Alþýðublaðið - 07.01.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1950, Síða 1
Veðurhorf'yr; Allhvass austan, víða létt- skýjað. Forustogresrí BráðabirgSalaúsnin. XXXI. árgangur. Laugardagur 7. janúra 1950. -rrn' -r^ gy f 5. tbl. Mao-Tse-tung Ernest Bevin forseti Pekingsíjórnarinnar. utanríkismálaráðherra Breta. Þakhæðin skeoimcJist ookkoð, einkum að sunnanverðu; sIökkvistarfiÉ gekk vel ELDUK BBAUZT ÚT í gærkvöldi á þakhæð hússins nr. 40 við Laugaveg, en Lyfjabúðin Iðunn er á neðstu hæð í því húsi. Brann hæðin nokkuð að innan, einkum þau herbergi, er vita mót suðri, og hanabjálkaloftið, en þó mimu skemmdir hafa orðið minni en á horfðist í fyrstu, því að mikill eldur var á liæðinni, er slökkviliðið har að. Eldsupptök munu hafa verið í herbergi, sem í var geymd baðmull og sárabindi, en orsök elds- ins var biaðinu ókunnugt um í gærkvöldi. Tilkynnign um eldinn barst unum urðu ekki aðrar en lítils slökkviliðinu um sexleytið, og ! háttar af vatni, er flæddi nið- er það kom á vettvang logaði út um kvistglugga á miðri suð- Þflr efekl, al Brefar hatl me3 kofflmúnisfaíSjérniiiiii, nsalur aSanriisráðiineyfisÍns TILKYN'NT VAR I LONDON I GÆR, að brezka stjórnin Lefði 'vöðurfcen.nt 'kómimúnistastjórnina í Pe- kvng í Kína, en slitið stjórnmálaisambandi við Kuiom- inta'Dgs'tjÓTnin-a á Formosu. Gekk aðalræðismaður Br'eta í Pekir.g í fund Ohou-En-Iai, utanríkismál'aráð- herra etjórnar M'ao-Tse-Jtung, og fsérði honum bréf frá Errjsst Eevi'n. þar sena þessi ákvcrðun brezku stjórn- arinnar var tiCkynnt. að, að kommúnistastjórnin í Peking væri hin raunverulega ;;tjórn Kína eins og nú stæðu cakir í borgarastyrjöldinni þar. urhlið hússins. Var eldurinn þegar allmagnaður og öll skil- yrði til slökkvistarfsins slæm, Vindur talsvert hvass af norðri og erfitt að komast að eldinum Bökum hæðar frá götu. Læsti | bergin við suðurhlið skemmd- ur stigana. Skemmdir urðu mestar á miðherbergjunum að sunnan og á hanabjálkaloftinu þar uppi yfir. Brann innri klæðn- ing talsvert, en ytri klæðning og máttarviðir lítið. Hornher- hann sig brátt upp í hana- bjálkaloftið uppi yfir miðher- bergjunum á suðurhlið. ust lítið. Má með sanni segja, að vel hafi tekizt til, enda sparaði slökkviliðið ekkert; Slökkvistarfinu var hagað J ^om me® brunabíla og - - • - * ■ eina dælu að auki á vettvang, þannig, að nokkrir menn reyndu að komast upp stiga- , °S um, ^ma voru sLngu- ganginn og ráðast að eldinum | stutar 1 Sangr innan frá, laus stigi var reist- ur við suðurhlið hússins og vatni dælt inn í aðaleldhafið og loks reistur sjálfheidustigi við norðurhliðina og þar brutust slökkviliðsmenn inn urn kvist- glugga, en lítill eldur var í norðurherbargjunum, enda tounu þau hafa lítið skemmzt. Var búið að hefta útbreiðslu eldsins og vinna að mestu leyti bug á honum eftir klukku- stund, en slökkvistarfinu var þó ekki að fullu lokið fvrr en seint í gærkvöldi. Húsið er þrjár hæðir auk þakhæðarinnar, með steinloft- um, og milli þess ng næstu húsa eru eldtraustir ,stein- veggir. Skemmdir á neðri hæð- Einkaskeyti til Alþýðubl. KHÖFN :í gær. GULLFOSSSLYSIÐ " hefur íni alls kostað fimm menn líf- i,ð, og er hinn síðasíi, sem lézt af völdum þess, 54 ára gamall ! kipasmíðaverkifmaður, Ejnar Holm að nafni. Aðeins einn þeirra manna, ;;em voru í lestinni, er slysið vildi til, lifir það af. Málsvari brezka utanríkis- málaráðuneytisins sagði í gær, að þessi ákvörðun brezku stjórnarinnar væri síður en svo vottur þess, að hún liefði nokkra samúð með komm- únistastjórninni í Kína eða viðurkenndi aðferðir þær, sem hún hefði beitt við að ná völd- um, heldur væri með þessu viðurkennt, að stjórnin í Pek- ing sWddist við meirihluta kínversku þjóðarinnar. Taldi ’aann þessa ákvörðun brezku stjórnarinnar sambærilegt því, að hún hefði viðurkennt stjórn kommúnista í leppríkjum Rússa í Austur-Evrópu, þó að hún væri andvíg stefnu þeirra og baráttuaðferðum við valda- iökuna í hlutaðeigandi lönd- um. Því var enn fremur lýst yfir í London, að brezka stjórnin hefði haft sapiráð við stjórn Bandaríkjanna og lýðræðisríkj P.nna í Vestur-Evrópu, svo og við samveldislöndin, áður en hún tók ákvörðun um að við- urkenna kommúnistastjórnina ; Peking. Var búizt við því í London í gær, að ríkisstjórnir ýmissa landa myndu á næst- unni fara að dæmi Breta og viðurkenna kommúnistastjórn- ina í Peking. ÓBREYTT STEFNA Á MALAKKASKAGA. Utanríkismálaráðherra Kuo- mintangstjórnarinnar, sem nefur aðsetur sitt á eyjunni Formosu, lét í ljós í gær, að þessi ákyörðun brezku stjórn- arinnar kæmi sér á óvart og taldi hann, að hún bryti í bága við stefnu Breta í Asíu. Hins vegar lýsti McDonald, land- r.tjóri Breta á Malakkaskaga, yfir því í gær, að stefna Breta ú Malakkaskaga yrði með öllu óbreýtt framvegis. Sagði hann, að 'Bretar myndu halda áfram baráttu sinni gegn óaldar- flokkum kommúnista á Mal- akkaskága. enda störfuðu þeir í fullri óþökk íbúanna þar aust ur frá, en hinu yrði ekki neit- stjórnlna í Kína LUNDÚNAUTVARPIÐ fikýrði frá því seint í gær- kveldi, að Noregur og Ceylon hefðu farið að dæmi brezku fitjórnarinnar og viðurkennt kommúnistastjórnina í Peking í Kína. Enn fremur lýsti talsmaður franska utanríkismálaráðu- neytisins yfir því í París í gær, eftir að ákvörðun brezku stjórnarinnar var kunnug orð- in, að franska stjórnin myndi innan skamms taka ákvörðun um, hvort ekki bæri að viður- kenna stjórn Mao-Tse-tung sem hina löglegu stjórn í Kína. Alþýðuflokkurinn heldur fund á rnorg garnar SAMEIGINLEGUR fund- ur hverfisstjóra, trúnaðar- manna og annarra áhuga- manna Alþýðuflokksins verður haidinn í Iðnó uppi á morgun kl. 3 eftir hádegi. Rætí verður um uiidir- búning bæjarstjórnarkosn- inganna, og efstu menn listans nsunu svara fyrir- spurnum, sem fram kunna að verða bornar. Áríðandi er að sem flestir mæti. Í r a f sn i rra| vísar fjórum sfjórnina í Peking Einkaskeyti til Alþýðubl. KHÖFN í gær. BÚIZT er við, að yíkis- stjórnir Danmerkur og Sví- þjóðar muni viðurkenna kom- ntúnistastjórnina í Peking í Kína einhvern næstu daga. Starfsfólk sendiráðs Kuo- mintangstjórnarinnar í Kaup- mannahöfn hefur beðið um hælisvist í Danmörku. HJULER. KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Prag hefur vísað fjórum er- lendum fréttamönnum úr landi. Gefur hún þeim að sök fjandskap við sig og segir, að þeir hafi látið frá sér fara frétt- ir, sem brjóti í bága við hags- muni Tékkóslóvakíu. Af fréttamönnum þessum eru tveir Banaaríkjamenn, oinn Breti og einn Frakki. Eru þeir fulltrúar fyrir stórar fréttastofnanir og hafa starfað um langt skeið í Tékkóslóva- kíu. Ný sfjórnarkreppa í nánd í FrakklandH ALÞYÐUFLOKKURINN í Frakklandi hefur tilkynnt Bi- dault forsætisráðherra, að ráð- herrar flokksins muni biðjast lausnar, ef ekki verði fallizt á kröfu flokksins um hækkaðar uppbætur til þeirra verka- manna, sem við lökust kjör búa. Þykir ekki ólíklegt, að þessi ákvörðun Alþýðuflokks- ins kunni að Ieiða til nýrrar stjórnarkreppu á Frakklandi. Alþýðuflokkurinn hefur lýst yfir því, að hann telji óhjá- kvæmilegt, að efnt verði til nýrra kosninga á Frakklandi, ef kröfu hans verði hafnað og hann neyðist til að rjúfa sam- starfið um stjórn Bidaults. Bidault lét svo um mælt í gær, að hann myndi svara þess- ari kröfu franska Alþýðu- flokksins fvrir þriðjudag, en honum hafði verið gefinn sá frestur til að taka ákvörðun sína.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.