Alþýðublaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 7
Þriðjuclagur 21. febrúar 1950 ALÞÝÐURLAÐIÐ 7 Skautamófinu var frestað veg'na mannfjöldans á Ijörninni! -------*—------- Óttazt, að ísloo brotnaði undan áhorf- endum, en mótlð var haldið sí’öar á sunnudag, þegar færri voru viðstaddir. TÍU TIL FIMMTÁN ÞÚSUND MANNS söfnuðust saman á tjörninni og við hana á sunnudaginn til þess að horfa á fyrsta landsmót í skautahlaupi, sem hér er haldið. Þessi mikli áhugi Keykvíkinga varð þó til þess að gera framkvæmd mótsins mjög erfiða, og safnaðist svo margt fóllt út á ísinn, að hann tók að bresta og vatn kom upp um liann á nokkrum stöðum. Lög- reglan og forseti sJysavarnafélagsins tóku nú af eðlilegum ástæð- um að óttast, að ísinn kynni að bresta alveg, og hefði getað orðið af því stórslys. Var því ákveðið að fresta sjálfri keppninni. Daglega á boð- stólurn heitir og kaldir fisk og kjötréttir Veðurblíðan var með ein- dæmum á sunnudaginn, er þús undirnar tóku að flykkjast nið ur að Tjörninni undir fánum. Lengra komst mótið ekki að sinni, því að búa’st mátti við, að enn fleiri mundu þyrpast fram á ísinn, er skautahlaupið byrjaði. Sjálf keppnin fór því ekki fram fyrr en á fimmta tíman- um um daginn, er mannfjöld- inn var að mestu farinn af Tjörninni. Úrslit urðu þessi: 500 m. skautahlaup: 1. Einar Eyfells, ÍR 57,2 sek. 2. Ól. Jóhanness. SR 57,7 sek. 1500 m. skautahlaup: 1. Ól. Jóhannss. SR’ 3:20,2 mín. 2. Jón R. Einarss. SR 3:22,1 — Sextán þátttakendur frá fimm félögum voru skráðir til leiks. Hefðu þeir þó orðið miklu fleiri, ef ekki væri skort ur á hlaupaskautum, því að það er þýðingarlítið fyrir menn á „hockey“-skautum að reyna hlaup við keppinauta á hlaupa skautum. Mót þetta var fyrst og fremst haldið til þess að vekja áhuga á skautaíþrótt- inni. FRANSKT HERLIÐ vinnur nú að því að skipa vopnum um borð í skip í tveim frönskum hönfum, Nazza og La Roehelle, þar sem kommúnistar hafa neit að að vinna við umskipun vopnasendinga. Rafmagns- NYKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 gmr Vlðgerðir Véla- og raftækjaverzlun ^ Tryggvagötu 23. Sími 91279. STJÓRNIN í Suður-Afríku hefur lagt fram frumvarp, sem bannar hjónabönd milli hvíts fólks og svarts. SPENDER, utanríkisráð- herra Ástralíu, hefur hvatt ein dregið til þess, að Kyrrahafs- bandalag verði stofnað, áður en það verður of seint. Öllum þeim, er á einn eða annan hátt sýndu hlut- tekningu og vinsemd í tilefni af fráfalli og jarðarför stýrimanns, vottum við hjartans þakkir. Aðstandendur. Brygifélfijr ÞorBáksson, fyrrverandi söngstjóri og orgelleikari við Dómkirkj- una í Reykjavík, verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. febrúar. Athöfnin fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Kristín Brynjólfsdóttir. . .Hjartanlega þökkum við öllum þeim vinum og vandamönnum, sem gerðu okkur 40 ára hjú- sbaparafmælisdaginn ánægjulegan. íngibjörg Guðjónsdóttir og Einar Dagfinnsson. Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, er með gjöfum, blómum, skeytum eða á annan hátt auðsýndu mér vinarhug á sextíu ára áfmæli mínu 17. þessa mánaðar. Sigurður Pétursson, ■ Blönduhlíð 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.