Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 2
ALÞVeUBLAÐiÐ Laugardagur 3. desember 1949, £8 GAMLA BlÖ ææ NYJA bío 83 i>rjár röskar dæhir Skemmtileg ný amerísk söngvamynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Jeanette MacDonald píanósnillingurinn' /> Jose Iturbi og Jane Powell (sem lék í myndinni ,Ævin týri á sjó“). Sýnd kl. 7 og 9. SINDBAD SÆFARI Hin stórfenglega ævintýra mynd í eðlilegum litum. Dougias Fairbanks, Mareen 0,Hara. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Víkingar fyrir landi (Pirates of Monterey) Ný amerísk mynd tekin í eðliiegum litum er' eýnir skemmtilega og spennandi hetjusögu, sem gerist í Mexico og Kaliíorniu. Aðalhlutverk: Rod Cameron Maria Montez Philip Reed Gilbert Roland. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. 88 88 TRIPOLI-BÍÓ 88 Tokio - Résa (To have and have not) Spennandi og viðburðar- rík amerísk kvikmynd, gerð eftir hinni þekktu og spenn andi skáldsögu eftir Ernest Hemingway, og komið hef- ur út í íslenzkri þýðingu. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hótel. Casablanca Hin sprenghlægilega ame ríska gamanmynd með grín leikurunum frægu Marx-bræðrum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. 88 TJARNARBIÖ 8t Bæjarsijorafrúin baðar sig (Das Bad auf der Tenne) Bráðskemmtileg og djörf þýzk gamanmynd, tekin í hinum undurfögru Agfalit- um. Aðalhlutverk Wiilii Dohm Heli Finkenzeller Svend Olaf Sandberg syng- ur í myndinni. Sænskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. (Tokyo — Rose) Afar viðburðarík og sper.n andi mynd frá mótspyrnu- hreyfingunni í Japan. Aðalhlutverk: Byron Barr Osa Masson Don Douglas Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ' ára. HESTAMENN Sþennandi kúrekamynd með Rex Bell Rut Mix Buzz Barton Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. HAFNARFIRÐI Gullna borgin Hrífandi falleg og áhrifa mikil þýzk stórmynd frá Bæheimi tekin í hinum undurfögru Agfalitum. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Hin stórglæsilega litmynd MOWGLI (Dýrheimar) Myndin er byggð á hinni heimsfrægu sögu Rudyard Kiplings, Dýrheimar, og hef ur hún nýlega, komið út í íslenzku. Aðalhlutverk: Sabu Joseph Calleia Patricia O'Rourke Sýnd kl. 7. Sími 9184. Kaupum iuskur Baldursgötu 30. HAFHAít FJAROARBÍÖ Tarzan og græna gyðjan Ævintýrarík og spennandi Tarzan mynd. — Aðalhlutverkið Ieikur hinn heimsfrægi íþróttakappi Herman Brix. Sýnd kl. 7 og 9. Sími9249 «a Onnumsf kaup og sölu fasteigna og allskonar samningagerð- ir. SALA og SAMNINGAS Aðalstræti 18. Sími 6916. sýnir sunnudaginn 4. desember (á morgun) kl. 3 a s Sjónleikur eftir Somerset Maugham. LEIKSTJÓRI: ÆVAR KVARAN. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 1. — Sími 3191. Klukkan 8 —- Óperetta með ljóðum og lögum eftir Walter og Willi Kollo LEIKSTJÓRI: HARALDUR BJÖRNSSON. Dan.s: Asta Norðmann. Hljómsveitarstjóri: Victor Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir I dag klukkan 4—6. ELDRI DANSARNIR í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu- miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355 Hin vinsæla hljómsveit liússins Jan Morávek stjórnar. SmAGGW) Sími 6444. Hifler lífs eða liðinn (Hitler död eller levende) Afar spennandi og við- auroarík amerísk kvikmynd Aðalhlutverk Ward Bona Dorothy Tree. Bönnuð innan 16 ára. _____Sýndkl. 5, 7 og 9. HEXJUR f HERNAÐI sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Göge og Gokke í aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 3. Hinrik Sv, Björnsson bdl. Málflutningsskrifstola, Austurstr. 14. Sími 81530. borð m Sieifur veizlumafur áendur út um allan bæ. Áuglýsið I áibýðublaðlnu kaldir fisk og kjötrétíir. Smun brauð og sniffur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SfLD & FISKUÍL Sími 81936. Bráðsmellin, fjörug og spennandi amerísk Para- mount-mynd um mann, sem langaöi að verða lögreglu- spæjari, og eftirlætið hans. Aðalhlutverk: Bob Hope Peter Lorre. Bönnuð innan 16 ára. Ssmd kl. ó, 7 og 9. Síðasta sinn. Hin bráðskemmtilega ÆVINTÝRI GULLIVERS í PUTALANDI Sýnd kl. 3. Kaupum flöskur og glös. Efnagerðin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. ' , Sími 6205. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi f ensku. Sími: 81655 . Kirkjuhvoli. Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hrlngsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen. AðaLstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Úra-viðgerðir Fijót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. Kabareftsýning fyrir almenning sunnudaginn 4. desember kl. 3—7 í Skátaheiniilinu. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans. K.K.-sextettinn leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar fást í Bækur og Ritföng, Austurstræti 1, Helgafelli, Lauga veg 100 og í Skátaheimilinu. E. F. A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.