Alþýðublaðið - 28.12.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.12.1949, Blaðsíða 7
VÍiðvikuclagur 28. dés. 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýðuffokksfél- f ALÞYÐUFLOKKSFE- LÖGIN í Hafnarfirði halda jólaskemmtanir sínar í Al- þýðuhúsinu næstkomandi fimmtudag og föstudag. Verður jólatrésskemtun barnanna á fimmtudag og fyrir fullorðna á föstudag. Félagsfíf R. Skíðadeild K Skíðaferðir í Hveradali í kvöld og næstu kvöld kl. 7. Farseðlar seldir á Ferða- skrifstofunni farið frá sama stað. Skíðadeild K.R. Kaupum flöskur og glös. Efnagerðin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. 5el bæfiefnaríkt fyrir búfénað og alifugla. BERNHARD PETERSEN Reykjavík. Símar 1570 og 3598. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. Hann les Alþýðublaðið RæSa Finns Jónssoiia (Frh. af 5. síðu.) arins er kominn í kaldakol, en kommúnistar liafa fengið valdastöður og bitlinga. A sama hátt samfylkja kommún- istar gegn Alþýðuflokknum með íhaldinu og Framsókn á Siglufirði. Þeir samfylkja með hverjum sem er, án tillits til málefna, til þess að reyna að ná völdum, peningum og áhrif- um. Á einum stað á landinu, í Vestmannaeyjum, hafa þeir samfylkt með Alþýðuflokkn- um í bæjarstjórn, og er enginn vafi á með hverjum hætti slíkri samfylkingu lýkur. Það sam- fylkir enginn í lengri tíma með hinu illa án þess að bíða af því tjón. Klofningur kommúnista á fylkingu alþýðunnar í tvær deildir hefur tafið fyrir fram- kvæmd jafnaðarstefnunnar á íslandi. En fyrir verkamenn landsins og aðra alþýðumenn er engin samfylking við kom- múnista hugsanleg, og fyrir þá, sem af misskildum hugsjónum hafa leiðst inn í myrkvið Kommúnistaflokksins, er að- eins ein leið til þess að efla jafnaðarstefnuna á íslandi: hún er sú að hverfa aftur inn í Alþýðuflokkinn. Samfylking allra lýðræðis- jafnaðarmanna innan Al- þýðuflokksins á hreinum lýðræðisgrundvelli er leiðin út úr ógöngunum. Aðferðir þær, sem kommún- istar beita þar sem þeir ná völdum, eru svo fjarlægar hugsunarhætti okkar Islend- inga, að margir segja sem svo: Þetta getur ekki skeð hér á íslandi. Hið sama sögðu Norð- menn áður en nazistar hertóku landið. Það er hlægilegt þegar háttv. 4. landkjörinri býður upp á flokk sinn, Komfnúnista- flokkinn, til þess að verja lífs- kjör verkamanna: Hvergi eiga verkamenn við eins bág kjör að búa eins og þar sem komm- únistar ráða. Hinir ríku kom- múnistaforsprakkar ákveða launin, og verkfall og kaup- hækkanir eru bannaðar. Varla er til eins ömurleg lýsing á kjörurn verkamanna nokkurs staðar og í höfuðríki kommún- ista á Rússlandi. Samfylking við Kommúnistaflokkinn hér j er því ekki freistandi fyrir 'verkamenn. Móðir okkar, Þiariður SigurSardóttir, andaðist 23. þ. m. að heimili sínu Bakkastíg 4. Ágústa Jónsdóttir, Sigurjón Jónsson. Audrea §L Filippusdétfir, fyrrum kaupkona frá ísafirði. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29. des. Athöfnin hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 1,30 e. h. Jóhanna Magnúsdóttir. Hvernig I að leysa vandamálin? « Menn spyrja hvernig eigi að lega á meðan samvinnan var- ráða fram úr núverandi vanda- aði. Síðan hefur mikið sigið á málum. Vitanlega þarf það ógæfuhlið. Gjaldeyrisástandið fyrst og fremst að gerast með hefur fyrst og fremst orðið því að koma útflutningsfram- j vegna síldarleysis fyrir Norð- leiðslunni í fullan gang. Hvort; urlandi í fimm vertíðir. Haldi mönnum þykir ljúft eða leitt ( það áfram, verðum við að fara verður að afgreiða hallalaus enn varlegar en ella. fjárlög. Það verður að draga úr LeslS Alþýðublaðið! En þrátt fyrir það er fram- tíðin mikið undir okkur sjálf- f járfestingu ríkis og bæjar- j um komin. Alþingi þarf að félaga, en efla útflutnings-1 kera gæfu til að vinna að framleiðsluna. Hver fleyta hagsmunum þjóðarinnar af verður að fara á fiskveiðar, | heilum hug og njóta til þess sem forsvaranleg er til j skilnings almennings. Ef hver þeirra hluta. Á þann hátt maður huSsar nokkuð um verður að afstýra atvinnu- leysi. Full atvinna er bezta trygg- ing verkamanna, ásamt öðrum nauðsynlegum ráðstöfunum, sem jafnframt þarf að gera til þess að draga úr dýrtíðinni. Jafnframt því að koma sjáv- arútveginum í fullan gang þjóðarhag jafnframt því að sjá sér sjálfum farborða, mun vel fara. Forfeður vorir hafa lifað af hinar mestu hungurplágur, riafís, eldgos og erlenda kúgun, og endurheimt sjálfstæði sitt. Við, sem nú lifum, eigum eftir að sýna heiminum að við höf- . , , . . ,, um þolað hina mestu vel- verður að koma rekstn hans ii . .. , , wf §engm> sem okkur hefur falhð í skaut, og sýna þann þroska að vernda velgengni okkar, hagnýtara horf. Útgerðina þarf að sameina í stærri heildir til þess að spara kostnað og gera henni um leið kleift að eignast ýmis fyrirtæki, sem nú vinna utan hennar og taka af henni menningarlíf okkar og sjálf- stæði á lýðræðislegan hátt. Ég hef enga betri jólaósk að færa íslenzku þjoðinni en að !£œ þ.tta megi taka.t giftusamlega. Eimskip gaf 3000 krónur í Gull- íoss-söfnunina Einkaskeyti til Alþbl. KAUPMANNAHÖFN, 24 des. EIMSKIPAFÉLAG ÍS- LANDS hefur gefið 3000 dansk ar krónur til söfnunar „Soci- aldemokraten“ handa aðstand endum þeirra verkamanna, sem létu lífið í sprengingunni í Gullfossi. HJULER. gera með því að sameina það bezta, sem menn þekkja úr ríkisrekstri samvinnurekstri og einkarekstri, allt eftir því sem Við á hverju sinni. Þá þarf að koma því til veg- ar, að sérstök rannsókn fari fram á því, hvernig unnt er að stunda landbúnað á sem arð- bærastan og ódýrastan hátt með nýtízku landbúnaðarvél- um, eða hestaverkfærum, eftir því sem við á. Sérstaka áherzlu verður að leggja á hagnýta notkun byggingarefnis og byggingu hagkvæmustu íbúða af hæfilegri stærð. Enginn vafi er á, að komi ekki eitthvert sérstakt happ fyrir, t. d. stórkostleg síldveiði, og jafnvel hvort sem er, eru miklir örðugleikar fram undan. Fyrrverandi ríkisstjórn af- stýrði kreppu, atvinnuleysi og vandræðum, sem andstæðingar hennar spáðu henni mánaðar- Pólverjar dæma sex menn fyrir „njósnir HERRÉTTUR í Wroclaw í Kaupendur AlþýðublaSsins " ý ■ V +■ ^ eru vinsamlega beðnir að láta afgreiðslum vita, ef þeir hafa ekki fengið jólablaðið. Afgreiðsla Alþýðublaðsbis. Sendisveinn óskast frá næstu áramótum til ríkisstofnunar hér í bæn- um. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og barnaskóla- próf óskast send til afgreiðslu blaðsins ekki síðar en 29. þ. m. Auðkennd: „Sendisveinn janúar 1949”. Dagna 28., 29. og 30. þ.m. verður skrifstofa bæjargjaldkerans í Reykjavík, Austurstræti 16, opin til kl. 6V2 e. h., vegna móttöku bæjargjalda. Á gamlársdag verður skrifstofunni lokað á há- degi. Bæjargjaldkerinn í Reykjavík. Dagana 30. og 31. þ. m. verður eigi sinnt afgreiðslum í sparisjóði bankans. ■nw BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Póllandi dæmdi í gær fjóra Frakka, einn Pólverja og einn Þjóðverja til fangelsisvistar fyrir að hafa rekið njósnir í þágu Frakka. Voru sakborningar þessir dæmdir í 6—9 ára fangelsis- vist, og segja Pólverjar, að þeir hafi allir játað á sig sakir þær, sem á þá vvoru bornar. Frakkar hafa vísað 52 Pólverj- um úr landi síðustu vikurnar, og hefur sambúð Pólverja og Frakka farið stórversnandi upp á síðkastið. Auglýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.