Alþýðublaðið - 29.04.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 29.04.1950, Side 5
Laugardagur 29. apríl 1950 Af foÝÐUBLABIÐ 5 Afhyglisverð bók effir M NÝLEGA er Itomin út á ensku bók eftir Halvdan Kohí, liinn þekkta norska sagnfræðing og jafnaðar- mann, sem fjallar um amerísk áhrif á Evrópu síðan á átjándu öld, er hinar brezku nýlendur í Norður-Ame- ríku börðust' til frelsis og stofnuðu Bandaríkin. Héitir bók þsssi „The American Spirit i Europe“ og er gefin út að tilhlutan amerísku stofnunarinnar í Oslo og há- skólans í Pennsyívaníu. í grein þeirri, sem hér birtisí og þýdd er úr ,.Arbeiderbladet“ í Oslo, er efni þessarar nýju bókar rakið stuttiega. FYRIR MEIRA EN HUNDR- I AÐ ÁRUM spáði Tocqueville, franski stjórnmálamaðurinn heimskunni, því, að Rússland og Bandaríkin mundu hljóta að ráða örlögum heimsins í framtíðinni. Ber ekki á öðru en þessi spádómsorð séu nú að xætast, og ef litið er til baka, varpa þau björtu ljósi yfir furðulega hraða og eindregna þróun hins bandaríska bjóðfé- lags: frá því að vera nýlend- ur til þess að verða sjálfstætt ríki og frá þjóðfélagslegri mót- un, vexti og viðgangi til þess að cðlast forustuhlutverk með- al vestrænna menningarþjóða. Engan hefði getað órað fvrir Því, hve áhrif Bandaríkjanna fóru vaxandi í efnahagsmálum, tækni, menningarmálum og stjórnmálum nokkra síðustu mannsaldrana. Álit landsins óx samtímis, en ekki að sama skapi. Margir austan Atlants- háfsins áttu bágt með að við- urkenna þau verðmæti, er leyndust með hinu unga þjóð- félagi, og vildu ekki sjá eða sáu ekki þá möguleika, er þar voru fyrir hendi. En þróunin var söm við sig fyrir því, og amerísk áhrif síuðust inn í Evrópuríkin og settu mark sitt á lönd og þjóðir, jafnvel á þá, sem brynjuðu sig gegn hvers konar áhrifum frá þeim hluta heims. Það var því heillandi verk- efni fyrir sagnfræðing að taka þetta mál til nákvæmrar rann sóknar; hvernig og í hve rík- um mæli nam andi Ameríku evrópíska grund og orkaði á lifn aðarhætti manna og hugsunar- hátt þar. Þetta verkefni fæst Halvdan Koht prófessor við í nýútkominni bók, „The Ame- rican Spirit in Europe“, sem rituð er á ensku og gefin út af amerísku stofnuninni í Osló og Pennsylvaníuháskóla í samein ingu. Bók Kohts er góð, óvenjulega skemmtileg, hvort sem litið er á hana í heild eða einstök at- riði hennar. Frásögnin er hlut- læg og blátt áfram, og stað- reyndir og fullyrðingar sýni- lega óvefengj anlegar, en auk þess kennir lesandinn hlýju bak við varfærnislegt og ígrundað orðaval. Iiöfundinum er hlýtt til þessa unga ríkis, sem hefur ruðzt fram á sjónarsviðið síð- ustu hálfa aðra öldina og látið til sín taka á ýrnsan hátt í lífi þjóða og einstaklinga í öllum löndum. En fjarri fer því, að hann sé einsýnn eða honum verði brugðið um skort á gagn- rýni, þótt hann geri sér meira far um að varpa staðreyndun- um fram en meta gildi þeirra. Auðvelt er að rekja amerísk áhrif í stjórnmálasögunni ;crá fornu fari. Frelsisstríðið í Bandaríkjunum blés frönskum hermönnum, sem komu frelsis hetjunum til hjálpar, frelsisþrá í brjóst, og hana fluttu þeir með sér heim. Franska mann- réttindayfirlýsingin frá 1789 ber greinileg einkenni banda- rísku sjálfstæðisyfirlýsingar- innar. í stjórnarskrá Noregs eru margar greinar, sem samd- ar eru eftir bandarískri fyrir- mynd, og sama máli gegnir um þá stjórnskipan, sem komið var á í Belgíu 1830. Síðustu öld verður þáttur Bandaríkj- anna í heimsstjórnmálunum sí- 'ellt meiri. og Evrópulönd mega ' nauðug viljug fara að taka til- íit til hins ung'a ríki.s, hvort heldur um er að ræða Monroe- ken'ninguna, Eyrarstundstollinn oða afleiðingar þrælastríðsins. ííoht bendir sérstaklega á það, að þrælastríðið örvaði stjórn- málaþróunina í Evrópu’, þar eð því lauk með glæstum sigri lýð "æðisins. og bilið breikkaði milli hugtakanna f relsis og þræl j dóms. Bandaríkin urðu stórveldi í byrjun tuttugustu aldarinnar, Og síðan rekur höfundur sög- una í stuttu og skýru máli fram á þennan dag, — skýrir írá upphafi heimsvaldastefnu, fyrri heimsstyrjöldinni, friðartillög- unum, síðari heimstyrjöldinni, og valdaaðstöðunni, eins og hún er í dag. Hann gleymir ekki að draga fram í dagsljósið. þær hugsjónir, sem urðu til í gný vopnaviðskiptanna og knúðu menn eins og Wilson og Roose velt til starfa —• hugsjónir, sem urðu hjálp og von rnargra Ev- rópuþjóða í neyð og komu þeim til að líta á hið unga ríki í nýja heiminum sem háborg og heim kynni frelsisins. Samhliða stjórnmálaþróun- inni fór hin efnahagslega þró- un. Stefna Bandaríkjanna á því sviði setti einnig sinn svip á Evrópulönd, bæði hin frjálsa verzlun og sú, sem vernduð var af ríkinu. Matvælaútflutning- ur Bandaríkjanna nam þegar á árinu 1870 70 milljónum doil-. ara, og hlutur þeirra í heims- verzluninni óx jafnt og þetf þar til nú, að þau hafa alveg j tekið forustuna í efnahagsmál-1 um. Ber margt til þess, a.ð svo hefur farið, en þó ef til fyrst og fremst hinn gífurlegi flutn- ingur fólks inn í landið, er narn hvorki meira né minna en hálcri milljón manna sum árin fyibr fyrra stríð. Hóf fólk þetta eink- um að stunda .landbúnaðar og iðnaðarstarf vestra. En það er ekki heldur hægt að leiða hug- ann hjá því, hversu miklar af- ieiðingar þessi útflutningur fólks hafði í löndunum austan Atlantshafs, ekki á efnahag og afkomu til ills eða góðs, held- ur á hugsunarhátt og lífsafstöðu þeirra, er heima sátu og áttu í stöðugum bréfaskiptum við kunningja sína vestan hafs. Koht ver mörgum köflum bókar sinnar til þess að ræða um amerískar uppfinningar og m aifiniiiiiepisiiriiiisip Atvinhuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðningarstofu Reykja- Vj'kurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á afgreiðslutíman- um kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðd., hina tilteknu daga. Reykjavík, 28. apríl 1950. I \ Borgarstjórinn í Reykjavík. mennsku, sem síður er til bóta. ■ Amerísk myndlist á Whistier og Sargent, og byggingarlist allra landa hefur orðið fyrir á- iirifum frá skýjakljúfum ame- rískra borga. Nú er sú skoðun tíka óðum að hverfa, S-5 Banda ríkin séu menningarlaust ríki, onda þótt hún megi íeljast furðu iífseig. Það gæti verið fróðlegt að gera nokkrar ,,journalistískar“ athuganir á amerískum áhrif- um á daglegt mál, þótt það sé vitaskuld utan við hið vísinda- lega verkefni umræddrar bók- ar —• enn fremur á siðu, háttu iörgunarllugvél frá Keflavík finnúr m vél KLUKKAN 19.10 fimmtu- daginn 27. apríl var óskað að- stoðar Slysavarnafélags ís- íands vegna m.b. Garðars Brynjólfssonar, sem farið hafði í róður frá Grindavík kl. þrjú nóttina áður og var ókom inn að landi þótt hann hefði átt að vera kominn að landi urn framfarir í tækni og vísindum. Uppfinningarnar ráku hver aðra, og . sumar þeirra ger- breyttu atvinnubáttum Evrópu l.anda. Á það til dæmis að taka við um lanclbúnaðarvélarnar amerískú, sláttuvélar og upp- skeruvélar Mac Cormicks. A~r- ar uppfinningar, sem Ameríku- menn ýmist gerðu eða áttu bátt í. að gerðar væru, hreyttu meira eða minna lifnaðarháttum allra s.nenningarþjóða: eimskip Fult- ons, ritsími Morses, saumavél Singers, þurrmjólk Borden, ’-af ijós Edisons, ritvélar Sholes og Remingtons, kvikmyndavél Edi sons, franska bifreiðin, er Olds endurbætti, flugvél Wrights- bræðra og margar fleiri. Þess- ar tækniframfarir voru einn beirra þátta, er leiddu til iðn- byltingarinnar í Evrópu á næst iiðinni öld — „amerikaniser- ingar heimsins“, eins og enski rithöfundurinn William Stead orðaði það í byrjun þessarar aldar. En hin svonefnda „amerik- anisering“ varð íljótlega illa þokkuð af ærið mörgum, var oft einvörðungu látin tákna efnishyggju og það að gera mannlífið vélrænt. Meira að negja á árunum milli þeirns- styrjaldanna birtist í víðlesnu norsku blaði árásargrein á ,,ameríkanismann“, af því að hann gerði biblíuna og aollar- ann að þeim skautum, sem allt nnerist um. Og þetta var svo sem ekki sjaldgæf sköðun. Nokkru fyrr, eða 1908, hélt annars sæmilega upplýst fólk í Noregi, að vísindamaður nokk ur hefði orðið ruglaður, af því að hanri fór til .Ameríku til náms. Sést af því, hversu hröð þróunin hefur verið, að nú sækjast norskir vísindamenn og stúdentar, eins og stéttar- bræður þeirra frá öllum lönd- um, eftir því að stunda nám í Bandaríkjunum. Og hvers vegna? Vegna þess hve unga Lýðveldið hefur upp á mikið að bjóða. í nokkrum einkar skemmti- legum köflum lýsir Koht menn ingaráhrifum Ameríku á um- beiminn. Ameríka hefur átt marga heimskunna vísinda- menn, og til dæmis í læknis- fræði hafa þeir nú forustuna. Nefna jná heimspekinga eins óg William James og John Dewey, sem orkað hafa á hugs- unarhátt og lífsskoðun manna um allan heim. Thorstein Veblen, sem var norskrar ætt- ar, er með kunnustu hagfræð- , jngum. Amerískar bókmennt- | ir seljast óaflátanlega í Ev- rópu, og amerískir s.jónleikir hafa flutt með sér nýja leik- tækni og sviðsetningu. Blöðin hafa orðið meira lifandi fyrir nmerísk áhrif, og má fagna því, þótt ýmislegt annað hafi verið tekið úr amerískri blaða- og framkoinu almúgarnannsins. Hversu algengt er nú að segja ,,O.K.“, hve margir hafa sarnið sig að siðum Ameríkumanna í klæðaburði, hve margír hafa orðið snortnir af hraða og fram kvæmdaþreki Ameríkumanna við störf, framtaki þeirra, bjart r.ýni og trú á framtíðina? Þessi áhrif er örðugt að meta, en þau hafa orðið til þess, að marg ir Evrópumenn hallast að lífs- skoðun sem fram kemur í vís- unni eftir Longfellow. Hún hljóðar svo: Hvorki lán né hryggðarhaguí heitir takmark lífs um skeið, hsldur ]iað, að hver einn dagur hrífi oss lengra fram á leið. *) Hvort sem það er fyrir á- hrif frá Longfellow eða öðrum Ameríkumönnum, þá er Koht að minnsta kosti bjartsýnn í lokakafla bókar sinnar, er hann reynir að varða veg mannkyns ins lengra fram. Að hans hvggju ber framtíðin í skauti sínu möguleika til þess að hugsjón- in um „einn heim“ verði að veruleika, grundvölluðum á friði með öllum þjóðum. *) Þýðing Matthíasar Joch- umssonar. Uppstigning frum- sýnd á Ákureyri SJÓNLEIKURINN „Uppstign ing“ eftir prófessor Sigurð Nordal verður frumsýndur á Akureyri næstkomandi laugar- dagskvöld. hádegisbilið ef allt hefði verið með felldu. Bátar, sem voru á veðium á sömu slóðum út af Stgðaberginu vestur af Grinda vík höfðu orðið varir við bát- inn kl. 7 um morguninn, en vissu síðan ekkert, um hann. Vitað var að margir bátar voru á veiðum á svipuðum slóðum og var reyrit að ná talstöðvar- sambandi við þá, en enginn þeirra svaraði. Þar sem búast mátti við að bátinn ræki hartt til hafs, var björgunarflugvéi- in frá Keflavík fengin til að ieita að bátnum, og lagði bún af stað kl. 20.15 og fann flug- vélin bátinn eftir nokkra leit suður af Eldey, en þar sem skyggni fór versnandi vildi flugvélin ekki yfirgefa bátinn og hringsólaði yfir honum þangað til að Faxaborg kom á staðinn og sagði Faxaborgin að seint myndi hafa gengið að finna hann ef þeir hefðu ekki séð flugblysin, sem varpað var niður. Bátur þessi hafði enga talstöð, talstöðin hafði eyði- lagzt þegar báturinn sökk í höfninni í Grindavík fyrir skömmu. Faxaborg fór með bátinn til Grindavíkur þar sem ráðstafanir voru gerðar til að taka á móti honum. TOGARI STRANDAÐUR? Klukkan 11 barst óljós til- kynning gegnum ritsímann á Seyðisfirði um að brezkur tog- ari að nafni .Boston Wampvre' hefði strandað við Langanes. Reynt var að ná símasambandi þarna austur, en talsambands- laust var við allar stöðvar fyrir austan Akureyri. Loftskeyta- stöðin á Siglufirði hafði ekki orðið vör við neitt í sambandi við strandið. Seyðisfjörður gerði símstöðvum við Langa- nes aðvart, en þær höfðu ein?kis orðið vísari kl. 10 28. apríl, og er allt á huldu með þennan togara eins og er. Úfbreiðlð Alþýðublaðið! SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ. (sumarfagnaður) í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 4. maí. Húsið opnað kl. 8 e. m. 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Skemmtiatriði. 3. Dans. .'j Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.