátt- um, sjósókn, verzlun, menn- ingarástandi, trú, hjátrú, skemmtanalífi og ýmsu fleira. Gils Guðmundsson rithöfundur hefur búið bók þessa til prentunar. Á næsta ári kemur út í „Sögn og sögu“ fyrsta bindi af ritverkum síra Frið- riks Eggerz í útgáfu síra Jóns Guðnasonar. Áður eru komnar út í þessum flokki tvær bæk- flytur persónusöguþætti þjóðlífslýsingar. Þegar komnar út „í kirkju og utan“, ritgerðasafn eftir síra Jakob Jónsson og' „Silkikjólar og glæsiménnska“, önnur útgáfa skáldsögu Sigurjóns Jónssonar, en fyrri útgáfa hennar kom út fyrir aldarfjórðungi og vakti mikla athygli, enda að öðrum þræði bersögul og miskunnar- laus þjóðfélagsádeila. Af þýddum bókum má nefna skáldsögu eftir hinn fræga finnska rithöfund Mika Walt- ari, sem nú er á góðri leið til heimsfrægðar. Nefnist hún ..Drottningin á dansleik keisar- ans“. Áður hafa sömu forlög’ gefið út skáldsögu Waltaris „Katrín Mánadóttir“. Enn fremur gefa forlögin út „Ást ur, „Sagnaþættir Þjóðólfs" og en ekki hel“. skáldsögu eftir „Strandamanna saga“ Gísla Slaughter. ..Þegar ungur ég Konráðssonar. I vár“ eftir A. J. Cronin, ..Lækn- er engin loftskevtastöð önriur en Siglufjörður á svæðinu ísa- sem fj5rgur Seyðisfjarðar. Er;<* °S því skip þau. er ekki hafa nema- eru talstöðvar, sambandslaus ;er þau sigla fyrir Norðurlandi. Mætti nefna dæmi um að skip, er strandaði á Sléttu, náði eng r sambandi við land, og nú síðast má nefna strandið á færeysku skútunni Havfruen þar sem björgun tókst gíftusamlega cg má þakka það hve fljótt riáðist samband við Siglufjörð. Um hlustvörð á Hornafirði er það að segja, að á svæðiir.i Vestmannaeyjar til Seyðis- fjarðar er engín loftskeytastc.ð opin á nóttunni, og gildir þar það sama og sagt hefur verio um Siglufjörð. Á vertiðinni eru gerðir út fjöldi mótorbáta frá Horna- firði. Má því teljast nauðsyn- legt, þó ekki væri nema þeirra vegna, að stöð sé opin þar allan- sólarhringinn.“ (Sign.) Nefndarmenn. Við umræðurnar um nefnd- Rhys og „Hann sigldi yfir sæ“jVerðandi í Vestmannaeyjum , arálitið skýrði fulltrúi Skip- Af öðrum íslenzkum bokum ír eða eiginkona eftir Victoriuj stjóra- og stýrimanhafélagsins má nefna ..Ævikjör og aldar-’-' __________________ ' 1 eítir danska rithöfundinn Rau- for- þjóðlega i er Bergström. Loks gefa stöðum: Hjá Bókastöð Eimreið- . lögin út vandaða, arinnar, Aðalstrætiö, Verzlun-, barnabók „Segðu mér söguna INGÐLFS CAFÉ Opið frá kl. 8;45 árdegis. inni Bristol Bankastræti 6 hjá frú Lilju Kristjánsdóttir Lauga vegi 37 og Ingibjörg Steingírms dóttir Vesturgötu 46 A. Kvenfélag Neskirkju liefur ákveðið.að hafa bazar til ágóða fyrir starfsemi sína sunnudag- ínn 20. nóvember. Félagskonur og safnaðarfólk er vinsamleg- ast bsðið að koma munum, er það hyggst gefa á bazarinn, til eínhverrar eftirtalinna kvenna: Ingibjargar Thorarensen, sími áftur“ með líku sniði og barna- bókina „Hún amma mín það sagði mér“, en hún kom út fyr- ir síðustu jól og mun hafa orð<- ið mörgum börnum og full- orðnum aufúsugestur. í ALÞÝÐUBLAÐINU 9. þ. m. ritar hr. Páll Þorbjörnsson 5688; Dóru Halldórsdóttnr, sími1 greinarstúf út af frétt frá 13. 2758; Ólafíu Marteinsson, sími 1929; Halldóru Eyjólfsdóttur, sími 4793, eða til Ingibjargar Hjartardóttur, sími 2321. þingi F.F.S.I., þar sem segir: „og á Hornafirði og í Vest- mannaevjum yíir vetrarmán- uðina frá 1. jan. til 1. msí“. frá því að Vestmannaeyingar sjálfir bæru hluta af kostnaSi þeim, er leiddi af næturhlust- vörzlunni við loftskeytastöðina í Vestmannaeyjum. Var þá samþykkt að skora á samgöngumálaráðherra að hlut ast til um að þeirri byrði væri létt af Vestmannaeyingum, þar sem eðlilegt og sjálfsagt mætti teljast að hið opinbera stæði straum af slíkri starfsemi. Með þökk fyrir birtinguna. F. h. stjórnar F.F.S.Í. G. Jensson. Bankablaðlff, 2. hefti 15. árg,, hefur blaðinu borizt. Efni þess er meðal annars þessar greinar: Launauppbót til bankamanúa, Norræni bankamannafundús- inn, Námsför til Bandaríkj- anna og margt fleira.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.