Alþýðublaðið - 17.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1928, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefitt tit at /Uþýdaflokknimi 1928. Þriðjudaginn 17. janúar 14. tölubiað. GABILA efO Æskuást Kvikmynd í 7 þáttum gerð eftir hinu fræga leik- riti Arthurs Schnitzlers »Liebelei.*, Síynd þessi var sýnd í Paladsleikhúsínu í Kaupmannahöfn í vor, við fádæma aðsókn. Æskuást er ieikin i Winar- borg, pg leika í henni nýir pýzkir leikendur, sem pykja glæsilegastir og beztir nú í Þýzkalandi. Eveljn Holt og Fred Lsals Lerch. Úrval af W ©W smavorp, mjög ódýrt. Torfi6.Mrðarsoa við Lauaaveg. SímiSÖO. Ljósmyndastoii'a SigurðarTGuSmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið mynclatöku i sima 1980. Siómaimafélagar! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sáma tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sín, þeir, sem ógreidd eiga. Stjörnin. Hand- tðskur, margar gerðir og stærðir. ,Brennumenn'. Þórólfur frá Baldursheimi segir i blaði sínu »Degi* um »Brennu- menní: , =, i-:%^C^^M| sSagan?er mörgum glæsilegum kostum búin. . . .JStíllinn«[er fjörugur, atburðirnir svo lifandi, eins og peir væru sýndir á leiksviði- Allar náttúrulýsingar snildarvel gerðar og hæfilega langar t. d. pegar bátarnir eru að farast i briminu. »Brennumenn verða sjálfsagt mikið keyptir og leshir og eiga pað fyllilega skilið.* , Fást I öllum békaver-gl«msBm. Til að rýma fiyrir nýjunt vörum, seljum" vjð pessa viku nokkur stykki;iafi Vetrarfrðkkam oy HarlmannafötHm fyrir hálfvirði. Fiakkar, sem áður hafa kostað 62 kr., seljast nú fyrir 31 kr. Frakkar, sem áður hafa kostað 110 kr., seljast nú fyrir 55 kr. Föt, sem hafa kostað 68 kr., seljast nú fyrir 34 kr. Föt, sem hafa kostað 82 kr., seljast nú fyrír 41 kr. Föt, sem hafa kostað 95 >kr., seljast nfr fyrir 48 kr. Enn íremur gefum við 10—25 % afslátt af öllum öðrum iötum og frökkum. Notið tækifærið til að kaupa ódýrt. Brauns-verzlun. Hattaverzl. Margrétar Lei/i seiur næstu daga hatta riieð mikið niðursettu verði. Að eins örfá stykki. „Model"-hattar fyrir hálfvirði. Smá- barnahúfur á 1,50. Areiðanlega gott tækifæri tii að fá sér ódýra og smekklega hatta. erno : ,.:¦'.;-:-;' til eldunar eða annars, pá ættuð pér að fá yður gaskveikjara^ Þeir spára peninga, draga úr eídhættu og alt af til. Fást farmúrskarandi ágætir hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B, lítið í gluggana við Klapparsíg. Jafnaðarmannafélag islands. bieLdiuir áKsskesmitíun sinfi næst koimandj fimitudagskvöld. Verður pað ein híin bezta skemtun, sem hQíldiw hefar vejrið hér í vetur, o,g ættu alþýðiumenn pví að fföl- sækja hiana. „Öðinn" koim í nott. Með faottum koimu pingmenniim'ir Jósnas Kristjánsson, GuðtmunduT ÖWssojn, Hánnes Jónsson, Jón Auðiuinn Jónsson, Hákon KirMófieriKSOin, HaHdór Steinsen. . ' . NYJA BIO Á krossffðtum Sjónleikur í 9 þáttum, leikinn af: Clara Bow, Helen Fergusson, Johnny Walker, Robert Frazer, Robert Etlisou o. fl. Ein af First National góðu myndum, sem áreiðanlega fellur fólki vel í geð. Páll Isólfssoii * Fimtándi OrgeMoasert í Fríkirkjunni fimtudaginn 19 p m. kl. 9. WiIIy Hörtihg aðstoðar. Aðgöngumiðar fást fajá Kattinu Viðar. LúðupikUngur, ÍSS. SttfJðE", Kæf a, ^' , ©siar margar teg. I (iuðm. Gnðltes. Sími689. Skólavörðustíg21. \-------u---------------.------_______________ Everfisgotu 8, tekut að sér alls konar tækifærlsprent- I nn, svo sem erfiljóS, aSgöngumiða, bréf, f reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu vekii. Nýkomið: Gólffílisar: Gular og rauðar. Hvitar og svartar. Veöjililsárs Hvítar og litaðar Lnclvfg Storr, sími 333.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.