Alþýðublaðið - 17.12.1949, Side 8
Gerizt áskrifendur
aS Alþýðublaðinu.
ATþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og unglingar,
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 17. des. 1949
Laugarneskirkja
.. ,■ . .
Laugarneskirkja, sem verið hefur í smíðufn síðan 1941, verð-
ur vígð á morgun kl. 1.30.
kosíar hálía millj. kr. á ári í
gjaldeyri að selja mjólk í flöskum
Nauðsyn á a'ð koma hér upp glergerð
til framleiðslu á flöskum.
UM ÞRÍR FJÓRÐU HLUTAR af allri mjólk, sem seld er
höt í bæiium, eru nú seldir í flöskum og einungis einn fjórði í
lattsu máli. Ef alla mjólkina ætti að selja í flöskum, mundi það
kösta um hálfa miiijón króna á ári í gjaldeyri fyrir flöskur og
tapþa.
Frá því Mjólkurstöðin nýj a *
tók til starfa munu 'hafa verið
fluttar inn flöskur og tappa-
efni fyrir um 375 þúsund kr
Af heilbrigðisyfirvöldunum er
það talið æskilegast að öll
mjólk væri seld í luktum ílát-
llm, það er í flöskum, en hæp-
ið er talið, að meðan ás.tandið
f gjaideyrismálunum er-eins og
ttú, verði unnt að auka
fiþ'skumjólkina og verði því
ttokkur hlutinn seldur í lausu
ttiáíi eins og tíðkazt hefur.
í þessu sambandi hefur kom
ið fram tillaga um að stofna
þer glergerð, sem framleitt
gæti flöskur undir mjólk og
aðrar flöskur, og er það sann-
ariega tímabært, því árlega
fér geysimikill gjaldeýrir í öll
þáu flöskukaup, sem gera
verður.
/ a i ii I
imi solu-
um jólin
SÖLUBÚÐIR bæjarins verða
opnar sem hér segir fyrir jólin
og áramótin:
í dag, laugardag, til kl. 4
eins og venjulega. Þriðjudag-
inn 20. desember verða búðir
opnar til kl. 22, á Þorláksmessu
til kl. 24, á aðfangadag jóla til
kl. 1 e. h. og á gamlaársdag til
kl. 1 e. h. Aðra daga vikunnar
verða búðir opnar til kl. 6 eins
og venjulega.
Tilskipun iil Berlín-
arbúa um að hyila
Slaiín sjölugan
FRÉTTASTOFA kommún-
istastjórnarinnar í Austur-
Þýzkalandi gaf út fyrir skömmu
tilskipun til Berlínarbúa um,
hvernig þeir eigi að minnast
sjötíu ára afmælis Stalins 21.
desember. Var tiiskipun þessi
svohljóðandi:
„Dragið fána að hún, skreyt-
ið göturnar, sækið fundi og
sýningar, svo að þið getið aflað
ykkur upplýsinga um æýistarf
Stalins marskálks. ‘
Heimsækið stríðsminnis-
merkið, sem Rússar hafa reist
í Berlín, og minnizt þeirra
rússnesku hermanna, er féllu í
orrustunni um borgina.
Látið í ljós rótgróna vináttu
við Rússland með því að gera
afmælisdag Stalins að sann-
kölluðum hátíðisdegi.“
Klukkutíma síðar tók frétta-
stofan tilskipun þessa aftur og
lýsti jafnframt yfir því, að hún
hefði ekki átt að birtast „fyrst
um sinn“.
Laugarneskirkja fullbyggð - verð-
ur vígð á morgun kí 1.30
Kirkjan ruoiar um 300 manns í sæti, og
í kjallaranum verður safnaðarheimili.
LAUGARNESKIRKJA verður vígð á morgun kl. 1,30, og
verður athöfninni útvarpað. Bygging kirkjunnar hefur staðið
yfir frá árinu 1941, en er nú fulllokið, og er kirkján hin veg-
legasta og mjög smekkleg að innan. Alls munu rúmast á bekkj-
um um 300 manns, en aulc þess er gólfpláss fyrir marga lausa
stóla.
BÆJARSTJÓRN samþykkti
í gær, samkvæt tillögu héraðs-
læknis, að veita Helgu Níels-
dóttur, ljósmóður, ljósmóður-
starf það hjá bænurn, sem ný-
lega var auglýst til umsóknar.
Frá 1943 hafa guðsþjónust-
ur í Laugarnessókn farið fram
í sal í kjallara kirkjunnar, en
það húsrými verður nú notað
sem nokkurs konar safnaðar-
heimili svo og fyrir unglinga-
starfið. Þar mun og kvenfélag
kirkjunnar og aðrar deildir
safnaðarins hafa fundi sína og
félagsstarf, þarna er einnig eld
hús, þannig að fólkið getur hit
að sér kaffi.
Laugarnessókn var stofnuð
eftir sóknarskiptinguna í bæn-
um 1940, en frá 1936 höfðu
guðsþjónustur farið fram í
kennslustofu í Laugarnesskól-
anum, og prédikaði séra Garð-
ar Svavarsson þar fyrst á veg-
um dómkirkjunnar, en varð síð
ar fastur prestur safnaðarins
eftir að Laugarnessókn var
Btofnuð. Fyrstu 7 árin eða til
1943 fóru allar guðsþjónustur
fram í Laugarnesskólanum en
síðan í kjallara kirkjunnar.
Það var 1. september 1941,
sem byrjað var á kirkjubygg-
ingunni og snemma á árinu
1943 var kirkjan orðin fokheld
og kjallarinn fullgerður. Sum-
arið 1944 var kirkjan múrhúð-
uð utan með kvarsi og fl. berg-
tegundum og 1946 var settur
vikur á veggi, múrhúðað innan
og sett hljóðeinangrunarefni í
hvelfinguna. Aðrar fram-
kvæmdir hafa aðallega farið
fram á árunum 1948 og 1949.
Húsameistari ríkisins, gerði
uppdrátt að kirkjunni og hefur
haft umsjón með verkinu.
| Kirkjubyggingin ásamt lög-
I un lóðar, kostar nú 1 165 þús-
' und krónur og hefur henni RAKARASTOFUR bæjarins
| verið komið upp fyrir arleg Verða opnar í dag til klukkan 4
! soknargjöld, gjafir og tekjur' eins og venjuiega á laugardög-
I af happdrætti, sófnun með [
I nafnabók, sem kvenfélag kirkj j
I unnar hefur annazt, framlag
. frá dómkirkjusöfnuðinum
gamla kr. 20 þús. og um 67 þús.
kr. komu í hlut Laugarnessókn
ar við sóknarskiptinguna.
Eftir er að ganga frá ýmsum
smáhlutum innanhúss. T. d. er
enn þá aðeins bráðabirgða lýs
ing niðri, undir súlnagögun-
um við veggina, en þar á síðar
að verða loftlýsing, enn fremur
vantar áletrun á prédikunar-
stól og altaristöflu, en nú er á
altarinu forkunarfagur útskor-
in trékross, sem frú Unnur
Ólafsdóttir hefur lánað úr
einkasafni sínu. Enn fremur
hefur hún gert altaris og messu
klæði. Enn fremur vantar enn
helgimyndir, sern setja á fram
an á bríkina á söngpallinum,
sem er uppi á lofti. Loks vantar
pípuorgel, sem ráðgert er að
Eetja upp.
Kvenfélag kirkjunnar hefur
gefið kirkjunni forkunnar
fagran 7 álma stóran ljósa-
ctjaka, sem stendur til hliðar
framan við altarið og énn frem
ur hefur félagið* gefið kirkj-
unni altarisstjaka.
Bekkir kirkjunnar eru úr
Ijósum viði, mjög smekklegir,
tmíðaðir í Trésmiðju Austur-
i>æjar. Sú nýjung er við sæt-
ínn í þessari kirkju, að hægt er
nð ganga inn í bekkina frá báð
um endum, þar eð gangur er
utan við súlurnar, með fram
hliðarveggjunum, og gólfpláss-
ið milli bekkjanna er rúmgott,
bannig að hæg't mun að setja
þar upp laus sæti.
Symfonfuhljém-
sveitin sækir
um slyrk
SYMFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS hefur sótt um 250
þús. króna styrk til Reykjavík
urbæjar.
Mál þetta var til umræðu á
síðasta bæjarstjórnarfundi og
var samþykkt að fresta því og
taka ákvörðun um það við
samningu fjárhagsáætlunar
fyrir næsta ár.
♦--------
Lokunariími rakara -
siofa fyrir jólin
FULLTRUARAÐ Alþýðu-
flokksins í Reykjavík lield-
ur fund á mánudagskvöldið
næstkomandi klukkan 8,30
s. d. Fundurinn verður í Al-
þýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Fundarefni eru bæjar-
stjórnarkosningarnar, síðari
umræða, um tillögur upp-
stillingarntffndar um skipan
Eramboðslistans við bæjar-
stjórnarkosningarnar. Áríð-
andi er að fulltrúarnir
mæti.
Varaslöðin á Reykj-
um verður ekki lii-
búin í veiur
í SAMBANDI við umræð-
urnar um hitaveituna á síðasta
bæjarstjórnarfundi spurðist
Jón Axel Pétursson fyrir um
það, hvað liði byggingu diesel-
stöðvarinnar að Reykjum, serrj
ráðgert var að sett yrði upp á
þessu ári, en hún er fyrst og
fremst hugsuð sem varastöð til
bess að dæla heita vatninu frá
Reykjum til bæjarins, þegai'
rafmagnið frá Soginu bregzt.
Borgarstjóri gaf þær upplýs*
ingar, að engin von væri til
þess, að stöðin kæmist upp fyrr
en í fyrsta lagi á næsta vori,
þar eð afhending vélanna hefði
dregizt. Sagði hann, að er
samningar voru gerðir við ame-
ríska firmað, sem dieselstöðirs
er keypt af, hafi verið ráð fvrir
því gert, að vélarnar kæmu
hingað í október s. 1., en drátt*
urinn á afhendingu þeirra muu
valda því, að ekki verður unní
að koma stöðinni upp á þessum
vetri.
um, en þriðjudaginn 20. desem-
ber og á Þorláksmessudag
verða þær hins vegar opnar til
klukkan 9 síðdegis. Á aðfanga-
dag jóla verður öllum rakara-
stofum lokað klukkan 2 e. h.
Nefnd frá bænum fil að athuga um
lánastarfsemi til íbúðabygginga
♦
NEFND SÚ, sem bæjarráð skipaði nýlega til þess að at-
huga um lánastarfsemi til íbúðarhúsabygginga, mun þegar
taka til athugunar lánsfjárskort þeirra manna, sem undanfariði
hafa leitað til bæjarins um aðstoð vegna byggingaframkvæmda,
að því er upplýst var á bæjarstjórnarfundi í fyrradag. 1
Eins og kunnugt er, bar Jón að húsin þurfi ekki að stöðvast
Axel Pétursson fram tillögu í
bæjarstjórninni 17. nóvember
síðast liðinn um þetta efni, að
aflað yrði upplýsinga um láns-
fjárskort þeirra manna, sem
komnir eru í fjárþröng vegna
byggingaframkvæmda -—• og
að þeirri athugun lokinni beitti
bærinn sér fyrir því, að reyna
að greiða fram úr fjárskortin-
um með lánsfjáröflun þannig,
hálfbyggð. ;
í nefnd þeirri, sem bæjarráð
skipaði í þetta mál, eru borgar-
ritari, Tómas Jónsson, hagfræð
ingur bæjarins, Björn Björns-
son, forstöðumaður fasteigna-
matsins, Guttormur Erlends-
son, Magnús Ástmarsson, Birg-
ir Kjaran, Geir Hallgrímssott
og Sigfús Sigurhjartarson. j