Alþýðublaðið - 06.05.1950, Page 1
■flMBfcatea
V'estur-xJemn er oyrjuo ao græða upp iuiia raoigu garoa sina, sem eyöilögðust a ólriöararun-
um, og þá fyrst og fremst Tiergarten. Um 50 000 verkamenn hafa nýlega fengið atvinnu við
þetta. Ilér sést einn vinnuhópurinn að verki t’l a* <7e,'a Tierearten aftur að fögrum garði.
r
VIÐ ATKVÆÐA-
GKEIÐSLÚNA um fjárlög-
in á alþingi í gær konui til
atkvæða nokkur fjárfram-
lög til alþjóðasamtaka, sem
fslendingar eru aðilar a'ð.
Tóku menn þá eftir því, að
kommúnistar greiddu at
kvæði með framlögum til
þeirra stofnana, sem Kússar
eni meðlimir í. en á nióti
hinum, sem Rússar eru ekki
í, án ails tillits til þess, í
hvcrjum þeirra íslendingar
eru meðlimir. Þannig voru
kommúnistar á móti alþjóða
vinnumálaskrifstofunni, al-
þjóða fíóttamannastofnun-
inni og Evrópuráðinu, sem
Rússar taka ekki þátt í, en
með sameinuðu þjóðunum,
sem Rússar eru þátttakcndur
í! Einar Olgeirsson hafði
svo mikið v-i'ð, að krefjast
þcss, að hver stofnum væri
borin upp fyrir sig, svo að
komúnistar gætu flygþ
sovétlínunni út í yztu æsar!
AKUREYRARTOGARARN-
IR, Svalbakur og Kaldbakur,
hafa nú lagt upp í Krossanes-
verksmiðjunni sinn túrinn
hvor. Togararnir komu einnig
með nokkuð af saltfiski.
Bræðsla hefst í Krossanesi
einhvern næstu daga.
í fyrsfa lagi
mánuði
ÞUNGLEGA HOSFIR NÚ í BYGGINGAEÍÐNAÐINUM
vegna sementsskorts; en landið má nú heita gersamlega sements-
laust, og ekki er vitað með neinni vissu, hvenær nýtt sement
kemur, þó að vísu standi vonir til þess, að það verði síðast í
þessíim mánuði. Á þessú ári hefur svo að segja ekkert sement
verið flu.ít til Iandsins, að undanteknum 2000 smálestum, sem
komu méð Köílu rétt fyrir páskana, en það er nú til þurrðar
gengið, þrátt fyrir hina miklu verðhækkpn, sem varð á þeirri
sendingu; en þá hækkaði tunnau um kr. 24,60.
*
BANDARÍKJASTJÓRN lét
sendiherra sinn í Moskvú af-
henda sovétstjórninni í gær
nýja orðsendingu út af ame-
rísku flotafiugvélinni, sem
hvarf yfir Eystrasalti um páska
leyíið og íalið er víst, að Rúss-
ar hafi skotið niður.
Bandaríkjastjórn neitar í
þessari nýju orðsendingu að
taka það svar gilt, sem hún
fékk á dögunum frá sovétstjórh
inni við fyrri orðsendingu. Seg
ir Bandaríkjastjórn, að sovét-
stjórnin hafi í því svari farið í
kringum kjarna málsins. Banda
ríkjastjórn liti hins vegar mjög
alvarlegum augum á þetta mál
Framhald á 7. síðu.
Samkvæmt. upplýsingum,
sem blaðið fékk hjá sements-
verzlununum í gær. en þær eru
SÍS, H. Benediktsson & Co og
J. Þorláksson & Norðmann, er
nú allt sement til þurrðar
gengið, nema örlitlar brigðir
hjá J. Þorláksson & Norðmann,
en þó' mun fjárhagsráð vera
búið að ráðstafa þeim. Hins
'vegar er ekki einn poki af sem-
enti lengur til hjá sambandinu
eða H. Ben., og engin vissa er
íyrir því, hvenær nýtt sement
kemur til landsins.
Nú mun þó vera búið að gera
ráðstafanir til þess að útvega
sement, en ekki enn vitað,
hvernig gengur með greiðslu á
því vegna gjaldeyrisskortsins.
Talið er þó ekki útilokað, að
unnt verði að fá sement til
landsins eftir urn það bil þrjár
vikur eða síðast í þessum mán-
uði.
Hefur sementsskorturinn að
sjálfscgðu hinar alvarlegustu
afleiðingar í för með sér í
Framh, á 7. síðu.
Róssar tvfsaga ym þaö, hve marga
þýzka striösfanga þesr hafi tekið.
DR. ADENATJER, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands,
mótmEelti í sambandsþinginú í Bonn þeirri fullyrðingu Moskvu-
útvarpsins í fyrrinótt, að Rússar væru nvi búnir al5 skiia ölíum
þýzkum stríðsföngum. Taltli hann, a'ð um hálf önnur milljón
þýzkra stríðsfanga væri enn ókomin frá Sovétríkjunum, og
krafðist upplýsinga um það, livar þessir stríðsfangar væru nið-
ur komnir. En þrálátur orðrómur gengi um það, sagði hanh,
að þeim væri haldið í nauðungarvinnu einhvers staðar í fjar-
lægum héruðum Sovétríkjanna.
Það var tilefni þessara mót-*-
mæla Dr. Adenauers, að
Moskvuútvarpið lýsti yfiar því
í fyrrinótt, að Rússar hefðu nú
sent samtals 2 milljónir þýzkra
stríðsfanga heim og þar með
Iátið lausa alla þá þýzkj stríðs-
fanga, sem þeir hefðu tekið, að
10 þúsundum undaiiskildum,
sem væru í fangelsi í Sovétríkj
unum fyrir stríðsglæpi.
ifr sigur &iþý$u-
flokksins í auka-
kosnlngu á Englandl
BREZKI ALÞÝÐUFLOKK-
Dr. Adenauer benti 1 Bonn
í gær á það, að þessi fullyrðing
Moskvuútvarpsins stangaðist
við rússneskar stjórnaryfirlýs-
ingar eftir stríðið, en í þeim
hef-ði það verið viðurkennt, að
3Vé milljón þýzkra stríðsfanga
væru í Sovétríkjunum. Spurði
Dr. Adenauer hvar sú lVz millj.
stríðsfanga væri, sem enn hefði
ekki verið skilað. Kvað hann
það ólíklegt, að svo mikill f jöldi
þýzkra stríðsfanga hefði látizt
í Sovétríkjunum síðan í stríðs-
lok, og heimtaði skýr svö.r um
það, hvort satt væri, að fjölda
þýzkra stríðsfanga væri enn
haldið í nauðungarvinnu þar
eystra.
URINN vann sigur í aukakosn
ingu, sem fram fór í Yorkshire
á Englandi í fyrradag. Var
frambjóðandi flokksins kosinn
með 437 atkvæðum meira, en
keppinautur hans, sem var
frambjóðandi frjálslynda
flokksins, fékk.
Við kosningarnar í febrúar
vann frambjóðandi Alþýðu-
flokksins þetta kjördæmi og
fékk þá 2000 atkvæðum meira
en frambjóðandi frjálslynda
flokksins. En þá bauð íhalds-
flokkurinn einnig fram í kjör-
dærninu; nú gerði hann það
hins vegar ekki, heldúr studdi
frjálslynda frambjóðand-
ann.
KVELDÚLFUR H.F., fjölskyldufyrirtæki Thorsar-
anna, átti rúmlega 1000 lesta birgðir af síldarmjöli, þegar
gengislækkunin var lögleidd. Hafði þetta ekki vcrið flutt
út, þar sem ggtlunin var að það færi til notkunar innan-
lands, eins og lög mæla fyrir. En við það að geyma þessa
vöru og fiytja hana út eftir gengislækkunina græddi
Kveldúlfur, að því er áætlað er, um 1 400 000 krónur.
Það er ekki að furða, þótt flokkur Ólafs Thors hafi
mikínn áhuga fyrir gengislækkun, og vafalaust er Kveld-
úflur ckki eina fyrirtækið, sem liefur liirt slíkan gróða
af gengislækkiminni. Bankarnir voru skyldaðir til þess
samkvæmt gengislækkunarlögunum að skila hagnaði af
þeim gjaldcyrisbirgðum, sem þeir áttu. En Kveldúlfur og
aðrir slíkir þitrfa ekki að skila þeirn hagnaði, sem þeir
hafa af vörubraski sínu í skjóli gengislækkunarinnar.