Alþýðublaðið - 30.11.1949, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.11.1949, Qupperneq 6
ALÞÝBUBLAÐÍÐ Miðvikudagur 30. nóv. 1049 ALPHONSEDAUÐEI Leifur Leirs: STEMNINGSMYND (Abstrakt) I. Ég Meyp um gólfið sem hamstola maður hár mitt reyti og neglur bít —----- og þarna stendur Pegasus bandbeizlaður bryðjandi mélin rétt eins og skít ég skelf af háfleygu hrifningaræði sar 17 ár kvæði tár II. Sár + tár -j- 17 ár — (sjúkar þrár : svartar brár) + fár X nár = X = 66 III. 17 ár + (sjúkar þrár X sár + tár -f- fár) — svartar brár + nár = IV. í eimnanans tign um hnattkerfa heiði við húmsæva nið Pegasus tætist á trylltu skeiði um töfrandi ljós- vakans svið .... fram hjá liggjandi góðskáldum allrá alda í ölæðisnirvana meðai engla svíf- andi í silkihnjá skjólum syndar og kynvana sár, tár, 17 ár 17 ár, sár, tár---- hvað er nú hlaupið í klárinn? hvert ætlar skepnan að gana? hann rykkir í taum ana hring beygir hausinn V. Og hana - jós hann! þar Leifur Leirs. hennar að miklu leyti undir ýmsu í þessum dálkum komið, — og ekki hvað sízt pennastrik- unum. Að svo komnu munum vér samt ekki láta neitt uppi um afstöðu vora til stjórnarinnar, heldur bíða og sjá hvað situr — eða öllu heldur, — hve lengi hún situr. AÐ GEFNU TILEFNI (Aðsent.) Herra ritstjóri. Að gefnu tilefni vill ég geta þess, að þegar viss maður fór þess fyrir nokkru síðan á leit við mig, að ég léti vissri stofnun glugganum og fletti blöðum heljarstórrar verzlunarbókar. ina um, að hann Jean hennar væri fórnardýr slíkrar skepnu. Ef ræðismaðurinn kæmist nú j Andspænis henni sat önnur á snoðir um þetta! j kona, há og klædd eftir nýj- Césaire reyndi að róa hana.' ustu tízku. Hún hélt á vasaklút Hann fullvissaði hana með og lítilli innkaupatösku. öllum hrukkunum í glaðlega j „Hvers óskið þér, herra?“ andlitinu sínu, er bar merki Fanny þekkti hann, spratt á fyrra svalls, að á aldri drengs- fætúr í undrun sinni og sagði íns gæti maður ekki verið án lágúm rómi við sessunaut kvenna, jsinn: ,,Það er sá litli“. Hin „Jæja, þá þaðl Lofum hon- virti Gaussin fyrirVsér frá um þá bara að giftast“, sagði hvirfli til ilja með töfrandi fá- hún í hjartnæmri alvöru. ilæfiy er reynslan skilur eftir, „Hvað sem öðru líður, búa og sagði nokkuð hátt án nokk- ........, , . i þau ekki lengur saman. Það er urs kurteisisumstangs: „Kyss- í te vissan sjonleik til symngar, a^t f lagi____ ’ ‘ ' brá ég skjótt við og hóf þegar | bréfaskipti við viðkomandi að- llá, sem orðið gætu sá grund- völlur, er síðar meir yrði ef til i ógæfan lifir ætíð iengur en tnaðurinn, sem veldur henni“. Sé það satt, sem þú segir, vill hægt að byggja á samn- inga. Fara þau bréfaskipti hér á eftir sem sönnunargögn. NÝ RÍKISSTJORN I MYNDUN Ný ríkisstjórn kvað vera í myndun. Ráðherralistinn hefur þó ekki verið lagður fram enn- þá, og mun það einkum og sér i lagi orsökin, að ekki náðist í okkur um helgina, svo að að- standendur hinnar væntanlegu stjórnar gátu ekki kynnt sér væntanlega afstöðu vora til hennar, en aðstandendur henn- ar álíta farsæld og lífshlaup Bréf frá J. Strefs I til J. Strefs II. Hæstvirti herra! Hvað eigum við að segja margar prósentur? Vænti heiðraðs svars yðar sem fyrst. Með dýpstu virðingu. J. Strefs I. Bréf J. Strefs II. til J. Strefs III. Hæstvirti herra! J. Strefs I spyr hvað við eig- um að segja margar prósentur. Heldurðu að það sé hyggilegt að fara upp í tíu? Með hyldjúpri virðingu. Yðar einlægur aðdáandi. J. Strefs II. Svarbréf frá J. Strefs III til J. Strefs II. Hæstvirti herra! Mundi segja 12%! Með virðingu. J. Strefs III. Svarbréf frá J. Strefs II til J. Strefs I. Háttvirti herra! Mundi segja 12,5%! Virðingarfyllst. J. Strefs II. Að þessum bréfaskiptum loknum veitti ég undirritaður það svar, að viss maður gæti fengið vissan sjónleik til gýn- (ngar í vissri stofnun gegn 13 hundraðshlutum af brúttótekj- um, miðað við f.o.b. Gangi hann hins vegar ekki að þess- um kröfum, munu aðilar þessir hefja bréfaskipti á ný, og gæti þá hæglega farið svo, að leik- leyfið færi hækkandi. Virðingarfyllst. J. Strefs. . izt+börnin góð. Ég horfi ekki j „Hlustaðu á mig, Césaire“, á ýkkur“. Svo settist hún í sæti j sagði hún alvarlegum rómi. Fahny og tók til að fara yfir „Þú þekkir gamla málsháttinn: tölúrnar í bók hennar. í»au héldust í hendur og hvísluðu tilgangslausum setn- ingum hvort að öðru: „Hvern- hafi Jean dregið þessa konu ig j líður þér?“ „Mjög vel, upp úr forinni, hefur hann ef þaþka þér fyrir“. „Þú hlýtur til vill atað sig út við það ó- j að; hafa lagt af stað í gær- skemmtilega starf. Kannske kveldi“. En skjálftinn í rödd- hefur hann gert hana betri og urþ þeirra gaf orðunum hina dyggðugri, en hver veit nema sönnu þýðingu og tilgang. djöfullinn, sem bjó í henni, j FaÁny náði að nokkru leyti hafi spillt barninu okkar inn vaídi yfir sér, er þau sátu sam- að innstu hjartarótum?“ an|- í legubekknum, og spurði Þau gengu til baka í áttina 'haþn í hálfum hljóðum: ; að garðflötinni., Heiðskír og1 ..Þfekkirðu ekki vinnuveitanda tær nóttin, þrungin friði, ríkti miþn? Þú hefur séð hana áð- yfir gervöllum þöglum daln-! urj— sem spænska brúður á um, þar sem ekkert bærðist daþsleik Déchelettes. Æsku- nema glitrandi mánaskinið, rennandi áin og tjarnirnar, sem líktust silfurlindum. Alls staðar ríkti hin dýpsta ró og kyrrð. Það var sem allt væri svo fjarlægt umheiminum. Hér ríkti hin órofna værðar- hvíld draumlauss svefns. blómi brúðarinnar hefur máðst dálítið af. Finnst þér ekki svo?“ fjÞá er það..........?“ .„Rosaria Sanches, ástmey de Potters“. Þessi Rosaria var fyrrver- andi „vagnadama" á sýning- Skyndilega skrölti járnbraut-; unum í Hippodrome. Hún arlestin með hávaða eftir gekk undir gælunafninu Rosa, Rónarbökkum á fullri ferð upp cem skrifað var á speglana í dalinn. j öllum næturklúbbunum, og ,,Ó þessi Parísarborg!“ hróp- undir því var ætíð eitthvert aði Divonne upp og skók hnef- ^ klám. Hún var fræg í nautna- ann að óvininum, sem sveitirn . iieiminum fyrir blygðunar- ar svöluðu allri reiði sinni á. íaust lauslæti sitt og högg þau, „Þessi Parísarborg! Að hugsa er hún veitti með svipu sinni sér, hvað við gefum henni og og tungu. Hún var mjög eftir- hvað hún sendir aftur til okk- nVTíTVTYTYiYíVTVTYTYTyi Lesið Albvðublaðið! ar! VII. KAFLI. Það var síðari hluta dags nokkurs um fjögur leytið. Það var kalt, og þokan grúfði yfir öllu, jafnvel yfir hinu breiða Champs-Élyséesstræti, þar sem vagnarnir óku hratt fram hjá með niðurbældum skruðn- ingi. Jean stóð við lítinn garð. Hliðið var opið. Hátt uppi í loftinu yfir fyrstu hæðinni í húsinu, sem virtist vera mjög þægilegt og þrungið friði og ró, stóðu þessi orð með gyllt- um stöfum: íbúöir með hús- gögnum — Fjölskylduhótel. Vagn beið við gangstéttina. Jean opnaði dyrnar og kom sótt af mönnum úr yfirstéttar- klúbbunum — mönnum, sem hún stjórnaði og rak áfram harðri hendi líkt og hesta sína. Hún var Spánverji frá Oran. Það hafði áður mátt telja hana fagra fremur en aðeins lag- lega. Og undir gerviljósi gat hún enn þá haft töluverð áhrif með sínum svörtu augum, sem voru dálítið lituð með bistru, og augabrúnum sínum, sem voru næstum tegndar alveg saman líkt og með bandstriki. En hið lífvana, hörkulega andlit hennar bar skýr merki sinna fimmtíu ára, jafnvel í þessu daufa ljósi. Húðin var gul og hrufótt líkt og börkur strax auga á þá, er hann leit- I inn á sítrónunum í heimalandi aði að. Hún sat í birtunni frá hennnar. Hún hafði verið náin vinkona Fanny Legrand ár- i;m saman og hafði verið leið- sögukona hennar í daðurheim- inum. Elskhugi Fanny varð skelkaður við að heyra nafn þetta. Fanny skyldi, hvað skjálft- inn í handlegg hans þýddi. Hún réyndi að afsaka sig. Hvert átti hún ða snúa sér til að fá atvinnu? Iiún var í hreinustu vandræðum. Þar að auki lifði Rósa nú virðingar- Verðu lífi. Hún var rík mjög rík, og bjó í húsi sínu vil Vill- iersstræti eða í sumarhöll Einni í Enghien. Hún tók að- eins á móti nokkrum gömlum vinum, en aðeins á móti ein- um elskhuga — sama, gamla* elskhuganum — tónlistar- tnanninum og tónskáldinu cínu. .,De Potter?“ spu.rði Jean. ..Ég hél't, að hann væri gift- ur“. „Það er hann líka. Hann er g’ftur og á börn. Það virðist meira að segja sem konan sé lagleg, en það hindraði hann ekki í að snúa aftur til gamla ástareldsins síns. Þú æt.tir að heyra, hvernig hún ávarpar hann — hvernig hún fer með hánn? Já, hann er illa bitinn af ástinni. Það segi ég þér þó ?att!“ Hún þrýsti hönd hans ástúþlega, en þessi þrýstingur táknaði aðfinnslu í varúðar- skyni. Á þessu augnabliki leit konan upp úr bók sinni og ávarpaði töskuna sína, sem hoppaði fram og tilbaka í end- anum á bandinu: „Vertu kyrr, segi ég!“ Svo cagði hún við ráðskonu sína í ekipunartóni: „Komdu fljótt með sykurmola handa Bic- hito“. Fanny reis á fætur, kom með sykurinn, hélt honum að opinu á töskunni og ávarpaði töskuna með heilu flóði af barnalegu gælumáli: „Nei, sjáðu bara fallega dýrið!“ cagði hún við elskhuga sinn og benti á nokkurs konar eðlu, sem vafin var inn 1 baðmull. Þetta var feit, vánsköpuð, hreistrug skepna. Á henni var haus með hettu, er gnæfði yf- ir hrúgu af skjálfandi, hlaup- kenndu holdi. Þetta var kam- _ sljón, sem Rósu hafði verið sent frá Algier. Hún verndaði dýrið fyrir Parísarvetrinum með umhyggju og hlýju. Hún elskað dýrið heitar en hún hafði nokkurn tíma elskað tiokkurn mann. Og Jean skildi uuðveldlega af hinu smjaður- kennda gælumáli Fanny, hvern eess þessi hræðilega skepna skipaði í húsinu. Konan lokaði bókinni og bjóst til að hvérfa á brott. „Þetta er ekki sem verst eftir L r I A T ' V l. : I m M né

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.