Alþýðublaðið - 28.12.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1949, Blaðsíða 3
iliSvikudagtir 28. des. 1949. ALÞYÐUBLAÐÍÐ FRÁMORGNITIL KVOLDS I DAG er miðvikudagurinn 28. desember. Fæddur Wilson forseti Bandaríkjanna árið 1856. Látnir Pierre Bayle, franskur heimspekingur, árið 1706, og Emile Zola, franskur rithöfundur, árið 1902. Sólarupprás er kl. 10.23. Sól- arlag verður kl. 14.36. Háflæð- ur er kl. 11.35. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12.29. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Skip-afréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Arnarfell er í Gdynia. Fer þaðan væntanlega í dag áleiðis til Akureyrar. Hvassafell er í Álaborg. Esja fer frá Reykjavílc í dag Vestur um land í hringferð. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvík í dag til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna. Skjaldberið fer frá Reykjavík á föstudaginn 30. desember til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 21/12 frá Hull. Dettifoss er í Hull. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 21/12 frá Gautaborg. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24/12 frá New York. Lagarfoss fró frá Hamborg 26/12 til Gdy- nia og Kaupmannahafnar. Sel- foss fór frá Leith 25/12 til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25/12 vestur og norður og til New York. Vatna- jökull kom til Reykjavíkur 23/ frá Hamborg. Katla kom til New York 22/12 frá Reykjavík. Foldin fór frá Reykjavík í fyrrakvöld vestur og norður. Lestar frosinn fisk. Lingestroom ler í Amsterdam. Hjjónaefni Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Erlendsdóttir og Kristinn Björg vinsson sjómaður. Söfn og sýningar Nokkur gömul málverk eru sýnd í íþróttahúsi Jóns Þor- Eteinssonar við Lindargötu. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): „írska villirósin" (amerísk). Dennis Morgan, Arlene Dahl, Andrea King, Alan Hale, Geor- ge Tobias, Ben Blue. Sýnd kl. 7 , og 9. — ,,Gullæðið.“ Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5. Gamla bíó (sími 1475): — ,,Ævintýraheimar.“ —■ Nelson Eddy, Benny Goodman, Andrew r Uívarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. 22. Hcl—fl Da7—c5 23. Bd2—e3 Dc5—b5 24. Rf3—g5t 20.30 Kvöldvaka: Úr verkum ungra skálda og' rithöf- unda: Agnars Þórðarson- ar, Gunnars Dal, Jóns Björnss'onar, Ólafs Jóh. Sigurðssonar, Sigurðar Róbertssonar. Enn frem- ur tónleikar, 22.10 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Sisters, Dinah Shore, King’s Men o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Fedora“ (ítölsk). Luisa Ferida, Amedeo Nazzari. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Leynifarþegarnir“ (þýzk). Litli og Stóri. Sýnd kl. 5. Nýja bíó (sími 1544): — „JólasveinniniT* (amerísk). ,— John Payne, Maureen O’Hara, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936); — „Syngið með mér“ (ítölsk), Giuseppe Lugo, Rubi Dalma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sagan af A1 Jolspn“ (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Hans hágöfgi skemmtir sér“ (þýzk). Elsie Meyerhofer, Er- och Donto, Hans Nielsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Gleym mér ei“ (ítölsk). Benjamino Gigli. Sýnd kl. 9. „Sitt af hvoru tagi.“ Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Þrjá röskar dætur“ (amerísk). Jeannette McDonald, Jane Po- well, Jose Iturbi. Sýnd kh 7, 9. LEIKHÚS: Bláa kápan. Sýnd í kvöld í Iðnó kl. 8., Leikfélag Reykja- víkur. SAMKOMUHÚS: .Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Or öllum áttum Gjafir til BÆR: Guðríður Guðmundsdóttir kr. 10. Ingi- björg Bergsveinsdóttir kr. 10. Guðbjörg Sigurðardóttir 10. Erla Einarsdóttir 10. Elsa Vil- mundardóttir 10. Guðrún Arn- órs 10. Emelía Emilsdóttir 10. Jóhanna Ragnarsdóttir 10. Guð- ný M. Pálsdóttir 10. Selma Hannesdóttir 10. Ingibjörg Jún- ía Gísladóttir 10. Hanna Gunn- iaugsdóttir 10. Þorbjörg And- r.ésdóttir 10.. Katrín Jóhanns- dóttir 10. Sbffía Richter 10. Svana Jörgensdóttir kr. 10. Jólasöfnun MæSrastyrksnefnd- ar: Helga kr. 20, Alliance kr. 500, Brynjólfur kr. 100,. Char- lotta 249, Elsa 30, Hrafn 200, Ó. og B. lOð, Loftur Bjarna- son 30, -áheit frá Óskari 1000, G. Á. 100, Lyfjabúðin Iðunn, starfsfólk, 360, Þ. 40, K. R. 25, Sigurður Guðnason 50, N. N. 520, M. G. 50, S. Á. 50, S. N. S. 25, I. S. Á. J. 50, Edcía, heild- Stutt athugasem Frá frú Sigríði Eiríks- dóttur hefur blaðinu bor- ist eftirfarandi: AF EINHVERJUM ÁSTÆÐ- UM reynir Alþýðublaðið og Morgunblaðið að telja lesend- um sínum trú um, að ég van- ræki þau störf, sem mér hef- ur verið falið að gegna. í Al- þýðublaðinu 6. nóv. og 16. des s. 1. og í Morgunblaðinu 17. des. eru óvenjulega ódrengi- legar ásakanir í minn garð um vanrækslu mína við ráðningu hjálparstúlkna til heimila sæng urkvenna, og er af þessum greinum að sjá, að lítill vandi sé að útvega slíkar stúlkur, ef viljinn sé aðeins fyrir hendi. Að sögn blaðanna hefur bæj4- arfulltrúinn Jón Axel Péturs- son, sem ég varla þekki í sjón og minnist ekki að hafa talað við, borið mig þungum sökum um að ég sinni ekki störfum í þágu sjúkra eins og mér beri. Er m. a. haft eftir honum, að ég hafi ekki einu sinni leitað til formanns Verkakvennafé- lagsins Framsóknar í síðast lið- in 5 ár um aðstoð til þess að útvega hjálparstúlkur. Ég hef talað við frú Jóhönnu Egils- dóttur um þessi ummæli, og farið fram á leiðréttingu, en án árangurs. Ég sé mig því neydda til þess að lýsa því yfir, að framangreindar upplýsingar eru ósannindi.'Þetta vandamál um hjálparstúlkur hefur verið rætt á öllum sambandsfundum kvenfélaga, sem haldnir, hafa verið hér í bænum undaníarin ár, og þegar ég hef setið bá, hefur málið alltaf verið rætt, og býst ég við, að frú Jóhanna hafi þá verið viðstödd sein full- trúi félags síns. Enn fremur hef ég í einkasamtölum iðulega óskað efíir aðstoð, bæði hjá I henni og öðrum þeim konum, j sem ég hef talið hafa aðstöðu ■ til hjálpar. Mér þykir leitt, að frú Jóhanna virðist hafa Vegna bess að innheimta útsvara til bæjar- sjóðs Reykjavíkur gengur hlutfallslega tregar. nú en undanfarandi ár, mun þess verða óskað, að við ákvörðun útsvara hér í Reykjavík árið 1950 taki niðurjöfnunarnefnd. verulegt tiliit til þess. hvort gjaldandi sé skuldlaus við bæjarsjóðinn urn áramót. Þess vegna er enn einu sinni brýnt íyris gjaldendum, að greiða útsvarsskuldir sínar o£ starfsmanna sinna til bæjargjaldkerans nú fyri) áramótin. Skrifstofan verður opin þessa daea t> kl. 614 e. h., á gamlársdag þó einungis til há- degis. Þessi aðvörun tekur til allra útsvarsgjald, enda, annarra en þeirra fastra starfsmanna, ser. greiða nú útsvör sín reglulega af kaupi, og e ■ því ógreiddar aðeins tvær afborganir af útsvar- inu 1949. Borgarritarinn. verzl. h.f. 200, Páll Sigurðson 100, J. Þ. 50, Nærfatagerðin Lilla 160, Guðrún Ólafs 50, Guð | rún Stcfánsdóttir 50, Sigurður ; Krístinsson 100, Ónefnd 50, J. M. 50, Sveinn Ásgeirsson & Björnsson 100, N. N. 50, H. S. 50, H. S. 25, Ónefnd 25, börn I Þóru Magnúsdóttur 510, Þuríð- ur 50, Jórunn 100, maður og kona 50, Guðjón 50, Ónefnd 100, Hamar h.f. 1000, Frigg, sápugerð, starfsfólk 225, Verk- smiðjan Börkúr 440, Friðrik Magnússön & Co. 100, Tvíbur- ar 50, kona 100, Ólöf 200, Ingi- björg Þórðardóttir 50, G. S. 100, Sigrún 30, Jóna 50, Ásgrímur 25, N. N. 50, Helga, Lilja og Mummi,30, Þ. J. S. 100, Kristín Ólafsdóttir 100, Haraldarbúð, starfsfólk 495, S. 50, Guðmund- ur 50, Setta og Jó n25, S. S. 30, Nói h.f. 200, Sverrir Bernhöft & Co. og starfsfólk 330, G. G. 50, N. N. 30, Lára Jóhannesd. 25. þrjár litlar systur 30, Egg- ert Kristjánsson & Co. 500, starfsfólk 60, Hildur 50, O. V. 30, S. S. 30, Áfenglsverzl. rík- isins 1000, Þ. J. 100, Páll Frið- riks 200, Þ. H. 100, Vélsmiðjan Héðinn h.f. 500, Sigríður og Ilerbert 50, Bílasmiðján 905, Þvottamiðstöðin 200, starfsfólk 200, Landssmiðján, starfsfólk 30, Sláturfél. Suðurlands 300, D. ’G. 50, Kjöt & Fiskur, starfs- fólk 125, Harðfisksalan 100, Iiampiðjan 200, Klein h.f. 200, Hannes Elíasson 50, Guðni 25, S. R. 100, Ólafur Kristján kr. 100. •— Kaerar þakkir. Nefndin. „gleymt“ þessurn umræðum og samtölum. Að öðru leyti vísa ég til svar- greinar minnar í Alþýðublað- inu frá 7. nóv. s. 1. um þetta mál. Það er borið fram af stjórn Ljósmæðrafélags Reykja víkur, sem skrifar bæjarráði og ber sakir á mig; tekið undir það af Jóni Axel Péturssyni, sem virðist styðjast við um- sagnir Jóhönnu Egilsdóttur og loks blöðunum, sem um málið hafa skrifað. Enginn þessara aðila hefur ómakað sig að tala við mig, áður en það er gert að opinberu máli. Tel ég slíka framkomu lýsa litlum dreng- skap, en þann eiginleika og heiðarleik í viðskiptum met ég mest mannkosta. Störf þau, sem mér hafa ver- ið falin í þessu bæjaríélagi, legg ég óhrædd undir mat I þeirra, sem þekkja, hvernig þau hafa verið leyst af hendi. Er þá ekki úr vegi að minna um leið á þá aðstöðu, sem þeir eiga við að búa, sem sinna störfum í þágu heilbrigðis. og hiúkrunarmála í þessu bæjar- ! félagi. Læt ég svo útrætt um l þetta mál. Reykjavík 20. des. 1949. Sigríður Eiríksdóttir form. Hjúkrunarfél. Líkn. ATHS. ALÞÝÐUBLAÐSINS. Alþýðublaðið taldi ekki nema sjálfsagt að birta þessa athuga- semd frú Sigríðar Eiríksdóttur, þótt aðdróttanir hennan í garð blaðsins séu gersamléga tiiefn- islausar, með því að í Alþýðu- blaðinu hefur ekki verið minnzt á hana í sambandi við þau mál, sem um er rætt í athugasemd hennar,' nema í tveimur hlut- lausum fréttum, annarri af bæjarráðsfundi, en binni af bæjarstjórnarfundi. En að vísu er það, sem á báðum þessum fundum kom fram, allt annað en það, sem frú Sigríður Ei- ríksdóttir segir í oían birtri at- hugasemd sinni. Þannig skýrði t. d.Jón Axel Pétursson frá því á bæjarstjórnarfundi þeim, sem um ræðir, að frú Sigríður Eiríksdóttir hefði hin síðari ár aldrei leitað til formanns fjöl- mennasta kvenfélagsins í bæn- um, Verkakvennafélagsins Framsóknar, um aðstoðarstúlk- ur til sængurkvenna, og var það staðíest á sama bæjar- stjórnarfunði af formanni fé- lagsins, frú Jóhönnu Egilsdótt- ur, sem Jýsti yfir því, að frú Sigríður Eiríksdóttir hefði yfir leitt ebki talað við sig' að minnsta kosti í fimm ár. Frá þessu og frá erindi Ljós- mæðrafélags Reykjavíkur, er það bað bæjarráð að fela nýj- um aðila ráðningu hjálpai- stúlkna til sængurkvenna, skýrði Alþýðublaðið í þeirn tveimur fréttum, sem frú Sig- ríður Eiríksdóttir vitnar í. En það lét þar engin styggðaryrði falla í garð frúarinnar frá eig- in brjósti. Athugasemd hennar er því, að því er Alþýðublaðið snertir, algerlega út í bláinn. r „Islenzk fyndni" ÞAÐ má ekki minna vera en maður þakki fyrir hinn árlega skemmtiskammt, sem tímarit- ið „íslenzk fvndni“ veitir. Þrett- ánda heftið kom út á döguii- um, og Gunnar frá Selalæk óg ramskemmtendur hans bregða r,vo sem ekki vana sínum. Ég hló oft við lesturinn og heföi kosið, að heftið væri margfaít ntærra, enda ekki vanþörf |i, ef það er rétt, að hláturirin iengi lífið. j i Sigurvegarinn á 'bessu gloði- þingi í ár er Harnldur A. Síg- urðsson. Sagan um hann $r svona: „Haraldur Á. Sig'urðsson hafði gert manni einum greiða. Maðurinn kom til Iíaraltl- ar og þakkaði honum fyrjir með mörgum vel völdum oið ,um. Að lokum sagði hann: j ,,Já, guð hefur gefið þþr stóra sál, Haraldur minn“. „Já, og ekki hafur hajn skorið umbúðirnar við neg.1- ur sér, blessaðuú', svaraði Haraldur“. Svona fyndni beyrir maður ekki daglega á förnum vegi.á íslandi. En Haraldur er líka óvenjulegur maður, og vegir hans eru órannsakanlegir. Helgi Sæmumlsson. allan daginn. Laugavegi 20. Sími 2571. HOFTEIGUR H.F. Pantið tímanlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.