Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. desember 1949. A?>ÝÐURLAÐIÖ BÆKUR OGHÖFUNDAR Minningabók Ára Arnalds ÞAÐ er vitanlega ekki annaS en auvirðilegasta flatmæli að r>egja, að sennilega vitum vér aldrei, hve mikið fer með manni í gröfina þess er vér hefðum kosið, að varðveitzt hefði. En við ber það, að vér íínnum sárt og ákaft til þessa skaða. Þannig man ég það til dæmis, að ég gat ekki á heilum mér tekið í marga daga, er ég hafði spurt lát Benedikts Jóns- sonar frá Auðnum. Og það var ekki einungis fróðleikur hans og furðuleg þekking, sem ég harmaði, allt það, sem óskráð fór forgörðum af því tæi. Það var íramar öllu öðru vit hans, þetta fágæta töfrablik, sem stóð af persónuleika hans og olli því, að allt, sem hann gerði að umræðuefni, fékk með ein- hverjum hætti nýjan svip. — Svo hefur mér oftar farið, og aldrei sársaukalaust. ieggi hálfa veröldina undir fót Vera má, að það sé einkum' Þa hefur aldrei neitt borið til þessi reynsla, sem olli því, að tíðinda í för þeirra. Þeir rek- eftir að ég hafði 1‘esið „Minn-! ast aldrei á merkilegan atburð, ingar“ Ara Arnalds, varð ég gripinn djúpri þakklætiskennd til hans fyrir að hafa skráð þær og birt. Við höfum að vísu Verið góðkunningjar í mörg ár, og ég vissi gerla, að hann bjó yfir fjölmörgu því, sem gaman kynnast engu merku eða at- hyglisverðu fólki, hin skemmti lega tilviljun verður aldrei á vegi þeirra, hið stórfenglega ber aldrei fyrir augu þeirra, og ævintýrið sneyðir hjá þeim. Allir viti bornir menn kannast BÆKUR, er flvtja endur- minningar karla og kvenna, eem muna tvenna tíma, eiga var að og girnilegt til frpðleiks. við Þessa nianngerð, sem er Mér hefur alltaf fundizt að ár- þessum skelfilegu örlögum in og reynslan hafi komið við hjá honum með nokkuð öðrum hætti en hjá mörgum öðrum -— og þessi bók staðfesti til fulln- ustu þann grun minn. Það var aðeins eitt, sem ég fann veru- lega að henni: það, að ekki skyldi vera meira skráð. Frá- sögn Ara Arnalds er öll með héf miklum vinsældum að þeim blæ, að maður hlustar fagna um þessar mundir. En fúslega á hann og kýs að heyra mikil eftirspurn þeirra veldur meira. Og persónan, sem kem- j svo síauknu framboði, að hóf- ur til móts við mann í bókinni, lítið verður að teljast. Er það er svo áreiðanleg og traust,' illa farið, því að þetta efni er öfgalaus og velviljuð, að við merkilegt og girnilegt til fróð- iesturinn verður maður grip- leiks og verðskuldar mikil skil inn notalegri kennd þess að og góð. Raunar vantar það vera í viturs manns félagsskap' ekki, að margar bækur þessa og góðs. Slíkar bækur met ég efnis séu fyrirferðarmiklar. mikils, hvað sem líður listatök- En allt of oft stafar það af því um á efninu og mikilvægi sinu, að höfundarnir teygja háð, — manninn, sem við kvíð- um fyrir að fá í afmælið okk- ar, manninn, sem getur gert ferð í áætlunarbíl að drepandi plágu, manninn, sem við þor- um ekki að standa hjá á há- tíðlegri stundu, af því að hann Ésr þeirrar náttúru, að hann frystir alla hrifningu í kring- um sig. Ari Arnalds er gagnger andstæða slíkra manna. Fyrir hann ber alltaf eitthvað merki- íegt, hin furðulega tilviljun grípur hvað eftir annað djúpt inn í líf hans, og ævintýrið elt- ir hann á röndum. Slík er hans gerð. Þess vegna verður bók hans svo skemmtilegur og hugðnæmur lestur. Það er al- veg sama, hvort hann lýsir íEskuheimili sínu, námsbaráttu og utanför, eða hinum stór- fenglegu atburðum, er Norð- menn skildu við Svía 1905, eða hann grípur til endurminninga frá löngu og merkilegu emb- ættisstarfi, ailt verður lifandi og. ljóst og gegnumvermt af hans eigin persónulega yl. Fvr- ir því hefði hann vel mátt lengja bók sína og segja meira frá. En allt um það hafi hann kæra þökk fyrir það, sem þeg- ar er komið, og megi nú for- sjónin lengja líf hans svo, að íionum endist dagur til annarr- ar bókar. Því Ijóst mun honum það, að söguna hættir hann i raun og veru að segja árið 1912. Sigurður Einarsson. að halda þeim hjónum, Steingrími Arason og frú, heið- urssamsæti í tilefni af sjötugsafmæli Steingríms, og verður það í Tjarnacafé miðvikudaginn 7. des. n. k. kl. 20.30. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar. Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastr. 8, í barna- skólum bæjarins og í skrifstofu Sumargiafar, Hverfis- götu 12. Forstöðunefndin. Rifsafnið „Merkir Islendingai r i sfagripur að allri smí þeirra atburða, greint. En nú er því einmitt svo var- tð, að Ari Arnalds kann prýðis- sem frá er iopann von úr viti, og þykja þó sumir þeirra ekki ómerk- ír, ef að þeim er borin mæli- stika hégómágjarnrar borg- vel með efni að f ara.Hann \rastéttar’ end\ \ bnmbu: hefur ekki til einskis tekið að ?attunmn °Spart . > ., i n * • -i i formalum hlutaðeigandi boka nta blaðagreinar kornungur, , .... * og siðan í ritdomum blaða og tímarita. eða staðið í róstum stjórnmál anna sem einarður og vígfim- ur ritstjóri um mörg ár. Og Bðk Elinborgar Lárusdótt- engan veginn farið varhluta af ur, „Tvennir tímar“, er svo gáfu þeirra frænda sinna, vænt kefli á stórufjörum þess- Björns Jónssonar ritstjóra og J arar ritmennsku, að mjög Gests Pálssonar. skálds. Þess stingur í stúf við annan þann vegna er enginn viðvanings- j reka, sem þar er. Þetta er bragur á þessari fyrstu bók hvorki mikið rit að stærð né Ara Arnalds. Öll ber hún vitni j ytri gerð, þótt allur sé bún- um sannleiksást, næma skynj- j ingur þess smekklegur af hálfu an og reynslu, sem vandlega er, prentsmiðju og útgefanda, ef melt. Og yfir mörgum köflum að er gætt. En bókin ber höf- hennar er skáldlegur blær, sem ' undi sínum órækt vitni hæfni hinir viðurkenndari spámenn og kunnáttu. Þetta er ævisaga á því sviði mættu vel vera Hólmfríðar, ekkju Guðmundar sæmdir af. I heitins Hialtasonar. En bók- Mér dettur ekki í hug að m er jafnframt og ekki síður fara að rekja efni þessarar merkileg aldarlýsing. Lesand- bókar, en það er annað. atriði í . Inn undrast, að atburðirnir, sambandi við hana, sem mig langar að drepa á. Sumum mönnum er svo farið, að þó að sem þarna eru raktir, og lífs- kjörin, er bókin lýsir, skuli hafa átt sér stað fyrir aðeins faeir fari um lönd og höf og ‘ tex til sjö áratugum. Enginn Elinborg Lárusdóttir. mun þó efast um, að þarna sé sagt satt og rétt og það eitt. „Tvennir tímar“, er í senn ævisaga og heimildarrit. Bók- in er sannur spegill, en mynd hennar af landi og þjóð er dökk og skelfileg. Hólmfríð- ur Hjaltason rataði í miklar raunir, þó að hún hrósaði að !okum sigri öðrum fremur. En hún var aðeins einn einstak- iingur af mörgum og komst um EÍðir í tölu hinna lánsömustu. Hún er í sögu þjóðarinnar fulltrúi þúsunda, sem hingað til hafa glevmzt af flestum, fátæklinganna, hins þögula fjölda, er vann hörðum hönd- um ár og eindaga, þegar svart- nætti hungurs og auðnuleysis grúfði yfir íslandi. Það er vel, að saga eins þeirra skuli hafa rerið sögð með þeim ágætum, eem hér hefur orðið raun á, því að hún er einnig athyglis- (Frh. á 7. síðu.) ANDVARI, tímarit hins ís- lenzka þjóðvinafélags, hefur allt frá árinu 1880 flutt ævi- ►'ögur íslenzkra merkismanna, cem flestir hafa komið mjög við sögu þjóðarinnar og mark- að þar varanles spor, einkum á sviði stiórnmála, vísinda og bóklegra mennta. Hafði mvnd- azt þarna merkilegt safn ævi- ragna, er varð æ meira að vöxtum og gildi, eftir því sem fram liðu stundir. Ævisögur bessar voru að sjálfsögðu nokkuð misjafnar að gæðum, en margar þeirra voru ritaðar af hinum færustu mönnum, svo að þar var mikinn fróðleik að finna. Fáeinar ritgerðanna voru og samdar af þeirri list, að þær máttu heita snilldar- verk í sinni röð. Þar sem Andvari, einkum hinir fyrri árgangar, er nú i tiltölulega fárra manna hönd- um, var það gott verk og þarft, er. Bókfellsútgáfan hóf árið 1947, þá er hún sendi frá sér 23 elztu ævisögurnar úr And- vara. Var það myndarlegt rit, um 30 arkir að stærð, og hafði Þorkell prófessor Jóhanriesson annazt útgáfuna. Nefndist rafnið „Merkir Islendingar“. í fyrra kom annað bindið, 15 ævisöguþættir, og var það að því leyti nýlunda, að seilzt hafði verið víðar til fanga en í , Andvara. Birtust þar nokkrar I gamlar ævisögur úr öðrum rit- ! um, sumar í endurskoðaðri og . bættri útgáfu, svo og tvö ævi- ágrip Skúla landfógeta, sem eigi höfðu áður verið prentuð. Nú er út jkomið þriðja bindi safns þessa, svipað að stærð hinum fyrri, og hefur að geyma 18 ævisögur. Þrjár beirra eru prentaðar hér í fyrsta skipti, átta hafa áður verið birtar á víð og dreif í ýmsum ritum eða sérprentað- ar, sjö hinar síðustu eru úr Andvara. Fimm gamlar sjálfsævisögur eru prentaðar í þessu bindi, cg er mér engin launung á því, að ég las þær með einna mestri ánægju af öllu efni ritsins. Ein- hvern veginn er það nú svo, þá er rituð er tímaritsgrein um látinn þjóðskörung, að hún vill ærið oft verða nokkuð beina- grindarleg, jafnvel þótt sá sé ritfær vel, sem á pennanum heldur. Höfundur þarf að koma mörgu að í stuttu máli, og vel- ur þá gjarna þann kostinn, sem auðveldastur er, að rekja í réttri röð hina ytri atburða- rás, hnýta þar við nokkrum dóms- og ályktunarorðum, og láta þar við sitja. Slík æviágrip hafa.jafnan nokkurn fróðleik að . geyma og eru því góðra gjalda verð, en einatt er þá hætt við, að umgjörðin, ramm- inn, beri ofurliði sjálfa mynd- ina, hana skorti lit og líf. Mað- ur fræðist þá helzt um það, hvað maðurinn fitarfaði, síður um skapgerð hans og lyndis- einkunnir, — hvernig hann var. Að þessu levti eru sjálfs- ævisögurnar nálega alltaf stór- um athyglisverðari og girni- legri til fróðleiks. Þar sér mað- ur oft og eingtt beint inn í hugskot mannsins, kynnist til- finningalífi hans og skaphöfn, kemst í snertingu við persónu hans og hugarheim. Hvergi nemur maður glögglegar en í sjálfsævisögunum andblæ lið- inna tíma. Stundum leynast á rlíkum blöðum yfirlætislausar athuganir bg upplýsingar, sem rvipta burt hulu, draga frá tjöld, svo að lesandi sér furðu glöggt inn í heim fortíðarinn- ar, skynjar og skilur Ijósar en áður líf og baráttu horfinna kynslóða. Af þeim toga er til að mynda þáttur sá, sem Bjarni sýslumaður Nikulásson hefur ritað um æviferil sinn. Er þar brugðið upp átakanlegri og eftirminnilegri mynd af þjóð- félagsástandinu á 18. öld. Þegar ævikjör sýslumanna voru slík, serh Bjarni lýsir þeim, má fara nærri um hvílíkt eymdará- stand hefur ríkt meðal allrar alþýðu manna. Ævisaga þessi er glöggur vottur þess, hve saman hefur farið óöld til lands og sjávar og óáran í mannfólkinu. Alþýða öll svalt hálfu eða heilu hungri, og þeir, sem nokkurn embættisframa hlutu, voru litlu betur settir. Urðu þeir að vinna hörðum höndum fyrir daglegum nauð- þurftum, og hrökk þó naumast til. Þar við bættist sífelldur ó- friður og öfund, því margan munaði í embættin, þótt rýr væru. Þá er Bjarni sýslumaður hefur rakið hina ömurlegu’ ævisögu sína, dregur hann að- alefni hennar saman í eftirfar- andi setningu: „Nú hafa mínar lífsstundir framdregizt á þann hátt, sem áður er sagt, þó með miklu fleirum tilfellum, bæði af skaða á mínum fémunum, sem í aðskiljanlegan máta hef- ur tilfallið, og ósegjanlegum málaþrætum, sem og mínum erfiðismunum til sjós og lands, er ég hef daglega orðið á mig að leggja, síðan ég til nokkurra burða kom; ásamt verið í stór- um háska staddur, hömrurn; vötnum og sjó.“ Þá er sjálfsævisaga Sveins Iæknis Pálssonar eigi síðri mynd af ævikjörum og aldar- fari á síðustu árum 18. aldar og fyrstu áratugum hinnar 19. Sveinn var búsettur í Vík í Mýrdal, en aðra stundina er hans vitjað austan af Djúpa- vogi, hitt veifið brýzt hann í i lækniserindum alla leið til Reykjavíkur. Gg ekki eru kjör- in svo góð, að honum sé kleift að helga sig læknisstörfunum einvörðungu. Hann verður að róa á vertíðum, fara með konrt sinni og öðru heimilisfólki í langar útivistir á grasafjall, „stundum norður á Kjöl, (Frh. á 7. sfðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.