Alþýðublaðið - 29.01.1950, Page 3
Sunnudagur 29. janúar 1950
ALÞÝfíUBLAÐlÐ
3
FRÁMORGNI T!L KVOLDS
rrr«*-*f»wr»rr- rtf ■
I DAG er sunnudagurinn 29.
janúar. Fæddur Magnús Ketils-
son sýslumaður árið 1732.
Sólarupprás e rkl. 9.18. Sól-
Srlag verður kl. 16.04. Árdegis-
háflæður er kl. 1.36. Síðdegis-
háflæður er kl. 14.10. Sól er
hæst á lofti í Rvík kl. 12.41.
Helgidagslæknir: Guðmund-
ur Eyjólfsson, Úthlíð 3, sími
80285.
Næturvarzla: Reykjavíkur
spótek, sími 1760.
Næturakstur í nótt og aðra
nótt: Litla bílastöðin, sími 1380.
Skirsafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
10, frá Borgarnesi kl. 15, frá
Akranesi kl. 17.
M.s. Katla er á Eyjafirði.
M.s. Arnarfell er í Ábo í
Finnladni. M.s. Hvassafell er í
iÁlborg.
Foldin var væntanleg til
Grimsby í gærmorgun og átti
að fara þaðan síðdegis í gær til
Amsterdam. Lingestroom er á
leið frá Færeyjum til Amster-
idam.
Hekla var á Akureyri í gær
á vesturleið. Esja er í Reykja-
Vík og fer þaðan næstkomandi
þriðjudag vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið Var á
Hornafirði í gær á norðurleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
Buðurleið. Þyrill er í Reykja-
Vík. Skaftfellingur á að fara frá
Vestmannaeyjum á morgun til
Reykjavíkur.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
kl. 2000 í kvöld 28.1. til Akur-
eyrar. Dettifoss kom til Rotter-
öam 27/1. fer þaðan 30.1. til
AntWerpen, Hull, Leith og
Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá
Reykjavík 30.1. til Leith,
Fredrikstad og Menstad í Nor-
egi. Goðafoss kom til Reykja-
Víkur 17.1. frá Hull Lagarfoss
fer frá Kaupmannahöfn 28 •—
29.1. til Álaborgar og Reykja-
yík. Tröllafoss fór frá New
lYork 23.1. til Reykjavíkur.
Vatnajökull kom til Hamborg-
ar 19.1.
Fundir
Kvenfélag' Hallgrímskirkju
heldur fund á morgun, 30. jan-
úar kl. 8,30 í Aðalstræti 12.
Venjuleg fundarströf, söngur og
kvikmynd. Konur taki með sér
handavinnu.
Söfn og sýningar
Safn Einars Jónssonar: Opið
kl. 13,30—15,30.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
>—15.
Náttúrugripasafnið; Opið kl.
13.30—15.00.
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚSIN:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
ÚTVARPIÐ
20.20 Samleikur á klarinett og
píanó: Sónata eftir Stan-
ford (Egill Jónsson og
dr. Urbantschitsch).
20.35y Erindi: Steinunn Egils-
dóttir húsfreyja á Spóa-
stöðum (síra Sigurður
Einarsson).
20.05 Tónleikar (plötur).
21.05 Upplestur: „Máttur jarð-
ar“, bókarkafli eftir Jón
Björnsson (höf. les).
21.30 Tónleikar: „Rósariddar-
inn“, svíta eftir Richard
Strauss (plötur).
22.05 Danlög (plötur).
Úfvarpsskék.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
abcdefgh
33. f2—f4
34. Rf8—g6t
35. Rg6—e5
36. Kglxfl
37. Kfl—f2
38. Dh3—e3
39. De3—e4t
He5—el
Kh8—h7
Hel x f 1
De8—b5 t
Db5—c5t
Dc5xa5
„Ofsóttur“ (amerísk). Robert
Mitchum, Theresa Wright. Sýnd i
kl. 5, 7 og 9.. „Baráttan við
ræningjana11 Sýnd kl. 3.
Gamla Bíó (sími 1475:) •—
„Anna Karenina". — Vivien
Leigh. Sýnd kl. 9. ,,í giftingar-
þöngum". Sýnd kl. 3, 5, og 7.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Freyjurnar frá Frúarvengi11
(ensk). Anna Neagle, H ugh
Williams. Sýnd kl. 9. „Tvær
saman!“ (amerísk). „Gög og
Gokke í giftingarhugleiðing-
um.“ Sýndar kl. 3, 5 og 7.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Fornar ástir og nýjar“ (frönsk)
Arletty, Mireille Balin. Sýnd kl.
7 og 9. „Gög og Gokke á flótta.“
Sýnd kl. 3 og 5.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Ungar stúlkur í ævintýraleit.
(þýzk) Karin Hardt, Hella Pitt,
Paul Hörbiger. Sýnd kl. 3, 5, 7
og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Californía“ (amerísk). Barbara
Stanwyck, Ray Milland, Barry
Fitzgerald. Sýnd kl. 9. „Og dag-
ar koma“ (amerísk). Alan Ladd,
Loretta Young. Sýnd kl. 5 og 7.
„Reimleikar.“ Nils Poppe. Sýnd
kl. 3.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Sally O’Rourke11 (amerísk). —
Alan Ladd, Gail Russel. Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Sagan af A1 Jolson.
Sýnd kl. 9. „Hann, hún og Ham-
let. Litli og stóri. Sýnd kl. 3, 5
og 7.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Black Gold“ (amerísk). Ant-
Karry Parks, Evelyn Keyes.
hony Quinn, Kathrine de Mille,
Elyse Knox. Sýnd kl. 3, 5, 7 og
9.
S AMKOMUHÚS:
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
kl. 9 síðd.
Messur í dag
Dómkirkjan: Messa kl. 11,
síra Jón Auðuns. Messa kl. 5,
síra Bjarni Jónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2, síra
Sigui'björn Einarsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,
síra Garðar Svavarsson.
Nesprestakall: Messa í kap-
elluháskólans kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Grindavík: Messað kl. 2 e. h.
Sjómannamessa. Sóknarprestur.
Tryggvi Ófeigssoo sendir Uranus oé
Neotúnus aftur á veiðar!
----------4>---------
TRYGGVI ÓFEIGSSON útgerðarmaður sem hefur
látið tvo af glæsilegustu nýsköpunartogurum þjóðarinnar
liggja við landfestar undanfarið, heíur nú af einhverjum
ástæðum skyndilega ákveðið að senda skipin á veiðar. Er
þetta að sjálfsögðu fagnaðarefni fyrir 60 sjómenn, sem
búið var að afmunstra, og alla þá, sem vilja sjá fram-
leiðslu landsmanna sem mesta.
Það vakti mikla athygli, er Bendikt Gröndal skýrði
frá því í útvarpsumræðunum, að þessir togara lægju að-
gerðarlausir í höfn. En í gær var líf og fjör á Löngulínu.
Var búið að munstra á Neptúnus og Úranus á ný og unn-
ið af kappi við að búa skipin á veiðar.
Samtímis þessum ánægjulegu ráðstöfunum Tryggva
flytur Morgunblaðið furðulegar blekkingar um bæjarút-
gerð Hafnarfjarðar. Blaðið segir, að á árunum 1941—47
hafi Júpíter h. f. greitt í opinber gjöld kr. 5 988 411, en
bæjarútgerðin hafi aðeins greitt kr. 2 101 895 kr.
Morgunblaðið gleymir að minnast á það, að
auk þessara opinberu gjalda hefur bæjarútgerðin
lagt 1 000 000 króna í bátaútgerð Hafnarfjarðar,
1 250 000 til framkvæmdanna í Krísuvík, og í
heild hefur bæjarútgerðin lagt 8 000 000 krónur
í sameiginlegan sjóð Hafnfirðinga, en það er nú
skuldlaus eign útgerðarinnar. Þetta er árangur-
inn af tæplega 20 ára bæjarútgerð.
Þá fullyrðir Morgunblaðið, að hafnfirzku togararnir
Maí og Óli Garða liggi aðgerðalausir. Þetta er ekki rétt.
Þessir togarar eru báðir í viðgerð, en þetta eru einu gömlu
togararnir, sem starfræktir eru enn þá. Er ólíku saman
að jafna, þegar gömlu togurunum er lagt, eða þegar
glæsijegustu nýsköpunartogurunum er lagt. Morgunblað-
ið ætti ekki að tala um, að aðrir séu „ókunnugir“ þessum
málum, þegar blaðið gerir sjálft engan mun á því, þegar
gömlu eða nýju togurunum er lagt.
Hafnfirðingar byrjuðu bæjarútgerð sína með tvær
hendur tómar, en eiga nú átta milljónir skuldlausar. Og
þess skal einnig getið, að bæjartogurunum hefur aldrei
verið lagt, ekki einu sinni á verstu kreppuárunum.
91384 kjósa í dag 275 bæjar og sveit-
arfulltrúa í 47 sveiíarfélögum
---------------».
í kjöri eru samtals 1610 rnenn, og þar
af eru 354 AlþýÖuflokksmenn.
f DAG eiga 61 384 kjósendur að kjósa 275 bæjarfulltrúa
og hreppsnefndarmenn í 13 kaupstöðum og 34 kauptúnum eða
47 sveitarfélögum samtals, en 1610 menn eru í kjöri alls; þar af
eru 358 Alþýðuflokksmenn, 331 framsóknarmaður, 325 kom-
múnistar, 467 sjálfstæðismenn og 129 frambjóðendur á sam-
komulagslistum og listum, sem ekki eru taldir til stjórnmála-
flokka.
í kaupstöðum eru 53 319 alls
á kjörskrá, frambjóðendur 850,
en kjósa á 117 bæjarfulltrúa.
í kauptúnum eru hins vegar
9 065 á kjörskrá, frambjóðend-
ur 760 og kjósa á 158 hrepps-
nefndarmenn.
Leyfi félagsmálaráðuneytis-
ins til að fresta kosningu þar
til í júnímánuði næst komandi
hafa fengið 5 kauptún:
Hellissandur,
Flatey á Breiðafirði,
Þórshöfn,
Egilsstaðakauptún og
Stöðvarfjörður.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2. Börn, sem eiga að fermast
vorið 1950 og 1951 komi til við-
tals. Samkoma í KFUM kl. 10
f. h. Síra Garðar Þorsteinsson.
í tveim þessara kauptúna,
Hellissandi og' Stöðvarfirði, kom
enginn listi fram, og var kosn-
ingu frestað af þeirri ástæðu.
f fjóruni kauptúnum:
Patreksfirði,
Hofsósi,
Hrísey og
Djúpavogi,
er aðeins einn listi í kjöri, og
verða frambjóðendur þar sjálf-
kjörnir. Á Patreksfirði bera
sjálfstæðismenn einir fram
lista, en á hinum stöðunum eru
samkomulagslistar.
í kaupstöðunum, sem eru 13
að tölu, eru hrein flokksfram-
boð af hálfu stjórnmálaflokk-
anna fjögurra í:
Reykjavík,
Akranési,
Sauðárkróki,
í DAG verður Katrín Thor-
oddsen að öllum líkindum kos-
in bæjarfulltrúi í Reykjavík,
þar eð hún er í öruggu sæti a
lista kommúnista. Katrín mun
þó ekki hafa í hyggju að ein-
beita kröftum sínum í þágu
Reykjavíkur næstu mánuðina,
því að hún er nú á förum aust-
ur til Tékkóslóvakíu, Póllands
og Rússlands. Ekki er blaðinu
kunnugt um erindi Katrínar
austur, né heldur hversu Iengi
hún ætlar að dveljast eystra.
Siglufirði,
Ólafsfirði,
Akureyri,
Seyðisfirði,
Vestmannaeyjum og
Keflavík.
Þrír framboðslistar: frá Al~
þýðuflokknum, Sósíalista-
flokknum og Sjálfstæðisflokkn-
um eru á ísafirði og í Hafnar-
firði, en á Húsavík, þar sem
cinnig eru þrír listar, eru
Framsóknar- og Sjálfstæðis-
menn saman um einn lista, en
Alþýðuflokkur og Sósíalista-
flokkur með sinn listann hvor.
í Neskaupstað eru tveir listar,
og eru þar Alþýðuflokkur,
Framsóknarflokkur og Sjálf-
stæðisflokkur saman um 'einn
lista, en Sósíalistaflokkur einn
sér með lista.
Raflagnir
Viðgerðir
Véla- og raftækjaverzlun
Tryggvagötu 23.
Sími 91279.
Það er afar auðvelt
Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til yðar. Kaupum og
seljum allskonar notaða
muni. Borgum kontant. —
Fornsalan, Goðaborg
Freyjugötu 1.