Alþýðublaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 3
Sunxutdagur 11. des. 1949. ALÞYÐUBLAÐÍÐ FRÁ MORGNITIL KVOLDS Fimmtugur á morgum I DAG er sunnudagurinn 11.' desember. Fallinn Karl XII. konungur Svía viff Friðriks- steinskSstala áriff 1718. Fæddur Robert Koch þýzkur læknir ög sýklafræffingur árið 1843. Randaríkjamenn segja Þjóðverj unj og ftölum stríff á hendur ár- iff 1941. Sólarupprás er 10,09. Sólar- lag verður kl. 21,33. Árdegishá- flæður er kl. 9,10. Síðdegishá- flæður er kl. 21,33. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,21. Helgidagslæknir: Friðrik Ein arsson, Efstasundi 55, sími 6565. Næturvarsla: Lyfjabúðin Ið- ur.n. sími 1911. Næturakstur í nött: Bifrsiða- stöð Reykjavíkur, sími ; 1720 aðra nótt: Bifreiðastöðin Hreyf 511, sími 6633. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12, frá Akranesi kl. 14, frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi kl. 18. Brúarfoss kom til Amsterdam 5/12., fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavík- ur. Fjallfoss kom til Kaup- mannahafnar 5/12. fer þaðan væntanlega 11/12. til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Detti- foss er á Ólafsfirði í dag 10/12., lestar frosinn fisk. Goðafoss kom til New York 9/12. fer þaðan væntanlega 15/12. til Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Reykja víkur 10/12. frá Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Reykjavík 8.12. vestur og norður. Trölla- foss fór frá New York 6/12. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Reykjavík 8/12. til Vest- mannaeyja og Hamborgar. Hekla fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Helgi fer frá Vestmannaeyjum annað kvöld til -Reykjavíkur. Foldin fór frá Hull síðdegis á föstudag áleiðis til Reykjavík- ur. Lingstroom er í Amsterdam. Arnarfelli er á Akureyri. Hvassafell er í Gdynia. Úfvarpsskák. FYRIR meira en átta árum síðan var ég, ásamt með tveim 1. borð: Hvítt: ReykjayíK Jón kunningjum mínum, á ferð Guðmundsson og Konráð Arna- ■ norgur f landi um fagran sum- s°n. — Svart: Akureyrú Jón ar(jag_ yig höfðum gist höfuð- Þorsteinsson og Jóhann si;ag Norðurlands og vorum Snorrason. komnir upp í áætlunarbifreið, sem átti að fara til Mývatns- sveitar. Okkur var glatt í geði, spaugsyrði hrutu af vörum, lík- lega ekki öll sem gáfulegust, en þó í léttum tón. Lítinn gaum ætla ég samt, að velflestir sam ferðamenn í bílnum hafi gefið spjátri okkar, kímni og kringil- yrðum. Sumir þeirra brostu í laumi, líklega af vandlætingu. En þrír farþeganna tóku létt á gasprinu í þessum farand- fuglum, kunningjum mínum Hvítt: 11. Ra3xc4 12. o—o 13. e4—e5 14. Dc2—e4 15. Hal—cl 16. Hfl—dl. Svart: e7—e6 Bf8—e7 Rf6—d5 o—o Dc5—a7 Einar Ól. Sveinsson. Bendir það ekki til þess, að Svíar hafi orðið fyrir vonbrígð- um að hlýða á hann í Uppsöl- um. Þó að einungis þessi tvö dæmi séu nefnd um kynningarstarf Einars prófessors erlendis, mun þar vera af meiru að taka, sem mér er þó ókunnara, og sleppi ég því af þeim sökum. En sem dæmi um það álit, er hann hef- ur aflað sér meðal fræðimanna, sem þekkja hann utan við poil- inn, og sönnun fyrir vinsældum þar, sums stáðar að minnsta kosti, vil ég í fám orðum segja frá viðtali, sem ég átti við iskr- an háskólakennara í Dyflinni síðast liðinn vetur, Sá heitir prófessor Belargy,. er sérfræð- ingur á sviði þjóðsagna, tungu- málamaður mikiU, kann meSal annars íslenzku.svo vel, að hon- um eru íslenzkar þjóðsögur og ævintýri og fleiri bókraennta- greinir vel skiljanlegar á frum- málinu. Hann liefur ferðazt víða um heim, kynnzt fjölda fúiks, er inannþekkjari mikill, skarpgáfaður og hinn mætasti maður. Rétt er að geta þess, að Delargy hefur dvalið hér á Náttúrugripasafniff; Opið kl. 13.30—15.00. Safn Einars Jónssonar: Opið ki; 13,30—15,30. Skemmtaoir ECVlKM YND AHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384). ,,Gleym mér ei“. Benjamino Gigli. Sýnd kl. 7 og 9. „Lög- régluforinginn Roý Rogers“. Sýnd kl. 3 og 5. Gamla bíó (sími 1475): — „Uppnám í óperunni“ (ame- lisle, Allan Jones. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. . Hafnarbíó (sími 6444): — „Ást leikkonunnar“ (frönsk). Vivanne Romance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Hetjur icl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): — „Óður hjartans“ (þýzk). Benja mino Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Vér héld- um heim“. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó: (sími 81936): — „Enginn vill deyja“ (tékknesk). Karel Höger, Florence Marly og mér, íyrirgáfu allan glanna- skap undireins og kynntu sig hans hafi veitt honum ómctan- fyrir okkur af hæversku og al- legan stuðning í því starfi, úð og fóru áður en varði að beinlínis og óbeint. Hitt má eigi taka þátt í samræðum okkar, : heldur í þagnargildi liggja, hví- gamni og' glensi. Þetta voru líkra vinsælda Einar .Óiafur ^ landi um tíma. í áður nefndu þau doktor Einar Ólafur Sveins nýtur hjá ölkim þorra útvarps- j viðtali við mig sagði hann ým- | son, frú Kristjana Þorsteins- hlustenda þessa lands. Þaer . ig]egt urn þjóðsögur, okkar, mál - j dóttir kona hans og Sveinn son- hygg ég, að séu einsdæmi. ■ ur þeirra. Við urðum öll sam- j Um vísindastörf og fræði- ferða kringum Mývatn og ofan mennsku Einars Glafs verður í Reykjadal, þar sem leiðir hér ekki dæmt. Verða sjálfsagt skildi í bráð. Hjónin og son- ur þeirra fóru heim að Lauga- skóla, en við þrír héldum út i Aðaldal. Fáum dögum síðar urðum við öll sex, af tilviljun, samferða þaðan norður í Keldu- hverfi, að Ásbyrgi. Ári seinna eða tveim höguðu atviðin því einnig þannig, að ég varð samferða doktor Eiri- ari, frú Kristjönu og Sveini austur í Skaftafellssýslu. Og skemmtilegra né betra sam- ferðafólk hef ég aldrei haft, í hernaðU. Sýnd h™rki né síð*r’ f ÖUÍ3Ín öðrum olóstuðum. For þar sam- an græskulaus gamansemi, fyndni, alúð og fróðleikur. 1 Þí;kldn? Einf3 2lafs á Skafta: aðrir, og mér miklu færari, til að minnast .. þei.cra. svo og kennslu hans við háskólann, á þéssu fimmtugsafmæli prófess- orsins. Getið var áður bókar hans Um Njálu. Síðar skrifa'ði hann aðra bók um sama lista- verk: Á Njálsbúff, sem hreií mig mjög. Hygg ég varla of- mælt, að enginn maður hafi lagt jafndrjúgan skerf, til skiln- ings og rannsókna á þessu önd- vegisriti íslenzkra bókmennta og prófessor Einar Ólafur Sveinsson, enda er hann við- efni og menn, sem hann hafði kynnzt hér, svo mæta vel at- hugað, að ég hef ekki viíað íslenzka menn hitta betur nagl- ann á höfuðið, er þeir dæma eigin málefni og samborgara sína. Hann var einarður cg hreinskilinn, sagði kosti og löst á Islendingum hlífðarlaust, en var þó sanngjarn, minntist margra, er hann hafði kynnzt hér og hafði séð allt með glögg um gests augum. Lofaði hann margt og marga, en engan svp sem Einar Ólaf, eins og Delargy nefndi hann ávallt, titlalaust. Hrósyrði þessa valinkunna írska fræðimanns um hinn ís- Fundir Kvennadeitd Slysavarnafé- lagsins í Hafnarfirði heldur fund á þriðjudaginn kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Kaffidrykkja og skemmtiatriði. fellssýslu í fortíð og nutíð né önnur fjölltynngi hans kom mér að vísu síður en svo á ó- vart. Ég hafði lesið eftir hann Um Njálu og fleiri ágæt Svnd ktir? fræðirit;En hitt vissi. ig/kki’ að doktormn væri laínfram- úrskarandi ferðafélagi og hann Putalandi“. Sýnd Gulliver kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485) ..Bæjarstjórafrúin baðar (þýzk). Will Dohm og Heli, h3alPss^ur oðlmgur, mgi síð reyndist mér: hrókur alls fagnaðar, leiðbeinandi og Sýnd kl. 3, 5, 7 Finkenzeller og 9. Trípolíbíó (sími 1182): — „Merki krossins“ (amerísk). Fredric March, Elissa Landi, Claudette Colbert, Charles Laughton. Sýnd kl. 9. „Röskur strákur“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): „Flóttinn úr kvennabúr- j inu (ungversk). Paul Javor, Maria Tasmady. Sýnd kl. 7 og 1 9. ,,Kappakstur“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. 20.20 Einleikur á fiðlu (Josef Felzmann). 20.35 Auglýst síðar. 21.00 Tónleikar: Donkósakka- kórinn syngur kirkjuleg lög (plötur). „Víkingar fyrir Iandi“ (ame- 21.10 Upplestur: „Með eilífð- ! rísk). sýnd kl. 7 og 9. „Gög og arverum:1; bókarkafli j Qokke í leynifélagi“. Sýpd kl. (Þórbergur Þórðarson . 3 0g 5. rithöfundur). j 21.30 Tónleikar: Píanókonsert LEIKHÚS: ur á hálum og breiðum braut- um samtímans en í myrkviðum fyrnsku og miðalda. Yitanlega át-tu þau frú Kristjana og Sveinn ómetanlegan hlut í að gera þetta ferðalag ánægju- legt. Hafi ég áður gefið nýti- lega bendingu um örnefni eða því um líkt í Þingeyjarþingi, . I sem ef asamt er, þá f ékk ég það nú endurgoldið með ríkulegum vöxtum. Eftir þetta hef ég oftar en tölu verði á komið notið „góðra í Es-dúr (K482) eftir Mozart (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Blaffamannafélag íslands held ur fund í dag kl. 2 á I-Iótel Borg. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. galdra og gamanrúna“ Einars Ólafs og frábærrar gestrisni á ‘ J , , 1 heimili hans og fru Kristjonu. Síðan við áttum samleið „norð- ur í ,,nóttleysunni“ og um „sólheimalöndin sunnan jökla", hafa þessi sæmdarhjón varla mátt svo af mér vita, að eigi nyti ég hjá þeim góðgerða i orði og verki. Og þvílíkan vitn- isburð geta sjálfsagt allir mál- vinir þeirra borið þeim. En tugþúsundir manna, sem aldrei hafa séð Einar Ólaf og frú Kristjönu standa líka í óbættri þakkarskuld við þau. Á ég þar fyrst og fremst við bækur þær, er prófessorinn hefur samið og náð hafa viðurkenningu og hylli. Grunur minn er, að kona Óperettán l^iti kápan ,verð- ur sýnd í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikféíag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Gófftemplarahúsiff: SKT — gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. urkenndur sérfræðingur á því, ]enzka starfsbróður sinn verða sviði- ... hér hvorki endurtekin né ís-. Og Einar Ólafur veit á fleiru ]enzkuð. Ég býst ekki við., að skil. Hann hefur samið ræki legasta og bezta rit, að ég hygg, um íslenzkar þjóðsögur. Mér finnst ekki úr vegi, að leik- menn eins og ég færi vísinda- mönnum heiihuga þakkir fyrir þeirra fræðirit, enda þótt und- irritaður geti eigi fært vísinda- leg rök fyrir máli sínu. En fleira á og rétt á sér, svo sem smekkur og sérstök viðhorf. Ætti ég að.velja þrjár íslenzkar bækur að lífsförunautum og væri eigi um fleiri að gera., mundi ég kjósa Sæmundax Einar Ólafur kæri sig um það. í þeim efnum verður líka, að gæta hófs, þegar prentsverian á í hlut, ekki fyrir það, að ég væri eigi Delargy fyllilega sam mála. En „oft má satt kyrrt liggja“, jafnt um mæti manna sem ávirðingar. Þó vil ég til- færa eina setningu, sem Delargy sagði um Einar Ólaf: „He has a poet's voice“ — hann hefur rödd skálds. Þetta er satt. Þarna er eia af skýringunum á því, hvers i vegna öll þjóðin hlustar, þegar eddu, Njálu og Þjóðsögur Jóns Einar ólafur talar, ef hún a Árnasonar. Enginn fræðimað- annað borS á þess kost ur hefur gert tveim síðast En það er meira en Einar Ól- nefndum bókum drengilegri afur eigi rödd skálds. Hann er skil en prpfessor Einar Ólafur. skáld, eitt af beztu núlifandi Fyrir það hvort tveggja er ég gkáldum þjóðarinnar, bæði í honum eilíflega þakklátur. Um burldnu og óbundnu máli. Menn fleiri fræðirit tala ég ekki, þó lesi bók Einars „Á Njálsbúð“ að vert væri. ... ! og dæmi sjálfir um. Þar eru Með þessu er þó eigi nema kaflar með því bezta, sem ritað hálf sagan sögð. Orðstír þessa befur verið á íslenzku, að hug- mikils virta fræðimanns er eigi aðeins bundinn við ísland. Frægð hans hefur borizt suð- arflugi, skyggni og fágun. Rúmsins vegna er ekki hægt að finna þessum orðum stað ur um sjó. Eigi alls fvrir löngu ; meg tilvitnunum, því að örð- var prófessor Einar Ólafur Ug.j- er ag taka smákafla út úr, svo að þeir njóti sín, án þess að fenginn til að halda fyrirlestra við „Universitý College, Dubl- hv“, stærsta háskóla írlands, um íslendinga sögur. Af viðtölum við Iærða og leika þar í landi er mér kunnugt um, að fyrir- lestrar Einars Ólafs vöktu ó- skipta hrifningu áheyrenda, og hann varð þjóð sinni til mikils sóma. Síðast liðinn vetur fór Einar Ólafur til Svíþjóðar, í boði Uppsalaháskóla, til þess að flytja fyrirlestra. Að því búnu tafðist honum í Stokkhólmi og Gautaborg í sömu erinduni. samhengið slitni. En svo vel vill til, að eftir Ein ar Ólaf liggja smærri verk að vöxtum, en gimsteinar að gæð- um, ljóð, sem þola fyllilega samanburð við bundið mál öndvegishöfunda íslenzkra. Máli mínu til sönnunar ieyfi ég mér að taka eftirfarandi kvæði; það heitir: Er sem allt íslenzkt, lætur ekki mikið yfir sér,. en lumar á að efni og íormi. Þar (Frh. á 1. siða.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.