Alþýðublaðið - 07.01.1950, Side 7
Latigardagiu' 7. janúra 1930.
ALÞVÐURLAOIÐ
?
SKIÐAFERÐIR
í Skíðaskálann.
Sunnudág kl. 10
frá Austurvelli
-—5 og Li tlu bíla-
stöðinni. Farmiðar við bíl-
a na.
Skíðafélag Reykjavíkur.
fflfingar í íþróttahúsi Mennta-
skólans hefjast nú að nýju og
verða sem hér segir:
Mánudaga kl. 7—8 námskeið í
glímu fyrir drengi.
Mánudaga kl. 8—9 frjálsar' í-
þróttir karla.
Miðvikudaga kl. 8—9 frjálsar
íþróttir kvenna.
Miðvikudaga kl. 9—10 glírna
og frjálsar íþróttir karla.
Fimmtudaga kl. 7—8 námskeið
í glímu fyrir drengi.
Fimmtudaga kl. 8—9 frjálsar
íþróttir karla.
Klippið töfluna úr.
ARMENNINGAR!
Skíðamenn!
Skíðaferðir í Jósefs-
dal um helgina.
Farið verður á laugardag kl.
2 og kl. 7 frá íþróttahúsinu
við Lindargötu. Farmiðar í
Hellas. — Þakkarhátíðin
verður um næstu helgi, 14.
jan.
Skíðadeikl Ármanns.
ÁRMENNINGAR! — í kvöld
verða íþróttaæfingar þannig
í íþróttahúsinu:
Minni salurinn:
Kl. 8—9 II. fl. karla.
Stóri sálúrinn:
Kl. 7—8 Handknattleikur
karla. Kl. 8—9Vá Glímuæf-
ing fullorðnir. — Munið að
mæta vel og stundvíslega.
Stjórnin.
SKÍÐAFERÐIR KR
Skíðaferðir
í Hveradali
á laugardag
kl. 2 og kl. 6,
á sunnudag kl. 9. Farið frá
Ferðaskrifstofunni, farmiðar
seldir á sama stað.
Skíðadeikl KR.
SKiPAnTCeRÐ
RIKISINS _
austur um land til Siglufjarðar
hinn 12. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
milli Fáskrúðsfjarðar og Húsa-
víkur á mánudag og þriðju-
dag. Pantaðir farseðlar óskast
SÓttir á þriðjudag. — Tekið á
móti flutningi til Vestmanna-
eyja alla virka daga.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu!
JJr hvíkmynd Óshars Gíslasonar
Þessi. mynd er úr kvikmynd Óskars Gíslasonar, sem hann tók ‘
í sumar eftir sögu Lofts Guðmundssonar blaðamanns. Munu 1
sýningar á kvikmyndinni hefjast upp úr næstu mánaðamótum |
og urn sarna leyti kemur sagan út með mörgupi myndum úr 1
scgunni, sem rituð er í ævintýrastíl og einkum ætluð unglingum. '
íkor landhelgisgæzlan að sér|
reksíur heíikopter-flugvélarinnar?
SLYSAVARNAFÉLAG ÍS-
LANDS mun nú hafa í hyggju
að festa kaup á helikopterflug-
vélinni, svo framarlega sem
alþingi vill veita fé til rekst-
urs flugvélarinnar. Mun ætlun.
;n. ef svo verður, að landhelg-
isgæzlan fái flugvélina til um-
;;áða og reksturs, en fjárveit-
ing þessi verður væntanlega
rædd í fjárveitinganefnd á
næstunni.
Alþingi veitti í fyrra 150 000
kr. til tilrauna með helikopt-
orvélina, en hún er nú í vörzlu
Flugfélags íslands. Tilraunirn-
ar voru, sem kunnugt er, gerð-
ar í sumar sern leiö, og báru-
góðan árangur. Þykir sýnt, að
nota megi vélina til margra
hluta, við skipsströnd, til að-
stoðar biluðum bátum, til
sjúkraflutnings, til leitar að
mönnum á landi og skipum á
sjó, til leitar að slitum á raí-
magns- eða símalínum, til
mannflutninga er á liggur til
afvikinna staða o. s. frv. Er það
:aú aftur á valdi alþingis, hvort
flugvélin verður hér á landi á-
fram eða ekki.
úfgerðin
Framh. af 4. síðu.
hans í þetta starf að pólitísku
rógsmáli á hendur honum í
sambandi við bæjarstjórnar-
kosningarnar; og þá er nú
ekki mikið verið að hugsa um
hæfileika Jóns Axels og hag
bæjarútgerðarinnar! Þá á
ráðning Jóns Axels, sem
kommúnistar samþykktu
sjálfir fyrir þremur árum,
allt í einu að vera orðin stór-
kostlegt pólitískt hneyksiis-
mál, hvorki meira né minna
en pólitískur sölusamningur,
sem gangi út á það, að Al-
þýðuflokkurinn .„lúti boði og
banni íhaldsins í bæjarstjórn
eftir kosningar“ gegn því, að
Jón Axel fái „forstjórastöðu
eða bitling". Þannig túlkar
Þjóðviljinn ráðningu Jóns
Axels í gær.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ætlar eng-
um Reykvíldngi þá grunn-
hyggni, að hann láti blekkj-
ast af svo gegnsærri kosn-
ingalygi. En auðséð er á þess-
um skrifum Þjóðviljans, hve
mjkil, eða hitt þó heldur, um-
hyggja kommúnista er fyrir
velfarnaði bæjarútgerðarinn-
ar hér í höfuðstaðnum. Þeim
lægi það bersýnilega í léttu
rúmi, þó að þetta mikla bæj-
arfyrirtæki, sem verkalýðs-
hrejTingin hefur árum sam-
an barizt fyrir að stofnað
yrði og bindur svo miklar
vonir við, yrði ofurselt ein-
ræði íhaldsins, sem allir vita,
að helzt vildi þetta fvrirtæki
feigt, þótt það treystist fyrir
þremur árum ekki til að
standa gegn stofnun þess. En
Alþýðuflokkurinn lætur sér
ekki á sama standa um það,
hvernig Bæjarútgerð Reykja-
víkur farnast. Og það er bezt
að segja það alveg eins og
það er: Hann treystir ekki
íhaldinu einu fyrir stjórn
hennar. Hann telur framtíð
hennar og velfarnaði svo bezt
borgið, að henni sé stjórnað
af mönnum, sem v i 1 j a vöxt
hennar og viðgang. Þess
vegna hefur Alþýðuflokkur-
inn barizt fyrir því, að Jón
Axel Pétursson væri ráðinn
framkvæmdastjóri bæjarút-
gerðarinnar. Hitt liggur hon-
um í léttu rúmi, þótt komm-
I únistar kalli það „bitling"
i eða reyni að afflytja það með
^ rógtungum sínum á annan
' hátt.
| ----------*------------
HANNES Á HORNINU
hvað mörg pör gúmmívettlinga
hefði mátt flytja inn fyrir
bessa lítt þörfu vöru. Og viss
cr ég um, að ef þeir háu herrar
er stjórna innflutningi þessa
: lands, ættu að dýfa sínum fínu
höndum ofan í síldarpækil að
^ morgni dags, og siðan vinna við
t það dag eftir dag, kannske í 10
til 12 stiga frosti — eða að rífa
upp fisk í nokkra daga, að þá
ptæði ekki á að veita innflutn-
■'tigsleyfi fyrir þessum vettling-
um. Ella mundu þeir ekki lengi
endast til vinnunnar, og útflutn
íngur þessarar vöru ekki verða
til að rífast um. Ég vil að end-
ingu taka fram, að fyrrnefnd-
^ ir vettlingar voru fluttir inn af
,,Hvannþergsbræðrum“, en ekki
þessir þunnu gúmmíhanzkar,
sem fengizt hafa í lyfjabúðum.
ÞESSIR g'úmmívettlingar
mun'u hafa verið fluttir inn frá
Minn 'hjartkæri eiginmaður og faðir okkar,
Jóhannes Eirfksson,
bifreiðarstjóri,
sem andaðist 27. des. s. I, verður jarðsunginn mánu-
daginn 9. janúar frá Hval'snesskirkju, og hefst ;hús-
kveðjan að heimili hins látna. Hlíðarhúsum, Sand-
gerði, kl. 1 e. h.
Ragnheiður Helgadóttir og börn hins látna.
ysrn
frá Skaifsfofu Reykjsvíkur
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir
sem hafa haft launað starfsfólk á árinu. eru áminntir um
að skila launauppgjöfum til Skattstoíunnar í síðasta lagi
þ. 10. þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum
skal skilað í tvíriti. Komi það í ljós að launauppgjöf er
að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefinn hluti af
launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili
launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfs-
tími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og
viðurlögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra
kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið
hafa byggingarleyfi, og því verið sendar launaskýrslur,
að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir
hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum skött-
um.
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna,
sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna.
2. Skýrslum um hlutafé og arðsutborganir hlutafé-
laga ber að skila til skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m.
3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar skattstof-
unnar við að útfylla framtal, skal á bað bent, að koma
sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki
til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil, að bið
verður á afgreiðslu.
Þess er krafizt af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-
fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauð-
svnleg gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt.
Skattstjórinn í Reykjavík
Til
frá félagsmálaráðuneylinu
í sambandi við sveitarstjórnarkosningar, sem
nú fara í hönd, og að gefnu tilefni, vill félags-
málaráðuneytið taka fram eftirfarandi, kjör-
stjórum til leiðbeiningar:
1. ) Framboðslistar skulu vera afhentir for-
manni yfirkjörstjórnar fyrir kl. 12 á
miðnætti laugardaginn 7. janúar.
2. ) Lista skal merkja eftir þeirri röð, er heiti
stjórnmálaflokkamjif, sem listana bjóða
fram, verða í, er þeim er raðað í stafrófs-
röð, samanber 22. gr. laga um sveitar-
stjórnarkosningar og 39. gr. laga um al-
þingiskosningar.
Félagsmálaráðuneytið, 6. janúar 1950.
Ameríku og eru því dollara-sem sjómenn kvarta nú unáaa
vara alveg eins og sjóstígvélin,að þeir geti ekki íengið.