Alþýðublaðið - 21.02.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 21.02.1950, Side 8
Gerizt áskrifendur 'að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á í hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Þriðjudagur 21. febrúar 1950 Börn og unglingar. Komið og seljið j Alþýðublaðið. ! Allir vilj'a kaupa i AlþýðublaSið. f-ramsókn og komtn samkomulag við SVEINN FINNSSON lög- fræðingur var fvrir helgina kosinn bæjarstjóri á Akranesi. Hlaut bann atkvæði kommún- ista. framsóknarmanna og stjálfst-æðismanna í bæjar- síjórninni, en alþýðuflokks- nienn greiddu atkvæði Jóni Guðjónssyni. Kosning þessi b&f u" vakið mikla athygli, Jjar sem samstarf hafði tekizt nm síjórn bæjarins miili Alþýðu- flakksins, framsóknarmanna og kommúnista, en Alþýðu- flokkm-inn hefur þrjá bæjar- fuiltrúa, f ramsóknarmenn og kommunistar einn hvor og sjálf stæðismenn, sem áður fóru nteð stjórn bæjarins, fjóra. Vegna skrifa Tímans um mál þetta. óska bæjarfulltrúar AI- þýðuflokksins á Akranesi að taka fram eftirfarandi: 1) Fullkomið málefnalegt samkomulag var búið að gera miiii Alþýðuflokksins, Fram- sóknarflokksins og Sósíalista- flókksins um sameiginlega stjórn bæjarins þetta kjör'tíma bil. 2) Daginn áður en bæjar- stjórakjör fór fram, gerðu þess ir þrír aðilar samkomulag um að kjósa Jón Guðjónsson bæj- arstjóra, og var þetta sam- komulag bókað. Ennfremur var samþykkt að fela einum manni að hringja til ísafjarðar og biðja Jón að koma sem fyrst til Akraness. 3) Bæjarfulltrúar Fram- sóknarflokksins og Sósíalista- fkikksins sviku því gersamlega þetta samkomulag, sem bókað hafði verið daginn. áður, er þeir tóku höndum saman við bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flakksins um að kjósa Svein Finnsson bæjarstjóra. Alþýðu- flokkurinn telur því, að samn ingsgrundvöllurinn um stjórn bæjarins sé að svo stöddu rof- inn. Fyrsta olíufarminum dælt í nýju olíugeymanria í Laugarnesi í GÆRMORGUN kom til Reykjavíkur olíuskip . með fyrsta farminn af brennsluol- íu, sem fluttur hefur verið til landsins af olíufélögunum Ol- íuverzlun Islands h.f. og h.f. ,,Shell“ ó íslandi. Olíuskipið sem farminn flytur, heitir ,,Clam“ og er eign The Shell Petroleum Co. Ltd., London. Kemur það frá eyjunni Curacao, sem er eign Hollend- inga og liggur úti fyrir strönd- um Venezuela í Suður-Ame- ríku. Frá Curacao til Reykja- víkur er um 20 daga bein sigl- isg. Hér mun olíunni verða dælt r.pp í geyma í hinni nýju olíu- stöð Olíuverzlunar íslands h.f. í Laugarnesi, og er þetta fyrsti olíufarmur, sem þangað kem- ur. Frá Laugarnesstöðinni verður olían síðan afgreidd á bílum til verksmiðja og ann- ara viðskiptamanna á landi, en til skipa í gegnum leiðslur út á bryggjur í Reykjavíkurhöfn. Hefur Olíuverzlun íslands h.f. í sumar látið vinna að lagn- ingu á leiðslu frá Laugarnes- stöðinni niður á olíustöð fé- lagsins á Klöpp. Verður sú stöð notuð sem millistöð en þaðan síðan afgreitt til skip- anna. H.f. Shell hefur samið við Olíuverzlun íslands h.f. um geymslu á sínum hluta af hinni nýju olíu í Laugarnessstöðinni, og um afnotarétt af afgreiðslu- kerfi félagsins. Danska farþegaskipið „Kronprins Olav" brann í gærmorgun ; Farþegunym var bjargað ósködduðum úr bátunum í sænskt farþegaskip. argaromn s gær8 s sie air á lalftfsibeiuii Bandaríkin fús fil samninga um al- þjóða stjórn á kjarnorku ROSS, fulltrúi Bandankj- anna í kjarnorkunefnd sarnein uðu þjóðanna, lýsti því yfir í gær, að Bandaríkin séu þess albúin að ganga til samkomu- lags um alþjóðlegt eftirlit með kjarnorku. ílann sagði, að Bandaríkjamenn væru reiðubú ir að gera miklar breytingar á áætlun þeirri um slíka alþjóða kj a rnorkust j órn, sem þeir lögðu fram 1946, en Rússar yrðu að sýna vilja sinn í slík- um samningum. ATTA ISLENZKIR TOGAR- AR eru nú byrjaðir saltfisls- veiðar og hafa nokkrir þeirra farið eina eða fleiri veiðiferðir, en flestir eru nýfarnir í fyrstu veiðiferðina. Búizt er við, að togararnir muni leggja afla sinn upp hver í sinni heima- höfn, og ætti saltfisksverkunin að leiða af sér töluverða at- vinnu í landi. Þessir togarar eru byrjaðir á saltfisksveiðum: Úranus, Akur- ey, Hvalfell, ísborg, Helgafell, Bjarni riddari, Júlí og ísólfur. í gær var Úranus að landa i Reykjavík, en hann er búinn að vera á veiðum frá 28. janúar. Hefur afli verið mjög tregur hjá öllum togurum að undan- förnu, en þeir halda sig nú að- allega á Halamiðum. Togararnir, sem fyrstir íóru Emil Björnsson vígS- ur á sunnudaginn KIRKJUMÁLARÁÐUNEYT- IÐ hefur staðfest Emil Björns- son cand. theol. sem forstöðu- mann hins nýstofnaða óháða fríkirkjusafnaðar í Reykjavík. Enn fremur mun Sigurgeir Sig- urðsson biskup vígja kandídat- inn til prests við söfnuðinn í dómkirkjunni á sunnudaginn kemur kl. 10,30 árd. á saltfisksveiðar, voru Isborg og Akurey, og eru þeir búmr að fara að minnsta kosti eina veiði for áður, en annars lögðu flest skipin upp í fyrstu veiðiferöina á saltfisk um og fyrir síðustu helgi. Ekkert verður enn sagt um framhald þessara veiða né hvort fleiri togarar bætazt í hópinn á saltfiskveiðarnar, og e nflestir eru nýfarnir í fyrstu möguleikunum á ísfisknum í Bretlandi. DANSKA FARÞEGASKIPIÐ „Kronprins Olav“ brann í gærmorgun á leiðinni miili Oslo og Kaupmannahafnar. Var 115 farþegum og áhöfninni bjargað, og enginn særðist, nema loftskeytamaðurinn, sem sat við tæki sín sendi út SOS merkið, meðan stjórnpallurinn brann yfir höfði hans. Var liann að lökum dreginn meðvitundarlaus út úr klefa sínum, sem þá hafði fylízt af reyk. Það var um fimmleytið í ♦ * - * gærmorgun, sem eldur kom ! upp í „Konprins 01av“ mið- 1 skips, og breiddist hann fljótt út. Olsen skipherra fyrirskip aði farþegunum og 40 manns af áhöfninni í bátana, en var sjálfur ásamt 20 sjómönnum eftir í skipinu til að berjast við eldinn. Svartaþoka var, er eldurinn kom upp. Sænska faijbegaskipið „Stockholm" var statt skammt frá slysstaðnum og kom innan skamms á vettvang. Björguðu Svíar fólkinu úr bátunum og fóru til aðstoðar við slökkvi- starfið. Tókst eftir nokkra bar- áttu að ráða niðurlögum elds- ins. Ekki er fullkunnugt um upp tök eldsins, en talið er, að ofn hafi ofhitazt. „Stockholm11 kom í gær til Kaupmannahaín ar með farþegana, og höfðu margir þeirra bjargazt í nátt- klæðum einum. „Kronprins Oiav“ var í gær dregið iil íielsigjaeyrar, og er yfirbygg- ing skipsins mikið skemmd af eldinum. Skipið er eign Sam- einaða gufuskipafélagsins, 3000 lestir og var smíðað í Höfn 1937. I stórsvigmófiiiu ásunnudag I GÆRMORGUN, þegar strandferðaskipið Hekla var afS leggja að bryggju í Reykjavík, tókst svo illa til, að sldpið rakst á bólverkið og braut kantbit- ann á bryggjunni, og um leið kom mikil dæld í stefni skips- ins nokkru ofan við sjómál. Var Hekla að koma úr strand ferð og ætlaði að leggjast að gamla hafnargarðinum, en mun hafa verið á of hraðri ferð. Rakst stefni skipsins því á ból- verkið, svo að kantbitar bryggj- unnar brotnuðu og kom skarð í bryggjuna og töluverðar skemmdir urðu á stefni Heklu. Talið er, að viðgerð á skipinu muni taka um vikutíma, og fellur því næsta áætlunarferð skipsins niður. Ráðgert hafði verið, að Hekla yrði tekin upp í slipp eftir' næstu sti-andferð til yfirlits á vélum og öðru, en það verk mun taka um 19 daga og verða framkvæmt jafnhliða þvi, sem viðgerð fer fram á skemmdum. þeim, sem urðu á skipinu við áreksturinn. Mun nú verða horfið að því ráði, að hefja þessar framkvæmdir jafnhliða , , , , , . . , i því sem viðgerðin á stefninu fer takendur voru í storsvigkeppn- ■ . * , *. ,, , T ? , . I iram, svo að tafír verði raunar mm, sem fram for i Josepsdaþ en a sunnudagmn þar^af 31 i karla | vélayfirlitið aðeins framkvæmt flokki og 12 i fikoki kvenna. I FJÖRUTÍU OG ÞRIR þátt- Skákmótið: SuðjónM.efsturmeð 5 vinninga ! SJÖTTA umfero á skákþingi Reykjavíkur var tefld á sunnu daginn og biðskákir í gær-1 kvöldi. Leikar fóru þannig, að Guðjón vann Lárus, Haukur vann Hjálmar, Guðmundur S. vann Jón, Bjarni vann Kára, Gunnar vann Þórð, Ingvar vann Steingrím, Sveinn vann( Baldur og Árni Stefánsson | Björn. Jafntefli gerðu Friðrik og Þórir, Eggert Gilfer og Árni Snævarr, Óli Valdimars( og Pétur Guðm. og Benony og Guðmundur Ágústsson. j Leikar standa nú þannig eft_ kvennaflokki sigraði Ingibjörg Arnadóttir, Ármanni, á 94,2 sek., en í karlaflokki Svíinn Erik Söderin á 101,1 sek. í kvenflokki urðu úrslit ann- ars sem hér segir: 1. Ingibjörg Árnadóttir Á 94,2 2. Þuríður Árnadóttir Á 108,5 3. Sólveig Jónsdóttir Á 119,1 4. Stella Hákonardóttir 135,8 Úrslit í karlaflokki: 1. Erik Söderin 101,1 2. Stefán Kristjánsson Á 103,8 3. Bjarni Einarsson Á 106,8 4. Ásgeir Eyjólfsson Á 107,2 5. Þórir Jónsson KR 109,1 6. Magnús Guðm.son KR 111,1 um hálfum mánuði fyrr en ráfi- gret hafði verið. Spila- og skemmli- á (immludag ir 6 umferðir, að efstur er Guð jón M. Sigurðsson með 5 vinn- inga, en Árni Snævarr og Gilf- er eru með 4Va vinning hvor. Sjöunda umferð verður tefld að Þórscafé í kvöld kl. 8. ELLEFTA IIVERFI Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur efuir til spila- og skemmtikvölds næst komandi fimmtudags- kvöld kl. 8 í Þórscafé. Meðal dagskráratriða er fé- lagsvist, kaffidrykkja og ræða: Haraldur Guðmundsson alþing- ismaður. Félagar, fjölmennið! Mætið stundvíslega og takið með ykk- ur spil.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.