Alþýðublaðið - 03.12.1949, Síða 4
4
A! Þ>Yf)Um AÐIÐ
Laugardagur 3. desember 1949.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttír: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Útibú rússneska
irúboðsins
KOMMÚNISTAR hafa á ný-
afstöðnu flokksþingi sínu gefið
sjálfum sér þann vitnisburð,
að þeir einir haldi uppi merki
sósíalismans á íslandi. Segir í
samþykkt flokksþingsins um
þetta efni, að innan vébanda
kommúnistaflokksins „eigi all-
ir þeir heima, sem vilji koma á
skipulagi sósíalismans á ís-
!andi“. í forustugrein komm-
únistablaðsins í gær er svo rætt
um þetta nánar og sagt, að
flokkur þess hvíli í dag á þrem-
ur meginsúlum: kommúnistum,
liðhlaupum úr Alþýðuflokkn-
um og einhverri hulduhreyf-
ingu, sem ekki er skilgreind
tiánar.
Þetta segir Þjóðviljinn sem
sé í gær; en nú vill svo vel til,
að hann birti á miðvikudag
nöfn þeirra, sem sæti eiga í
hinni nýkosnu miðstjórn
flokksins. Þeir eru "21 talsins.
Þar af eru 17 gamlir og nýir
kommúnistar og hundhlýðnir
Moskóvítar. Af hinum fjórum
voru tveir enn í barnaskóla,
þegar kommúnistaflokkurinn
breiddi yfir sitt gamla nafn og
númer og tók upp langa blekk-
tngarnafnið. Hinir tveir eru
Sigfús Sigurhjartarson og Sig-
Urður Guðnason, liðhlauparnir
úr Alþýðuflokknum, sem undu
áfram vinnumennskunni hjá
Brynjólfi Bjarnasyni eftir að
Héðinn heitinn Valdimarsson
sagði aftur skilið við hann.
Hulduhreyfingin virðist engan
fulltrúa eiga í miðstjórn flokks-
ins, enda ekki við því að búast,
þar eð með henni mun átt við
setulið kommúnista í Fram-
sóknarflokknum í Reykjavík.
Nú er það vitað mál, að Sig-
fús Sigurhjartarson og Sigurð-
ur Guðnason hafa í einu og
öllu fylgt kommúnistum að
máli eftir að þeir sögðu skilið
við Alþýðuflokkinn. Þeir hafa
af frjálsum vilja beygt sig und-
ír það ok, sem fellt hefur verið
á sósíaldemókrata austan járn-
tjaldsins nauðuga í skjóli rúss-
neskra byssustingja og sam-
kvæmt valdboði frá Moskvu.
En færi svo, að þeir vildu gera
einhver jafnaðarmannasjónar-
tnið þar gildandi, gefur að
skilja, hver leikslok yrðu.
Kommúnistar eru í margföld-
um meirihluta í miðstjórn
flokksins. Þeir eru 18 talsins,
ef Ingi R. Helgason er með tal-
inn, hinir yrðu þrír, ef Sigurður
Guðgeirsson skipaði sér í sveit
með nafna sínum og ,,séra“
Sigfúsi. Kommúnistarnir eiga
því ekkert á hættu, en aðkomu-
mennirnir væru fyrir fram
dæmdir til ósigurs. Þeir ættu
því ekki annarra kosta völ en
að beygja sig fyrir Moskvu-
kommúnistunum eða segja skil-
ð við flokkinn. En þeir virðast
úna ágætlega vinnumennsk-
unni hjá Brynjólfi Bjarnasyni,
meira að segja eftir að búið er
að svipta Sigfús Sigurhjartar-
son þingmennskunni.
Kommúnistar eiga enn níu
fulltrúa á alþingi. Þar af stend-
ur einn utan flokksins, þar eð
hann telur hann ekki verðan
samfélags síns. Af hinum átta
eru sjö Moskóvítar og öfgafull-
tr kommúnistar frá því að rúss-
neska útibúið var sett hér á
stofn. Sigfús Sigurhjartarson
var látinn víkja af þingi af því
að Brynjólfur Bjarnason þurfti
á sæti hans að halda eftir að
Vestmannaeyingar endursendu
hann til Reykjavíkur. Brynj-
ólfur mun hafa talið Sigurð
Guðnason hæfilegan fulltrúa
„sósíaldemókrata“ í þingflokki
kommúnista. Auðvitað þykir
Sigfúsi þetta miður. En hann
ber harm sinn í hljóði og hugg-
ar sig við það, að hann fær þó
að vera áfram varaformaður
flokksins. Já, lítið gleður vesal-
an!
Þjóðviljinn er enn fremur að
fræða lesendur sína um það, að
flokkur hans standi „fyrst um
sinn“ utan allra pólitískra al-
þjóðasambanda, en vilji hafa
vinsamlegt saffiband við verka-
lýðsflokka nágrannalandanna.
En þetta er fyrirkomulagsat-
'riði, sem engan blekkir. ís-
lenzkir kommúnistar eru dygg-
ari og tryggari Kominform en
margir þeir kommúnistaflokk-
ar, sem gerzt hafa aðilar að
hinu endurreista alþjóðasam-
bandi rússneska trúboðsins.
Meira að segja liggur grunur á,
að Einar Olgeirsson hafi setið
leynifund Kominform í Prag
og Brynjólfur Bjarnason ann-
an slíkan í Helsingfors. Og svo
mikið er víst, að Þjóðviljinn
ber því daglega vitni, að ís-
íenzkir kommúnistar eru hlýð-
Jósefs Stalins. Húsbændurnir
í Moskvu þurfa sannarlega
ekki að kvarta yfir hjúunum
þeim.
En svo er það ákvæðið um
vinsamlegt samband við verka-
lýðsflokka nágrannalandanna.
Ekki er átt við alþýðuflokkana
með því, þar eð íslenzkir kom-
múnistar níða þá og rógbera í
kapp við íhaldið. En kommún-
istaflokkar nágrannalandanna
njóta óskiptrar aðdáunar þeirra
nú eins og fyrir nafnbreyting-
una. Kristinn Andrésson og
Áki Jakobsson hafa heimsótt
kommúnistaflokkinn í Dan-
mörku fyrir hönd flokks þeirra
hér og flutt honum árnaðar-
óskir. Einar Olgeirsson hefur á
sama hátt heimsótt kommún-
istaflokkinn í Noregi og talaði
meira að segja á vegum hans
sem ,,minister i den islandske
regjering11. Og auðvitað yrði
erindi „séra“ Sigfúsar og Sig- re
urðar Guðnasonar sama og
Kristins, Áka og Einars, ef
flokkurinn sendi þá út fyrir
landsteinana, enda er hætt við
því, að alþýðuflokkum ná-
grannalandanna þættu þeir
skrýtnir sósíaldemókratar, ef
þeir fyndu unp á því að heim-
sækja þá.
Þjóðviljinn segir, að ..innan
vébanda Sósíalistaflokksins
eigi allir þeir heima, sem vilji
koma á skipulagi sósíalismans
á íslandi“. Það má því með
sanni segja, að kommúnistar
eru afkastamiklir við fram-
leiðslu þjóðlvginnar. En kann-
ski er mönnunum vorkunn,
því að þeir virðast lifa í þeirri
trú, að rússneska einræðið sé
sósíalismi. Og innan vébanda
kommúnistaflokksins hér sem
annars staðar eiga auðvitað
heima allir þeir, sem vilja
Glæsilegir munir handa mannúðarfyrirtæki. —
Sérkennilegur bazar. — Um skrautkertin.
— Innflutningur heimilisvéla. — Nokkur
orð að trefnu tilefni.
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn klæðskera við Laugaveg á
mánudaginn klukkan hálf tvö,
en á þessum bazar er eitt feg-
ursta og glæsilegasta úrval
margs konar nauðsynjavara,
sem íslenzkar kounr hafa unnið
og safnað í hjálparskyni, og
mun mörgum finnast, er þeir
títa á munina, sem þeir komi
fremur inn í listasafn en sölu-
búð.
hefur árum saman barizt fyrir
því og starfað aff því að koma
upp veglegum barnaspítala í
Reykjavík. Þessu starfi hefur
almenningur haft mikinn áhuga
á og alltaf stutt það með ráðum
óg dáð, enda má segja, að hér
um eitt hið glæsilegasta
mannúðar- og líknarmál að
ræða og alveg hliðstætt við
baráttu berklasjúklinga fyrir
Reykjalundi. Barnaspítalasjóð-
urinn fer sífellt vaxandi og er
nú orðin álitleg uppbæð í sjóði
þó að enn þurfi mikið Starf og
allmiklar fórnir til þess að hægt
* é að bef ja framkvæmdir þann-
!g að öruggt sé að spítalinn
komist upp.
HRINGURINN sefur ekki á
verðinum og félagskonur hans
otarfa af miklum dugnaði, en
konur eru yfirleitt ákaflega
duglegar til allra slíkra starfa
og gleyma aldrei því takmarki,
ÉG ÆTLA MÉR EKKI þá
dul, að fara að lýsa þessum
munum, enda er sjón sögu rík-
sri, en ég fullyrði að þarna geta
reykvískar konur fengið mik-
ínn fjölda muna, sem þær hafa
not fyrir og geta prýtt heimili
hejrra, en einnig mun þeim
þykja sem vel þeri í veiði, að ná
I "nytsamar og fagrar jólagjafir
handa börnum og fullorðnum.
Með góðri samvizku get ég því
hvatt lesendur mína til þess að
!íta inn á þennan þazar og
hynna sér það, sem hann hefur
á boðstólum.
in börn Kominform og föður 1 skipulag þess.
sem þær stefna að. Liggur mik-
ið fórnarstarf að baki, en enn
meira starf bíður þeirra, enda
er þeim það sjálfum bersýnilega
Ljóst. Um þessar mundir undir-
býr Hringurinn bazar, sem opn-
aður verður í húsi Andrésar
Níu lygar í einum leiðara
ÓSIGUR JAFNAÐARMANNA
á Nýja Sjálandi hefur veitt
Morgunblaðinu kiark til þess
að leggja til nýrrar atlögu
Við 'brezku jafnaðarmanna-
stjórnina, og er það mikið á-
hlaup og ægilegt í leiðara
blaðsins í gær. En ekki getur
þó leiðarahöfundur Morgun-
blaðsins slegið um sig með
veigamiklum rökum, og gríp-
ur hann því til lýginnar á svo
barlmannlegan hátt, að ein-
stakt verður að teljast. í
þessum eina leiðara eru
hvorki meira né minna en
níu ótvíræðar lygar og skulu
þær nú taldar hér upp með
örstuttum athugasemdum.
LÝGI NR. 1: Mbl. segir, að
brezka jafnaðarmannastjórn-
:n hafi „orðið óvinsæl og
misst traust“. Brezki Alþýðu-
flokkurinn hefur síðan 1946
unnið yfir 30 aukakosningar
og ekki tapað einu einasta
þingsæti á kjörtímabilinu.
Er þetta algjört einsdæmi í
þingsögu Breta.
LÝGI NR. 2: Mbl. segir, að
brezka stjórnin sé að „læsa
allt atvinnulíf í viðjar rík-
isvaldsins“. Þetta er ekki
rétt, þótt 4—5 stórar at-
vinnugreinar hafi verið þjóð
nýttar vegna fádæma ó-
stjórnar og suþks auðvalds-
ins. Það er meira svigrúm
en þetta í brezku atvinnulífi.
LÝGI NR. 3; Morgunbi. segir
að þjóðnýttu atvinnugrein-
arnar séu „reknar á óhag-
kvæman hátt“. Brezki íhalds
flokkurinn gerir ekki meira
en svo úr bessu, að hann
ætlar að viðhalda sams kon-
ar stjórn á þessum atvinnu-
greinum, enda er verið að
vinna upp margra ára van-
rækslu ,,prívat“-eigendanna
við endurnýjun og fullkomrí-
un véla til dæmis í kolaiðn-
aðinum.
. ]
LÝGI NR. 4: Mbl. segir, að í
stefna stjórnarinnar ,.sé að
koma Bretlandi á vonarvöl“
Það er hins vegar viður-
kennt, að örðugleikar Breta
eiga sér allt aðrar og dýpri
rætur, sem fyrst og fremst
ber að rekia til þess fall-
valta auðvaldsskipulags, sem
ríkti í Bretlandi fyrir stríð,
og til stríðsins, er þjóðin
lifði að verulegu leyti á eign
um erlendis, sem seldar voru.
LÝGI NR. 5: Mbl. segir, að
.,að framleiðslan hafi raun-
verulega dregizt saman" í
Bretlandi. Opinberar skýrsl-
ur herma þó, að framleiðsl-
an í landinu sé nú 30% meiri
en hún var 1938 og útflutn-
ingurinn um 50% meiri en
þá! Og var þetta fyrir örfá-
um dögum afdráttarlaust
viðurkenrit í „New York
Times“, einu af stórblöðum
ameríska auðvaldsins.
LÝGI NR. 6: Mbl. segir, að
aðbúnaður verkamanna hafi
ekki batnað við þjóðnýting-
una. Blaðið er búið að gleyma
fimm daga vinnuvikunni í
kolanámunum og mörgum
slíkum umbótum. Auk þess
hefur stiórn jafnaðarmanna ! draumsjón
eftir þetta stríð forðað verka Ojótlega.
mönnum algerlega frá at-
vinnuleysi, en stjórn íhalds-
ins eftir fyrri styrjöldina
iærði þeim á sama árabili
2—3 milljónir atvinnuleys-
ingja.
HRINGSKONUR segja sem
Eatt er, að þær hafi unnið að
hessum munum og gefið þá til
!iess að auka sjóð barnaspítal-
ans fyrirhugaða, en ekki til að
færa einstökum Reykvíkingum
gjafir. Vildi ég og óska þess. að
I þeir og þær, sem leita til baz-
^ arsins, komi þangað í sama
^ augnamiði. Mörgum Reykvík-
^ i ing'um mun fara svo að þeim
^ I þyki það fögur draumsjóri að
í j sjá upp rísa hér fagran og full-
r ( kominn spítala fyrir sjúk börn.
Með því að styðja starf Hrings-
ins vinna þeir að því að sú
geti rætzt mjög
LÝGI NR. 7: Mbl. segir, að
frumorsök erfiðleikanna sé
hin mikla ,,centralisering“.
Mbl. veit auðsýnilega ekki,
að þótt ein stjórn sé yfir þjóð-
nýttu iðngreinunum, þá er
beim skipt í svæði um land-
:ð með valdamiklum stjórn-
um vfir hveriu. Það er því
um að ræða kosti „centrali-
seringar“ og alla kosti ,,de-
centraliseringar“ að auki, og
mikið unnið við sameiginlega
stjórn á litlum svæðum, þar
sem áður var fjöldi einkafyr-
irtækja, hvert með sína for-
stjóra og skrifstofubákn.
LÝGI NR. 8: Mbl. segir, að
gengisfall sterlingspundsins
hafi verið vegna stefnu sósí-
alismans og þjóðnýtingarinn-
ar. Það á þannig að vera þjóð-
nýtingunni að kenna. að
Bandaríkjamenn ekki vilja
kaupa meira af brezkum vör-
um, og sósíalismanum að
kenna, að þeir vilja ekki fleiri
af bílum hins óþjóðnýtta
Nuffields! Og eitt er stað-
reynd: íhaldsmennirnir
brezku féllust á gengislækk-
unina á bingi.
LÝGI NR. 9; Mbl. segir að lok-
SKRAUTKERTIN eru tölu-
vert rædd hér í bænum. Verð-
iagsstjóri gaf , skyndilega út
tilkynningu um það, að ekki
mætti selja ámáluð eða mynd-
skreytt kerti hærra verði en
önnur. Þegar þessi tilkynning
var gefin út, höfðu kaupmenn
keypt allmikið af heildsala
nokkrum af þessum kertum óg
hafa þeir beðið allmikið tjón
við þessa ráðstöfun. Tilkynn-'
ingin hefði þurft að koma áður
en heildsalan hófst.
ÝMSAR SÖGUR ganga um
það, hvaðan þessi skrautkerti
koma. Fullyrt er, að þau séu
ekki skreytt hér á lanli, heldur
hafi þau komið hingað sjóleið-
■ina vestan um haf, smygluð,
hvað svo sem kann að vera satt
í því. En þau væru þá ekki einu
vörutegundirnar, sem smyglað
CFrh. á 7. siðu.)
um: „Sósíalisminn í heimin-
um er að tapa.“ Jafnaðar-
menn töpuðu í Nýja Sjálandi;
rétt er það. En hvernig fór í
Noregi? svo að nefnt sé eitt
dæmi á móti einu. Og er það
,,tap“ fyrir sósíalismann, að
'ihaldið brezka skuli lýsa yf-
ir, að það muni halda félags-
málalöggjöf jafnaðarmanna á-
r'ram óbreyttri og muni ekki
hreyfa við þjóðnýtingu kola-
námanna, sem Morgunblaðið
bölsótast mest yfir?, .: