Alþýðublaðið - 07.01.1950, Page 3
Latígareíagur 7. janúru 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
KVOLD
I BAG er laugartlagurinn 7.
faniíar. Látinn Árni Magnússon
prófessor og handritasafnari ár-
ið 1730.
Sólarupprás er kl. 10,30. Sól-
erlag verður kl. 14.46. Árdegis-
háflæður er kl. 7,30. Síðdegis-
háflæður er kl. 19,50. Sól er í
hæst á lofti í Reykjavík kl.
12.34.
Næiurvarzla: Lyfjabúðin Ið-
Unn, sími 1911.
Næturakstur: Bifreiðastöð
íteykjavíkur, sími 1720.
Skipafréttir
Brúarfoss kom til La-Rochelle
I Frakklandi 5.1. Dettifoss kom
til Reykjavíkur 1.1. frá Hull.
Fjallfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 5.1. fer þaðan til Gauta-
þorgar og Leith. Goðafoss kom
£il Antwerpen 3.1., fer þaðan
S.l. til Rotterdam og Hull. Lag-
Brfoss er í Kaupmannahöfn.
Selfoss fer frá Reykjavík 7.1.
Vestur og norður. Tröllafoss fór
frá Siglufirði 31.12. til New
Árork. Vatnajökull fór frá Vest-
tnannaeyjum 2.1. til Póllands.
Katla fór frá New York 30.12.,
Væntanleg til Reykjavíkur 9.1.
Hekla er í Reykjavík. Esja er
í Reykjavík og fer héðan á
tnánudag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið fór frá
Heykjavík kl. 20. í gærkvöld
Bustur um land til Fáskrúðsfj.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð
Urleið. Þyrill er á leið frá
Gdynia til Reykjavíkur. Helgi
fór frá Reykjavík í gærkvöld til
Vestmannaeyja.
M.s. Arnarfell kom til Akureyr
ar í gær. M.s. Hvassafell er í
Aalborg.
Fundir
Blaðanlannafélag . fslands
heldur fund að Hótel Borg á
jtnorgun kl. 2 eftir hádegi.
Bíöð og tímarit
Menntamál, 3. hefti 22. ár-
gang hefur blaðinu borizt. Hefst
það á minningargrein eftir Ár-
Snann Halldórsson skólastjóra
tsm Sigurð Guðmundsson, skóla
meistara, en auk hennar eru i
blaðinu þessar greingr: Nokk«
Ur orð um barnaverndarfélag
Peykjavíkur, eftir dr. Matthías
IFónasson, Frá þingum alþjóða-
pambands kennara, eftir Helga
Tryggvason, Kristinsdómsfræðsl
pn eftir Steingrím Benedikts-
gon, Skógræktarstörf norskrar
tesku eftir Sigurð Gunnarsson,
Nemendasamband Kennaraskól
öns eftir Guðjón Jónsson og
íleiri.
Bankablaðið 3.—4. tbl., 15 ár
gangs hefur blaðinu borizt.
Fyrst eru í blaðinu minningar-
greinar um Halldór Halldórs-
pon útibóisstjóra og Ágúst J.
Johnson bankaféhirði, síðan
tkýrsla um starfsemi Sambands
Úlvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
a b c d e f
co •i ’%%%%. \ Yg.
i WJ' ' Íæsb
Þ- íifef j*:v* mm
CD i'± i- i sí
lO Tik y \
'T jj Ágf ; v/WJ J-4
co j
t
CSJ i i m íp
- WM . pjm
{/Jíííí. -
m\
ÍfMA
wtm
22. Hcl—fl
23. Bd2—e3
24. Rf3—g5t
.25 Be3 x g5
26. Bg5—d2
27. Rc4 x e5
28. Re5 x f 7
Ba7—c5
Dc5—b5
Be7XRg5
Hd8—h8
Rc6 x e5
Ha7 x d2
Hh8—f3
F. I. A.
1) a n 11 g i 5r y
Eí# M 11 S I S !i II
í samkomusalnu-m Laugavegi 162 í kvöld, laug-
ardaginn 7. jan. kl. 9 síðd.
Sex manna hljómsveit Steinþórs Steingríms-
b'onar leikur fyrir dansinum.
Aðgöngumíðár seldir frá ki. 6. Sími 5911.
75 ára I daút
mm
Jósep S. Húnfjörð.
JÖSEP SVEINSSON HÚN-
FJÖRÐ er hálfáttræður í dag.
I Hann her aldurinn • eins og
Vörlir hafa nó ver.íð keyptar og fluttar I kempa, hreyfir enn hörpu-
rtrengina og ekki ófimari
fingrum en margir þeirra yngri
og gengur um götur og torg,
brosleitur og léttur í spori.
Jóse.p S. Húnfjörð er fædd-
ur að Illugastöðum á Vatns-
|nesi, :þann 7. jan. 1875. Síðan
út fyrir alla upphæðina.
19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Leikrit: ,,Pabbi kemur
syngjandi heim“ eftir
Tavs Neiendam (Leík-
Btjóri: Haraldur Björnsson).
21.45 Tónleikar: Söngvar úr
,,Ragnarökum“ eftir
Wagner (plötur).
22.05 Danslög (plötur).
íslenzkra bankamanna og margt
fleira.
Söfn og sýningar
Bdkasafn Alliance Fransaise:
Opið kl. 3—5 síðd.
Skemmtanfr
K VIKMYND AHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Mýrarkotsstelpan“ (sænsk).
Margareta Fahlén, Alf Kjellin.
Sýnd kl. 7 og 9. „Litla stúlkan
í Alaska“ (amerísk). Sýnd kl. 3(
og 5. |
Gamla bíó (sími 1475): —
„Kona biskupsins“ (amerísk).
David Niven. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Hafnarbíó (sími 6444): —
,,Ellkrossinn“ (amerísk). Hank
Daniels, Virgina Patton. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. ,,Sámyndasafn.“
Sýnt kl. 3.
Nýja bíó (sími 1544): —
„Fjárbændurnir í FagradaT’
(amerísk). Lon McCallister,
Peggy Ann Carner, Edmund
Gwenn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Tarzan í gimsteinaleit'1 (ensk).
Herman Brix, Ula Holt, Frank
Baker, Louis Sargent. Sýnd kl.
5, 7 og 9. ,,Steinblómið.“ Sýnd
kl. 3.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Sagan af A1 Jolson“ (amerísk).
Larry Parks, Evelyn Keyes. —
Sýnd kl. 9. „Var Tonelli sek-
ur?“ (þýzk). Ferdinand Marian,
Winnie Markus. Sýnd kl. 3, 5, 7.,
Tripolibíó (sími 1182): —
„Málverkastuldurinn", amerísk.
Pat O’Briem, Claire Trevor,
Herbert Marshall. Sýnd kl. 7 og
9. „Gögog Gokke“ kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Morðingjar meðal vor''
(þýzk). Hildegard Knef, Elly
Burgnes. Sýn'd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„11. Olympíuleikarnir í Berlín
1936.“ Sýnd kl. 7 og 9.
6AMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Iðnó: Jólatrésfagnaður Vél-
stjórafélags Reykjavíkur, ld.
3,30. Jóladansleikur kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: SKT —
gömlu og nýju dansarnir kl. 9
síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
frá kl. 9 síðd.
Alþýðuhúsið í .Hafnarfirði:
Spilakvöld Alþýðuflokksfélag-
i anna kl. 8 síðd.
ALLS SOFNUÐUST hér á Iandi kr. 3.683.300 til alþjóða
barnahjálparsjóðs sameimiðu þjóðanna og hafa nú verið keypí-
ar vörur og fluttar út fyrir alla upphæðina. Söfnuninni er því
að fullu Iokið og nefnd sú, sem veitti söfnuninni forstöðu, er ! iiann "komst á legg hefur hann
hætt störfum. unnið við flest þau störf til sjós
Frá félagsmálaráðuneytinu ' ið milli félagsmálaráðuneytis-
hefur blaðínu borizt eftirfar- :ns og
. ___a___________.... og sveita, sem atvinnuvegir
fulltrúa barnahjálpar- j okkar hafa byggst á til þessa,
g Jósep hefur alltaf fjörmað-
ur verið og gengið að hverju
rtarfi með atorku og ósérhlífni.
Samt sem áður vannst honum
•'ðru hvoru tími til þess að
andi greinargerð um þessa söfn- tjóðsins, að keypt skyldi fyrir
un: j ié það, sem safnaðist, íslenzk
í janúarmánuði 1948 var , framleiðsluvara, sem barna-
efnt til f jársöfnunar hér á landi hjálpinni gæti komið að full-
til ágóoa fyrir hinn alþjóðlega um notum, en erfitt var eða ó-
barnahjálparsjóð Sameinuðu kleyft eins og sakir stóðu, að! kasta fram stöku, og voru
þjóðanna. Nefnd var kjörin af ceija á erlendum markaði við margar þeirra þannig kveðnar,
8 stórum félögum og félaga- J framieiðslukostnaðarverði. að þær urðu á skömmum tíma
ramböndum til að standa íyrir , Keypt voru innlend matvæli almenningseign, — en þannig
fjársöfnuninni og var Þorsteinn ' niðursoðin og söltuð fyrir kr. launar íslenzk alþýða sínum
3ch. Thorsteinsson lyfsali, for- 3.019.336.10 og lýsi fyrir kr. skáldum bezt. Listhneigð Jó-
maður Rauða kross íslands, 28.316.35. Flutningskostnaður,' -eps kom og fram á fleiri svið-
kjörinn formaður nefndarinn- ‘ tryggingar og annar kostnaður • um- Hann lagði til dæmis-
ar. j rem greiddur var, nam kr. 180,
152.31.
Vörur þessar voru sendar til
7 landa: Finnlands, Póllands,
ttund á skrautritun í tóm-
rtundum sínum og náði þar
góðum árangri.
Jósep Kúnfjörð er fjórkvænt
ur; fyrstu konu sína Emelíu
Guðmundsdóttur, annálaða
gæða- og hæfileikakonu, missti
Allt sem safnaðist var sent þann árið 1907. Ári síðar flutt-
i .
Alls safnaðist í peningum kr. i
3.210.028.24, en auk þess bár-!
ust söfnuninni ýmsar vörur,
verðmæti kr. 455.296.16. Vaxta- rekk°d.lovakiu Ungverjalands,
tekjur námu kr. i7.976.52. j ítahu og Jugoslaviu.
Heildarsöfnunin nam þannig i
kr. 3.683.300.92. í , „
Áður en Uársöfnunin hófst Jnum flutt ut a arinu 1948, en kvæntist Signði Jonsdottur
nmavegis eftirstoðvum var þo ( fra Isafirði, en missti hana ár-
ekki ráðstafað fyrr en í októ-
ber síðastliðnum og þá í sam-
bandi við allmikil lýsiskaup,
sem alþjóðalegi barnahjálpar-
úr landi og var megnið af vör-1 [st hann til Reykjavíkur og
og ríkisstjórnín veitti' leyfi til
henhar, hafði svo verið um sam
ur öllum áttum
Prentarar! Jólatrésskemmtun
HÍP verður í Sjálfstæðishúsinu
sunnudaginn 8. janúar kl. 4 e.
ið 1921. Þriðja kona hans var
Björg Hieronýmusdóttir, úr
Rangárþingi, en hún lézt 1931,
og býr Jósep nú með fjórðu
ýjóðurinn gerði hér á landi, og ^ konu sinni, Katrínu Krist-
greiðsla fékkst fyrir í banda- mundsdóttur, og á henni ekki
hvað sízt að þakka farsæld og
ánægju elliáranna. Og ekki er
ríkj adollurum.
Félagsmálaráðuneytið sá um
j h- Aðgöngumiðar verða seldir í útflutning allrar þeirrar vöru.' f’^ to,aðurinn Þungur í spori
i daS í skrifstoíu félagsms fra kl. út var send og gerð} barna-1 3e?ar 1jlonum verðui- gengK
, ._ ö.° . , , heim til sonar sms af iyrsta
hjalparsjoðnum reikmngsskil i hjónabandi; vilhjálms Á. Hún-
4—7.
Ársháííð Karlakórs Reykja- camráði við formenn lands-
víkur verður í kvöld í Sjálf-
stæðishúsinu. Þátttakendur eru
beðnir að vitja aðgöngumiða
sinna fyrir kl. 4 síðdegis.
nefndar söfnunarinnar.
fjörðs blikksmíðameistara, og
konu hans, Sigríðar Ólafsdótt-
ur. Þar á hann yl og gleði að
fagna hjá syni, tengdadóttur,
deildar háskólans tekur aftur
til starfa á morgun kl. 10 f. h.
Munu öll börn f-á Jólakveðjuna,
Vegna eftirstöðva þéirra, sem
áður getur, gátu fullnaðar-
reikningsskil af hendi ráðu-, börjtium þeirra og barnabörn-
Sunnudag-askóli guðfræoi- neytisins ekki farið fram fyrr um-
en þeim var ráðstafað. Jósep S. Húnfjörð er fyrir
löngu kunnur orðinn fyrir
Þar sem þetta hefur nú ver- ^ kveðskap sinn og margur mun
þau, er ekki hfaa fengið hana ið gert og landsnefnd söfnun-: ^enda lionum hlýjar óskir í
áður. I arinnar hefur verið gerð grein dag, — bæði þeir, sem þekkja
; fyrir meðferð þess er saínaðist,! hann og hinir, sem aðeins
Messur á mOrgUn reiKningar söfnunarinnar end- þekkja stöknr lians og kvæði.
j urskoðaðir af ríkisendurskoð-'
Ðómkirkjan. Messað á morg- enda og yfirlýsingar barna-
un kl. 11 (síra Bjarni Jónsson). hjálparsjóðsins um móttöku og
Haligrímsprestakall: . Messa ráðstöfun alls hins senda varn-
kl. 11, síra Jakob Jónsson, ingg llggja fyrir, telur ráðu-
barnaguðsþjónusta kl. 1.30, síra neytið söfnun þessari að fullu
Jakob Jónsson, og messa kl. 5, og ollu lokið og hefur iands-
síra Magnús Runólfsson. |
Nespretsakali: Messa í Mýr- ' ^
arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón 1 Jólaglaðning til blindra: G.
Thorarensen. \ G. kr. 50, Þorunn Palsd. 50, V.
L. G.
I Laugarneskirkja: Messa kl. K. 20, N. N. 100, S. Á. 100, D.
2 e. h„ barnaguðsþjónusta kl. G. 100, S. G. 25, Ó. Á. 45, T. 50,
10, séra Garðar Svavarsson. I 100, N. N. 15. —• Kærar þakkir.1
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnu- S. F. 25, G. fsl. 25, Lalla litia
dagaskóli KFUM kl. 10 f. h. 1 P. Bj.
Kold borð og
herfur veizíumaíur
zendur út um alian bæ.
SÍLD & FISKUB.