Alþýðublaðið - 06.05.1950, Side 5
Láugardaguc 6. maí 1950.
ALÞÝÐUBLAÖIÐ
í SÍÐASTA TÖLUBLAÐI
ÍSLENDINGS' er gert að um-
talsefni — frá sjónarmiði
sjálfstsaðismanns — hið ólíka
viðhorf Alþýðuflokksins og
Sjáifstæðisflokksins til rekst-
urs . atvinnuveganna. Kennir í
fyrrnefndri blaðagrein ým-
issa grasa og sumra' næsta
furðulegra, og sannast þar hið
fornkveðna, að oftast er hálf-
sögð sagan, þegar einn segir
frá; en hér kemur einnig til
viðbötar, að greinarhöfundur
fer með hin furðulegustu ó-
sannindi í ritsmíð sinni, annað
hvort af fávizku eða ásetningi
<og er hvorugt gott.
Aðalefni greinarinnar var
þetta: Sjálfstæðisflokkurinn
vill einkarekstur, vinstri
flokkarnir ríkisrekstur, hér
liefur verið komið á óvenju-
mildum ríkisrekstri, hann hef-
ur gefizt illa, þ. e. stefna Sjálf-
stæðisflokksins er auðsjáan-
legá affarasælli en vinstri
flokkanna. ^
í víðtækustu merkin"u þessa
orð.s er ríkisrekstur allt, _sem
ríkið rekur og stjórnar. Við
nánari athugun greinum við
þó strax milli tveggja höfuð-
þátta: opinberrar þjónustu ým-
iss konar annars végar og at-
vini’.urekstrar hins vegar. Milli
foorgaralegu flokkanna •—■
Sjálístæðis- og Framsóknar-
flokksins —- og Alþýðufloklís-
ins er enginn verulegur stefnu
munur, hvað snertir rekstur
opinberrar þjónustu. Það má
að vísu segja, að nokkur skoð-
anamunur sé milli flokkanna,
hvað teljast skuíi opinber
þjónusta í einstökurn tilfell-
um og hve víðtæk hún eigi
að vera, en í höfuðdráttum er
það svo, að allir þessar flokk-
ar telja sjálfsagt, að ríkið
staríræki t. d. síma og póst,
leggi þjóðvegi og viðhaldi
þeim, byggi hafnir og vita, o.
S. frv., o. s. frv.
Það er fyrst þegar að rekstri
atvinnuveganna kemur. sem
djúpstæour skoðanamunur
birtist varðandi ríkisrekstur:
íhaldsflokkarnir vilja þar eng
in afskipti ríkisvaldsins, Al-
þýðuflokkurinn telur, að þjóð-
nýta beri innflutningsverzl-
unina, öll stórvirkustu at-
vinnutækin, svo sem togara og
verksmiðjur, og samgöngur í
lofti, á sjó og á landi. Skoðun
Alþýðuflokksins er sú, að þetta
séu svo stórir „faktorar" í lífi
þjóðárinnar, að engan veginn
sé rétt að gefa einstaklingum
þjóðfélagsins aðstöðu til þess
að skattleggja þjóðarheildina
gegnum verzlunina, arðræna
foana gegnum stórútgerð og
stóriðnað né féfletta með okri
samgöngutækja. Gróði ríkis-
heildarinnar kemur þjóðar-
foeildinni að gagni, gróði ein-
staklingsins oft að takmörkuðu
leyti, stundum, alls ekki.
Greinarhöfundur íslendings
foeldur því fram, að íslending-
ar hafi gengið miklu lengra í
ríkisrekstri en setla mætti eft-
ir viðhorfi þegnanna til hans.
Síðan telur hann þessi dæmi:
Landssmiðjuna, ríkisbúskap-
inn á Vífilsstöðum og Kleppi,
Áburðarsölu ríkipins, Græn-
metisverzlun ríkisins, Skipa-
útgerð ríkisins, Hafnarfjarðar-
rútuna og Akureyrarrútuna og
loks Innkaupastofnun ríkisins.
Það ættf ekki að þurfa að
benda íslendingsritaranum á
þá staðreynd, að Alþýðuflokk-
urinn hefur aldrei haft þing-
fylgi hér á landi til að koma
EFTÍRFAKANDI GSEIN
biríist í „AlþýSumannin-
um‘V biaði Aiþýðuflokksins
á Akure.vri, þ. 25. apríi síð-
ast liðinn.
á ríkisrekstri atvinnuvega á.
þann hátt, sem Alþýðuflokkar
allra landa berjast fyrir. Kapí-
talistísku flokkarnir hafa hér
ætíð skipað meirihluta á þingi.
Enginn sá ríkisrekstur, sem
nú er rekinn, hefur því kom-
izt á án atfylgis þeirra, annars
eða beggja. Þeir hafa sem sé
í sumum tilfellum séð sér hag
í takmörkuðum ríkisrekstri,
en ekki eygt aðra úrkosti í
öðrum tilfellum, og því er
sannleikurinn •* sá, að fyrir
sumu því, er íslendingur telur
upp, hafa hinir kapítalistísku
flokkar beinlínis beitt sér, eða
fylgt ólundarlaust, þótt öllum
mistökum í rekstiá reyr.i' þeir
heiðarleik sínum samkvæmi
að kenna fyrirkomulaginu.
Einn þáttur Landssmiðjunn-
ar á t ,d. að vera sá, að’smíða
og sanr.prófa ýmsar uppfinn-
ingar. lívílíkt hagræði fyrir
einkareksturs atvinnurekand-
ann, heldur en að verða
kannske sjálfur að kosta stór--
fé til slíks! Áburoarsala ríkis-
ins á aS tryggja bændum sem
ódýrastán erlendan áburð (þar
viðurkenndi F ramsókn yfir-
burði iandsverzlunar yf.'r kaup
félagsverzlun), Grænmetis-
verzlunin á .að tryggja bænd-
um sem öruggastan markað
fyrir grænmetisframleiðslu
sína og neytendum hins vegar
sem bezta vöru. Skipaútgerð
ríkisins á' að bæta úr sam-
gönguvandræðum, sem einka-
rekstur vanrækti að bæta úr,
rekstur Hafnarfjarðar- og Ak-
ureyrarrútunnar var af sömu
astæðu upp tekinn, þegar ein-
stakíingum bótti bessar sér-
leyfisleiðir ekki nógu arðvæn-
legar, og Innkaupstofmm rík-
isins að draga úr reksturs-
gjöldum ríkisfyrirtækja, þ. e.
útvega þeim ódýrari vörur.
Alþýðuflokkurinn telur, að
öll þessi fyrirtæki séu rétfmæt
og horfi í rétta átt, en gangi
þó ekki nógu langt. Innkaupa-
ítoinun ríkisins og áburoar-
salan er aðeins spor að al-
mennri landsverzjun, Skipa-
útgerðin vísir að ríkisrekstri
allra siglinga, og ríkisrekstur
vagna á sérleyfisleiðum aðeins.
stutt skref í áttina til ríkis-
rekstrar á flugferðum og bíl-
ferðum á langleiðum, hvoru í
sambandi við annað.
Það liggur í augum uppi,- að
því takmarkaðra sem starfs-
svið einhvers ríkisrekstrar er.
því dýrari miðað við afrekstur
hlýtur starfræksla hans að
vera. Það liggur líka í augum
uppi, að það er enginn mæii-
kvarði á hæfni eða vanhæfiT
þjóðnýtingar eða ríkisrpksturs,
fram yfir einkarekstur, þegar
þjóðnýtt er fyrst og fremst
það, sem einkareksturinn vill
ekki eiga við af ótta við tap,
sbr. sigling á smærri hafnir
eða starfræksla sérleyfisleiða,
sem flugferðir fleyta allan
rjóma frá.
Eina verulega raunhæfa til-
raunin með ríkisrekstur at-
vinnuvega hér á landi er rekst
ur síldarverksmiðja ríkisins,
og hann hefur gefið þá raun,
þrátt fyrir ýmis mistök, að
engum mun detta í hug í al-
. vöru að leggja hann niður.
| íslendingi verður tíðrætt
Grœnlenzk gjöf
um t"p á ríkisrekstri. Hvernig
er það með gróðann í hinum
einkarékna sjávarútvegi?
raættj spyrja. Aðstæður geta
verið slíkar, að engin vit-
neskja fæst af því að líta á
gróða eða tap. Tökum t. d.
Hafnarfjarðarrútuna. Vio
henni er tekið, þegar nálega
ailir vagnar, sem á þessari sér-
leyíisleið gengu, voru orðnir
r.ær ónýtir. Þar þurfti allt að
reisá af grunni. Og- jafnvel
greinarböfundur íslendings
mun játa við athugun, að ekki
sé sanngjarnt að skrifa kaup-
verð nýrra vagna, allt á rekst
urs reikning fyrsta árs og
hrópa síðan: 400 þús. kr. tap.
Veit annars þessi íslendings
ritari, að lögin um ríkisrekst-
ur ökutækja á sérléyfisleiðum,
ef með þyrfti, voru ' saman í
stj órnarbúri s j álf stæðisf lokks-
mannsins Björns Ólafssonar?
Og hvernig vill þessi hatari
opinbers reksturs skýra það,
að Sjálfstæðið í Reykjavík
hefur beitt sér fyrir bæjar-
rekstri strætisvagnanna þar?
Sannleikurinn er sá, að yf-
irburðir opinbers reksturs
fram yfir einkarekstur er slík-
ur," að jafnvel kapítalistískir
Þokkar eins og Sjálfstæði og
Framsókn hafa ekki alger-
lega getað leitt þau sann-
indi hjá sér. En þeir ótt-
ast þau sánnindi, og trúir
tvíhverfu sinni og lífslygi hafa
þeir á öðru leitinu tekið þau
í þjónustu valds síns, en á hinu
leitinu setja þeir sig aldrei úr
færi að reyna að gera þau tor-
tryggileg. í þeirri iðju sinni
þykir þeim ekki of lágt lagzt
að reyna að telja fólki trú um
að tap á ríkisrekstri, sem kom-
ið hefur verið á, vegná þess
að einkareksturinn þraut, sé
fy rirkomulaginu að kenna, eða
að starfræksla skömmtunar-
skrifstofu og verðlagseftirlits
eða skriffinna fjárhagsráðs sé
ein hliðin á þjóðnýtingu.
Alþýðuflokkurinn hefur enga
löngun til að sníða einstak-
lingsframtaki þrengri stakk en
þörf er vegna hagsmuna heild
arinnar. En þegar varan, sem
við kaupum inn, meir en tvö-
faldazt í verði í mörgum til-
fellum, frá því hún kemur á
hafnarbakka, og þar til neyt-
andinn fær líana í hendur, er
ekki óeðlilegt, að við álykt-
um, að núverandi fyrirkomu-
lag - innflutningsverzlunarinn-
ar sé ófært. Og meðan það
getur viðgengizt að útgerð
skili ævintýralegum gróða í
vasa eigenda sinna einn sprett
inn, en valdi stórtapi annan
sprettinn, sem svo velt er yfir
i banka og ríki, þá hljóturn
við að álykta, að eitthvað sé
meira en lítið bogið við reksr-
Fyrir nokkru síðan barst danska ríkisþinginu óvenjuleg gjóf
frá Grænlandi. Það voru tvær langar .skögultennur ur náhvel-
um, sem veiddust við Grænland. Þykja þær fáséðir gripir.
Myndin var tekin, er Grænlandsnefndin var að afhenda Gustav
Pedersen, forseta fólksþingsins (lengst til vinstri) gjöfina.'
ur stórútgerðar hér í mörgu
tilfelli. Og meðan eigendur
ssmgöngutækja græða stórfé
á því að starfrækja . aðeins
beztu leiðirnar, en hugsa ekk-
ert um hag strjálbýlinganna,
svo að ríkið verður fyrir fjár-
látum við úrbætur vandræð-
anna, er einsætt að álykta, að
það eigi að þjóðnýta bæði
gróðann og íapið, en ekki tap-
ið eitt.
Þess vegna segjum við Al-
þýðuflokksmenn:
Öruggasta leiðin til úrbóta
í verzlunarmálum er þjóðnýt-
ing innf 1 utni ngs vérzl un ari nn-
ar. Bezta úrlausn samgangn-
ánna er þjóðnýting samgöngú-
tækja á sió og landi og í lofti.
Og farsælast fyrir þjóðarheild
ina, ódýrast og sanngjarrast er
að þjóðnýta stórútgerð og stór-
iðnað.
Og þetta munum við
þegar þjóðin óskar.
gera
(Aibj'ðumaðurinn).
~
ugt, að launakjör og vinnuskil-
yrði á skipurn., sem eru í förum
í Eystrasalti, eru mjög misjöfn.
Kjörin á þýzkum og hoilenzk-
HAFNARFJORÐUR.
leki
Segja öðrum siónnönnum, að þcirn sé
bannað að láta nokkuð uppi um þau!
ÞAÐ VAR UPPLÝST á nýafstaðinni siglingaráðstefnu
ITF, alþjóða fluíningaverkamannasambanelsins, í Amsíerdarn
nýlega, að því er „Arbeiderbladet“ í Osló skýrir frá, að sjó-
menn í hinum svonefndu alþýðulýðveldum kommúnista austan
vi'ð járntjaldið, hefðu ekki einu sinni frelsi til þess, að ræða
iaun sín og vinnuskiiyrði við sjómenn á skipum annarra þjóða.
Það hefur lengi verið kunn- um skipum þar eru mun lakari
en á skandínavískpm skipum
og bmzkum. Er þetta nú orðið
all alvarlegt mál sökum þess,
að þýzk skip og hollenzk geta
af þessum ástæðum undirboðið
skandínavísk og brezk um
farmgjöld og fargjöld, og hefur
þegar orðið að leggja upp mörg-.
um sænskum skipum þess
vegna.
Út af þessu máli efndi ITF
nýlega til ráðstefnu í Amster-
dam og gerði Jerker Svensson,
formaður sænska sjómanna-
sambandsins, . þar , ýtariega
grein fýrir eftirgrennslunum,
sem.samband hans hefur látið
fara fram á launakjörum cg
vinnuskilyrðum á skipum í
Eystrasalti. Liggur það eftir þá
eftirgrennslan alveg Ijóst fyrir,
hvernig þau ,eru á þýzkum
skipum og hollenzkum. En um
kjör og vinnuskilyrði á pólsk-
Framhald á 7. síðu.
HAFNARFJÖRÐUR.
um dvöl. barna á dagheimili Verkakvennafélags-
ins Framtíðin n.k. mánudag 8. þ. m. kl. 8,30 í Dag-
heimilishúsinu.
DAGHEIMILISNEFNDIN.