Alþýðublaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 1
Nýtt norskt farþegciskip ♦ a nfjanjeHu Biðja Aiþýðuflokkinn um sameig-' inlegan lista við bæjarstjórnar- kosriingarnar í janúarmánuði! KOMMÚNISTAR óttast nú svo Tnjög hina al- gjörðu pól'itís’ku einangrun isína, iað þeir hafa á ný gripið til gamölkunnrar stefnu: samfylkingarboðskap- arins. Haifa þeir kér í Reykjavík og rhörgum öðrum bæjum á dandinu sent Alþýðuflokknum tilboð um samvinnu og sameiginlegan lista við bæjarstjórnar- kosningarnar, sem frarn eiga að fara í janúarmánuði næstkomandi. Eins og að líkum Qætur er alíkt fals ekki tekið alvarQaga iaf Alþýðuflokksmönnum neins staðar. Norska farþegaskipið „Oslofjord" er nú í fyrstu ferð sinni yfir Atlantshafið. Er þetta eitt .glæsilegasta farþegaskip, sem byggt hefur verið eftir styrjöldina, eins og myndin ber með sér, en hún sýnir skipið við Löngulínu í Kaupmannaþöfn, er það kom þangað. Ihaldiöflin fagna sigri effir r kosningarnar í Asfraliu Jafnaðarmenn missa meirihluta sinn, en hafa jafnmörg þingsæti og áður. ÍHALDSFLOKKARNIR TVEIR ganga með sigur af hólmi í kosningunum í Ástralíu, en jafnaðarmenn hafa tapaða nteiri- hluta sínum þar, enda þótt þeir muni enn vera stærsti stjórn- málaflokkur landsins. Þegar talniiigu var liætt í gær, var talið, | að íhaldsflokkarnir tveir liefðii fengið 65 þingsæti, en jafnað-1 armenn 47. Voru þá úrslit ekki komin í nokkrum kjördæmum, ' en talið var í Ástralíu, að ihaldsöflin mundu hafa a. mv k. 10 atkvæða meirihluta í fulltrúadeildinni. Svfþjóð er Nóaörk af í kynþáffnm FLOTTAMANNASTRAUM- IJRINN á ófriðarárunum og eftir stríð hefur gert Svíþjóð að Nóaörk fólks af öllum kyn- þáttum, segir sænska blaðið Stockholms-Tidningen, en það ræddi þessi mál í grein fyrir nokkrum dögum. Blaðið skýrir frá því, að 195 230 flóttamenn frá samtals 68 löndum dveljist í Svíþjóð. Því sem næst 100 000 þessara flóttamanna hafa fasta atvinnu í Svíþjóð, og árið 1948 unnu þeir alls 24 milljónir vinun- da§a- .... „ ■. _ Ji. L_ Kosningafyrirkomulagi var nú breytt verulega í Ástralíu, og var tölu þingmanna í full- trúadeildinni breytt úr 75 í 123. íhaldsflokkarnir unnu flest hin nýju sæti, að því er brezka útvarpið skýrði frá í gær, dafnaðarmenn töpuðu all- miklu fylgi í iðnaðarfylkinu Nýja Suður-Wales, og úrslitin í Queensland voru einnig mjög góð fyrir íhaldsflokkana. Allir ráðherrar hinnar frá- farandi j afnaðarmannastjórnar náðu endurkosningu, þótt margir þeirra fengju nú minni meirihluta en áður. Meðal þeirra var hinn kunni utanrík- isr.áðherra Ástralíumanna, dr. Evatt, sem sigraði glæsilega í síðustu kosningum, en átti nú í vök að verjast gegn konu einni, sem var frambjóðandi frjálslynda flokksins. Úrslitin í kosningunum til öldungadeildarinnar verða ekki kunn um alllangt skeið. Þar er ekki kosið um öll sætin Furubotn ákærður fyrir 21 morð og samvinnu við Gestapo! EINN af meðlimum mið- stjórnar norska kommún- istaflokksins, Aasmund Beckholdt, hefur nú skrif- að miðstjórn flokksins form legt bréf, þar sem hann ber fram þær ákærur á liendur Peter Furubotn, sem Löv- lien—Strand-Johansen klík- an hefur fram að færa. Er Furubotn þar ákærður um samvinnu við þýzku leyni- lögregluna, Gestano, á stríðsárunum, og í sam- bandi við það er Furubotn lýstur samsekur henni um 21 morð! Auk þess er Furu- botn sakaður um að hafa tckið upp samvinnu við Breta og Bandaríkjamenn eftir styrjöldina. að þessu sinni, og er því talið líklegt, að jafnaðarmenn haldi meirihluta sínum -þar. Þetta getur orðið erfitt fyrir íhalds- stjórn þá, sem væntanlega tek- ur nú við völdum, en það breytir engu um það, að Chief- ley verður nú að biðjast lausn- ar fyrir sig og ráðuneyti sitt. íhaldsflokkarnir tveir, frjáls I lyndi flokkurinn svokallaði, og I landsflokkurinn, munu nú ; sennilega mynda samsteypu- j stjórn, væntanlega undir .for- 1 ustu Menzies. Þessi fregn mun að vonum vekja furðu almennings í land inu, sem séð hefur kommún- ista berjast gegn Alþýðu- flokknum og forustumönnum hans með hatri og ofstæki und- anfarin ár. En hræðsla komm- únista við algera einangrun sína á stjórnmálasviðinu nú, vegna þjónustu foringjaklíku þeirra og Þjóðviljans við Rússa, er svo mikil, að þeir grípa til samfylkingargrím- unnar á ný. „Samfylkingin“ svokallaða er nú orðin vel þekkt pólitískt bragð, sem kommúnistar hafa notað til þess að komast inn í aðra flokka og kljúfa þá. Með þessu móti hefur þeim tekizt að lama aðra stjórnmálaflokka í löndunum austan járntjalds- ins og ná þar öllum völdum í sínar liendur. Hér á íslandi boðuðu kom- múnistar ,,samfylkingarstefnu“ á árunum fyrir stríð og náðu þeim árangri, að brot ú.r Al- þýðuflokknum stofnaði með þeim „Sameiningarflokk al- þýðu — sósíalistaflokkinn“. Saga þess flokks talar sínu máli um það, hvað kommún- istar eiga við með „samfylk- ingu“. í byrjun var rúmlega hálf stjórn þess flokks skipuð öðrum en kommúnistum, en nú á nýafstöðnu þingi flokks- ins voru aðeins tveir eða þrír menn eftir úr þessum hóp, en 18 stjórnarmeðlimir voru tryggir Moskvukommúnistar. ALGER EINANGRUN. Kommúnistar juku fylgi sitt hér mjög á stríðsárunum, eins og þeir gerðu í flestum lönd- um álfunnar. Eftir styrjöldina hefur þjónusta þeirra við Moskvuvaldið hins vegar orð- ið æ ljósari, og hafa allir hinir flokkarnir lýst yfir því, að þeir vilji enga samvinnu við I þá hafa, nema hvað Hermann Framhald á 8. síðu. John Boyd Orr viil, að „friðarhús" sé reisi í London SIR JOHN BOYD ORR, hinn heimskunni brezki mannvinur, sem sæmdur var friðarverðlaunum No- bels í ár, er nú staddur í Osló til þess að veita verð- laununum mótttöku. Til- kynnti hann í gær, að liann ætlaði að verja friðarverð- laununum til þess að láta • reisa sérstakt „friðarliús“ í London. Sagði Sir John Boyd Orr, að fyrir honum vekti, að friðarhúsið gæti orðið bæki stöð alþjóðlegrar starfsemi í þágu friðarins. Hundrað „njósnar- ar" handteknir í Póllandi TALSMAÐUR pólska utan- ríkismálaráðuneytisins, Grosz hershöfðingi, hefur skýrt frá því, að pólska lögerglan hafi haft hendur í hári hundrað manna njósnaraflokks r sam- bandi við handtöku ritara , franska ræðismannsins í Stett- ín. Sagði Grosz, að njósnarar þessir hefðu starfað í þágu Frakka og fleíri ríkja, sem væru fjandsamleg Pólverjum. Kvað hann sannað, að njósnir þessar hefðu í senn verið atjórnmálalegs, ' hernaðarlegs og fjármálalegs eðlis. Lagði hann einkum áherzlu á, að er- lend ríki reyndu mjög að afla upplýsinga um alla nýja flug- velli í Póllandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.