Alþýðublaðið - 25.04.1950, Page 7
Þriðjuclagur 25. apríl 1950.
ALÞYfíUBLAÐIÐ
T
I FÉLAGSLÍF
SKEMMTIFUNDUR í Breið-
firðingabúð í kvöld kl. 9.
Verðlaunaafhending fyrir
Kolviðarhólsmótið og stökk
og göngukeppni Skíðamóts
Reykjavíkur. Þeir, sem taka
á móti verðlaunum, eru
boðnir. Allt íþróttafólk vel-
komið meðan húsrúm leyfir.
Skíðadeild ÍR.
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
Ríkisrekstur logara
Framhald af 1. síðu.
isrekstri og loks leggur hann
blessun sína yfir þá ráðstöfun
Ólafs Thors að leyfa útflutning
fjögurra fiskiskipa frá ísafirði
til Nýfundnalands. — í bæjar-
málastefnuskrá kommúnista
var ákvæði um að barizt skvldi
gegn brottflutningi skipa úr
bænum, en þegar svo komm-
arnir gerðu málefnasamning
við íhaldið eftir kosningar, þá
var þetta stefnuskráratriði feilt
niður. Hlýðnisafstaða Harald-
ar Steinþórssonar við íhaldið í
því máli; er að framan hefur
verið lýst, er í fullu samræmi
við þetta.
Hermenn skipa upp
Framhald af 1. síðu.
verkfallsins, voru þá orðin 85.
Krafa verkfallsmanna er sú,
að þrír menn, sem vikið var
'úr hafnarverkamannasamband
ÍHU í London í fyrra sökum
íorustu í ólöglegu hafnarverk-
falli þá, verði teknir aftur í
eambahdið. En stjórn sam-
2 milljónir íbúða
Framhald af 1. síðu.
minnstu séð fyrir húsnæði við
hóflegri leigu. Það eru fjöl-
tkyldufeður, sem ekki hafa
meira en 7200 marka árstekj-
ur, sem eiga að sitja fyrir íbúð-
imurn, sem hið opinbera styrk-
ír.
Það þarf óhemju fjárupp-
hæðir til að kosta þessar íbúða-
byggingar. Gert er ráð fyrir
því, að hver íbúð muni kosta
10 000 mörk. Til þeirra 300 000
íbúða. sem byggðar verða í ár,
þarf því þegar 3000 milljónir,
eða 3 milliarða marka. Um tvo
þriðju þess fjár mun ríkið
ieggja fram: en nokkuð verður
iagt fram af Marshallfé.
bandsins neitar því. Hafnar-
verfallið í fyrra var hafið að
undirlagi kommúnista og átti
að vera samúðarverkfall til
stuðnings verkfalli, sem gert
hafði verið a kanadísku skipi í
höfninni í London, samkvæmt
fyrirmælum kommúnistískra
sjómannasamtaka í Kanada;
en þar eru sjómannasmtökin
, klofin.
Framhald af 1. síðu.
þó enn hafnirnar á suður-
strönd eyjarinnar á sínu valdi.
Það er talið Kuomingtang-
stjórninni á Formosu mikill
hnekkir, að missa Hainan, sem
er auðug að málmum og hefur
hernaðarlega mikla þýðingu
eökum legu sinnar við sjóleið-
ma frá Kína til Indó-Kína.
HANNES Á HORNINU
Framhald af 4. síðu.
meö þessu að segja, að leikrit
Tryggva hafi ekki átt skilið að
fá verðlaunin. Mér þykir það
einmitt mjög trúlegt að það.
hafi verið bezt gert. En ég sé
ekki 4setur en að í þessu efn?
hafi dómnefndin brotið sínar
eigin reglur. Þá er ög vitað að
sendi voru inn leikrit, sem höfðu
verið leikin í útvarpið. Og þau
komu til greina við valið
Hvernig má þetta eiga sér stað?
FLEIRI MISFELLUR haía
verið á þessu og skal það ekki
rætt frekar hér. En slæmt er
það og til lítiis sóma fvrir okk-
VAR-HÚS
25—200 amper.
Rofar
Tenglar
Samrofar
Krónurofar
Bjölluþrýsti
inngreypt og utan á
liggjandi.
Rofadósir
Loftdósir
Loftlok
Lofthrókar
YÉLA- & RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23.
Sími 81279.
ur. Slík samkeppni og hér um
ræðir, er góð of oft vekur
tiún. ný öfl og ný afrek, en meS
clíku háttalagi og hér hefur ver
íð lýst fara höfundar að van-
, *
treysta domnefndunum og er
það illa farið'k
Ilannes á horninu.
Lesið Alþýðubiaðið I
•ffrir M.s, „GULLFÖSS" sumarið 1958.
1 2 3 4 * 5 6 7 8 9 10
Frá Kaupmannahöfn, laugard. kl. 12 á hád_ . .. 10. júní 24. júní 8. júlí 22. júlí 5. ágúst 19. ágúst 2. sept. 16. sept. 30. sept. 14. okt.
Leith, mánud. síðdegis . 12. júní 26. júní 10. júlí 24. júlí 7. ágúst 21. ágúst 4. sept. 18. sept. 2. okt. 16. okt.
Til Reykjavíkur, fimmtudagsmorgun 15. júní 29. júní 13_ júlí 27. júlí 10. ágúst 24. ágúst 7. sept. 21. sept. 5. okt. 19. okt.
Frá Reykjavík, laugapd. kl. 12 á hád 17. júní 1. júlí 15. júlí 29. júlí 12. ágúst 26. ágúst 9. sept. 23. sept. 7. okt. 21. okt.
Leith þriðjud. síðdegis 20. júní 4. júlí 18. júlí 1. ágúst 15. ágúst 29. ágúst 12. sept. 26. sept. 10. okt. 24. okt.
Til Kaupmannahafnar, fimmtudagsmorgun 22. júní 6. júlí 20. júlí S.^ágúst 17. ágúst 31. ágúst 14. sept. 28. sept. 12. okt. 29. okt.
f A R G J Ö L D
A. Fargjöld með m.s. ,,Gullfoss“:
Milli Reykja Milli Reykja-
víkur og Kaup- víkur og
Á I. farrými: mannahafnar Leith
íbúð á C-þilfari f. 1 mann Kr. 2.080.00 Kr. 2.010.00
íbúð á C-þilfari f. 2 menn — 3.200.00 — 3.020.00
íbúð á C-þilfari f. 3 menn — 4.480.00 — 4.070.00
íbúð á C-þilfari |f. 4 menn — 5.760.00 — 5.120.00
í eins manns herb. á C- og D-þilfari . . — 1.360.00 — 1.140.00
í 2ja m. herb. á B- og C-þilf. f. hv. farþ. — 1.280.00 — 1.050.00
í 2ja og 3ja m. herb. á D-þilf. f. hv. farþ. — 1.200.00 — 915.00
Á II. farrými:
í 2-4 m. herb. á D- og E-þilf. f. hv. farþ. — 800.00 — 620.00
Á III. farrými:
Á D-þilfari f. hv. farþ — 560.00 — 390.00
B. Fajgjöld með m.s. „Dettifoss“, „Goðafoss“, „Lagarfoss“:
Á I. farrými: í 2ja manna herb. f. hvern farþ Milli Reykja- víkur og Kaup- mannahafnar og annarra megin- landshafna Milli Reykja- víkur og Bretlands
Kr. 1.200.00 Kr. 915.00
C. Fargjöld með e.s. „Brúarfoss“ og „FjaIlfoss“:
Á I. farrými: í ’2ja manna herb. f. hvern farþ Milli Reykja- víkur og Kaup- mannahafnar og annara megin landshafna Milli Reykja- víkur og Bretlands
Kr. 988.00 Kr. 850.00
D. Fargjöld niilli Rvíkur og New York: með m. s. „Tröllafoss", „Dettifoss“, „Goðafoss“ og „Lagarfoss11: I. farrými: í 2ja og 4ra m. herb. f. hv. fapþ. Kr. 2.500,00
f ofangreindu fargjaldi er innifalinn fæðiskosiuaður og þjónustugjald, en 3% söluskattur bætist við.
Tekið á móti farpöntunum og ílánari upplýsingar veittar í skrifstofu vorri.
H.f. Eimsktpafélaq Islands
Farþegadeild, 2. hæð.