Alþýðublaðið - 05.01.1950, Síða 4
ALt>Yf)URLAf)IÐ
Fimmtudagur 5. janúar 1950.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Hélgi Sæmundsson.
Riístjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðukúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Afsfaða verfcalýðsins
ÁVARP ÞAF), er Helgi Hann-
esson, forseti Alþýðusambands
fslands, flutti í ríkisútvarpið á
nýársdag, markaði í glöggum
meginatriðum afstöðu alþýðu-
samtakanna til vandamálanna,
sem nú blasa við þjóðinni.
Verkalýðssamtökin eru fús til
samstarfs um lausn þessara
mála, en þau eru einnig við því
búin að heyja harða baráttu til
þess að verja lífskjör sín.
JÞað er því á valdi alþingis og
stjórnarvaldanna, hvor leiðin
verður farin. Alþýðusamtökin
hafa fyrir sitt leyti markað af-
etöðuna, og nú er það annarra
aðila þjóðfélagsins að gera slíkt
hið sama.
Helgi Hannesson minntist á
það, að því sé oft haldið fram,
að landsins börn verði að fórna
einhverju af núverandi velmeg
un, ef tryggja eigi áframhald-
andi rekstur atvinnutækjanna
og Iaunastéttunum næga at-
vinnu. Þessu er lialdið fram af
forréttindamönnum þjóðfélags-
ins. Þeir telja of hátt kaupgjald
og stöðugar íröfur orsök
öýrtíðarinnar og verðbólgunn-
ar. Þar með er verkalýðnum
borið á brýn, að hann beri á-
byrgð á þessu þjóðhættulega ó-
Cremdarástandi. En á hitt er
ekki minnzt, hverjar hafi verið
og séu kröfur forréttindastétt-
anna, sem hafa kallað yfir þjóð-
ina böl dýrtíðarinnar og verð-
bólgunnar. Það er alveg rétt,
að lífskjör alþýðustéttanna
hafa batnað mikið frá því sem
Var fyrir síðari heimsstyrjöld-
jna. En það er á sama hátt aug-
Ijóst, að forréttindastéttimar
hafa bætt sín kjör í enn ríkara
mæli. Munurinn er hins vegar
sá, að alþýðan hefur bætt hag
sinn til að geta lifað mannsæm-
nndi lífi, en forréttindastétt-
írnar hafa rakað saman meiri
gróða til þess fyrst og fremst
að auka eyðslu sína innan
jands og utan. Þetta er að
sjálfsögðu ekki sambærilegt. Og
íneð tilliti til þessa er það
sjálfsagt mál, að vandamál sam-
tíðarinnar á að leysa fyrst og
fremst á kostnað forréttinda-
stéttanna, en ekki með þeim
hætti að dæma verkalýðinn
einan til að færa fórnir. Eyðsla
hinna ríku á að minnka, en hitt
væri hróplegt ranglæti, að
svipta alþýðu landsins sæmi-
iegurn lífskjörum til þess að
forréttindastéttirnar geti hald-
íð áfram að græða og eyða.
Sú ásökun í garð verkalýðs-
tns, að hann íeggi áherzlu á
stöðugt kapphlaup mílli kaup-
gjalds og verðlags, nær engri
átt. Núverandi síjórn Al-
þýðusambands íslands hefur
frá öndverðu gert sér Ijóst, að
þetta kapplilaup sé háska-
legt. Hún heíur bent á nauðsyn
þess, að vöruverðið sé lækkað,
svartamark'aðsbraskið útilokað
og húsaleigan lækkuð. Á þenn-
an hátt er einmitt hægt að
koma í veg fyrir grunnkaups-
hækkanir, og þegar verðlagið
lækkar eftir að hafizt hefur
verið handa um þessar fram-
kvæmdir, þá lækkar kaup-
gjaldið í kjölfar þess. Þróunin
undanfarin ár hefur verið sú,
að fyrst hefur verðlagið hækk-
að, en kaupgjaldið þokazt upp
á við á eftir og oft og tíðum
ekki til fulls samræmis við þær
miklu verðhækkanir, sem orðið
hafa. Þess vegna er eðlilegt og
sanngjarnt, að verkalýðúrinn
setji nú það skilyrði, að lækk-
unin verði miðuð við það, að
verðlagið lækki fyrst, en kaup-
gjaldið síðan í kjölfar þess, og
þar með væri samræmið fyrir
íram tryggt.
Verkalýðshreyfingin á ís-
landi hefur vissulega unnið
mikla sigra undanfarin ár.
Hún hefur gerbreytt íslenzka
þjóðfélaginu með hægri en
markvissri þróun. Kjör alþýð-
unnar í dag verða ekki borin
saman við það, sem fyrrum
var. Alþýðusamtökin hafa þess
vegna ástæðu til þess að mikl-
ast af starfi sínu og baráttu.
En þau geta síður en svo lagzt
í lárberin. Þau verða að gera
sér fulla grein fyrir því, að
það, sem áunnizt hefur fyrir
sameiginlega baráttu þeirra og
Alþýðuflokksins, er ávallt í
hættu, ef þau sofna á verðin-
um eða missa áhugann á varð-
stöðunni. Aðvörunarorð for-
seta Alþýðusambandsins í ný-
ársávarpi hans voru því tíma-
bær. Lífskjörin og mannrétt-
indin verður að vernda alltaf
og ævinlega, því að gleymi
fólkið að gæta þeirra, verða
þau af því tekin fyrr en var-
:ir.|
í þessum orðum er síður en
svo fólgin nokkur hótun. Al-
þýðusamtökin þurfa alltaf að
i vaka á verðinum, en sér í lagi
er ástæða til þess, þegar hög-
um stjórnmálanna er háttað
svo sem nú er hér á landi. Við
i völdin situr minnihlutastjórn,
isem á engan hátt er í tengsl-
um við verkalýðshreyfinguna,
heldur þvert á móti skipuð
fulltrúum forréttindastéttanna
í landinu. Fjármálaráðherrann
. er oddviti þeirra aðila þjóðfé-
lagsins, sem vilja leysa vanda-
málin með gengislækkun —
til hags fyrir þá fáu og ríku,
ff s/~'"#//// A/
Gjaldeyrisleyfi fyrir klukkunum. — Listunnandi
þakkar fyrir fræðslu um listir.
STÆTISVAGNAR REYKJA- f;ór ég að hugleiða: hve sjaldan
VÍKUR hafa fengið gjaldeyris- birtast greinar í blöðunum hér
leyfið fyrir klukkunum, sem •égium hina miklu snillinga í heinii
var að-skrifa um einn claginn. j listanna, er arfleitt hafa okkur
Nú eru klukkurnar í pöntun og að dásamlegum verkum, t. d. í
þær koma innan skamms. Verða iónlistinni og á léreftinu. Hér
þær þá strax settar í vagnana og | eigum við, sem heima sitjnm,
framvegis geta því farþegar, ckki kost á að skoða málverk
en áTostnað MnnT^rguTg ’ fylg2t me* tímanum *ci* erlendu snillinga nenia í
Kerðast um bæinn, an þess að bokum og bloðum. Finnst mer
þurfa að snúa upp á sig til þess. því þakkarvert þegar lítið les.
að líta á armhandsúrið.
efnalitlu. Verkalýðshreyfingin
I hefur því fulla ástæðu til þess
að vantreysta úrræðum núver-
‘ andi ríkisstjómar, sem sjálf
. virðist hafa svo mikinn beyg
af þeim úrræðum, að hún þor-
| jr ekki að sýna þau fyrr en
eftir bæjarstjórnarkosningar!
j Nýársávarpi forseta Alþýðu-
sambands íslands hefur áreið-
anlega verið athygli veitt af
þjóðinni allri, en þó fyrst og
fremst verkalýðshreyfingunni
um gervallt landið. Hún þarf
að leggjast á eitt um að verja
Iífskjör alþýðunnar, eins og
forseti Alþýðusambandsins
boðaði, að gert yrði, hvenær,
sem á þau kynni að verða ráð-
izt.
LISTUNNANDI SKRIFAR:
,,Að loknum lestri jóla-lesbók-
nr Alþýðublaðsins, langaði mig
með nokkrum orðum, að þakka
þeim, sem séð hafa um efnis-
valið. í þessu yfirlætislausa
hefti er skemmtilegan fróðleik
að finna. Hafði ég meðal ann-
ars mjög gaman af greinunum
um meistarana Auguste Rodin
og E1 Greco. Margur listamað-
urinn ætti að kynna sér ræki-
lega ,,erfðaskrá“ myridhöggv-
arans Auguste Rodins.
EFTIR AÐ ÉG las pistlana
i um þessa tvo miklu listamenn,
Sami grautur í sömu skál
SAMI GRAUTUR í sömu skál,
varð tnörgum Reykvíking að
orði, er Morgunblaðið birti
lista íhaldsins til bæjarstjórn
arkosninganna í gær. Sjálf-
stæðismenn eru bersýnilega
harðánægðir með hina „þöglu
sveit“, sem setið hefur fyrir
þeirra hönd í bæjarstjórn og
gegnt því hlutverki að rétta
upp hendur, þegar borgar-
stjóra þóknast.
ÍHALD er rétta orðið yfir
þennan lista. Árin líða,
Reykjavík breytist, viðhorf
breytast, vandamál breytast,
en íhaldið er liið sama. Þar
er ekkert nýtt, engin breyt-
ing, engin þróun, sem orð er
á hafandi. Gunnar Thorodd-
sen er áfram fulltrúi iimstu
klíku Sjálfstæðisflokksins í
bæjarstjórninni, samnefnari
Reykjavíkuríhaldsins. Frú
Auður er eftir sem áður
snotur skrautfjöður á listan-
um. Guðmundur Ásbjörnsson
situr sem eilíft tákn hins rót-
gróna afturhalds. Jóhann
Hafsteih er sendiherra Thors-
aranna í bæjarstjórninni.
Sigurður læknir er tákn
framfáranna í sjúkrahúsmál-
unum. Hallgrímur Ben mál-
svari heildsalanna og hins
„frjálsa“ framtaks, og þann-
ig mætti lengi telja.
BARÁTTUSÆTIÐ á listanum
er 8. sætið, og það er at-
hyglisvert, hvérsu forkólfar
íhaldsins virðast óttast það.
Gunnar Thoroddsen losaði
sig við það, þrátt fyrir há-
værar kröfur á fundi full-
trúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna. Hallgrímur Benedikts-
son hefði átt að skipa sætið
eftir úrslitum prófkosning-
arinnar, en svo vitgrannt er
íhaldið ekki að hafa hann þar.
Jóhann Hafstein skipaði sæt-
ið síðast, en þykir nú ekki
vænlegur til fylgisaukningar
lengur. Og loks voru menn,
sem buðust til að láta færa
sig neðar á listann, til að
vera ekki í baráttusætinu.
Það getur því engum dulizt,
að íhaldsmennirnir eru meira
en lítið hræddir við þetta
sæti.
UNGA FÓLKIÐ á ekki upp á
pallborðið hjá íhaldinu, eins
og listinn ber með sér, því
að þar er ekki að finna einn
einasta mann, sem er starf-
andi í hreyfingu ungra sjálf-
stæðismanna, nema íhaldið
telji enn þá hina fjölæru jurt
Jóhann Hafstein í þeim
i bænum, mun reynslan
verða hin sama: „Því miður“
of lítið gert, kosningaloforð
svikin, framkvæmdir dregn-
ar og nýjum málum vísað til
nefnda og ráða til að drepa
þau. Hér er kominn tími til
að bx-eyta til.
flokki. Það er því engin við-
Fræðslumélastjórnin
lofa henni að lýsa sjónarmið-
um sínum í bæjarstjórninni.
Er þó ærin þöríin, því að
vandamál hinnar uppvaxandi
kynslóðar eru vissulega ná-
tengd framtíð borgarinnar.
bókar-hefti birtir 8 myndir af
heimsfrægum málverkum e'ftír
E1 Greco, ásamt ágripi af ævi
hans.
BLÖÐIN ÆTTU að taka sér
þetta dæmi til fyrirmyndar. Út
varpið og þau, geta haft mikil
áhrif til menningarauka. Marg-
ir hafa lítinn tíma til bókalest-
urs, en gefa sér þó alltaf tóm
til að líta í blöðin og hlusta á
útvarpið. Væri því ekki úr vegi
að fækka dægurþras-dálkun-
um, en fjölga fróðleiks-dálkun-
um. Stærstu dagblöðin í menn-
ingarlöndunum — og jafnvel
þau minni líka — helga listun-
um öðru hverju heilar blaðsíð-
ur af rúmi sínu. Er þar oft
margs Lonar fróðleik að finna.
Munur eða hér. T. d. minnist ég
þess, að stærsta dagblaðið okk-
er minntist ekki einu orð á
ekáldjöfurinn Goethe, í sam-
bandi við tveggja alda minn-
ingu hans 28. ágúst í sumar er
ieið.
ÁREIÐANLEGA YRÐI vel
þegið af. mörgum lesendum
blaðanna, ef birtar væru grein-
ar um merka listamenn og kon-
ur, lífs og liðna. Líf þeirra,
baráttu og afrék, ásamt mynd-
víkingum þyki lítið koma til j um. Blöðin fórna oft rúmi fyrir
lista sjálfstæðismanna. Það ^ myndir af „film-fólki‘.‘, að ég
er sami gamli grauturinn, og tali nú ekki um allar myndirn-
ef þessir menn halda völdum ar af íþróttahetjunum, ásamt
viðtölum og lýsingum af .þeim.
hefur setið í bæjarstjórn fyr-
ir íhaldið mestallt síðasta
kjörtmabil, og steinþagað
svo, að sumir menn eru ekki
vissir í því, hvort hann er
mállaus eða ekki.
ÞAÐ ER ÞVÍ VON, að Reyk-
ÞAÐ ER ÖMURLEGT póli-
tískt hlutverk, sem þessu
fólki á íhaldslistanum er ætl-
,að. Sjálístæðisflokkurinn hef
fer máílverkasyn-
inguna framlengda
fil fösfudagskvölds
SÝNING Sigurðar Bene-
diktssonar á erlendu málverk-
unum, sem verið hefur að und-
ur mótað stjórn Reykjavíkur nnförnu í íþróttahúsi Jóns Þor-
þannig, að hér er nær algert rteinssonar, verður framlengd.
borgarstjóraveldi, og er. það til föstudagskvölds að tilhlutan
hánn og flokksklíka í kring- fræðslumálastjórnarinnár, j
um hánn, sern taka ákvarð- .Iíátt á fjórða þúsund manps
hefur sótt sýninguna, og hefúr.
aðsóknin farið 'vaxandi síðustu ;
daga, Ákveðið var að sýning- j
unni lyki í gær, en vcgna til-
aiæla fræðslumálastiórnarinn-
anirnar. Bæjarfulltrúar Sjálf
stæðisflokksins sitja íundina
undir súð í Eimskipafélags-
húsinu á hálfs mánaðar
fresti, en það er sjaldgæfur
viðburður, ef þeir táka til rir hefur henni verið framlengt j
MÉR FINNST, að blöðin ættu
að geta þeirra, oftar en gert rr,
eem afrekað hafa miklu á and-
lega sviðinu og gefið heimin-
um ómetanlega lista-fjársjóði.
Ekki á síður að birta myndír af
þeim og verkum þeirra, en
ölm-stjörnununi og íþrótta-
görpunum.
FYRIR NOKKRUM MÁN-
UÐUM síðan, þegar spila átti
fagurt verk í útvarpinu, eftir
Mozart, birti AlþýðublaðiS
mynd af meistaranum, Um leið
og það tilkynnti, að umrætt
verk yrði leikið þá um kvöld-
ið. Fannst mér þaS mjög vel
viðeigandi.
AÐ ENÐINGU vil ég þakka
þeim, sem annast list-dálkana i
jólablaði dagbl. Vísi. En sá hátt
Lir he'fur verið hafður á undan-
farin jól, að Vísir kefxir 'kynnt
okkur æviágrip og birt myndir
af verkunx helztu listmálara
okkar“.
LEIÐRETTING.
máls og enn þá sjaldgæfari,
ef þeir leggja fram sjálfsteða
tillögu eða hreyfa teljanleg-
um nýmælum, og munu hrað
suðupottarnir hans Gísla
Halldórssonar vera þar und-
aritekning, enda er Gísli nú
ekki á listanum. Einn maður
fil föstudagskvöl d og verður j VEGNA rangra upplýsinga
rkólanemendum sýnd málverk- j heíur, því miður, ekki verið
in frá kl. 10—7 á daginn, en áj rétt sag.t frá, í skýrslu um
kvöldin verður sýningin opin! dauðáslys, viðvíkjandi voða-
dmenningi. Skélafólkið mun i wkoti er varð Ragnari Lárus-
ícoma í flolckum á sýninguna. j syni að bana. Sjálfur handlék
Verða kennararnir í fylgd rneð j hanii ekki þá hlöðnu byssu,
nemendunum. sem skotið hljóp úr.