Alþýðublaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 6
s ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Fimmtudagur 11. maí 1950, Ðr: Álfur OrShengiIs: HNEYKSLIÐ Á HÓTELBORG HNEYKLIÐ Á HÓTELBORG . Báru þeir unglingarnir mik ið dýrmætt plagg í mörgum ein tökum á hinn arðrænda stað; tóku fatageymsluna herskildi enda varþar aðeins kvenfólk fyr ir og fáttum varnir, hreiðruðu þarumsig meðþví hóglæti, sem hernámsþjóðum er eiginlegt og tóku að skipuleggja bissnisinn. Höfðu þeirþar um allaþá háttu, sem þrautreyndastir eru af sig- urvegurum allra tíma, skipuðu stúlkunum, að nú skildu þær setja hnefanaáborðið og eingum gesti afhenda yfir.hafnir né aðr ar útskjólsflíkur nema þeir hin ir sömu keyptu fyrst ávarpið og þökkuðu síðan fyrir að ólesnu enda væri þeim það tileinkað. En það er nú svo að sigurveg- urum hefur tíðum hætttilþessað gleyma hinuogþessu smávegis í sigurvímunni og orðið sú gleymska ástundum örlagarík. Svofóroghér, þvíað þessir hinir ungu sigurvegarar steingleymdu helgahjörvar, þótt ótrúlegt sé og mundu hann ekki fyrrenhann birtist í ganginum í persónu Napoleons litla. Mældi hami sig urvegarana augum hátt og lágt með sinni aðferð, enhún smækk ar flesta og stækkar engan nema þáhelzt sjálfan hann og heíur hann því gengið til orrustu við tnargan sér stærri og leikið hrottalega og óx honum núekkií augum fjandaliðið. ,,Hver fjandinn erþetta?“ spurði hann ogekki óvingjarn- lega .Þá vafðist hinum þá í svip inn tungumtönn þvíaðekki vissu þeir sjálfir hvurfjandinn þettavar. Óx þá helgahjörvar ás megin, erhannsá hik hinna; . skipaði þeim brott með bölvað draslið og kvað það aldrei skyldu henda aðþeim litlumkörlum Ieyfðist að gera stað þennan öllu vanheilagri v,'|i hann væri þeg- ar örðinn; slíkt ýæriaðeinsá færi stórlítillakarla og burtmeð ykkur. Hafðinú únglihgiinum*gefizt tómtilað átta sig og hugðust . gera undan haldið sem bærileg ast. Hneigðu þeir signú eins djúpt og gólfið Ieyfði og spurðu síðan hvort þeim veittist sá ó- umræðilegi heiður að tala við þannsem húsum réði. Líkaði helgahjörvarnum knéfall þeirra ekkisem verst en hugðiþá skálk ráða. Þarsemek ræð hér húsurn og éinginn annarenég ekkieinu- sinni Páll og skuluð þið nú sjá bess óvefengjanleg jarteikn. Snerist helgahjörvarið aðsvo- mæltu inn í veizlusal og kom- þaðan útaftur með Pálinn; vitn aðu Páll mælti hann., J?ar sem eker byrjaði Páll en belgihjörv- ar gaf honum olnbogaskot í hnés bótina; þarsem hjörvar er — -byrjaði Páll afturá fúgunni — ræður hann húsum og ' einginn annar en hann ekki einusinni Páll; og mikiðhelvíti erégenn fljótur að læra utanbókar hjörv ar. Ogþetta varnúsvosem eingin sinfónía tuldraði helgihjörvar úr dragandi eða trúið þið Páli pilt ar? Eður viljið þið gánga til orr ustu? Var nú runninn áhannber seksgángur og tugði hann kjól- löfin. Dreptuþáekki hjörvar minn mælti Páll; þettaeru úng- ir menn og vaxandi og minnstu þess nú að ekki varst þú stór á þeirra aldri. Éghef aldrei verið á þeirra aldri svaraði hjörvar snúðugt. Ég hef alltaf verið á míinum eig in aldri og svei því. Ennú eraek orðinn svo reiður að ég vil til víga; þyrmi ek þessum verður það aðeins til þessaðek veg ein- hverja aðra ovg þá ekki aðra en þá sem meiri skaði er að en þess um---------er einginn fyrir mér tryggur þegar ímérer móðurinn ekki einusinni þú Páll. Á það mun ég hætta svaraði'Páll og mun þá einginn segja aðégsé hug laus. Sneri hann síðan baki við hjörvari og gekk inní veizlusal- inn. Buðu únglingarnir nú hel.ga uppá samninga enhann lézt eigi heyra. Tuídraði í sífellu að hann skyldi til víga og tuggði kjóllöf in. Þótti nú únglíngunum svo illt sitt ráð að þeir skriðu undir þau klæði í fatageymslunni sem mannlaus voru og glömruðu tennur þeirra en , jarðskjálfta- mælirinn í stýrimannaskólan- um sýndi hræringar í abessin- íu. Gerðu þeir sér márgar heit- strengingar til bjargar, meðal annars að alderi skyldu þeir framar gangá vit laxness né óvit Pálssartre franska og ekki hafa neittá sínu vitorði semþeir hefðu ekki vitá; verður mörg- um að heitstreingja óframkvæm anlegustu hluti þegar svona stendur á. Er þeir höfðu þá heitstneing- ingu unnið gerðist margt breyt- inga. Var sem sætur ilmur fyllti húsið item helgiblær og feingi b'að þarmeð sína aflausn. Þá feingu og únglingarnir aftur öll sín ágangsheit (paagaaenhed) og skriðu útúr sínu fylgsni, en frammifyrir þeim stóð helgi- hjörvar semeinn forkláraður fjandi og mælti áþá blíðlega: Það vita allir hreysti mína kap mitt og röggsemi en færri mitt eðallyndi enda hafa féndur mínir því lítt flíkað og þekktu þó sumir. Nú vil ég hlífa ykkur enekki fyrir orð Páls þvíað honnhefur ingenting at skúlle hav-s sagt í mín eyru, iheldur geingur mér aðeins sáttfýsi til og góðgirni ogmegið þið gjarna bafa þetta eftir mér. Ogtilþessað ykkur verði trúað káupi ég af ykkur vöruna, með áfslætti vit- anlega og erþóallt verð hennar goldið umfram sannvirði. Hirði ég slattann og hafið ykkur svo á brott sem snarast------i----til víga skal ég for satan og vari r.íg núog verji allir þeirsem mig vilja feigan-----— Heyrið þið mig annars, — hvar næ ég í bennan agnar — -------- Ekkert svar fékk hann nema burðarskellinn. Björguðu hinir efnilegu únglingar heiðri sínum og hörundi og þóttust vel sleppa löldu sigoghafa unnið afrek mik ið sem vonlegt var. Dr. Álfur Orðhengils. Lesið Aiþýðublaðið \ • ur talað um það við einhvern". Hún hristi ákaft höfuðið. „Jæja, en segðu mér að minnsta kosti af hverju þú fórst í burtu eftir að þið voruð bú- in að synda.“ Hún gróf andlitið í koddan- um. ,,Af því . . . af því að ég gat ekki lengur afborið þetta“, svarið hún að lokum. „En af hverju fórstu þá rak- leiðist aftur niður að vatninu?“ „Já, fyrst gekk ég dálítinn tíma, svo settist ég niður til þess að horfa á sólarlagið. Ég hugsaði mér að ég gæti séð þegar báturinn kæmi og ég gæti svo hlaupið til ykkar áður en hann legðist upp að. Gerði ég nokkuð rangt með því?“ „Nei, Lotta, ég er heldur ekki að finna að neinu við þig“. Og svo hélt ég áfram og spurði. „Fann Alexander þig þá niður við ána?“ Hún hreyfði sig ekki. „Þeg- ar ég sá að hann var að koma, hljóp ég burt.“ „Og svo náði hann í þig?“ „Nei, hann hefði aldrei náð í mig hefði ég ekki dottið“, svaraði hún næstum því með ámátlegu íþróttamannsstolti. Hún rétti fram fótinn undan sænginni og sýndi mér hnéð. Það var skránrað og það var storknað blóð á því. Allir, sem, sýsla við' börn vita hvað slík hné merkja, þau sýna fyrstu viðureign smáfójksins við erfið an heim. Og þaþnig hafði ves- lings Lotta litla hlaupið. Hlaup ið eins og barn, sem er hrætt við stóran hund. Ég stóð á fætur, náði í vatn ,og karbólvatn og fór að þvo sár barnsins. Síðan batt ég um hnéð, eins og' ég hafði svo oft gert áður þegar Lotta var reglu iega Iítil og var hrædd við stóra og ljóta hunda. Ég spurði hana ekki um það hvað hafði skeð begar hún datt og Alexander náði henni og tók hana úpp. Ég þóttist sjá það allt saman fyrir mér án þess að heyra um það. Hann hafði tekið hana á arma sína eins og lítið barn, en allt í eipu hafði barnið orðið að ungri stúlku í fangi hans. Skyndilega hallaði hún höfð- Inu að öxl minni. Grátur henn- ar var svo stjórnlaus, að ég ætl aði ekki að geta sefað hana. „Veslings Irene, hvíslaði hún, „veslings, veslmgs Irene.“ Ég reyndi að róa hana og sagði að þetta væri alls ekki neitt alvarlegt. Karlmenn væru dálítið léttlyndir og hugsuðu ekkert um það á eftir. Það væri alveg eins líklegt, að Al- oxander yrði búinn að gleyma bví öllu saman þegar á morg- \m. Einnig hún yrði áð gleyma bví alveg eins og ekkert hefði ískorist. IVJér léið ekkert tiltakanlega vel þegar ég sagði þetta. Hxm ntarði á mig æðislegu augna- ráði. Hún kreisti saman varirn ar svo að munnurinn varð eins og ,beint stryk. Svo sneri hún rér, skyndilega til veggjar og ragði ekkert fleira. Irene kom upp þrisvar sinn- nm um kvöldið. Ég þekkti hið iétta fótatak hennar í stiganum. En hún heyrði ekkert úr her- berginu okkar og fór því aft- ur. Næsta rnorgun virtist Lotta hafa gleymt öllu saman. Þegari hún vaknaði var hún í bezta í skapi og hún fann ekki fram- * ar til í hnénu. „Hefðir þú orðið veik, þá hefði ég frestað brúðkaupinu“, sagði Irene. Alexander boraði hjá okkur miðdegisverðinn. Allt var eins og áður var, að undanteknu því, ,að nú var eins og hann forðað- ist að líta framan í Lottu. Þenn an morgun hafði herra Kleh selt einn af dýrustu skartgrip- um sínum og hann var glaður og hamingjusamur. „Hafið þið nokkur not fyrir r.ilfurkertastjaka?11 sagði hann við Alexander. „Eða kannske tdíkir gripir eigi ekki heima í þessum nýtízku húsum. Eg hcf fengið tilboð um að kaupa tvo slíka stjaka. Þetta eru hrein- ræktuð listaverk frá sextándu öld, og ég hefði gjarna viljað gefa ykkur þá“. Alexander svaraði að hann hefði ekki neitt á móti silfur- kertastjökum frá sextándu. öld. Hann sagði, að nýtízku hús yrði oinmitt, ef það ætti að bera vott um góða.n smekk að hafa rlíka muni til þess að sýna að það væri gott heimili og byggði á gömlum merg. Um leið dró hann pípuna upp úr vasa sín- um og stakk henni upp í sig. „Reyktu ekki meira, vinur minn“, sagði Irene strax, „þú veizt að þú hefur ekki gott af bví“. Alexander tók pípuna undir eins út úr sér og hélt áfram að tala. Hanri sagði eitthvað um i.ýsingú húsa. Hann sagði. eitt- hvað á þá leið, að Ijósastæði reltu ekki að vera sýnileg, en birtan að k.oma út úr veggjun um og loftinu, það væri skemmtilegra. Svo stakk hann pípunni aftur upp í sig eins og hugsunarlaust. Irene gekk til hans og slökkti á eldspítunni fyrir honum. Það var eins og dimmur skuggi af gremju liði yfir and- lit hans. „Ég er ekki lengur neitt barn“, sagði hann snöggt, stóð upp og gekk út að glugg- anum. „Jú, það ert þú. Einhver verð ur að gæta þín, annars eyðilegg ur þú heilsuna“. Alexander hélt áfram að horfa út um gluggánn og reykti nkaft. Skyndilega sagði Lotta. „Irene vill þér bara vel rneð þessu, Alexander11. Drottinn minn, hvað rödd hennar var aum og veimi.ltítu- leg þegar hún sagði þet+a. „Alexander hefur samt sem áður á réttu að standa“, sagði herra Kleh. Þú er allt of áköf á verðínum, Irene. Ekki nokkur karlmaður getur þolað slíkt fjl lengdar. Allir menn þarinast, ég ve.it ekki hvernig ég á að regja það, allir mennjþarína.st hreyfingafrelsis. Karlmaður rná ekki hafa það á tilfinning- unni að verið sé að reyna að stjórna honum." Vitanlega var meiningín á- gæt hjá þeim öllum, en maður þurfti ekki annað en líta fram- an í Alexander til þess að sjá að þetta rabb þeirra gerði bara illt verra. Hann leit út alveg eíns og hann langaði tjl að kasta sér út um gluggann. .Herra Kleh var önnum kafinn við að fletta blaðinu sínu. Lotta horfði á neglur sér, og Irene sagði sakleysislega. Já, en Alexander vill að ég gæti hans. Það hefur hann sjálf ur sagt mér. Hann er bara í slæmu skapi í dag og lætur það bitna á mér alveg eins og hann sé þegar orðinn eigin- tnaður". Irene var einföld. í orðsins hezta skilningi, já í skilningi biblíunnar, var hún einföld. Hun bjó aldrei yfir . bakþanka og tilfinningar hennar voru ein faldar og heilsteyptar. Hún hafði ekki hugmynd um að Inhra með öðrum mönnum gat búið sundrung og óvissa. Sakleysi hennar og éinfeldni afvopnuðu Alexander fullk.om- lega. Hann bað hana mn fyrir- gefningu og kysti á hönd hann ar. Þau fóru svo samaji út, litu ínn í verzlanir og heimsóttu tvo rettingja. Það var orðið dímmt þegar þau komu aftur. simnudaginn 14. maí kl. 2. Paníaðir aðgöngumicar óskast sóttir fyrir Id. 3 í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.