Alþýðublaðið - 03.12.1949, Side 3
Laugardagur 3. desember 1949.
ALÞVÐUBLAÐlö
3
j FRA MORGNI TILKVOLDSl
15 ,r'n' rirnr’imfmfrrpmttimimmrmBmimwmmm ?
í DAG er laugardagurinn 3.
desember. Fæddur Ludwig Hol-
berg rithöfundur árið 1684.
Látinn R. L. Stevenson rithöf-
undur árið 1894.
Sólarupprös er kl. 9.50. Sól-
arlag verður kl. 14.44. Árlegis-
háflæður er kl. 3.45. Síðdegis-
háflæður er kl. 16.08. Sól er
hæst á lofti í Rvílc kl. 12.18.
Næturvarzla: Reykjavíkur
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, simi 6633.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá
London og Prestvík um kl. 6
í dag.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
13, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Ákranesi kl. 20.
Hekla fer frá Reykjavík um
hádegi í dag austur um land í
hi’ingferð. Esja fer frá Reykja-
vik í kvöld vestur um land í
hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavík næstkomandi mánu-
dag til Breiðafjarðar og Vest-
fjarða. Skjaldbreið er á Akur-
eyri. Þyrill var við Barra Head
í gærmorgun á leið til Reykja-
vikur.
Hjónaefni
1. desember opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Jóns-
dóttir Guðmundssonar frá
Nýjabæ á Seltjarnarnesi og
Snæbjörn Ásgeirsson, Guðna-
sonar kaupmanns á Flateyri,
bæði nemendur í Verzlunar-
skóla íslands.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Unnur Einarsdóttir frá
Skaftafelli í Öræfum og Ólafur
Magnússon húsasmiður í Hafn-
arfirði.
Söfn og sýningar
Reykjavíkursýningin opin kl.
14—23.
Myndlistarsýning Kristins
Péturssonar í Listamannaskál-
anum: Opin kl. 11-—23.
Bókasafn Alliance Francaise
bpið frá 3—5 síðd.
Úfvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
co i! <
f|8pL'
b c d e f g h
'i *irm
I tm 1 i t '
M !
j;i i .
, \:'é }
É 1íÉ
S.A.R.
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5.
Sími 3191.
Olvuðum mönnum óheimill aðgangur.
Hvítt:
11. Ra3xc4
12. o—o
Svart:
e7—e6
Fegrunarfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Sjáifstæðishúsinu sunnudaginn 11.
desember kl. 5 (stundvíslega).
Félagsskírteini framvísist við innganginn. Félags-
skírteini 1949 (kosta kr. 10 fyrir fullorðna, kr. 3 fyrir
börn) verða afhent nieðlimum og einnig nýjum félags-
mönnum í verzlun Ben. S. Þórarinssonar Laugaveg
7 daglega kl. 9—6 fram að fundinum.
Stjórnin.
Þórsteinn Ó. Stephensen
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384).
,,Einn gegn öllum“. (amerísk),
Humphrey Bogart, Lauren
Bacall, Walter Brennan. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. ,Hótel Caslablanca'
sýnd kl. 3.
Gamla bíó (sími 147$): —
„Þrjár röskar dætur“ (amerísk)
•Jeanett MacDonald. Sýnd kl. 7
og 9. „Sinlbað sæfari. Sýnd kl.
3 og 5.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Hitler lífs eða liðinn“ (ame-
rísk). Sýnd kl. 5, 7 og 9.
..Hetjur í hemaði. Sýnd kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Víkingar fyrir landi“ (ame-
rísk). Rod Cameron, Maria
Montez. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Stjörnubíó: (sími 81936): —
„Leyniskjölin“ (amerísk). Bob
Hope, Dorothy Lamour. Sýnd
id. 5, 7 og 9. „Ævintýri Gulli-
• ver í Putalandi. Sýnd kl. 3.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Bæjarstjórafrúin baðar sig“.
(þýzk). Will Dohm og Heli
Finkenzeller. Sýnd kl. 3, 5, 7 og
9.
Trípolíbíó (sími 1182): •—
„Tokio — Rósa“ Byron Barr og
Osa Masson. Sýnd kl. 7 og 9.
,,Hestamenn“ Rex Bell, Rut
Mix. Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími
8184): „Gullna borgin“. (þýzk).
Kristina Söderbaum. Sýnd kl. 9.
„Mowgli. Sýnd kl. 7.
• Hafnarfjarffarbíó (sími 9249):
„Tarzan og græna gyðjan“.
Ilerman Brix. Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚ S:
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 síðd.
Gófftemplarahúsiff: SKT gömlu
dansarnir kl. 9.
Iffnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
£rá kh 9 síðd.
Or öHum áttum
Stjórnakrosning í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur stendur yf-
r. Skrifstofan er opin milli kl.
3 og 6 alla virka daga. Félags-
Matfhías Þórðarson:
Nauðsyn sjófiskaklaks
stjórnar flutnirigi leikritsins | menn, komið á skrifstofuna og
Hvíta pestin eftir Karel Cappk kjósið.
í útvarpinu í kvöld.
g0.30 Leikrit: „Hvíta pestin“
eftir Karel Capek. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Step-
hensen.
22.05 Danslög (plötur).
íNGCLfS CAFÉ
Opið frá kl. 8.45 árd.
EINS OG KUNNUGT ER
hafa menn lengi veitt því éft-
irtekt, að hinar mest eftirsóttu j
fiskitegundir við landið. þar:
k meðal þorskur, tregast með
ári hverju. Þessi rýrnun fiski-
stofnsins veldur allmiklum á-
hyggjum meðal marga, . þar
Sem velferð þjóðarinnar að
miklu leyti er undir því kom-
in, að fiskveiðarnar geti þrif-
izt og gefið nægilegan ávinn-
ing.
Þar sem nú rannsóknir síð-
ari ára hafa leitt það ótvírætt
( ljós, að fiskistofninn þolir
ekki hina hraðvaxandi útgerð,
bá virðist ekki nema um ann-
að hvort að gera, að takmarka
útveginn eða reyna að auka
Viðkomuna.
Litið á málið frá sjónarmiði
landsmanna getur fyrra úr-
ræðið tæplega komið til
greina. Hið síðara virðist því
eina leiðin. Með öðrum crðum,
að nauðsynlegt sé að gera til-
raunir með sjófiskaklak.
Þess skal getið, að í nokkr-
um löndum. bar á meðal í
Skotlandi og Norvegi, hefur
verið starfað að sjófiskaklaki
í tugi ára frá stöðvum í landi
þar sem klakið hefur verið út
nokkrum millj. seiða árlega.
Klakstöðin í Norvegi er rekin
á kostnað ríkisins og klekur i
mestmegnis út þorski.
Klakið í Norvegi fer í aðal- j
atriðunum fram þannig, að j
hrogn úr fiski, sem kominn er
að gotun. eru látin renna í
ker með hreinum sjó og þar j
blönduð svilium úr fiski af
somu tegund. Sió er dælt í,
kerin meðan klakið fer fram.
Eftir þriggja vikna tíma eru
lifandi seiði komin úr hrogn-
unum, og er klakinu þar með
lokið og seiðin látin í sjóinn.
Eftir nokkra yfirvegun hef
ég undirritaður komizt að
þeirri niðúrstöðu, að æskilegt
væri, að gjörðar yðru tilraun-
ir með sjófiskaklak við ísland,
en á nokkuð einfaldari hátt-
en í Norvegi, þ. e. a. s. þannig,
að skip, sem stunda veiðar við
suður- og vesturströnd lands-
ins á vetrarvertíð, frjógvi, eft-
ir því, sem ástæður leyfa,
meira eða minna af hrognum
á þann hátt, að láta fullþrosk-
uð hrogn og lítið eitt af svilj-
dm úr fiski sömu tegundar
renna scmau í ker eöa trog
með hreinum sjó og eftir ör-
fáar mínútur hella vökvanum
í sjóinn. Frjógvun á 1—2 lit.
af hroynum eða Vi—1 milljón
sggja er aðeins fárra mínútna
verk. Náttúran annast svo
frekari framkvæmdir.
Með þessu móti yrði ekki
aðeins um eina klakstöð að
ræða eins og í Norvegi, held-
ur um mörg hundru.ð, ef öll
skip, sem veiðar stunda á um-
ræddu svæði, vildu kosta
kapps um að gjöra þetta,
Þess skal getið, að í byrjun
uóvembermánaðar dvaldi und-
irritaður í Færeyjum fáeina
daga og átti tal við nokkra út-
gerðarmenn og aðra mikils-
metna menn þar. Skýrði þeim
frá þessari hugmynd og jafn-
framt hvatti þá til að vinna að
samtökum meðal fiskimanna,
eru stunduðu aflabrögð við
ísland á vetrarvertíð, til fram
kvæmda á slíkum tilraunum.
Þeir kváðust mundu styðja
málið og ekki skerast úr leik,
ef íslendingar tækju áð sér
frumkvæði á framkvæmdum
þessara nýjunga.
Æskilegt væri, að íslenzkir
fiskimenn yrðu samtaka um
að gjöra tilraunir í þessa átt,
þegar á næstu vetrarvertíð og
að jafnframt verði unnið að
pví að fá útlenda fiskimenn
til að gera hið sama.
Minnumst þess, að fornar
cagnir herma, að í landsnáms-
tíð hafi landið verið „víði vax-
ið milli fialls og fjöru“ og
, hver fjörður fullur ai £iski“.
Gkógurinn er löngu eyddur og
fiskurinn fer óðum þverr-
:.ndi. Með einbeitni og sam-
tökum hefur loks tekizt að
hefja ræktun á nýjum skógi.
Sn skyldi ekki einlægur vilji
og samvinna geta haft jafn
heillarík áhrif hvað snertir
tæktun a fiskinum?
IVIatth.’ Þórðarson.
Endurbæfur gerðar
á Kolviðarhé!!
YerSur rekino sem
almennur gisti- og
veitingastaður
í vetur.
KOLVIÐARHÓLL hefur nú
verið opnaður á ný fyrir gis'. •
ingu og greiðasölu, en í hausv.
hefur staðið yfir viðgerð og
endurbætur á húsinu. Meðal
annars hafa salirnir verið mál-
aðir. Snjór er nú orðinn all-
mikill upp við Kolviðarhól og
skíðafólkið farið að hugsa sér
til hrevfings, en eins og kuhr,-
ugt er á ÍR Kolviðarhól. og
ganga ÍR-ingar fyrir svéfn-
plássi þar um helgar. Að öðru
leyti er húsið opið almenningi
bæði sem veitingastaður og
gististaður.
Á fimmtudaginn bauð skiöa-
deild ÍR nokkrum gestum t 1
kvöldverðar að KolviðarHó’i,
en gestgjafinn að Kolviðathó.i
•er nú Guðjón Guðmundsson.
veitingamaður, bróðir Albert:
Guðmundssonar knattstíyinu ■
manns.
Á Kolviðarhóli er svefhpláss
fyrir um 120 manns í rúmum,
en auk þess er svefnloft þar
sem 38 manns geta iegið í
svefnpokum. Annars hefur oft
| verið þrengra á Hólr.um er
fólk hefur orðið veðurteppt. T.
d. gistu þar einu sinni 360
manns veturinn 1947, er fjöldi
fólks varð veðurteppt á heið-
inni. Auk þess húsnæðis, sem
notað er fyrir svefnpláss, er á
kjallaranum stórt eldhús og
borðsalur fyrir 50—60 manns,
og á efri hæðinni er borðstofa
fyrir 60 manns. Þar er og vist
leg setustofa, þar sem fólk geí-
ur setið, rabbað saman, spilað
á spil og gert sér annað t:l
skemmtunar.
Það var fyrir frumkvæ- *
Jóns Kaldals og nokkurra fleiri.
ÍR-inga, að félagið keypti Ko’i-
viðarhól árið 1938, og segja má
að síðan hafi verið þar miðstöð
skíðaíþróttarinnar. Auk þess
hafa ÍR-ingar í huga að gera
þar ýmsar framkvæmdir svo að
unnt verði að stunda þar ýms-
ar aðrar íþróttir bæði sumar og
vetur.
Hátíðahöld slúdents
1. desember
á Akureyrl
Frá fxéttaritara Alþýðubl.
AKUREYRI föstudag.
STÚDENTAFÉLAG AKUR-
EYRAR gekkst fyrir 1. desem-
bersamkomu í gær og hófust
hátíðahöldin á ráðhús torginu
kl. 14. Þar lék Lúðrasveit Ak-
ureyrar nokkur lög undir stjórn
Jakobs Tryggvasonar. Síðan
var skrúðganga, sem allir skól-
ar bæjarins tóku þátt í og var
gengið til samkomuhús bæjar-
ins. Skrúðgangan var mjög
fjölmenn. Lúðrasveitin lék fyr-
göngunni.
í samkomuhúsinu setti Hall
grímur Björnsson, formaður
Stúdentafélagsins samkom-
una, Karlakórinn Geysir söng,
undir stjórn Ingimundar Árna-
sonar. Síra Sigurður Stefánsson
á Möðruvöllum flutti skörulega
ræðu, Jón Norðfjörð leikari las
þrjú þjóðleg kvæði eftir Einar
Benediktsson. Þá söng Geysir
aftur nokkur lög og síðast þjóð-.
sönginn. ■;J