Alþýðublaðið - 25.02.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 25.02.1950, Page 3
Jjaugardagur 25. febrúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 RAMORGNITIL KVÖLDSl í DAG er laugardagurinn 25. febrúar. Fæddur Thomas Moo- í-e, írskt skáld, árið 1852. Sólarupprás er kl. 7.52. Sól- örlag verður kl. 17.30. Árdegis- háflæður er kl. 23.25. Sól er háflæður er kl. 23.25. S1 er hæst á lofti í Rvík kl. 12.41. Næturvarzla: Reykjavíkur ^pótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð íteykjavíkur, sími 1720. Sklpafrétiir ' Laxfoss fer fra Reykjavík kl. ð, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15, frá Reykjavík M. 17, frá Akranesi kl. 19. Brúarfoss kom til Ábo í Finn landi 18.2 átti að fara þaðan 23. 2. til Kaupmannahaínar. Detti- foss er í Keflavík, fer annað kvöld 25.2. frá Reýkjavík til Grimsby og Hamborgar. Fjall- ífoss er á Raufarhöfn, fer þaðan Itl Kópaskers og Húsavíkur. Goðafoss lcom til New York 17. 2. fer þaðan væntanlega 28.2. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer Írá Leith 23.2. til Reykjavíkar. Selfoss fór frá Hofsósi 19.2. til Kaupmannahafnar. Tröllafoss £ór frá Reykjavík 14.2. til New York. Vatnajökull fór frá Dan zig 17.2. væntanlegur til Reykja yíkur 25.2. Hekla er í Reykjavík. Esja Var á Akureyri síðdegis í gær, en þaðan fer hún vestur um iand til Reykjavíkur. Hérðu- breið er á Austfjörðum á Norð Uirleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld til Snæfellsness-, Breiðafjarðar- hafna og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór ifrá Reykjavík síðdegis í gær t'l V estmannaey j a. Hvassafell er í Stykkishólmi Katla er í Patras. Blöð og tímarit Jazzblaðið, 1. tbl. 1950 hefur blaðinu borizt. Flytur það með- 81 annars grein um Svavar Gestsson í joættinum íslenzkir Iiljóðfæraleikarar, Kosningar Uazzblaðsins um vinsælustu ís- lenzku hljóðfæraleikarana og pnargt fleira. Messor á morgun Laugarneskirkja: Messa kl. 2, barnaguðsþjónusta kl. 10 f. fl., sira Garðar Svarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Síra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Síra Sigurjón Árnason. Messa M. 5. Síra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa í Há- Bkólakapellunni kl. 2 e. h. Síra Magnús Már Lárusson predik- ar. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. SSíra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkii-kja: Messa fel. 2 e. h. Sunnudagaskóli K.F. U.M. kl. 10 f. h. Síra Garðar 3Þorsteinsson. 19.25 Tónleikar: Samsöngur 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í B- dúr eftir Mozart. 20.45 Upplestur: Smásaga (Þor j steinn Ö. Stephensen , leikari). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Ljóðaskáldakvöld: Upp lestur og tónleikar. 22.15 Danslög (plötur). Úívarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón •Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. b c d e f g h 'WíH. 'VJíSi lH ife W m dl | ±M « IS W * * m wm «» » mm 'wm wm wm m m m m m m m...m' II. . éé má 'má ■ 11 n a s “ m 'MM. 45. Ke3—f3 46. Kf3—g3 47. Kg3—h4 48. Kh4-—h5 49. De5—e8f 50. De8—e4t 51. b2—b4 52. g2—g4 Del—dlt Ddl—d3t Dd3—d8+ Dd8—d2 Kg8—h7 Kh7—g8 Dd2—dlt Ddl—d7 Söfn og sýningar Bókasafn Alíiance Francaise: Opið kl. 15—17. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Æska og ástir“ (amerísk) Jane Powall, Ralph Bellamy og Constance Moore. Sýnd kl. 7 og 9. „Hættur sléttunnar“ (ame- rísk) Dave 0‘Brien, Jim Newill. Sýnd kl. 3 og 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Það skeður margt skrítið“ (amerísk) Miskey Mouse, Don- ald Duck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): ■— „Ég á þið ein“ (frönsk) Kenel Satnl-Dyr og Henri Vildal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Sonur Ara- Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Fabiola“. Michel Simon, Henri Vidal, Michéle Morgan. Sýnd kl. 5 og 9. „Siskus Baran“ (þýzk) Litli og Stóri. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjörnubíó (sími 81936): ■ „Rödd samviskunar“ (ensk), Valerie Hobson, Jamas Danald og Harold Keel. Sýnd kl. 9. „Viglís og Barnfeður hennar“, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 8485): — „Hetjudáðir" (amerísk) Alan Ladd og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (dmi 1182): — „Óður Síberíu" (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- jnikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Barist við gófa“ Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,,Ólgublóð“ (sænsk- finnsk). Regina Linnanheimo, Hans Straat. Sýnd kl. 9. „Veiði- þjófarnir“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Látum drottinn dæma:: Gena Tirney, Cornel Wilde. Sýnd kl. 6.45 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Snæfellignamót- ið kl. 7. Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Iðnó: Árshátíð Dagsbrúnar kl. 8 síðd. Or öSIom áttum Sunnudagaskóli Hallgríms- sóknar í Gagnfræðaskólahús- inu við Lindargötu kl. 10. Skuggamyndir. í DAG er séxtugur Vigfús Guðmundsson gestgj'afi og fyrr verandi ritstjóri. Sjálfsagt kem- ur honum, ekki síður en vinum hans og kunningjum, þessi ald- ur spánskt fyrir, en jafnvel yf- ir þá, sem yngstir eru í andan- um og mestan eiga lífsþróttinn, færast árin jafnt og þétt Vigfús heíur lagt á margt gjörva hönd um dagana, og legíó er tala þeirra mála, sem eig'a því láni að fagna að vera áhugamál hans. Hann hefur, auk fjölmargra annari’a starfa, ýmist verið bóndi, pólitíkus, hjarðsveinn í „villta vestrinu“, laxveiðimaður í Borgarfirði, rekið gistihús og^ greiðasölu, gefið út bókmenntatímarit og staðið meginstraxxm af rekstri og afgreiðslu dagblaðs í höfuð- staðnum. Nú mætti af þessari upptalningu ætla, að i,okkur losarabragui’ væi’i á störfum mannsins, en því fer mjög fjarri. Hann gengur heill og ó- skiptur að hverju verki, knúinn af þeii’ri ódrepandi orku og dugnaði, sem einungis fáum er í blóð borin og ósjaldan er þyrnir í augum venjulegra let- ingja og hóglífisseggja. Vigfús er um flest ólíkur öðrum mönnum. Hann er und- arjegt sambland af náttúru- barni og heimsborgara, hjá honum búa stórhugur og höfð- ingslund í tvíbýli við sparsemi og nýtni/sem öld stríðsgróða og verðbólgu kann á stundum að þykja barnaleg. Honum er ljúft að hlusta á tillögur annarra og taka þær til greina, en er sjálf- ur ráðhollur í bezta lagi, þegar álits hans er leitað. Atvikin hafa hagað því svo, að áhrifa iians hefur einkum gætt í ver- aldlegum og verklegum efnum, en enginn vafi er á því, að sjaldan hefur honum fundizt tíma sínum betur varið en þeg- ar hann gat hlúð að menntun og fræðslu fólksins í landinu, enda hefur hann hvorki talið eftir sér fé né fyrirhöfn í því skyni. Oft hefur mér virzt sem Vig- fús þekkti alla og allir þekktu hann, og þætti mér líklegt, að margir hugsuðu hlýtt til hans á þessum tímamótum ævi hans. Þeir, sem þekkja hann mest, kunna bezt að meta kosti hans, Vigfús Guðmandsson. og þeirra ósk er, að hann megi verða langlífur í landinu og krafíar hans endast sem lengst til eílingar hverju góðu og gegnu máli. Þ. G. Knattspyrnufé!agið Félagar munið hfcudknatt- leiksæfinguna í kvöld 1:1. 6. Gkíðaferðir í Skíðaskálamx. ^ Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 8 og kl. 10 Far- ið frá Ferðaskrifstofunni og auk þess frá Litlu Bílastöðinni kl. 9 og kl. 10. Skíðafélag Reykjavíkur. r B n r BIÐSKÁKIRNAR úr 7. um ferð á skáþingi Reykjavíkur, sem tefldar voru í fyrrakvöld fóru þannig, að Benoný vann Árna Stefánsson, Bjarni vann Hauk ,og Steingrímur og Jón gerðu jafntefli. Guðjón M. Sigurðsson er nú hæstur með fimm og lxálían vinning, síðan eru Árni Snæv- arr, Eggert og Sveinn með 5 vinnínga. 8. umferð þingsins fer fram á Þói’scafé kl. 1 á morgun. Tímarifii Heilbrigf iíf Nýir áskrifendur geta enn fengið ritið frá byrjun. Að eins 18 kr. árgangurinn. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Thorvaldsensstræti 6. Hafnarfjörður! Hafnarf jörður! Ungra jafnaðarmanna hefst stundvíslega kl. 8,30 í kvöld í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: 1. Ávarp (Kristján Hannesson). 2. 3 stúlkur syngja. "ýl 3. Einleikur á píanó (Sólveig Þórðardóttir). 4. Gamanþáttur (Ragnar Magnússon). 5. F. U. J.-kvartett syngur. 6. Ðans, ný fimm manna hljómsveit F.U.J.-félaga og hljómsveit Alþýðuhússins. leika. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu í dag sími 9799, vei’ð kr. 15. Allt Alþýðuflokksfólk og gestir velkomnir. Félag ungra jafnaðarmanna. „Skjaldbreið" um Húnaflóahafnir til Skaga- Itrandar hinn 28. þ. m. Tékið á inóti flutningi til hafna milli (ngólfsfjarðar og Skagastrand- p.r í dag og á mánudag. Far- teðlar seldir á þriðjudaginn. M.s. „Esja,r austur um land til Siglufjarð- ar hinn 2. marz n. k. Tekið á inóti flutningi til allra áætl- unarhafna á mánudag og þriðju dag. Farseðlar seldir á miö- vikudaginn. Skafífellingur Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja alla virka daga. S.s. ,A- P- Bernsfor fer frá Kaupmannahöfn 27. febr. Flutningur óskast til kynntur í skrifstofu Sameín- aða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Kaupum fuskur BaídnrsgÖtu 30. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandl i ensku. Síml: 81655 . KirkjuhvelL Rafmagns- Þvoitapoffar NÝKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.