Alþýðublaðið - 17.12.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 17.12.1949, Side 7
LaugaYdagur 17. des.' 1949 4LÞÝÐUBLAÐIÐ hleður til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar og ísafjarð Vörumóttaka í dag og á mánudag. Uppíýsingar í síma 7023 og 80590. Baldur Guðmundsson. Minríingarorð Eer frá Reykjavík mánudag- inn 19. þ. m. til Leith, Ham- borgar, Gdynia og Kaup- mannahafnar. E.s. „SELFOSS" estar í Leith 22. — 24. des- jmber. IV 8-a pf lestar í Hull 22. ■—-■ 24. desem- ber. H.F. Eimskipafélag íslands. flöskur og glös. Efnagerðin Valur. SiEKJUM HEÍM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. Kðfd borð og beftur veizlumafur áendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR. tlMCOLMS Siglir hraðbyri yfir alt bókofló&ið beint í jóla- poltka drsngjanno Eigín frasógn Louis A. Nrw. fo rolin, ««m gek k úngur í þj ó 'nun l li. ÁbrKfia fíik Linró lno jKcr^is t njnsnsri h en s í þntjmUÍðiuu. - Sö.nri ofintýri *ru mest spennandi í DAG fylgja HafnfirSingar I til grafar gagnmerkri sæmdar konu, Sigurborgu Sigurðai- dóttur, Dvergasteini. Sigurborg var Árnesingur að ætt, og stóðu að henni merkar og traustar ættir. Fædd var hún að Hróarsholti í Villinga- holtshreppi þann 29. júní 1865. Sigurður Faðir Sigur- borgar var Árnason ættaður úr Grímsnesinu, en móðir hennar var Vilborg Guðmundsdóttir, bónda í Hróarsholti, Tómas- sonar prests í Villingaholti. Móðir Vilborgar var Elín Ein- arsdóttir, bónda í Hróarsholti Brandssonar. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ingífolargar ASaltiesSar Jéfiarmssdóitisr, j fer fram frá Kapellunni Fossvogi mánudaginn 19. des. kl. 1,30 e. h. Börn og tengdabörn. #3 Sigurborg missti föður sinn um fermingaraldur. Höfðu for- eldrar hennar búið þá í nokk- ur ár á Vatnsleysuströnd. Stóð móðir Sigurborgar þá uppi með tvær hendur tómar og þrjú börn, og varð fjölskyldan að tvístrast, eins og alltítt var í þá daga, undir slíkum kring- umstæðum. Sigurþorg fór þá til móður foreldra sinna að Hróarsholti, ásamt kornungum bróður sínum Árna, nú trésmið í Hafnarfirði, og ólust þau systkinin þar upp, en yngsta barnið, Guðmundur, seinna skipstjóri í Hafnarfirði, ólst upp með móður sinni. Guð- mundur er látinn fyrir mörg- um árum. Skömmu fyrir aldamótin giftist Sigurborg Jóni Jóns- syni frá Núpstúni í Hruna- mannahreppi, og keyptu þau húsið Dvergastein í Hafnar- firði, og þar hefur Sigurborg átt heimili síðan eða í full fimmtíu ár. Mann sinn missti Sigurborg fyrir átta árum síð- an, eftir yfir fjörutíu ára far- sæla sambúð. Eignuðust þau einn son barna, Emil Jónsson, fyrrverandi ráðherra. Þau Dvergasteins hjónin, en svo voru þau kölluð í daglegu tali, voru annáluð fyrir mynd- arskap og dugnað. Jón var mað ur framúrskarandi hygginn og verkhagur, enda vann hann sig upp í það, að verða bygginga- meistari (múrarameistari), þótt skólanáminu væri ekki fyr ir að fara. Nám sitt hlaut hann í skóla lífsins, og reyndist það farsælt, ásamt með hans með- fæddu greind og hæfileikum. Jón var í fremstu röð iðnaðar- manna hér í Hafnarfirði í tugi ára, naut hvert manns trausts og var virtur vel. En Jón bjó ekki einn. Dugnaði og ráðdeild Sigurborgar var viðbrugðið Sigurborg Sigurðarclóttir. margra ára skólanámi, þótt gáf ur væru nógar og hæfileikar. Á hennar uppvaxtarárum urðu unglingarnir, og þá sérstaklega- þeir, sem vandalausir voru, fyrst og fremst að vinna fyrir mat sínum. Sigurborg var skapfestu kona mikil, tröll trygg, þar sem hún tók því, en hún var ekki allra, enginn flysjungur. Hún var ein af þessum traustu stofnum eldri kynslóðarinnar, sístarfandi atorku manneskja, gagn heiðarleg til orðs og æð- is, til sannrar fyrirmyndar, sakir sinna mannkosta og manndóms. Þess vegna kveðja hana allir, sem hana þekktu, með hlýjum hug og virðingu. Guðm. Gissurarson. í DAG kveðja Hafnfirðingar eina af elztu og beztu dætrum bæjarins. í nærri sex tugi ára hefur Sigurborg Sigurðardóttir dval- izt og starfað í Hafnarfirði. Fyrir hálfri öld gekk hún að eiga Jón Jónsson, múrara- meistara, sem látinn er fyrir átta árum. Þegar Sigurborgar er minnzt, geymir sú minning sögu langr- ar ævi, sem helguð hefur verið miklu starfi á löngum vinnu- degi. Kjör Sigurborgar voru á þann veg, að hún varð að vinna hörðum höndum utan heimilis jafnt og við heimilisstörfin. Og hún gekk að hverju starfi af kappi og stakri samvizkusemi. Henni var meðfædd vinnugleði. Enda var hún gædd lífsfjöri og áhuga að vinna mönnum og góðum málefnum sigurs. Störf Sigurborgar voru unn- in í kyrrþey, án, yfirlætis og frásagnar á mannamótum. En Snemma varð hún að standa á\ aliir, sem þekktu Sigurborgu, sínum eigin fótum og vinna fyrir sér, og er mér sagt af kunnugum, að hún hafi verið framúrskarandi kappsfull og forkur, að hverju sem hún gekk. Hún átti ekki kost á vissu, að hún var sístarfandi, allt til þess, að kraftar hennar þrutu og sólarlag hins langa og fagra ævidags nálgaðist; Sigurbjörg fæddist á björt- um og nóttlausum vordegi. Nú Jólsbiað Aiþýðublaðsins er komið út. Komið í afgreiðslu blaðsins og seljið jólablaðið. Alþýðublaðið kveður hún, þegar dagur er skemmstur, og heilsar manni sínum við upphaf hinnar miklu jólahátíðar. Hjúskapur þeirra hjóna var með ágætum. Þau voru sam- hent og heimili þeirra með myndartarag og beztu einkenn- um íslenzks alþýðuheimilis. Þau voru bæði börn mikillar gæfu og sannrar gleði. Einn son eignuðust þau, Emil Jóns- son, fyrrverandi ráðherra. Mannkostir hans og mikið álit verða fyrst og fremst raktir til góðra foreldra, og veit ég, að hann naut hugsana og móður- umhyggju Sigurborgar í ríkum mæli. Hún var góð móðir, vel hugs- andi og trúuð kona. Minning Sigurborgar varpar björtu ljósi yfir líf hennar og starf og verður ávallt til fyrir- myndar þeim, er af dyggð og trúmennsku rækja störf sín og skyldur. A. B. myndina, býður hún sérstakt tækifæri íslenzkum kvik- myndahúsagestum. Stórmynd íTjarnabíó (Frh. á 7. síðu.) enn fleiri en ella haft full not af þessari glæsilegu kvikmynd. Enda má hiklaust gera ráð fyr- ir mikilli aðsókn að henni. Kvikmyndin „Konungur konunganna“ er merkilegasta tilraunin, sem enn hefur verið gerð til þess að túlka með nú- tímatækni ævisögu Jesú Krists, bg vegna íslenzku textanna, sem talaðir hafa verið inn á Raniiióknariögregl- an eskar upplfsinga RANN SÓKNARLÖGREGL- AN biður sjónarvotta og aðra, er upplýsingar geta gefið um áreksturinn milli strætisvagns- ins og vörubifreiðarinnar á Túngötunni á fimmtudags- morguninn, að koma til viðtals. Sunnudaginn 18 þ. m. opna ég nýtt Bakari á Skúlagölu 61 Áherzla lögð á fyrstaflokks framleiðslu og fljóta afgreiðslu Óskar Sigurðsson bakarameistari HANNES A HORNINU Framh. af 4. síðu. rjómann sinn í sams konar ílát- um og notuð eru fyrir hráka- rannsóknir eða þegar menn fá tneðulin, sem þeir eiga að taka, framreidd í gamalli blekbyttu eða í gömlum andlitskrem- krukkum, sem safnað hefur verið frá kvenfólkinu, og síðan hælast erlendar hjúkrunarkonur um yfir að íslendingar séu svo fátækir, að þeir hafi ekki. efni á að kaupa meðalastaup. Mér finnst það líka hálf leiðinlegt fyrir kvenþjóðina að sá, sem ber matinn bezt fyrir sjúklinga, skuli vera karlmaður. ÉG ÆTLA EKKI að tína fleira til, Hannes minn, en þú pérð á bessu, að það eru smáat- riði, sem gætu verið betri, en aðalatriðið, lækningin, er í fullkomnu lagi, enda er heilsu- farið hér nú bezta dæmið upp á hið ágæta starf læknanna, bvi aldrei í sögu Vífilsstaðahælis hafa jafn fáir verið hér rúm- liggjandi og nú, og skilur mað- ur þéi betur biðröðina, sem ég minntist á hér á undan. IIM YFIRHJÚKRUNARKON UNA get ég ekki dæmt, hvort hún er góð eða vond, það veit ég ekki, því ég hef ekki annað af henni að segja en það, að húrv kallar upp nafnið mitt einu sinni í mánuði og þá þýðir það að ég eigi að koma í skoðun.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.