Alþýðublaðið - 17.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.01.1928, Blaðsíða 3
ALPVÐUBLAÐIÐ 3 Frá Óslrari Halldórssyni: „Aðal- fundur Föiskifélags íslands álitur einlkasölulögin frá 1926 ekki fram- kvæmanleg fyir en útgerðamienn hafa fengið aðgang að fullkoim- inni siidarrerkstniöju með líku fyrirkoimuiagi og ræðir um í þjngs- ályktunartillögu þeirrn sem sam- þykt var í sameilnuðu þingi s. 1. ár.“ Feld maðl 6 : 4 taitkfv. Frá Jóni E. Bergsveinssyni: „Að>- alfundur Fiskifélagsins skcyrair á næsta fisikiþing að rannsaka, á hvern hátt sildarsöliumáLinu verði bezt fyrir koimið í framtíómni.“ Samþykt með 4 geg.n 1 atkv. Frá Sigurjóni Ólafssyni útgerð- armanni: „Fundiurinn skorar á þing og stjórn að hefjast handa nú þegar og taka allar sífdar- verksmáðjur á Nor&urlandi eign- arnáimi, þar sem það hlýtur að ve, ra öllum Ijóst, að þa& ar eitt þýðiingarmesta atiriiðið í því máli, að íslendimgar geti náð ydiLrTáðum síldveiiðámálanna í sínar hendur, að þeir hafi full umráö yfir síld- arv'twksmiðjunum.'‘ Feld með 6 gegn 2 atkv. Frá Siigurjónii Á. Ólafssvni afþm.: „Aðaifuindur Fiiiskifélags íslands skorar á alþdingi og iands- stjórn að kouna á sem aJlxa fyrst íiíkiiseinkasölu á sijd og ríkis- refcstri. á síldariverksmiðjum.“ Feld með 6 gegn 2 atkv. Uim iánstofnun fyrir bátaútveg- inn var vísað til Flskiþings til frékari aðgerða. Undir önnur mál koimu firam eftirfaranidi tiillögur: Fjrá öskari Halidófrssyini: „Aðr alf. unduir Fiiskifélagsúis vill þakka þeirn mönnom, er stóðo fryrir síid- arsöiu ti'l Rússlands síöast li&ið ár, (>ó sérstakáega Einari OlgeiiriS'- syni, Akureyri. Furtdurinn vill bieina því til stjórnarval danna að hefjast handa sem fyrst með und- irbiming Rússlandssölu fyrir næsta surnar." Samþ. með 4 :2 atkv. Frá sama: „Aöalfundur Fiski- f41agsins vill eindregib mæia með þvi við næsta alþingi, að það afnemi fast útflutnángsgjald af sjld, en þess í stað komi verð- tollar, eins og er á öðrum útr fluttum afurðum.“ Samþ. með 5 samhl. atkv. Frá Sigurjióni Á. Ólafssyni al- þm.: „Aðalfiundux Fiskifélaigsins skorar á fiskiþingið að beina á- hrifum sínum á alþingi til þess, að þáð með lögum eða miiffi- ríkjasamningum komi því til leið- ar, að Faxaflói verð/ friðaður fyr- ir botnvörpuveiðum.“ Samþ. með 5 isamhl. atkv. Aðtrar tillögur, er samþ. voru, snertu félagið innbyrðis, laga- breytingu, auglýsingu dagskrár, aðalfund o. s. frv. Fundiurinn var skammdrlega sóttur og mörg af þeiim málum. sem á fundinum voru rædd, illa uindörbúin. S. ,^ýnngar í Málaralist“. Á laugardaginn var átti ég leið um Austuxstræti, og varð mér þá litið inn í glugga „Morgunblaðs- ins“, því að ég get ekki neitað því, að hvað sem blaðinu sjálfu líður, hefi' ég ánægju af að virða fyrir mér myndir þær, sem þar eru sýndar, ekkert síður en mynd- imar, sem Alþýðublaðið sýnir. Eru slikar myndasýningar mjög hentug uppbót á því að mynda- forði sá, er blöíftn hér birta, er og hlýtur að vera mjög takjnarfc- Éður. í þetta sinn voru í gluggan- sýndar eftirmyndir af einni teikn- ingu eftir Rembrandt, „Kvöldmál- tíðin“, og tvær litmyndir, önn- ur Mariumynd, en hin man ég ekki af hverju var, né heldur eftir hverja þær voru, en getið var þess með rómverskum tölum á báðum firá hvaða öld þær voru, en þetta minnisleysi mitt stafar af þvi, sem á eftir kom og dró að sér alla alhygli rnina. Hasgra miegin við þessar myndir var dregið stryk, svo sem til að greina Hér með tilkynnist, að ég er fiuttur frá Fish Street, Hull tii 8 Trinity House Lane, Hull og vona ég að mínir heiðruðu viðskiftavinir minnist mín, sem að undanförnu. Yðar B. Cohen, 8 Trinity House Lane, Hull. Ef VStMÍSSP S*|ÓISSSI í enatieMB, pá noiiíi DVKELAND-mlóHdna, pví haaia Kttá 1® E ¥ T A. Það er marg sannað, að kaffibætirinn W—1! þær frá eftiimyndum af 6 eða 7 teikningum. Voru tvær þeirra, hinar efstu, eftir mér ókenda höf- unda, enda var nafns þeirra ekki getið við, en önnur og jafnvel báðar virtust í fljótu bragðd vera frá 18. öld. Undir þeim var lítil dæáttmynd af kvenmanni, sem er eignuð Jan van Eyck. Jóhannes þessi \un Eyck og bróðir hans, Hubertus, voru nafntogaðir mál- arar á Flæmingjalandi á 14. og 15. öld. Var Hubert elstur, fædd- ur 1370, dáinn 1426, en Jan yngri, fæddur 1390(7) en dáinn 1441. Bru þeir kunnastir að því að vera höfundar altaristöflunnar á Jó_ hannesaraltarinu í St. Bavokirkj- unni í Gent (,,Genteraltar“), sem Þjóðverjar höfðu keypt 1821 og geytnd var í Berlín þar til Þjóð- veirjar urðu að skila Belgjum henni eftir ófriðinn samkvæmt Versalasaimningnum. Hvort menn hér alment þekkja nöfn þessara fornu listamanna eða þessa lista- verks veit ég. eklti, en hitt er víst, að verkið þekkja menn. 1 efiri röð á innanverðum hœgTi væng er innri myndin af isyngjandi engluin, en í efri röð á innanverð- um vinstri væng er mynd af engl- um, sem leika á hljóðfæri, og eru þessar myndir afar víða til á heimiílum hér á landi og víða eru þær til sölu í búðum. Hinar myndirnar þrjór eða fjórar voru eftir Frangois Boueher (1703— 1770), franskan máilara, sem var i nriklu uppáhaldi á sínum tíma, sérsiafclega hjá Lioðívíki XV. Frakkakonungi og Madame Pom- padour lagskonu hans. Honum svipar mikið til Watteau, en er eins og tiðarandi þá stóð til ali- léttúðugur og heldur lítil skirlífis- hetja i myndum sínum; sérstak- lega þykja koparstungur hans á- gætar, en ekki verður hann þó á • neinn veg lagður til jafns við van Eyck. Mér varð nú lítið á yfirskriftina, sem „Mgbl.“ hafði sett á þessa tróðlegu sýniingu. Yfir myndum pessam lístamanna, sem (innnr vor uppi ú dögum Jóns biskups Germkssonw, en hirni á Helm Súkkulaði oy Gaeao er frægt vftn víða veröld og áreiðanlega það Ijúffengasta cg bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins þessar framúrskarandi rörur. fleiidsölubirgðir hjá Hf., F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.