Alþýðublaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. janúar 1950. ALt>ÝÐUBLAf)IÐ ER ÉG RENNI HUGANUM yfir árið, sem nú er liðið, árið 1949, vil ég fyrst nota tækifær- ið til þess að endurtaka þakkir mínar fyrir það traust, sem mér hefur verið sýnt, er ég á árinu var endurkjörinn forseti um nýtt kjörtímabil, án atkvæða- greiðslu. A árinu var alþingi rofið og efnt til nýrra kosninga rúmu misseri áður en lokið var kjör- tímabilinu. Þjóðinni gafst tæki- færi til þess að gefa nýkjörn- um alþingismönnum nýtt um- fooð til þeirra ábyrgðarmiklu starfa sem á alþingi 'hvíla. Þrátt fyrir orð og ummæli, sem falla í blöðum og á fund- um við undirbúning slíkra kosninga — og sum þeirra fela því miður ekki í sér skýringar ^ á málunum og rök fyrir rétt- um málstað — þá gefst þó sér- I stakt tækifæri, við undirbún- | íng alþingiskosninga, til þess , að varpa ljósi á áhugamálin og vandamálin frá fleiri hliðum 1 en einni. Hugsandi menn fá , með því betra tækifæri en oft ella til þess að mynda sér rök- j studda skoðun um velferðar- I xnál þjóðarinnar. Sú skoðun, ; sem hver einstakur kjósandi1 myndar sér með hugsun og nokkurri fyrirhöfn, ætti að vera meira virði en ef menn j ganga beint af augum í trölla- j trú á það, að fyrirhafnarminnst sé að láta aðra menn, hérlenda eða erlenda, hugsa fyrir sig. Að vísu hvílir það á forustu- mönnum á stjórnmálasviðinu, að halda málum vakandi og foenda á færar leiðir. En algert frelsi kjósendanna til þess að velja og hafna á vissu árabili, er traustur grundvöllur undir sönnu lýðræði. Og þrátt fyrir ýmsa annmarka á lýðræðis- stjórn, eins og vér búum við, virðist ekkert stjórnarfyrir- komulag betra eða öruggara um almenn mannréttindi og um réttindi og skyldur ein- stakra þjóðfélagsborgara en þetta lýðræði. Mörgum hefur orðið tíðrætt rnn árferðið 1949. Haustið var að vísu gott. En veturinn var harðari og lengri en um mörg ár undanfarið; sumarið vot- viðrasamt, hér sunnan lands og vestan í öllu falli. Síldveið- in norðan lands brást enn þá einu sinni. Ótti fyrir verðfalli á framleiðsluafurðum til út- flutnings. En þar við bætist verðbólga og dýrtíð, og svo það, sem mönnum er nú tamt j að nefna vöntun á jafnvægi í fjármálum og efnahagsmálum þjóðarinnar. Leiðir af þessu að minningarnar um liðna árið verða ekki eins glæsilegar og margir mundu óska. Vér vitum og öll, að fram- wndan eru fyrir oss íslendinga eins og aðrar þjóðir átök, sem mikið veltur á hvernig oss tekst um. Meiri framleiðsla, aukin vinna á því sviði, meiri sparnaður éinstaklinga og þess opinbera. Slík orð má heyra úr öllum átíum um skilyrði þess að koma málum svo að öryggi skapist um afkomuna í framtíðinni. Ég hygg að fyr- ir oss liggi að ganga líkar forautir. Og ég vona það og óska, að vér reynumst ekki eftirbátar annarra þjóða um að koma skipulagi á efnahagsmál vor og fjármál inn á við og út á við. Það er verkefni stjórnar og þings að finna leiðirnar, og mun ég ekki fara út í þá sálma. En við þetta tækifæri á ég sérstaka ósk. Hún er sú, að landbúnaðurinn megi skipa þann sess, sem oss er nauð- synlegt að hann geri í því upp- byggingarstarfi, sem er fram- undan. Fyrir 40 árum var ég í klefa með brezkum manni í járn- brauíarlest í Englandi. Við tókum tal saman og bar ýmis- legt á góma. Hann lagði m. a. fyrir mig þessa spurningu: Hvern teljið þér vera aðalat- vinnuveg brezku þjóðarinnar, þann, sem flest fólk vinnur við og hefur afkomu sína af? Ég gat upp á fleiru en einu. Hann hristi höfuðið; en sagði að ég væri ekki fyrsti útlendingur- inn, sem flaskaði á þessu. Nei, það er landbúnaðurinn, sem veitir flestu fólki atvinnu í Bretlandi og er aðalmáttar- stoðin. Þetta kom þá dálítið flatt upp á mig, því mér var kunnugt um að Bretar fluttu inn mikið af landbúnaðafurð- um. Síðar hef ég veitt því at- hygli, að í langflestum menn- ingarlöndum er landbúnaður- inn aðalstoð þjóðfélagsbygg- ingarinnar, bæði í þeim lönd- uum, sem eru sjálf sér nóg eða meira en það um landbúnað- arafurðir, og í þeim, sem þurfa að kaupa slíkar vörur frá öðr- um löndum. Sennilega á þetta við um menningarlandið ís- land eins og önnur lönd, þótt áður hafi verið talið af sum- um að land vort væri á mörk- um, þar sem hægt væri að rækta jörðina með hagnaði og reka arðvænlegan landbúnað. Atvikin hafa skipað því svo að ég hef búið í sveit síðustu 8 árin, og haft búskap fyrir augum daglega, þótt ég reki ekki sjálfur búið á Bessastöð- um eða stjórni því. Þetta hef- ur ósjálfrátt rifjað ýmislegt upp fyrir mér um það, sem ég hafði fengið nasasjón af í öðr- um löndum, m. a. er ég dvaldi langdvölum í því mikla land- búnaðarlandi, Danmörku. Með mínum leikmannsaug- um séð, fer því fjarri að mér finnist skilyrðin svo miklu verri hér til reksturs búskapar en í Danmörku, sem ég hafði haldið og hef heyrt marga halda. Auðvitað er munur vegna hnattstöðu, lengdar sum arsins o. fl. En ég hugsa að mörgum skjátlist, ef þeir halda að danski bóndinn þurfi að hafa miklu minna fyrir lífinu en sá íslenzki. Og þó á hann aðgang að miklu meiri þekk- ingu um danskan landbúnað, vísindalegri þekkingu og ann- arri, en íslenzku bændurnir eiga um íslenzkan landbúnað. Danmörk hefur um aldaraðir verið vel ræktað land, og er skilað svo að segja fullrækt- uðu af forfeðrunum í hendur núlifandi bændakynslóð. En núlifandi bændakynslóð á ís- landi hefur tekið við sínu landi svo að segja óræktuðu. Góður vinur minn, sem þá var einn af fremstu vísinda- mönnum Dana um rannsóknir á gróðurmold, ferðaðist til ís- lands fyrir 20 árum. Hann at- hugaði gróðurmoldina, tók sýnishorn af henni frá ýmsum stöðum hér sunnan lands og komst fljótt að þeirri niður- stöðu, að íslenzka gróðurmold- in væri engu síðri en gróður- mold er yfirleitt í Ðanmörku. Eins og aðrir tók hann eftir vöntun á þekkingu hér, bæði um ræktun og annan búrekst- ur. Um líkt leyti kynntist ég dá- FORSETI ÍSLANÐS, Sveinn Björnsson, ávarpaSi þjóðina í útvarpi frá Bessastöðum á nýársdag, eins og venja er. Birtir Alþýðublaðið ávarp hans hér, orðrétt. SVEINN BJORNSSON FORSETI. ingshafta og án rekstrar- styrkja, heldur einnig til út- flutnings, þá tel ég markið rétt sett. Leiðin að því er aukin og betri ræktun, byggð á vísinda- legum grundvelli, ræktun gróð urmoldar, ræktun og kynbæt- ur húsdýra, útrýming hvérs konar illgresis, lækning og út- rýming húsdýra- og jurtasjúk- dóma. Auk þess þarf að batna þekking á vélum og verkfær- um, meðferð þeirra, viðháldi óg viðgerðum. I „Rómaborg var ekki byggð á einum degi“, segir gamalt mál- tæki. Sú breyting, sem þarf í íslenzkum Iandbúnaði, verður ekki á einu ári eða fáurn ár- um. Sumir munu telja það of mikla bjartsýni, að hér sé hægt að reka svo hagnýtan nýtizku- búskap, sem ég á við. Ég hef minnzt á álit merkra erlendra manna á gæðum gróðurmold- arinnar og hvað megi rækta hér, sem hefur ekki verið rækt að áður eða aðeins nýbyrjað á Þá mun verða nefnt af þeim svartsýnu, að veðráttan hér á landi sé erfiðari en víða ann- ars staðar. Það er rétt, að veðr- áttan er erfið, en hún er þó ekki mikið erfiðari en í sumum öðrum lc-ndum, fyrir ýmsan búrekstur. Og á sumu má sigr- ast. Veturinn síðasti var hár'ð- ari og lengri en mörg ár und- anfarin. Sumarið óþurrka- samt, sífelldar rigningar síð'aii hlutann, allt fram í október hér á Suðurlandi. Samt var hlaðan full hér á Bessastoð- um af þurru heyi, enda eru hér súgþurrkunartæki. Allar súr- heysgryfjur fullar. Bygg og hafrar fullþroskaö, þótt seint yrði. Kartöfluuppskeran á- gæt. Ég skýri hér frá stað- reyndum sem dæmi, en er ekki að miklast af því. Encla lítið brezkum manni, sem þá stjórnaði gagnmerkri búnaðar- tilraunastöð í Bretlandi, Rot- landið, hnigu í líka átt. Þessi er aíraksturinn bústjóranum en ekki mér að þakka. Þótt maður var sérfróður, hafði, _ „ . , faríð til ýmissa landa og rann- I veðrattan geti venð þreytanch hamstead. Ég lagði fyrir hann sakað þar gróðurskilyrði. í er hun ekkl, „sa Þra11011^ 1 hann Gótu, sem ekki megi taka slíkum jarðvegi. Við vitum öll hvílík óra- flæmi af móum, melum og söndum eru óræktuð hér á spurningu um efni, sem marg- ir voru þá í vafa um. Ég spurði hann hvort hægt mundi að rækta korn á íslandi með góð- um árangri. Mér er minnis- stætt hverju hann svaraði. Svarið var: Auðvitað er hægt að rækta korn á Íslandi, ef valdar eru réttar tegundir. Það er aðeins peningaspurs- mál, hvort það borgar sig eða ekki, hvort of dýrt verður að búa jörðina undir ræktun og veita henni þann áburð, sem hún þarf. I ágústmánuði síðast Iiðnum rakst ég í ensku blaði á frásögn, um ræðu þess sama manns við setningu árlegs fundar í „The British Assoei- ation for Advancement of Sci- ence“, en hann var þá for- seti þessa merka vísindafé- lags. í ræðunni sagði hann m. a.: „Það er von um að hægt sé að auka mikið matvælafram- leiðslu landbúnaðarins, ef lítt ræktuð lönd eru ræktuð bet- ur, ef betur er borið á, ef bætt- ar eru framkvæmdir um kyn- bætur búfjár og fóðurjuría, ef betra eftirlit er haft með heil- hrigði búfjár og fóðurjurta“. Hann sagði enn fremur: „Því eru engin takmörk sett, hve mikið er hægt að gera með framförum vísindanna á þessu sviði“. Ég vil undirsírika tvennt í þessum tilfærðu um- mælum. Hann talar um að gera betur en áður hefur verið gert. Hann leggur áherzlu á vísinda- legan grundvöll þess, sem gert er. Ummæli embættismanns í landbúnaðarráðuneytinu í Washington, sem kom hér í sumar og ferðaðist allvíða um I verndartolia eða innflutnings- Norðurálfunni þekkti ________ þetta af eigin sjón á Norður- , fangbrogðum, með von uxn löndum, í Stóra Bretlandi og í, n°kkurn arangur. írlandi. Honum leizt að mörgu i ®Jtt viðfangsefni er er&tt, leyti vel á ræktunarskilýrði Það er knstnaður við nægúega hér. Meðal þess, sem haml varanlegar byggmgar. sagði, var þetta: Þið hafiðj En ver Þurfum að auka aö tvenns konar gróðurmold á ís- landi, steinefnamold (mineral soil) þ. e. móa, mela og sanda, og jurtaefnamold (bog soil) þ. e. mýrar og mýrlendi. Stein- efnamoldin er mun betur fall | mun vísindalegar rannsóknir fyrir landbúnaðinn og til- : raunastöðvar. j Nú erum vér að eignast hæfa vísindamenn á þessu ; sviði; þeim þarf að f jölga og m til ræktunaÉ * Ræktunin f3 Þeim Þarf að hlúa'• °g koma sjálft oft ódýrari og næringar- ' Þarf UPP tilraunastoðvum svo gildi jurta yfirleitt meira í mörgum sem þarf til þess að þær hafi gildi fyrir bændur í öllum landshlutum. Ahugi er vakinn fyrir auk- inni ræktun og úmbótum og landi. Og það er hörmung að ymsar framkvæmdir eru hafn- hugsa sér, hve mikið af þessari, ar' Það sem eS ottast er ~bað gróðurmold hefur fokið burtu I eitt’ að ver setjum ekki raark- og er enn að fjúka. Vonandi .lð noSu hatt> að ver fylgjumat verður hindrað, að þessi góða ekki noSu vel með timanum- gróðurmold verði vindinum að , °ðrum Þfðum er Það nu bráð hér eftir. |að landbunaður^ verður að byggjast alveg a vismdaieg- Af hverju er ég að tala um I þetta? Af því ég- hefi, síðan ég ; varð sveitamaður, fengið vax- andi írú á því, að landbúnað- urinn eigi áfram að vera önd- vegisatvinnuvegur á Islandi. En til þéss að svo megi verða þarf ýmsar gagngerðar breyt- um grundvelli. Það sama hlýt- ur að eiga við oss íslendinga, ef tækni nútímans á að korna að fullu. gagni. Ég víldi óska þess, að unga fólkið hér á landi mætti koma auga á þ'að, hve mikið bíður þess í þessu góða landi, sem iagar fráþví, sem áSur var og hefur haWið lífinu £ íslenzku þjóðmni í meira en þúsund ár, er enn þá, umfram það, sem ' þegar hefur komizt í fram- j kvæmd. Ef vér setjum oss það mark, sem ég hygg eþki vera neinar öfgar að minnsta kosti alllviða á landinu, að hér verði landbúnaður rekinn svo, að af- urðir hans séu ekki eingöngu samkeppnisfærar við afurðir annarra landa innanlands, án þrátt fyrir allar þær hörmung- I ar, sem yfir hafa dunið á mörg um og löngum öldum. íslenzka gróðurmoldin hefur beðið þess í þúsund ár að vel væri með hana farið. Nú er kostur á þekkingu vísindanna og góðri tækni íil þess að gera þetta (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.