Alþýðublaðið - 03.12.1949, Síða 8
Gerizt áskrifendur
að Alþýðubiaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900' eða 4906.
Laugardagur 3. desember 1949.
Börn og unglingar.
Kamið og seljið |
ALÞÝÐUBLAÐIÐ |
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]
iskiþing gerir iil-
ögur um fiia-
??•
Eitthvað fyrir allau
m
FISKIÞINGIÐ skorar á vita
nefnd að taka til athugunar
byggingu eftirtalinna vita, Ijós
merkja og innsgilingamerkja,
og mæla með byggingu þeirra,
eftir því, sem ástæður levfa:
Að reistur verði viti á Hafn
arnesi við Þorlákshöfn. Að Ijós
magn Knararóssvitans verði
aukið frá því. sem nú er. Að raf
taug verði Icgð það bráðasta
frá endastöð Rafveitu Vest-
mannaeyja að Stóéhöfðavita. Að
Radiovita verði komið upp á
Dalatanga ásarnt stefnuvita á
Langanesi. Að reistur verði inn
figlingarviti við Norðfjörð. Að
viti verði reistur á Seley. Að
reistur verði innsiglingarviti á
Landatanga við Stöðvarfjörð
og einnig verði sett þar upp
tiljóðdufl. Að reistur verði viti
á Hvalnesi við Eystrahorn. Að
taiðarmerki verði sett við .inn-
r-iglinguna á Papós og þannig
útbúin að hægt verði að setja
í þau ijós ef með þarf. Að inn-
figlingin á Djúpavog verði auð
kejnnd með 2 ljósduflum. Að
Ijósmagn Hvanneyjarvitans
verði aukið. Að aftur verði
l-eistur innsiglingarviti við
Hornafjarðarós og að lýst vei’ði
teiðin milli Eystraskers og
Borgeyjarboða. Að ljósmagn
Brimnesvitans við Seyðisfjörð
verði aukið. Að sett séu gleggri
innsiglingarmerki á Raufar-
höfn. Að byggður verði viti á
Hrólfsskeri við Eyjaíjörð. Að
byggður verði viti á Lundey
'við Skjálfanda. Að aukið verði
Ijósmagn Hríseyjarvitans. Að
byggður verði Radioviti Á
Siéttanesi. Að aukið verði ljós
magn vitanna á Yestfjörðum.
Að vitinn sem ákveðinn hefur
verið á Rifi á Snæfellsnesi
veröi reistur á sumri kom-
anda. Að góð ljósdufl verði sett
á Vesturboða í Grundarfirði og
Þrælaboða á Búlandshöfða.
Fiskiþing skorar á vitamála
Dtjóra að hlutast til um að eft-
irleiðis verði ábúandi á Önd-
verðarnesi.
Skýrari ákvæði vanfar um takmörk-
un á rétfi eriendra skipa hér við land
—— ' ------------
*r-' <* n * 7j • iT® S •• >
FiskipiRgiö- um fiskveioiloggjofina.
--------<»... —
FISKIÞINGIÐ, sem nú situr, hefur þejjar afgreitt nokkur
mál oy gert ályktanir um þau. Meðal annars varðandi fiskveiði-
löggjöfina, en því efni telur þingið að setja verði skýrari á-
kvæði um takmörkun á rétti erlendra fiskiskipa til að hafast
við í landhe’ri eða islenzkum höfnum.
Síðast liðinn þriðjudag hafði skemmtiflokkurinn „Eitthvað fyr-
ir alla“ frumsýningu á kabarett sínum í skátaheimilinú fyrir
Eullu húsi og ágætum viðtökum. Næsta sýning verður á sunnu-
dag. Myndin sýnir Sigmund R. Finnsson í kabarettinum.
ýli leikfél
.Regnboglnn"
NYTT LEÍKFÉLAG hefur
xerið stofnað liér í bæ; nefn-
Sst það „Regnboginn“ og hyggj-
ust iorráðamenn þess, þeir Ab
freð Andrésson, Einar Pálsson
og Stefán A. Pálsson, einkum
efna til leiksýninga og skemmt-
Bita fyrir börn og unglinga.
; Fyrsta skemmtun „Regnbog-
ans“ verður í Hafnarbíói á
sunnudaginn. Þar verður sýnd-
ur leikþáttur, Alfreð Andrés-
f.on syngur nýjar gamanvísur
fyrir börn, Einar Pálsson les
upp; þá verður söngur með
guitarandirleik, barnadans-
! ýning undir stjórn Sigríðar
Ármann og að síðustu leikur
Bragi Hlíðberg á harmoniku.
Mun þessi skemmtun mörgurn
I rærkomin. því fram að þessu
Iiefúr ekki verið völ margra
gkemmtana við barna hæfi.
lauoa
t
í
reiðastjórans, sem lézí um heigina
Hafði neyít kjöts, sem var ^eymt í sýru=
------------------------------------- ,
RANNSOKN hefur leitt í Ijós, að matareitrun (kjöteitrun) ,
varð Ottó Einarssyni bifreiðarstjóóra að bana, en hann lézt í
Hafnarfirði síðast liðinn sumrudag, og var í fyrstu ekki kunn-
ugt um dánárorsökina. 0
' ' * Um þetta segir svo í tilkvnn
ingu frá bæjarfógetaskrifstof-
unnar í Hafnarfirði:
Síðastliðinn sunnudag and-
aðist Ottó Einarsson bifreiðar-
stjóri í Hafnarfirði og var ekki
vitað um dánarorsök. Við rétt
arrannsókn kom í ljós, að
fimmtudagskvöldið næst á und
an hafði Ottó neytt lítilsháttar
áfengis og kindakjöts hjá kunn
ingja sínum, en kjötið hafði
verið geymt í mjólkursýru.
Krufning á líki Ottós sýndi
að dánaroi-sökin var matareit-
run (kjöteitrun), en ekki er
endanlega úr því skorið, hvoi’t
eitrunin stafar frá sýrða kjöt-
inu.
Engin einkenni áfengiseitr-
unar komu í Ijós, hvorki v/ð
líkskoðun né við efnagreiningu
á leyfum áfengis þess, sem
Ottó hafði neytt á fimmtudags
kvöldið.
i a ny
FRANSKI VERKALYÐS-
LEIÐTOGINN Léon Jouhaux
ílutti ræðu á stofnþingi alþjóða
samþands verkalýðs hinna
frjálsu landa í London í gær
og benti á nauðsyn þess, að
það léíi friðarmálin öfluglega
til sín taka. Sagði hann, að
raunhæfasta ráðstöfunin til að
fryggja friðinn væri sú, að kom
ið yrði í veg fyrir, að Þýzka-
Jand yrði styrjaldarbæli á ný.
Einn af brezku fulltrúunum
sagði í ræðu í gær, að hið nýja
alþjóðasamband ætti að starfa í*
anda verkalýðshreyfingarinnar
í Bretlandi og á Norðurlönd-
um, en í þessum löndum hefði
alþýðan gert draum sinn um
hagsæld, frelsi og félagslegt ör-
yggi að veruleika.
Stafabók barnanna
BLAÐINU ‘ hefur borizt
Stafabók barnanna. Er þetta
myndskreytt stafabók prentuð
í litum. Hver stafur starfrófs-
ins hefur sína síðu í bókinni.
Þá er og vísa um hvern staf,
og fylgir Mikki Mús litmynd
hverri síðu. Á forsíðu kvers-
ins er stór litmynd af börnum
í jeppa.
Tillaga fiskiþingsins um
fiskveiðilöggjöfina er svohljóð
andi:
. „Fiskiþingið telur að setja
verði skýrari ákvæði í fisk-
veiðilöggjöfina um takmörk-
un á rétti erlendra fiskiskipa
til að hafast .við í landhelgi
eða íslenzkum höfnum, og
skýrar þurfi að taka fram,
hvaða afgreiðslu þessi skip
megi fá hér við land. Verði
ákvæðin að miðast við það,
eins og fiskveiðilöggjöfin ætl-
ast til, að erlend fiskiskip geti
okki notað íslenzkar hafnir eða
íandhelgi til þess að útbúa sig
þar til veiða utan landhelgi.
Telur fiskiþingið, að eftirlit
með framkvæmd fiskveiðilög-
gjafarinnar gagnvart erlend-
um fiskiskipum myndi verða
mjög auðveldað með því að
binda afgreiðslu þeirra við fá-
ar til teknar hafnir.
Þá telur fiskiþingið að setja
þurfi skýlaus ákvæði um það
í fiskveiðilöggjöfina, að erlend
veiðiskip eða móðurskip, sem
senda frá sér veiðiskip eða
nótabáta, skuli teljast sek um
þau brot, sem þessi veiðiskip
eða nótabátar kunna að fremja
í íslenzkri landhelgi, þótt
veiðiskipið eða móðurskipið
baldi sig utan landhelgi með-
an brotið er framið.
Loks telur fiskiþingið, að
setja þurfi um það lagaákvæði,
að íslénzkum ríkisborgurum
r,é bannað, að viðl.ögðum
hungum sektum, að vera leið-
sögumenn eða fiskilóðsar á
erlendum veiðiskipum eða
móðurskipum, sem stunda
fiskveiðar sér við land“.
ekki birtur fyrs
Frá forsetaritara í gær
ÓLAFUR THORS, for-
inaður Sjálfstæðisflokksins,
hefur tjáð forseta íslands,
að vegna veikinda sinna
muni hann ekki geta lagt
fram ráðherralistann fyrir
ráðuneyti sitt fyrr en mánu
dag 5 .desember.
18. ÞING Sambands bind-
indisfélaga í skólum var hald-
ið í Kennaraskóla íslands í
Reykjavík dagana 26. og 27.
nóvember s. 1.
I stjórn Sambandsins voru
kjörnir:
Formaður: Guðbjartur Gunn
arson, varaform.: Þorvarður
Örnólfsson. Meðstjórnendur:
Snorri Jónsson, Ólafur Péturs-
son og Jón Norðdahl.
Þingið gerði margar merkar
ályktanir varðandi bindindis-
málin og afstöðu æskunnar til
þeirra. Því lauk með samsæti
í Bi'eiðfirðingabúð.
Næslsíððsti dagur
Reykjavíkur-
Iðnjsingið verður
selt kl. 2 í dag
IÐNÞINGIÐ, það 11. í röð-
inni kemur saman í dag og verð
ur sett í baðstofu iðnaðarmanna
klukkan 2. eftir bádegi.
Fjölmörg mál eru á dagskrá
þingsins, og eru þessi þau
helztu:
Upptaka nýrra sambandsfé-
laga, Frumvarp til laga um iðn
skóla. Iðnaðax'banki. Útvegun
efnis- og áhalda. Gjaldeyris- og
innflutningsmál.1 Útgáfa hand-
bóka. Flokkun húsa. Nýjar iðn
greinar. Sýningarbátur til út-
landa. Frumvarp öryggismála-
nefndar. Iðnkeppni. Alþjóða-
sambandið. Framhaldsnám-
skeið fyrir iðnaðarmenn (Iðn-
fræðsla). Endurskoðun á iðn-
aðarlöggjöfinni. Kostnaður við
að senda fulltrúa á Iðnþing. Út
gáfa kennslubóka. Þátttaka iðn
aðarmanna í stjórnmálum.
Kosningai’éttur faglærðra verk
stjóra.
f DAG er næstsíðasti dagur
Reykjavíkursýningarinnar, og
í kvöld, kl. 9 hefjast þar leik-
fimis- og íþróttasýningar úr-
valsflokka.
Meðal annars sýnir „Ár-
mann“ þar hnefaleika og fim-
leika kvenna, K.R. fimleika
karla og flokkur úr U.M.F.R.
sýnir glímu. Þá sýna og Sví-
þjóðarfarar „Ármanns“ staðæf
ingar.
losKipn vio e
UTFLUTNIN GUR Islands
til hinna einstöku viðskipta-
landa var sem hér segir í októ-
ber: Danmörk kr. 224 900, Nor-
egur 63 780, Svíþjóð 1 983 480,
Finnland 1 784 090, Bretland
13160350, Grikkland 3484670,
Holland 1200, frland 8210, ít-
alía 2 266 230, Tékkóslóvakía
2 423 510, Þýzkaland 6 356 080,
Ísraelsríki 165 500. Önnur lönd
10 430.
Frá fréttaritara Alþýðubl. með töluverðu frosti og snjó-
AKUREYRI föstudag. kornu. Þegar fram á daginn leið
AÐFARANÓTT fimmtudags birti og hægði. Var þetta fyrsta
ins skall yfir norðan stormur stórhríð vetrarins norðaniands.
Fyrsía stórhríðin