Alþýðublaðið - 17.12.1949, Qupperneq 3
ILaugardagur 17. des. 1949
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
3
FRÁMORGNITILKVOLDS
I DAG er laugardagurinn 17.
tlesember. Fæddur síra Þorgeir
Guðmundsson, Iátinn Páll
Briem amtmaður.
Úfvarpsskák.
Sólarupprás er kl. 10.18. Sól-
arleg verður kl. 14.30. Árdegis-
háflæður er kl. 3.10. Síðdegis-
háflæður er kl. 15.38. Sól er
hæst á lofti í Rvík kl. 12.24.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
BÍmi 1330.
Næturakstur: BSR sími 1720.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
13, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Akranesi kl. 20.
M.s. Arnarfell fór frá Siglu-
Eirði í gær áleiðis til Graverna
í Svíþjóð. M.s. Hvassafell kom
til Aalborg í gær.
Foldin er í Hafnarfirði. Lin-
gestroom er í Amsterdam.
Hekla er í Reykjavík og fer
þaðan annað kvöld vestur um
land til Akureryar. Esja var á
Siglufirði í gærkveldi á aust-
urleið. Heðrubneið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 24
annað kvöld til Snæfellsness-
og Breiðafjarðarhafna. Þyrill er
£ Reykjavík. Helgi fór frá Rvík
í gær til Vestmannaeyja.
1. borð: Hvítt: Reykj avík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
abedefgh
Hver er
innan skamms.
15. Hal—cl
16. Hfl—dl.
17. De4—g4
18. a4—a5
19. Hdl—el
De5—a7
h7—h6
Kg8—h7
Ha8—d8
Garðar Jónsson:
r þeffa
Söfn og sýningar
Bókasafn Alliance Francaise
opið kl. 3—5 síðd.
Biöð og tímarit
Jólablað Fálkans er komið út
56 síður að stærð. Efni þess er:
Hið sanna Ijós, eftir Hálfdan
Helgason prófast. Aulestad,
heimili Björnsonhjónanna,
grein með miklum fjölda
mynda. Fjórði vitringurinn frá
Austurlöndum, eftir - danska
Bkáldið Jóhannes Jörgensen.
Helgafell í Þórsnesþingi, stór
grein eftir G. Þ. með mörgum
ógætum mydnum. Gustave
Doré, maðurinn, sem bjó til
myndabók úr biblíunni, grein
með mörgum myndum. Góðra
vina fundur saga eftir Aage
Dons. Grenitréð, jólaævintýri
eftir Aridersen. Um nótt, kvæði
eftir Benedikt Gröndal. Úr
,,Nótt“, kvæði eftir Steingrím
Thorsteinsson. Jólablað barn-
anna er með alls konar barna-
gamni og þrautum að ógleymd-
um fjölda mögrum myndum.
Um Skálholtsstað eftir Sigur-
björn Einarsson prófessor með
mörgum myndum o. fl.
Tímaritið 'Úrval. Nýtt hefti af
Úrvali er komið út, og er það
BÍðasta heftið á árinu. Fyrst er
grein um „eitt af mikilmennum
Eamtíðarinnar“, lækninri, tón-
listarmanninn, trúboðann og
heimspekinginn Albert Schwfei-
tzer, og síðan grein eftir hann.
Þá er smásaga eftir Stgi Dager-
man: „Leikir næturinnar",
greinarnar „Lengra líf í fullu
fjöri“, „Nokkrar vafasamar
kennisetningar í uppeldisfærði“
eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson.
„Sinn er siður í landi hverju“,
„Minnisstæðasti maðurinn, sem .
ég hef kynnzt“, „Hugur og
heili“, „Skyndiaftökur11 dag-
blaðanna", „SF — við ófrjó-
semi?“ „Maðurinn, sem fann
penisillin.ið“, „Hvers virði er
eiginkonan?‘r „Örninn og fló-1
ln“, „í slöngubæli Sutantan í
Brazilíu“ og bókin „Ævisaga
Dickens“ eftir Hersketh Pear-
son.
Skemmtanir
KVIICMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384).
„Gleym mér ei“. Benjamino
Gigli. Sýnl kl. 7 og 9. „Litli og
Stóri í hrakningum“. Sýnd kl.
3 og 5.
Gamla bíó (sími 1475): —
„Morð í Hollywood“ (amerísk)
George Raft, Lynn Bari, Virgin-
la Huston. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Upplestrar úr riýj-um
bókum: „Hrakningar og
heiðarvegir" í útgáfu
Jóns Eyþórssonar og
Pálma Hannessonar, „Úti
í heimi“ eftir Jón Stef-
ánsson, „Tíminn og
vatnið“, eftir Stein Stein
ar, „Sveitin okkar“ eftir
Þorbjörgu 1 Árnadóttur,
„Smiður Andrésson" eftir-
ir Benedikt Gíslason og
„Merkir íslendingar í út
gáfu Þorkels Jóhannes-
sonar. Enn fremur tón-
leikar.
22.05 Danslög (plötur).
Hafnarbíó (sími 6444): —
,,Samviskubit“ (sænsk). Arnold
Sjöstrand og Babbro Kallberg.
Sýnd kl. 7 og 9. „Tátækir rausna
menn“ (sænsk). Thor Modeen
og John Botvin. Sýnd kl. 3 og
5.
’ Nýja Bíó (sími 1544): —
„Gift ókunnum manni”. Sylvia
1 Sidney. John Í-Iodiak. Ann Ric- |
ards. Sýnd kl. 9. „Gög og Gokke
Byrpa“ Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Stjörnubíó: (sími 81936): —
,,Örlagaþræðir“. Eleonore Hirt.
Fernand Bercher. Sýnd kl. 5, 7
og 9. „Dansmærin Estrella.
Sýnd kl. 3.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Konungur Konunganna“ (ame
rísk). Sýnd kl. 3 6 og 9.
Trípolíbíó (sími 1182): —
„Merki krossins11 (amerísk).’
Fredric March, Elissa Landi,
| Claudette Colbert, Charles
| Laughton. Sýnd kl. 9. „Haltu
mér, slepptu mér“. Sýnd kl. 5
Dg 7.
MÉR var bent á, að í Þjóð-
viljanum 14. des. s. 1. væri
grein, sem ég þyrfti að lesa.
Eftir yfirlestur greinarinnar
fann ég fljótlega, af andfýl-
unni, sem af henni lagði, hver
höfundurinn myndi vera.
Hann hefði ekki þess vegna
þurft að setja ,,Ver“ undir
greinina, heldur átti hann að
koma undir nafninu Vergang-
ur, því sannarlega hefur hann
nú um tíma verið á vergangi.
í greininni er margt tínt til,
fátt satt, margt logið, eins og
vant er að vera í skrifum Þjóð-
viljans um stjórn Sjómannafé-
[ags Reykjavíkur og málefni
þess. Enginn kippir sér upp við
það, en það getur gengið of
langt, og í þetta sinn fór ,,Ver“
út fyrir þann ramma, sem telja
verður almennt velsæmi, jafn-
vel hjá Þjóðviljanum.
Fyrir minn part dettur mér
ekki í hug að svara svona sorp-
grein eins og þessi er, en vildi
aðeins benda á eitt atriði og fá
því svarað refjalaust; því ella
verður „Ver“ að gera það ann-
ars staðar. í greininni segir svo
orðrétt:
„Þá er og minnisstæð fram-
koma þessara manna (þ. e.
Ktjórnar Sjómannafél. Rvíkur)
í samningunum við útgerðar-
menn síðast liðinn vetur, þar
sem þeir börðust eins og ljón
GEGN hagsmunum sjómanna“
d. s. frv. Svo mörg eru þau orð!
Þeir, sem lesa þetta, hljóta
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Vesalings Ferdinand“.
(sænsk) Áke Söberblom og
Thor Modeen. Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Baráttan gegn kynsjúkdómun-
um“ (sænsk). Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Góðtemplarahúsið: SKT gömlu
dansarnir kl. 9.
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
frá kl. 9 síðd.
Iðnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d.
að sjá, eftir orðalaginu að
dæma, að útgerðarmenn hafa
stöðvað allan togaraflotann s.
1. vetur, á hávertíðinni, um
mánaðar skeið, og háð harðan
bardaga við stjórn Sjómanna-
félags Reykjavíkur til að fá
hana til að ganga inn á betri
kjör til handa sjómönnum en
þau, sem fólust í sáttátillög-
unni!!
Mér finnst þetta þykk súpa!
En trúi hver sem vill, að svo
hafi verið.
Hægt væri að leggja fram
fyrstu tillögur útgerðarmanna,
evo að sjá mætti svart á hvítu,
hversu hrapallega „Ver“ snýr
eannleikanum við.
Heldur „Ver“, að menn, sem
vinna alla daga, geri sér til
dundurs og gamans að sitja
nótt eftir nótt á samningafund-
um, bara til að vinna umbjóð-
endum sínum sem mest ógagn?
Nú vil ég sem einn af stjórn-
armeðlimum Sjómannafélags
Reykjavíkur og einnig sem
maður, sem ekki kærir sig um
að liggja undir slíkum álygum,
krefjast þess, að „Ver“ finni
orðum sínum stað.
Hvað svo sem um okkur í
stjórn Sjómannafélags Reykja-
víkur eða mig sem einstakling
má segja, þá lýsi ég greinar-
höfund ósannindamann að
þessum umræddu ummælum.
Garðar Jónsson.
ungur tottisnpnm
t'ff
I IJ'
Er með töluðom
textum á íslenzkiú
STÓRMYNDIN „Konungur
konunganna“ er sýnd í Tjarn-
arbíó um þessar mundir, og
er hún með töluðum íslenzkum
er hún með töluðum texturo,
á íslenzku.
Snemrna á öldum hófu menn
að túlka hinar helgu frásögur
ritningarinnar með leiksýning-
um, og á miðöldunum voru
þessir trúarlegu leikir mjög
iðkaðir og fjölsóttir, fyrst í
kirkjunum og síðar í leikhús-
um allt fram til vorra daga.
Þegar kvikmyndirnar hófu
göngu sína, sáu menn, að þarna
var verkefni fyrir kvikmynda-
tæknina, og margar slíkar til-
raunir hafa verið gerðar.
Lang merkilegustum árangri
hefur í þessu efni náð hinn
frægi kvikmyndaleikstjóri
Cecil B. Milles, í stórmynd-
inni „Konungur konunganna“.
Mynd hans var, eins og kunn-
ugt er, gerð fyrir allmörgum
árum og var þá sýnd hér x
bænum við geysilega aðsókn.
En myndin hefur haldið sigur-
förinni áfram, og er sýnd víða
um heim enn í dag við mikJa
aðsókn. Veldur því hvoru
tveggja, efni myndarinnar og
hinn snilldarlegi leikur.
Nú er þessi fræga mynd
sýnd hér í Tjarnarbíói, en með
þeirri merkilegu viðbót, að
allir ensku textarnir hafa ver-
ið talaðir á íslenzku inn á
myndina, og hefur það tekizt
með ágætum, en þannig geta
Framh. af 3. síðu..
ð
ÞAR EÐ „VER“ hefur enn
ekki svarað spurningum mín-
um, sem ég lagði fyrir hann í
Alþýðublaðinu á miðvikudag-
inn, leyfi ég mér að ítreka 'þær
og óska eftir svari hið fyrsta.
Ef Ver á erfitt með að svara,
væri honum reynandi að leita
til Jóns Rafnssonar, sem nú
eftir langvarandi atvinnuleysi
virðist vera búinn að fá vinnu
við að ski'ifa níð í Þjóðviljann
um mig og aðra forráðamenn
Sj ómannafélags Reykjavíkur.
Sæmundur E. Ólafsson.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-
húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355.
Hin vinsæla hljómsveit hússins.
Jan Morávek stjórnar.
SNGDtFS tATÍ'&Mý;
Or öllurn áttum
Opið frá kl. 8.45 órd.
Skrifstofa niæðrastyrksnefnd
ar er að Þingholsstræti 18. Vin-
námlegast tekið á móti gjöfum
Crá kl. 2—7. Munið einstæðar
mæður.
Hafnfirðingar. Munið vetrar-
hjálpina í Hafnarfirði.
S.A.R.
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Aðgöxxgumiðar seldir í dag frá kl. 5.
Sími 3191.
Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur.
áUQlýllð
ðublaðlnu
v