Alþýðublaðið - 17.12.1949, Qupperneq 1
Veðurhorfur:
Suðaustan og austan
gola eða kaldi. Snjó-
koma með köflum.
*
*
dagar til jóla
XXX. árgangur.
Laugardagur 17. des. 1949
283. tbl.
Matlystugir sovétvinir í London
Myndin var tekin í sendiráði Rússa í London 7. nóvember í haust, en þá hafði það veglegt
boð inni í tilefni af 32. ára afmæli rússnesku byltingarinnar. Veitti „öreigaríkið" af mikill.i
rausn, og gestirnir vo:u lystugir í bezta lagi.
Kosfo¥ var
Mao Tse Tung kom
Inn lil Moskvu
TILKYNNT var í gær-
kvöldi, að Mao Tse Tung,
Forseti kommúnistastjórnar-
innar í Kína, væri kominn
til Moskvu, og var tekið á
móti lionum af ýmsum
helztu forustumönnum Rúss
lands, þar á meðal Stalin og
Molotov.
Ekkert var látið uppi um
erindi hins kínverska kom-
múnistalciðtoga til Moskvu
eða hve lengi hann myndi
dveljast í Rússlandi.
Reimann spáir
nýjum viðhorfum
í aíþjoðamáium
MAX REIMANN, leiðtogi
kommúnista á Vestur-Þýzka-
landi, liefur lýst yfir því, að
hann hafi ástæðu til þess að:
ætla, að viðhorf lieimsstjórn-
málanna breytist til mikilla
muna á næstu f jórum eða fimm
mánuðum.
Sagði Reimann, að samning
ar Vesturveldanna og Rúss-
lands um Þýzkalandsmálin
myndu koma til með að skipa
mjög miklu máli í þessu sam-
bandi. Var Reimann bjartsýnn
og sagði, að kommúnistar hefðu
tímann fyrir sér og gætu því
beðið.
Reimann sat fyrir skömmu
flokksþing brezkra kommún-
ista, sem haldið var í Liver-
pool.
fekinn ai
Sfjórnin í Sofia segir eftir aftök
una, að hann hafi jáfað á síðusfu
sfundu og beðizt miskunnar
-.............■
■■
Ollum, sem feta í fótspor Kosiovs hófað
sömu örlögum og hann hlauf
FRiÉTTAjSTOFA Jcommúnistastj órnarinnar í Búl-
g'aríu tilkynnti í Sofia í gærkvöldi, að Traicho Kostov,
fyrrverandi varaforsætisráðherra, isem dæmdur var
til dauða á miðvikudaginn, hefði þegar verið tekinn
af Jífi. í tilkynningu fréttastofunnar er því haldið
fram, að Kositov hafi á síðustu stundu játað á sig allar
þær sakir, sem hann neitaði fyrir réttinum, og beðið
um miskunn.
ádenauer ber 1 baka orl
Harðar umræður á sögnSegum fyndá
sasnbandsf>lngsins í Bonn í gær.
KONRAD ADENAUER, forsætisráðherra Vesíur-Þýzka-
lands, lýsti yfir því á þinginu í Eonn í gær, að umraæli hans
við ameríska blaðamenn um hervæðingu Þýzkalands hefðu
verið ranglega eftir sér höíð. Sagðist liann hafa iátið svo um
mælí, að Þjóðverjar væru til viðtals um aðiid að vörnum
Vestur-Þýzkalands í samvinnu við Vesturveidin, ef hætta á
árás þætti yfirvofandi, en bar á móti því, að hann hefði látið
í ljós áhuga fyrir stofnun og þjálfun þýzks hers.
Miklar og sögulegar umræð-*
ur urðu á þinginu í Bonn af
þessu tilefni. Fulltrúar hægri
flokkanna lýstu. sig sammála
Adenauer, en fulltrúi jafnaðar-
manna, Erich Ollenhauer, kvað
augljóst, að forsætisráðherr-
ann hefði talað ógætilega.
Sagði hann, að jafnaðarmenn
væru eindregið andvígir her-
væðingu Þýzkalands, enda væri
hún brot á gerðu samkomulagi,
sem Þjóðverjum riði á að
Btanda við. Benti hann á, að
ummæli Adenauers hefðu leitt
til þess, að blöð á Bretlandi og
Frakklandi hefðu gerzt tor-
tryggin í garð Þjóðverja, en
alla slíka árekstra yrði að forð-
ast.
Bæjarsljórn ræðir
Svo að segja samtímis því,
að tilkynningin um aftöku
Kostovs var gefin út í Sofia,
lýsti Vassili Kolarov forsætis-
ráðherra búlgörsku kommún-
istastjórnarinnarinnar yfir því
ú opinberum fundi þar í borg-
inni, að allir þeir, sem reyndu
að feta í fótspor Kostovs,
myndu með því kalla yfir sig
sömu örlög og hann hefði nú
orðið að þola.
Kostov var sem kunnugt er
tekinn fastur í apríl í vor og
þá ekki gefið annað að sök en
það, að hann hefði sýnt óvin-
áttu í garð Rússlands, en upp-
runalega var honum borið það
á brýn í sambandi við við-
Ekiptasamninga milli Búlgaríu
og Rússlands, sem Kostov átti
þátt í meðal annarra. Þótti
Rússum hann ekki hafa verið
nógu samningalipur við þá.
Þegar málaferlin gegn Kost-
ov hófust í byrjun desember, j
var ákæran gegn honum hins!
vegar orðin allt önnur og al- j
varlegri. Var hann þá sakaður
um samsæri gegn stjórn lands
síns og fyrirætlanir um að láta
myrða Dimitrov og brjótast síð
an sjálfur til valda með aðstoð
Titos marskáls; enn fremur um
að hafa rekið njósnir fyrir Titó,
Sandaríkin og Bretland og stað
ið að margháttuðum skémmd-
arverkum í Búlgaríu.
Fvrir réttinum neitað Kost-
ov öllum þessum ásökunum og
játaði það eitt á sig að hafa ver
ið andvígur Rússum. En eftir
að hann er dauður er það auð-
ritað létt verk fyrir kommún-
istastjórnina í Búlgaríu að
láía hann játa, svo sem frétta-
stofa hennar segir nú, að hann
Fulltrúi kommúnista, Max
Reimann, réðist heiftarlega á
Adenauer og bar honum á
brýn, að hann væri í samráði
við þýzka og erlenda heims-
veldissinna að undirbúa her-
væðingu landsins og þátttöku
þess í fyrirhugaðri styrjöld við
Rússa. Tók forseti þingsins orð-
ið af Reimann, en hann neitaði
að yfirgefa ræðustólinn og
gerði sig líklegan til að halda
ræðunni áfram, þrátt fyrir
mótmæli þingforsetans og köll
og háreysti þingheims. Sleit þá
forseti fundi til að geta fram-
kvæmt vítunina á Reimann.
Flugvél með 15
pólska flótfamenn
lenti á Borgundar-
hólmi í gær.
BÆJARSTJORNIN hafði til
meðferðar á síðasta fundi er-
; indi rannsóknarstofu háskól-
ans um að bæjarsjóður greiddi
helming kostnaðarins við bygg
ingu blóðbankans, sem nú er
I verið að reisa á Landsspítala-
lóðinni.
Málið var ekki endanlega af
greitt en vísað til bæjarráðs að
nýju. Líklegt er þó að bærinn
muni greiða helming bygging-
arkostnaðarins við blóðbakann
sjálfan, en stærð hans er um
1075 rúmmetrar, en hússins
all 1824 rúmmetrar. Búizt er
við að kostnaðurinn sem koma
myndi í hlut bæjarins við bygg
inguna yrði um 225 þúsund
krónur.
Stóraukinn úlflutn-
ingur og ekkert at-
vinnuleysi
Brellandi
FLUGVEL með fimmtán
pólitíska flóttamenn innan
borðs lenti á Borgundarhólmi
í gær. Höfðu farþegarnir neytt
flugmanninn til að lenda á
Borgundarhólmi, og lýstu þeir
yfir því, að þeir ætluðu til Bret
lands og mj'ndu biðja um land
vist þar.
Var flugvél þessi á leið frá
Varsjá til Gdynia, og lenti hún
heilu og höldnu á Borgundar-
hólmi.
hafi gert rétt áður en hann var
tekinn af lífi.
GEORG BRETAKONUNGUR
flutti neðri málstofu brezka
þingsins í gær hina árlegu
skýrslu stjórnarinnar um störf
hennar á útlíðandi ári, en hún
sannar, að verulegur árangur
hefur náðst í baráttu Breta við
fjárþagserfiðleika og önnur
vandamál.
Ber skýrslan með sér, að út-
flutningur Breta hefur aukizt
á árinu til mikilla muna og að
einskis atvinnuleysis hefir orð-
ið vart á Bretlandi á árinu.
Byggingaframlrvæmdir hafa
verið geysimiklar á Bretlandi
á þessu ári, enda hefur jafnað-
armannastjórnin einbeitt sér
að því að ráða bót á húsnæðis-
vandræðum þjóðarinnar.
Enn fremur segir í skýrsl-
unni, að Bretar hafi reynt að
vinna að bættri sambúð stór-
veldanna, en sú viðleitni hafi
strandað á Rússum, sem reynzt
hafi ófáanlegir til samvinnu
um alþjóðamálin.