Alþýðublaðið - 05.01.1950, Side 7
Fimmtwdagur 5. janúar 1950.
ALÞYÐU8LAÐIÐ
7
Félagslíí
JÓLATRKSSKEMMTUN
íþróttaiélags Reykjavíkur
verður í dag í Tjarnarcafé
og hefst kl. 4 e. h. — Jóla-
skemmtifundur hefst kl. 9.
Skemmtiatriði: Verðlauna-
afhending. DANS. Aðgöngu-
miðar við innganginn. Að-
göngumiðar að jólatrés-
skemmtuninni fást í Bóka-
verzlun ísafoldar, Ritfanga-
deild ísafoldar og hjá Magn-
úsi Baldvinssyni, Laugav. 12.
ÁRMENNINGAR!
Handknattleiksflokk-
ur karla. 1., 2. og 3.
alldursflokkur. Áríð-
andi æfing og fundur í í-
þróttahúsinu að Hálogalandi
í kvöld á venjulegum æf-
ingatíma. Mætið allir. Gleði-
legt nýtt ár. Stjórnin.
SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR byrjar
æfingar sínar í Sundhöllinni
í kvöld (fimmtudag). Félag-
ar fjölmennið! Stjórnin.
vestur um land til Akureyrar
hinn 9. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeryayr, Flateyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar í dag og á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir
árdegis á laugardag
Gjaíir til Mæðra-
síyrksnefndar og
Vefrarhjálpar
Gjafir til Mæðrastyrksnefnd-
ar. Ónefndur 50 kr., N. N. 50.
Margrét Árnadóttir 30. Áheit
frá konu 20. Þóru og Leifi 50
Frá tveim systrum í Vestmanna
eyjum 50. Vinnumiðlunarskrif-
Btofan — starfsfólk 120. N. N
1000. B. R. og H. R. 20. H. B.
40: N. N. 50. Florida 200. Ó-
nefndur 50. Nafta h.f. 250. Ól-
afía 50. Rósa litla 50. N. N 25.
Sigga 25. Anna Lau og Gulla
50. Erla Albertsdóttir 100. Frá
mömmu 50. Birgir 50. Hlöðver
50. Auður 50. J. F. 50. N. N.
30. Frá ónefndri konu 25. Sig-
rún og Áifheiður 100. H. J. E.
100. Jóhann G. 15. Gömul kona
20. Shell h. f. 500. Shell — starfs
fólk 260. J. Á. 200. B. T. G.
50. Röðull 100. Raftækjaverzl.
Eiríks Hjartarsonar 200. Áheit
frá N. N. 25. Kristófer Gríms-
son 100. Eimskipafélag íslands
— starfsfólk 735. —• Gíslína S.
20; Daníel Þorsteinsson & Co.
500. E. S. 25. Gústaf J. 150.
Fjögur systkini 80. Nanna og
Stína 20. Kona 10. Jóhann Ólafs
son & Co. 200 — Sigríður Árna
son 100. Sjálfstæðishúsið 500 —
starfsfólk 200. Bjarni Sigurðs-
son 100. N. N. 100. Jóna Hann-
Jósep Húnfjörð 75 ára
Jósep Húnfjörð lietjan kná,
hugvits æfðir gengi,
lipurt jafnan lékstu á
ijóða hörpu strengi.
Þó að hvessti úr ýmsri átt,
óðs á niála þingi,
aldrei brast þig orðsins mátt
eða Ijóða kingi.
Kátur fórst á kostum þá,
kvæða skerptir róminn;
þínum ljóða akri á
ótal spruttu blómin.
Þó að hjólin tímans tvenn
tíða brautir renni,
hálf áttræður ert þó enn
andans jötun menni.
Þín mun getið þjóðum hjá
þekktra fræðimanna,
og þinn lofstír lifir á
íofti minninganna.
Ég þess seinast óska vil,
að þú hljótir sanna
héðan frá sem hingað til
hylli guðs og manna.
HANNES JÓNSSON
frá Spákonufelli.
Háskólinn fær
höfðinglega gjöf
Það er gjafasjóðyr
Gyðmyndar Thor-
steinssooar.
esd. 25. Guðrún R. 15. R. S. 60.
Á. G. 25. Sigríður 50. N. N. 100.
Olíuverzlun fslands — starfs-
fólk 195. G. Helgason & Mel-
stað 100. J. E. 25. Erla María 50.
Stálsmiðjan — starfsfólk 500.
Járnsmiðjan — starfsf. 500.
Sálsmiðjan H.F. 700. Járnsmiðj
an H.F. 300. Björn 100. Gurra
100. íris 100. Á. Á. 200. Sigr.,
Tnga og Steinunn Thorsteins.
100. Sigurjón Einarsson 40. Þór
arinn 20. E. G. 100 Birgir og
Dídí 50. Prá S. og K. 50. Ónefnd
50. J. Jónsson 50. Ónefnd 100
Ónefndur 100. Fríða 50. N. N.
50. Ónefnd 100. Magga o'g Sigga
100. Oddrún 50. Kaffistofan
Þórgötu 1, 100. Magnús Víg-
lundsson 250. N. N. 50. N. N.
70. Litli Lárus 50. Ólafur Krist
jánsson 50. N. N. 50. H. H. 100.
S. Th. 25. Anna Bentson ÍOO.
Harl. Ólafs. 20. A. J. G. 25. J.
H. 50. K. G. 100. E. A. 100. Þrjú
Bystkini 50. Sölufélag Garðyrkju
manna 300. Bagga, Daní og Erla
100. Á. G. 130. N. N. 50. N. N.
20. Guöbrandur 100. Valur,
Erna, Ráðhildur 200. Frá Þrem
bræðrum 100. Inga 50. Þor-
kell Engilberts 100. G. S. 50.
Guðrún Guðbransd. 50. Hekíor
50. Þærar þakkir. Nefndin. í
Peningagjafir til Vetrarlijálp
arinnar: I. Brynjólfsson og Kvar
an kr. 500. V. 50. N. N. 20. B.B.
100. Úr barnasparibauk kr. f
25. N. N. 25. N. N. 100. S
100. M. H. 200. Sanitas 50<
Gísli Dagbjartsson 100. Elí
Magnúsd. 15. K. D. 50. D. K. 5!
K. H. 50. Viðbót frá Á.G. 2|.
Erla María 50. Ó. E. 50. Halld|r
Steinþórss. 100. S. K. 20. E. S.
25. N. N. 50. Kassagerðin. h.f.
500. Þ. E. 20. Inga Ólafsd. -25
Guðm. R. 20. N. N. 50. Stpfán
Bj. 50. N. N. 100. A. J.'lpO.
Agnar Jónsson kr. 10. ÁÖá
Jónsd. 10,00. Kolbrún láð,00.
y..
Þorst. J. Jóhannss. kr. 50: N-N.
100. Ó. V. 50. A. J. G. 20. J. Th
50. J. G. 50. K. N. 100. A. Á
100. Einar Egilsson 50. S. P. Og
S. P. 35. N. N. 30.00. Þorkell
Gunnarss. Kr. 50. Einar kr. 1Q0
S.H. 20. Áheit sent í pósti 50.
Jóhann Þ. Jósepsson 500. J. G.
175. Jessen 100. Einar Bene-
diktss. 50.00. N. N. kr. 100.G0.
Kærar þakkir. f. h. Vetrarhjálp
arinnar x Reykjavík Stefán Á.
Pálsson.
HINN 6. JÚLÍ 1949 andað-
ist Guðmundur Thorsteinsson,
Bjarnarstíg 12, níræður að * * * * 5
aldri. Hann var fæddur í Fífu-
hvammi 24. marz 1859; voru
fore |lrar hans Þorsteinn Þor-
steinsson bóndi og Guðrún
Guðmundsdóttir, en hún var
Eystir Þorláks alþingismanns í
Fífuhvammi. Foreldrar Guð-
mundar fluttust að Heiðarbæ
í Þingvallasveit, og þar ólst
Guðmundur upp og tók síðar
við búi. En árið 1888 fluttist
hann með konu sinni, Vigdísi
Þorleifsdótíur frá Efri-Brú í
Grímsnesi, til Kanada og gerð-
ist þar bóndi. Efnaðist hann
skjótt, enda var hann hinn
mesti búhöldur, en er heilsu
hans tók að hnigna, seldi hann
eignir sínar og fluttist til
Reykjavíkur árið 1903. Ekki
festi kona hans yndi hér, og
fóru þau vestur aftur 2 árum
síðar. En Guðmundur þoldi
ekki loftslagið vestra og hvarf
hingað til lands um 1912, en
kona hans varð eftir, og skildu
þau síðar að lögum. Átti hann
síðan heima hér í bæ, lengst
af á Njálsgötu 40.
Guðmundur var löngum
heilsuveill, og fyrir 22 árum
gerði hann eríðaskrá sína, þá
nálega sjötugur, og arfleiddi
Háskóla íslands að öllum eign
um sínum, að frátalinni dán-
argjöf til ráðskoun hans, er
staðið hafði fyrir búi hans og
stundað hann í veikindum
hans. Var hún hjá honum með-
an hann lifði. Á gamlaársdag
afhentu skiptaforstjói'ar bús-
ins, þeir Ólafur prófessor Lár-
usson og Einar B. Guðmunds-
son hrm., háskólanum arfinn,1
og var hann kr. 154.278.81, þeg
ar dánargjöfin og erfðafjár-
skattur voru grpidd.
Samkvæmt erfðaskránni skal
af þessu fé stofna sjóð, er nefn-
ist „Gjafasjóður Guðmundar
Thorsteinssonar“. Tilgangur
sjóðsins er:
1. Að styrkja efnilega, fá-
tæka stúdenta, sem stunda
læknisfræði, lögfræði eða verk
fræði við háskólann.
2. Að styrkja vísindalegar
rannsóknir eða vísindastarf-
semi, einkum þá er varðar lög-
fræðileg efni, íslenzk náttúru-
vísindi og heilbrigðismál.
3. Að styrkja útgáfu vísinda-
Iegra rita og vel saminna al-
þýðlegra fræðibóka.
Háskólaráð hefur á hendi
stjórn sjóðsins og setur hon-
um skipulagsskrá.
Karlakérs Reykjavíkur
verður í Sjálflstæðishúsinu lalugard. 7. þ. m.
Styrktarfélagar, sem ætla að taka þátt í há-
tíðinni, eru b'eðnir að tillkynna þátttöku í Rit-
fangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8, sími
3048, fyrir annað kvöld. Stjórnin.
Duglegur efnagerðarmaður
sem gæti tkið að sér verkstjóxn, óskast nú þegar
eða síðar. Nánari upplýsimgar í skrifstofunni.
SALA OG SAMNINGAK,
Aðalstræti 18.
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv.
1914 ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé
hér í 'lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öll-
um sauðfjáreigéndum hér í bænum að snúa sér
aú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjárböð-
unum, herra lögregluþjóns Stefáns Thorarensen.
Símiar 5374 og 5651.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. janúar 1950.
GUNMAR THORODDSEN.
Ljós um land allt
Framh. af 3. síðu.
almenna skólakerfis, er ótrú-
lega heildtæk.'Og hver, sem les
bókina Ljós um land allt, getur
sjálfur fært sér heim sanninn
um það, að þarna hefur ekki
verið stefnt að því að ala upp
neinn atkvæðafénað eða fylgt
þeirri reglu, sem sumir telja
góða og gilda, að lygin sé jafn-
góð sannleikanum, ef hún þjóni
hagsmunum þess flokks, sem
henni beitir.
Það hefur og verið þannig,
að þótt gamli Grundtvig og
Btefna hans í fræðslumálum
hafi ekki átt upp á háborðið
hjá öllum forvígismönnum lýð-
ræðisjafnaðarmanna í Dan-
tnörku og flestir þeirra haf i haft
Bitthvað við hana að athuga,
hefur þó þorri þeii'ra áhrifa-
mestu verið á þeirri skoðun, að
einhæfur fræðslutroðningur
Væri sízt æskilegur, en hins
vegar ætti að leggja geipimikla
áherzlu á mótun sjálfstæðs per-
fcónuleika og tendrun þess á-
þuga í þágu sannleiksleitar sem
ntist nemandanum langa starfs
vi. Þegar hinn ágæti mennta-
maður, Julius Bomholt, nú
þjóðþingsforseti og formaður
útvarpsráðs, hélt því fram, að
danskir rithöfundar ættu að
skapa sérstæðar verkamanna-
bókmenntir og flokksmótaða
verkamannamenningu, mót-
mæltu þeir báðir skoðunum
hans, Borgbjerg og Stauning.
Verkamennirnir eiga að eignast
hlutdeild í öllum þeim menn
ingarverðmætum, sem mann-
kynið hefur öðlazt og bæta við
þau með hagsmuni þjóðarheild-
arinnar fyrir augum; — þetta
var þeirra skoðun, Borgbjergs
og Staunings. Og þá er tíminn
leiddi í ljós, hvað fylgdi ein-
hæfingunni í Þýzkalandi, Rúss-
landi og ítaliu, hallaðist Bom-
holt á sömu sveif og hinir fyrr-
tiefndu forvígismenn Alþýðu-
floklcsins danska.
Myndi það svo ekki vera at-
hugandi, hvort festa alls þorra
verkamanna á Norðurlöndum
— utan íslands — í flokki lýð-
ræðisjafnaðarmanna kynni
ekki að allmiklu leyti að vera
því að þakka, hve mikil áherzla
hefur verið lögð á að vekja á-
huga þeirra fyrir sjálffræðslu,
virðingu þeirra fyrir sannleik-
anum og fyrir manngildi
sjálfra sín?
1344 vistmenn hafa
komið í Elliheimilið
frá stofnun þess
í ÁRSLOK voru 254 vist-
menn á elli- og hjúkrunarheim
ilinu Grund í Reykjavík. Þar
af eru 179 konur og 75 karlar.
Samkvæmt skýrslu elliheimil-
isins hafa samtals 85 nýir vist-
menn komið á árinu sem leið;
þar af 49 konur og 36 karlar.
31 hafa farið, 23 konur og 8
karlar, og 45 hafa dáið; 28 kon-
ur og 17 karlmenn.
Meðalaldur þeirra, er létust
á árinu 65 ára eða eldri, var
80 ár og 5 mánuðir. Meðalald-
ur karla var 79 ár og 2 mánuðir
en kvexma 81 ár.
Frá stofnun elliheimlisins
1935 hafa samtals komið þang-
að 1344 vistmenn, þar af 873
konur og 471 karlmaður. Farið
hafa aftur 680 manns; 436 kon-
ur og 245 karlar, en 533 vist-
tnenn hafa látizt á heimilinu,
þar af 339 konur og 194 karlar.
Greiðsla á vistgjöldum hefur
verið frá þessum aðilum á síð-
asta ári; Frá bæjarsjóði með
129 vistmönnum, frá öðrum
hreppa- og bæjarfélögum með
13 vistmönnum. 29 hafa greitt
sjálfir og vandamenn 83 hafa
greitt vistgjöld þeirra.
Ellilífeyrir frá almanna-
tryggingunum nam 315 krón-
um og 441 krónu á mánuði fyr-
ir á sjúkling.
Lesið Alþýðublaðiði