Alþýðublaðið - 17.12.1949, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1949, Síða 5
Laugardagur 17. des. 1949 AtfrÝFHiBLAÐfÐ 5 Dr, Jón Stefánsson ihéfur í um 60 ár.dvalizt erl-endis. Hann ) hefur ferðazt um föest lönd Evrópu, dvalio í Marokkó og ver- \ ið búsettur á undraeyjunni Mauritius austur í Indlandshafi, \ þar sem hann var kvæntur fr'anskri aðalsk'orra. Jón Stefáns- ( son hefur kynnzt mörgum merk'uim mönnum. Hann átti við- ( tál við Bismarck, járnkanzlarann, var gestur Björnsons á / Aulestad, var kunnugur Ibsen, Strmdberg og Brandes, hef- )) ur um mörg ár verið góðkunningi Bemards Shaw og raál- )} kunnugur þrem brezkum forsætisráðherrum, Lloyd George, (/ Mac Donald og Ghurchill. Dr. Jón 'hetfur ferðazt viða Hann / ferðaðist með skáldinu Hall Cain hér á Islándi, þegar hann /t var að seimja skáldsöguna um „Glataða soninn“. — Einnig íerðaðist hann með Collingwood hér um land. Eitl sinn fór Frá öílu þessu og mörgu fieira feráðskemmtilegu og fróðlegu segir Jón t endurminnmgum sínum, sem nú eru komnar út. Jón ríðandi á ísienzkum hesti eítir endilöngu Englandi. Prófessor Alexander Jóhanesson, sem ritar for mála fyrir bókinni, segir, að Úti í heimi sé bók „sem engan sinn líka á í íslénzkum bókmenntum“ Díabéfc Sié pfynnar. Þetta er afbragðs sjómannasaga eftir ungt norskt skáld, Andreas Mar- kusson. — Skúli Bjarkan íslenzkaði. Sagan lýsir á töfrandi og ógleymanlegan hátt lífi sjómanna, baráttu þeirra við hafiö og stormana fyrir lífi sínu og afkomu. Hún bregður einnig upp mjög glöggum myndum úr lífi kvennanna, sem bíða eftir ástvinum sínum af hafinu og annast heimilisstörfin í angist og kviða, þegar óveðr- ið geysar. Þetta er líka saga þeirrar ættjarðarástar, sem stutt hefur norsku þjóðina — eins og hina íslenzku —l„gegnum hallæri og vesældar- ár, gegnum langar nætur erlencls valds og stuttan dag frelsis og sjálf- stæðis. Ættjarðarát, sem mun styðja hana gegnum nýjar þrengingar, er á vegi hennar kunna að verða.“ Þessi skemmtilega og snjalla hetjusaga er tilvalin jólagjöf handa öll- um þeim, sem kunna að meta karlmennsku og harðræði. sjómanna. Nokkur hluti upplagsins hefur verið bundinn í sérstakt band, svo að þeir, sem ekki kaupa aðrar bækur Sjómannaútgáfunnar, geti átt þess kost að eignast þessa fallegu bók út af fyrir sig. S J OMANNAUTGAF AN. Vefnaðarvöror frá ftalíu ' Fóður Flónel Kjóiaefni Skyrtuefni Garcfínuefni Vinnufataefni Bómuílarefni, margskonar. Fljót afgreiðsla gegn nauð- synlegum leyfum. Krisijén 6. Gísíason & Co. hf, Alþýðublaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Njálsgötu, Freyjugötu. Álþýðubíaðið. - Sími 4980.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.