Alþýðublaðið - 15.02.1950, Blaðsíða 6
s
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. febrúar 1950
Laugavegi 11, I. hæö.
skrifstofuvélavirki.
Eric Ambler
Vö'ðvan
Ó. Sigurs:
þá alla út af þessu borði í einu
höggi, og væri það §att að segja
ekki einu sinni nein íþrótt. Hn
svona eru nú vinnuvísincjin hjá
okkur, þrátt fyrir *alla lærdóm
ana af Ameríkumönnum. Já, —
klausturskóla. Það var hræði-
legt að vera þar. Ég vissi ekk-
ert hvað varð af föður mínum.
Ég hugsa að hann hafi fallið í
stríðinu“.
„Og hvað svo um Jósé?“
„Ég hitti hann í Berlín, þeg-
ar ég dansaði þar. Það kom upp
ósamkomulag milli hans
dansfélaga hans. Hún var“,
bætti hún við og geiflaði var-
irnar „bölvuð meri“.
„Er langt síðan?“
„O, já, þrjú ár. Við höfum
farið mjög víða“. Hún horfði á
Hann fékk ekki tækifæri til
að svara þessu. Annar farþegi
hafði komið inn í salinn cg kom
nú áleiðis til þeirra. Það var
bersýnilegt, að hann ætlaði að
kynna sig fyrir þeim.
Hann var lágur vexti, herða-
breiður, með úfið hár. Hann
og 'var kjálkabreiður, gráhærður,
ennisbreiður. Bros lians var
eins og grímubros, tilbúið, kalt,
og hann var sjálfbyrgingslegur,
næstum regingslegur.
Skipið var fari ðað taka dýf-
ur, en þó ekki stórar. Maðurinn
hannundan hálfluktum augna- §relP tx hondum til að styðja
lokunum. „En þér eruð þrevtt- í S1S* °8 hann gerði það a þann
ur. Ég sé að þér eruð orðinn 1 Teg> að Það vf eins °§' honum
þreyttur. Þér hafið líka skorið fyndlst sem sklPlð værl 1 stor'
sjo.
yður í andlitinu".
„Ég reyndi að raka mig með
vinstri hönd.“
„Eigið þér fallegt hús heima
á Englandi?"
„Konunni minni þykir það
og svo sitja tveir fíflhraustir fallegt."
karlmenn við þetta dund, stund- „Oh, lá, lá! Og þykir yður
um langt fram á nætur, þet’ta vænt um konuna yðar? ‘
sem ekki er nema eins manns „Mér þykir mjög vænt um
hana.“
„Ég held ekki,“ sagði hún og
verk og ekki það —
Bridsinn
varð hugsi á svipinn, „að mig
er eins að mörgu
leyti nema hvað þar keppa fjór £££m að fara til Engiands.
ir i tveggia manna nðlum. Það Þar er alltaf rigning og þoka.
er þo svolitið vit i bndsmum, að Mér þ kir vænt um París. ÞaS
því leyti, að það er töluverð i
þjálfun í fingrafimi að vera
er ekkert betra til heldur en að
fljótur að gefa. Að öðru leyti!
þjálfar bridsinn mest munn og
kjálkavöðva, og er að því leyti
ekki svo þörf íþrótt, að þeir
; eiga heima í góðri íbúð í París.
„Hann er heldur en ekki að
verða óstöðugur,“ sagði hann
um leið og hann lét sig falla
niður í einn stólinn. „Jæja;
þetta er betra; það er munur,
að komast í þægilegt sæti, þeg-
ar maður er um borð í skipi.“
Hann horfði á Josette og það
brá fyrir ákefð í augunum, en
aöur en hann hóf aftur máls,
sneri hann sér að Graliam.
Hann hafði talað ensku. „Þeg-
ar ég heyri ensku talaða, fyllist
ég strax af áhuga. Þér eruð
enskur, herra minn?“
„Já, og þér?“
„Tyrkneskur. Ég er einnig á
leiðinni til London. Það eru góð
verzlunarsambönd milli þjóða
okkar. Eg ætla að selja ykkur
tóbak. Ég heiti Kuvetli, herra
ÍÞRÓTTAÞÞÁTTUR.
Heilir íslendingar!
Nú gengur það. Snjór og skíða
fólk a heiðum, karlar og konur
af báðurn kynjum brunandi nið
ur allar brekkur, annað hvort á
skíðum eða hinsveginn. Ef við
fáum snjó, miðlungsfrost og still
ur í 2 mánuði, verðum við orðn
ir framarlega í flokki frækiíustú
skíðaþjóða heimsins að óreyndu.
Svo væri það náttúrlega líka
gott upp á fiskveiðarnar, óg
meina lognið og stillurnar. Það
þarf líka að. fiskast, — vegna
gjaldeyrisins. Það er ekki nokk
ur leið að setja met á erlendum
vettvöngum án gjaldeyris.
Og svo eru ýmsar keppnir á
fjölmörgum stööum í borginni,
— innikeppnir sko! Taflmót,
bridgemót og handknattleiks-
mót. Tafl er líka íþrótt. Einkan
lega hollt fyrir höfuðið; bað
þrautþjalfar alla heilafrumu- hins vegar það, að það er eigin- ' gifta 0kkur, en það voru ein- ekki neitt hrifin af þessari nýju
voðva, .stælir viljann og allt j lega ómögulegt að setja met í hyer vandkvEegþ 4 þvf fyrir kynningu.
þcð. Sumir halda því fram að j &sim, eins og þeim er nú hátt-;hann að fé skilnað frá konu ! „Konan mín,“ hélt Kuvetli á-
a ®etl kennt roönnum að að- j sinni f Ameríku. Hann sagði fram, „getur ekki talað ensku.
Handknattleikurinn er ákaf- alltaf, að hann skyldi fá skiln- Þess vegna tók ég hana ekki
lega göfug íþrótt, sem skerpir aðinn, en að lokum var það með mér. Hún hefur aldrei
hugsunina og viljann og stælir ekki hægt. Mér féll það ákaf- komið til Englands.“
hvern einasta vöðva líkamans, lega illa. Ég hafði íbúðina á
utast sem innst, ef hann er rétt leigu í heilt ár.“
leikinn. Geta bæði kvenflokkar I „Það var þá, sem þér lærðuð
og karlflokkar leikið hann, en ensku?“
Og íbúðir eru ekki dýr®r þar.“
„Ekki það?“
„Það er hægt að fá ágætis í
, . búð í París fyrir tólf bundruð . minn.“
vo vai eru o tas næi vel þjálf- , franka a mánuði. í Rómaborg | „Ég heiti Graham. Þetta er
aðir undiL-enþað erþobótin.l^u íbúðir miklu dýrari. Eg frú Gallindo.“
a.Þeim.vo vunl er sízt hætt leigði mér mjög skemmtilega í-) „Gleður mig,“ svaraði Ku-
V1 • 0 m. 3að’ sem gerir búð í Róm, og hún kostaði vetli. Hann hneigði sig án þess
a 1' og ridsmn fyrst og fimmtún hundruð lírur. Kær- ! að standa upp úr stólnum. „Ég
fremst að íþrótt er það, að það • ••• , t
, 1 1 . astmn mmn var mfog vel efn
er hægt að keppa 1 hvoru-!
tveggja á erlendum vettvangi
aður. Hann seldi bifreiðar.“
og vinna stig, •— bravó, bravó, 1 jogd?
„Það var áður en þér giftust
ta.la því miður ekki vel ensku,“
bætti hann við, óviss.
„Það er mjög erfitt tungu-
mál “ sagði Josette kuldalega.
bravó! Versti gallinn við þær er j „Vitanlega. Við ætluðum að Það var auðfundið, að hún var
hugsa, en það er eins og hver
annar óþarfi, hugsunin er
-manninum meðfædd, því mið-
ur . . . Þá væri taflið sannarlega
öllu þarfari íþrótt, ef það gæti
vanið menn af að hugsa, svo »ð
þeir losnuðu við alla bannsetta
ígrundun og áhyggjur, — en það
eru nú líka til fleiri íþróttir en
tafl, — sem betur fer. Annars
er taflið í sjálfu sér afskaplega
vitlaus íþrótt og þó sér í lag'i
ópraktisk. Þar byggist eiginlega
allt á því að gera sjálfum sér
sem erfiðast fyrir. Mönnunum
er raðað á taflborðið eftir sett-
um reglum, og þegar þeir hafa
síðan verið ,,drepnir“ eftir enn
flóknari reglum, er þeim laum-
að út af borðinu, — en auðvit-
að gæti maður hæglega slegið
„En þér hafið áður komið
þangað?“
„Já, herra minn, þrisvar
sinnum, og alltaf verið að selja
samt þykir varlegra að láta j „Já; en ég lærði ekki margt í tóbak. Áður seldi ég ekki mik-
ið; en nú sel ég vel. Það er
stríð. Bandarísk skip sigla nú
ekki á England. Ensk skip
ekki kynin keppa hvort á hinum hræðilega klaustur-
móti öðru; —- handknattleikur- j skóla.“ Hún hleypti brúnum.
inn er nefnilega harður leikur, i „En hvað er ég að þvaðra? Ég
og gæti því hæglega leitt af sér segi yður allt af létta af sjálfri | sækja hergögn til Bandaríkj
kynþáttahatur. Takmarkið er að mér. Ég fæ ekkert að vita um J anna og hafa því ekkert rúm
koma handknettinum í mark,' yður annað en að þér eigið fal- 1 fyrir tóbaksvörur. Þess vegna
sem maður stendur í— mark-1 legt hús og konu, sem yður! seljum við Englendingum nú
vörður, sko, — eiginlega ætti þykir vænt um, og svo að þér i mikið af tóbaki. Það er mikill
markið að vera mannlaust, sam 1 séuð vélfræðingur. Þér spyrjið j hagur fyrir húsbændur mína,
kvæmt vinnuvísindunum, en þá spurninga, en segið mér ekki Fazar og kompaní."
yrði markvörðurinn líka at- neitt. Enn veit ég alls ekki,
vinnulaus, og maður verður líka hvers vegna þér eruð hér. Þetta
að taka tillit til þess!
SS**a ~ 3 r-»
er ekki fallegt af yður.“
„Já; ég get trúað því.“
„Eigandann langar mjög' að
koma til Englands, en hann tal-
ar ekki ensku. Hann kann held-
ur ekki að skrifa ensku. Hann
er fremur heimskur. Ég sé um
öll utanlandsviðskipti fyrir
firmað, bæði viðskipti oldcar
við England og aðrar þjóðir. En
húsbóndi minn er sérfræðingur
í öllu því, sem lýtur að tóbaki.
Enginn framleiðir eins góðar
vörur og við.“
Hann stakk hendinni í vas-
ann og dró upp sígarettuhylki
úr leðri. „Gjörið svo vel og
reynið eina sígarettu, sem er
búin til úr tóbaki frá Pazar og
kompaní.“ Hann rétti Josette
bylkið.
En hún hristi höfuðið. „Te-
sekkur Ederim.“
Þessi tyrkneska setning
gerði Graharn gramt í geði. Það
var eins og verið væri að gera
erfiðari tilraun mannsins til að
tala ensku, og„um leið gaf hún
til kynna, að ekki væri óskað
eftir frekari samræðum.
,,Ó,“ sagði Kuvetli. „Þér tal-
:ð móðurmál mitt. Það er alveg
ágætt. Hafið þér verið lengi í
Tyrklandi?“
„Dört ay.“ Hún sneri Sér að
Graham. „Mér þætti vænt um
að fá eina af yðar sígarettum,
ef þér viljið gera svo vel.“
Þetta var megn ókurteisi í
garð Kuvetlis, en hann brosti
aðeins því meir.
Graham tók við einní sígar-
ettu hjá honum.
| „Þakka yður kærlega, herra*
minn. Viljið þér fá einn viskí,
herra Kuvetli?“
„Ó, nei; en ég þakka yður
fyrir. Ég verð að fara og ganga
frá í klefanum mínum, áður en
við förum að borða.“
„Þá seinna máske?“
„Já; þakka yður fyrir.1' Hann
brosti breitt, stóð upp úr stóln-
um, hneigði sig fyrir þeim báð-
um og gekk til dyranna.
Graham kveikti í sígarett-
unni. „Bar nokkra nauðsyn til
þess að sýna manninum ókurt-
eisi? Hvers vegna rákuð þér
hann burt?“
Hún hleypti brúnum. „Tyrki.
Mér er mjög lítið um þá gefið.
Tyrkir eru,“ hún leitaði í huga
sínum að orðum, sem bifreiða-
salinn hafði kennt henní. „Þeir
eru bölvaðir drullusokkar. Tók-
uð þér eftir því, hve bjórinn á
honum var þykkur? Hann
reiðist ekki; hann brosir og
brosir
„Já; framkoma hans var al-
veg óaðfinnanleg.“
„Ég skil þetta ekki,“ lirópaði
hún skyndilega, reið á svipinn.
„I síðasta stríði börðust þér við
hlið Frakka gegn Tyrkjum.
Mér var sagt frá því þegar ég
var í klausturskólanum Þetta
eru skepnur. Allir Tyrkir eru
skepnur. Þeir voru böðlar Ar-
mena, böðlar Sýrlands og böðl-
o