Alþýðublaðið - 10.12.1949, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐlö
Laugardagur 10. des. 1949.
JÓLA5ÁLMARNIR ERU KOMNIR.
4 jólasálmar með íslenzkum textum, í léttri út-
setningu fyrir píanó eða harmóníum með einni rödd.
Fást í bóka- og hljóðfæraverzlunum um land allt.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Drangeyjarútgáfan,
Laugaveg 58. — Símar 3311 og 3896.
Heildarútgáfan á ritum Bólu-Hjálmars. — Merk-
asti bókmenntaviðburður ársins. — Krafa um
hallærishjálp til allra. — „Ekki batnar Birni enn
banakringluverkurinn.“
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilia Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Bæfur fyrir harðindi
og aflabresf
FRAM er komin á alþingi
tillaga til þingsályktunar um
að skora á ríkisstjómina að
láta fram fara í samráði við
Búnaðarfélag íslands rannsókn
á tjóni bænda af völdum harð-
indanna síðast liðið vor. Flutn
ingsmenn þingsályktunartil-
lögunnar eru nokkrir þing-
menn sveítákjördsemanna, og
hefur mái þetta þegar k'omið
til umræðu á alþingi.
Alþýðuflokkurinn hefur í til-
efni þessa markað þá afstöðu,
að sjómönnum verði bætt tjón
af völdum síldarleysisins fjög-
lir undanfarin sumur samtímis
því, sem bændum verði bætt
tjón, af völdum harðindanna
síðast liðið vor. Hafa fjórir
þingmenn Alþýðuflokksins
flutt breytingartillögu þessa
efnis við hina umræddu þings-
ályktunartillögu, og er þar
lagt til að látin verði fara fram
í samráði við Alþýðusamband
íslands og Búnaðarfélag ís-
lands rannsókn á tjóni bænda,
síldveiiðsjómannanna og síld-
unarfólks, bændanna af völd-
um harðindanna vorið 1949 og
síldveiðisjómananna og síld-
verkunarfólksins vegna afla-
brests á síldveiðum sumurin
1945—1949. Verði síðan að
rannsókninni lokinni gerðar
tillögur til alþingis um bætur
til þeirra bænda, síldveiðisjó-
manna og síldverkunarfólks,
sem harðast hafa orðið úti af
fyrrgreindum orsökum.
*Je
Það leikur ekki á tveim
tungum, að bændum sé þörf á
aðstoð vegna harðindanna síð-
ast liðið vor. En vissulega er
ekki síður ástæða til að bæta
síldveiðisjómönnum og síld-
verkunarfólki : tjón það, sem
aflaleysi fjögurra sumarver-
tíða hefur valdið því. Breyt-
ingartillaga Alþýðuflokksins
við þingsályktunartillöguna
um fyrirhugaða aðstoð bænd-
um til handa er þess vegna
tímabær og sjálfsögð. Það þarf
engum blöðum um það að
fletta, hverjir séu erfiðleikar
þess fólks, er fjögur haust sam
fleytt hefur horfið heim til sín
fjárvana vegna aflabrests. Nú
er til dæmis vitað, að sjómenn
eiga í mestu vandræðum, þar
eð þeir fá ekki borgað kaup
Sitt frá síðast liðnu sumri,
ekki hærra en það þó er fyrir
allan þorrann af þeim, sem
stunduðu síldveiðar við Norð-
urland á síðustu sumarvertíð.
Margir þeirra hafa enn ekki
fengið lágmarkstrygginguna
greidda, þar eð eigendur skip-
anna hafa ekki getað staðið í
skilum. Sjómennirnir hafa að
vísu sjóveð í skipunum fyrir
kaupi sínu, en eins og nú
standa sakir þykir tilgangs-
íaust að fá lögfræðingum sjó-
Veðskröfurnar til innheimtu,
Dg þó að horfið yrði að því
ráði, tekur sá málarekstur
[angan tíma, ef til vill allt að
missiri.
Það, sem fyrst af öllu verð-
ur að gera, er að hið opinbera
hlutist til um að sjóveðin verði
íeyst af skipuhum. Ríkisstjórn-
.n verður í því sambandi að
leita samvinnu við bankana og
leggja alla áherzlu á að knýja
málið fram. En þetta er þó ekki
nóg. Sjómenn og síldverkun-
arfólk verður að fá einhverjar
bætur fyrir það geysilega tjón,
sem það hefur orðið fyrir —
ekki aðeins í sumar, heldur
undanfarin fjögur sumur. Það
er þetta, sem fyrir þingmönn-
um Alþýðuflokksins vakir, og
fyrirfram verður ekki öðru
trúað en alþingi geri sér ljósa
grein fyrir nauðsyn skjótra og
raunhæfra róðstafana til að
greiða úr vandræðum þeirra,
sem hér eiga hlut að máli.
•fi
Við umræðurnar á alþingi í
fyrradag benti Stefán Jóh.
Stefánsson á það, að bændur
myndu tvímælalaust þarfnast
aðstoðar vegna þeirra þungu
búsifja, sem þeir hafa orðið fyr
ir af völdum mesta harðinda-
vors aldarinnar. En hann taldi
að vonum ékki síður ástæðu
til að greiða eitthvað úr vand-
ræðum síldveiðisjómannanna
og síldverkunarfólksins, sem
órðið hafa fyrir fjárhagslegu
áfalli í samfleytt fjögur sum-
ur. Jafnframt lagði Haraldur
Guðmundsson áherzlu á, að
tæpast myndi réttlátt, að efn-
uðum bændum væri bætt tjón
sitt hlutfallslega jafnt og
þeim, sem við krappari kjör
ÞAÐ ER MÁL MANNA, áð
þýðingarlaust sé að setja lög,
sem almenningur ekki vill
hlýða. Slík lög verði ávallt
farið í kringum á einn eða
annan hátt, og er þetta rétt.
Með lögum er ekki hægt að
byggja eitt land, nema þjóð
þess sjálf vilji hlýða lögun-
um.
ÞESSI STAÐREYND er átakan
lega sönnuð hér í voru landi
hin síðari ár, og mætti nefna
þess mörg dæmi. Hittast menn
nú varla svo og ræða lands-
mál, að þeim komi ekki sam-
an um, að énginn borgari geti
komið ár sinni „þolanlega“
fyriri borð, nema með því að
nota kunningsskap, skatt-
svik, vinnusvik, gjaldeyris-
brot, svartan markað og
aðrar áþekkar aðferðir til
þess að fá haldið þeim tekj-
um, er menn krefjast, og fá
notað tekjur sínar til þeirra
innkaupa, er menn óska eft-
ir.
EITT DÆMI um þetta ástand
eru gjaldeyrismálin. Það er
tiltölulega lítill hópur manna,
sem stjórnar þeim atvinnu-
tækjum, er afla landinu
gjaldeyris. Eru það lög, að
öllum gjaldeyri skuli skila
til yfirvaldanna, svo að þau
geti ákveðið á hvern hátt
beri að verja gjaldeyrinum,
og tryggt, að nauðsynjar
gangi fyrir öðru. Því fer þó
víðs fjarri, eins og hver mað-
ur veit, að gjaldeyrisýfirvöld
in fái til umráða alla þá er-
lenda mynt, sem landsmenn
afla. Hefur nú orðið að grípa
til þess óyndisúrræðis, að
skipa sérstakan mann til þess
eins að rannsaka svik við
þessa löggjöf og sækja þá
búa og raunverulega þurfa á
aðstoðinni að halda. Þetta eru
orð að sönnu og í tíma töluð.
Alþingi ber skylda til þess að
gleyma ekki einum, þegar eft-
ir öðrum er munað og honum
rétt styrkjandi hjálparhönd.
Sömuleiðis skiptir miklu máli,
að hjálpin sé fyrst og fremst
veitt þeim, sem við lökust
kjör búa. Það nær engri átt að
?kera við nögl aðstoð við fá-
tæklinga, sem eiga r vök að
rerjast, ef eitthvað er látið af
hendi rakna við efnamenn,
sem eiga nægra úrræða völ.
Þar með er engan veginn á
móti því borið, að tjón efna-
ínannsins hafi vefið mikið
Dg tilfinnanlegt. En hinn aðil-
inn á miklu meira í húfi, og
aðstoðin til hans er nauðsyn-
iegri fyrir sjálfan hann og
sjálfsagðari séð frá sjónarmiðf
bjóðarinnar.
Um þessi atriði ættu naum-
nst að vera skiptar skoðanir.
En á sama hátt gefur að skilja,
að ekki komi til mála að gera
í þessu efni greinarmun á
fólki við sjó og í sveit. Von-
andi hefur aðeins gleymska
Elutningsmanna þingsályktun-
artillögunnar valdið því, að
sjómönnum og síldverkunar-
fólki var ekki af þeirra hálfu
ætluð aðstoð á sama hátt og
bændum. Nú hafa verið gérð-
ár ráðstafanir til að bæta fyrir
pá gleymsku. Eftir er svo að
sjá, hvaða afgreiðslu mál þetta
fær á alþingi. Fyrirfram verð-
úr ekki öðru trúað en hún
verði þingmönnum til sæmd-
brjóta. Sá maður á ekki auð-
velt verk fyrir höndum, eins
og hugsunarháttur alls þorra
landsmanna er orðinn um
þessi mál.
STARF HANS snýr að sjálf-
sögðu fyrst og fremst að þeim
atvinnutækjum, sem afla
gjaldeyris í stórum stíl, og
má segja, að þá bregðist
krosstré, ef sá gjaldeýrir
kemur ekki til skila. En þær
eru margar smáupphæðirnar,
sem landsmenn komast yfir,
frá ferðamönnum, er hingað
koma, með umboðslaunum og
í margs konar þóknun, sem
aldrei koma til réttra yfir-
valda. Og þar við mætti bæta
því, að- það þykir bera votþ
um einstaka glópsku og sér-
vizku, ef þeir menn finnast,
sem skila . bönkunum ; smá-
upphæðum í erlendum gjald-
eyri, er þeir afla, en nota
þær ekki í eigin þarfir eða til
sölu á svörtum markaði.
HÉR ÞARF að verða breyting
á. Lausnin er ekki aðeins sú,
að auka eftirlit hins opin-
bera með stórlöxunum, er
brjóta gj aldeyrislöggjöf ina,
og refsa þeim þunglega, sem
reynast brotlegir. Þegar það
er gert, er hægt að krefjast
þess af öllum almenningi, að
hann beri virðingu fyrir lög-
um landsins, hlýði þeim til
hins ýtrasta, og telji það
hvorki eðlilegt né lofsvert að
svíkja ríkisvaldið á hvern
hugsanlegan hátt, en gera
síðan sívaxandi kröfur til
þess um alla hluti.
ÞAÐ ER alvarlegt mein, sem
þjóðina þjáir og hér um ræð-
ir. Slík spilling, slík svik og
slíkt virðingarleysi hafa fest
ÚTGÁFUNA á öllum rit-
verkum Bólu-Hjálmars má
telja merkasta bókmenntaviff-
burff þessa árs. Er þaff raunar
furffulegt að ekki skuli fyrr,
þrátt fyrir geysimiklar útgáfu-
starfsemi á undanförnum tíu
árum, hafa veriff ráffizt í heild
arútgáfu á ritverkum þessa
trölls í bókmenntum þjóffarinn-
ar. Finnur Sigmundsson lands-
bókavörffur hefur gefiff ritsafn
iff út og er þaff trygging fyrir
vandvirkni og samvizkusemi,
endá var sjálfsagt fyrir ísafold
hluta þjóðarinnar. Meðan á-
standið er þann veg, getur
þjóðin ekki búizt við því, að
pólitískir flokkar, opinberar
stofnanir eða alþingi geri
kraftaverk til þess að lækna
meinsemdir þjóðarbúsins. Sá
líkami verður aldrei heill,
þar sem hver sella situr á
svikráðum við aðra og heild-
ina eftir því, sem færi gefst.
Sendiherra Dana
r
þakkar þátt Is-
lands í SuSur-
Slésvikurmálinu
SENDIHERRA DANA Á ÍS-
LANDI, frú Bodil Begtrup,
gekk nýlega á fund utanríkis-
ráðherra og bar honum þakkir
ríkisstjórnar Danmerkur og
dönsku þjóðarinnar fyrir þann
þátt, sem ísland átti að því,
ósamt Noregi og Svíþjóð, að
bera fram tilmæli til ríkis-
stjórna Frakklands, Bretlands
og Bandaríkjanna um að
stuðla að því að leysa vandræði
Dana í sambandi við flót.ta-
mannavandamálið í Suður-
Slésvík.
í þessu saffibandi gat sendi-
herra þess, að danska þióðin
liti á hin sameiginlegu tilmæli
frændþjóðanna sem sönnun fyr
ir þeim samhug og frændrækni
sem ríkti meðal Norðurlanda-
þjóðanna, og að Danir litlu svo
á, að þessi ráðstöfun væri vel
til þess fallin að vekja áhuga
stórveldanna fyrir því að rétta
hlut Danmerkur í þessu vanda-
máli.
arprentsmiffju aff velja góffan
mann til þessa starfs.
ÞAÐ ER LÍTILL AFLl á Hal
anum og mjög rýr markaður í
Englandi. Sjálfsagt tel ég, að
skipuð verði nefnd til að rann-
saka hið hörmulega ástand í
skal sú nefnd síðan leggja til-
lögur fyrir ríkisstjórnina um
hallærishjálp til útge.rðar-
manna. Verzlun hefur stór-
minnkað hjá heildsölum. Nauð
synlegt er að skipa nefnd til að
rannsaka afkomu þeirra, at-
vinnu- og gróðatap — og skal
nefnd sú síðan leggja fyrir rík-
isstjórnina tillögur um hallær-
ishjálp til heildsala.
BÆNDASTÉTT LANDSINS
hefur búið við afskaplega kröpp
kjör á undanförnum árum,
fimbulvetur, vorharðindi og
rosasumur, lélegan markað í
kaupstöðum fyrir afurðir bú-
anna og afarlágt markaðsverð.
Nefnd skal skipa til að rann-
saka hið hrömulega ástandi i
sveitum landsins og skal hún
síðan leggja fram tillögur um
hallærishjálp til bænda, gjafa-
korn, gjafafóðurbæti, styrk til
að geta borgað kaupafólki og
koma upp kartöflugörðum og
svo framvegis.
ÞAÐ DUGIR EKKI að fljóta
sofandi að feigðarósi og ég
treysti því, að alþingismenn Ijái
þessu máli lið, því að þeim ber
skylda til að vera vel á verði
og ef einhver mælir. því í gegn
að eitthvað sé gert í þessár átt
ir, þá vona ég, að þeir taki ekki
ffiark á slíku lýðskrumi og á-
býrgðarlausu kjaftæði.
HÉR ER SMÁBRÉF, sem mér
barst í gær frá „Fyrrverandi
bónda“. í dag þegar ég las frétt
ina, um það að einhverjir þing-
menn hefðu borið fram tillögu
á alþingi um hallærishjálp til
bspnda vegna vorharðinda, datt
mér í hug máltækið: „Ekki batn
ar Birni enn banakringluverk-
urinn'VÉg hélt að alþingismönn
uni væri orðið það ljóst, að lýð
skrumið er að mergsjúga allt
þjóðlíf okkar íslendinga.
EN SVO VIRÐIST ekki vera.
Þþð er viðurkennt af öllum, að
bændur landsins lifa yfirleitt
við mjög góð kjör. Þeir urðu
fyrir nokkrum búsifjum af harð
indum síðastliðinn vetur, en það
er langt frá því, að þeir hafx
beðið svo mikið tjón af völdum
þeirra að ástæða sé til þess að
fara að veita þeim hallæris-
hjálp þess vegna. En hér gerist
enn gamla sagan. Það er kreppn
(Frh. á 7. síðu.)
ar.
ögum skal.
menn að lögúm, er hana rætur með alltof stórum