Alþýðublaðið - 11.05.1950, Blaðsíða 1
^eðurSiorfurs
Sunnan og suðvestan kaldi
eða stinningskaldi. Þykkt loft
og rigning eða súld öðru
livoru.
Forustugreln:
Tólf stunda hvíld á togurura.
7
f;
XXXI. árgangur.
Fimmtudagur 11. maí ’950.
104. tbl.
jarn- og
Frakka og Þjóð-
verja sameinaður?
ROBEST SCHUMAN, utan-
l'íkisráðherra Frakka, hefur
lagt fram tillögu um að sam-
eina járn- og stáliðnað Þýzka-
lands og Frakldands undir eina
alþjóðlega stjórn. Með þessu
mundu hinar niiklu kolanámur
Þjóðverja og hinar auðugu
járnnámur Frakka komast
undir eina stjórn, og aldahvörf
verða í iðnaðarþróun Vestur-
Evrónu.
Tillaga þessi hefur vakið
geysilega athygli og er mikið
um hana skrifað í blöðum um
alla vestanverða álfuna. Yfir-
Ie:tt taka blöð hægri flokkanna
tiilögunni með fögnuði og telja
hana boða stórt skref í fram-
farasögu beggja landa. Blöð
sósíalistaflokkanna taka hins
vegar aðra afstöðu til málsins.
Jafnaðarmenn í Frakklandi og
Þýzkalandi bend á, að slík sam-
eining mundi verða auðvalds-
ráðstöfun, sem mundi skapa
sterkara auðvald og sterkari
völd yfir mikilvægum iðnaði.
Þau te\í aþetta því aðeins fram
kvæmanlegt, að verkalýðurinn
fái mikla íhlutun í þessum mál-
tun
ölsk líra skráð
hér bráðlega
ÍTÖLSK LÍRA verður mjög
bráðlega skráð hér, að því er
Björn Ólafsson viðskiptamála-
ráðherra skýrði frá á alþingi
í gær, en landsbankinn hefur
enn ekki treyst sér til að skrá
gengl lírunnar síðan gengis-
lækkunarlögin tóku gildi. Gylfi
Þ. Gíslason spurðist fyrir um
þetta á þingi í gær, og skýrði
Útvarpsræða Stefáns Jóh. Stefánssonar í gærkveldi:
unin veldur slórfeildri dfrfí
Gengislækkunin í framkvæmd:
SKATTAR OG TOLLAR verða á þessu ári 32 milljón-
um króna meiri en áætlað var, þegar fjárlögin voru upp-
haflega samin í fyrraliaust. í gær lagði fjárveitinganefnd
. fram áætlun um tekjur ríkissjóðs þetta ár, og er það í
rau:i og veru skrá yfir þá skatta, sem ríkisstjórnin gerir
rá'J fyrir að fá greidda á árinu.
Vörumagnstollur lækkar úr 23 milljónum í 21 milljón.
Þetta þýðir það, að stjórnin býst við minni innflutningi
til landsins. Verðtollur hækkar liins vegar um 20 milljón-
ir, úr 58 í 78 milljónir, þrátt fyrir minnkaðan innflutning,
og stafar þessi gífurlega hækkun af því, að verðlag vör-
unnar stórhækkar við gengislækkunina. Þá lækkar bif-
reiðaskattur um milljón, en söluskatturinn hækkar um
11,5 milljónir, úr 36 milljónum í 47,5 milljónir. Loksins
er gert ráð fyrir því, að tekjur af Áfengisverzlun ríkis-
ins hækki um 4 milljónir, en ekki er útskýrt, hvort það
boðar hækkyn áfengisveivlsms.
Þannig eru efndirnar á loforðunum um að gengislækk-
unin mundi losa þjóðina við skatta og tollabyrðina. í stað
þess hefur gengislækkunin í för með sér 32 milljóna
skatta- og tollahækkun ofan á hina gífurlegu vérðhækk-
un á öllum hlutum, sem almenningur verður að greiða.
frá því, að þegar hefði verið
búið að lækka krónuna gagn-
vart líru fyrir gengislækkun-
ina, þar sem hún var seld á
2,245 aúra í stað 1,5 eyris.
Ekki mun ákveðið hvernig hún
verður nú skráð.
hafi græft 1
nnir, að Kveld
milljón á mjö"
MORGUNBLAÐIÐ brást
mjög reitt við frásögn Al-
þýðublaðsins af stórgróða
Kveldúlfs af sölu á síldar-
mjöli eftir gengislækkun-
ina. Þó kemst blaðið ekki
hjá því að viðurkenna, að
Kveldúlfur hafi flutt út
eftir gengislækkunina síld-
armjöl og því grætt veru-
lega á því, þótt blaðið við-
urkenni ekki, að magnið
hafi verið eins mikið og Al-
þýðublaðið hélt fram.
Morgunblaðið viðurkenn-
ir, að Kveldúlfur hafi átt
og flutt út eftir gengiskekk
unina 500 lestir af mjöli.
Verð á þessu mjöli, sem átti
að fai’a á innanlandsmark-
að, var 1005 kr. hver smá-
lest. Hins vegar mun verð
á útflutta mjölinu hafa ver-
ið 70 sterlingspund eða
3061,90 kr. á smálest. Ef
dregið er frá útflutnings-
gjald og annar kostnaður,
má áætla gróða Kveldúlfs
2000 kr. á smálest eða 1 000
000 kr. fyrir þær 500 lestir,
sem Morgunblaðið gengst
við.
Morgunblaðið getur ekki
rakað þessa staðreynd af
andliti Kveldúlfs, þótt það
hefði beztu sænsk rakvéla-
blöð til afnota. Blaðið hefur
viðurkennt gengislækkun-
argróða kr. 1 000 000, og
hver veit hve miklu allur
gróðinn er, ef/allt vífri upp
íýst?
Kostnaður við utan-
er nú 4706800
UT ANRIKISÞ J ONU ST AN
kostar nú rúmlega helmingi
meira en fyrir gengislækknn-
ina, að því er fram kemur í til
lögum fjárveitinganefndar
varðandi þetta atriði. í fjárlög
um, eins og þau verða nú af-
greidd, er kostnaður utanrík-
isþjónustunnar áætlaður 4 706
800 krónur, og er hað 2 270
000 hærra en áætlað var síð-
P.st liðið haust. Hafa öll sendi-
ráðin hækkað stórkostlega,
ferðakostnaður fer úr 75 000 í
125 000, kostnaður við samn-
inga við önnur ríki og þátttöku
í alþjóða ráðstefnum fer úr
500 000 í 1 100 000 o. s. frv.
Sendiráð íslands í Moskvu
er nú áætlað 650 000 kr. Upp-
haflega fór utanríkisráðherra
fram á 900 000 kr., en fjárveit-
inganefnd mun hafa tekið illa
í svo háa upphæð, og var að
lokum sætzt á a ðláta sendiráð
ið komast af með 650 000, en
þetta sendiráð er eftir sem áð-
ur langdýrasta sendiráð lands-
ins.
Myndun núverandi ríkisstjórna
var stórt skreí til hægri í
íslenzkum stjórnmálum
MYNDUN NÚVERANDI RÍKISSTJÓRNAR var
mikið skref til hægri í íslenzkmm stjórnmáluim og hafa
ráðstafanir stjórnarinnar orðið til þess að koma af stað
stórfelldri dýrtíð í landinu, án þess að reynast nokikur
bjargráð fyrir þá, s:em þær áttu að bjarga, sagði Stefán
Jch. Stefánsson í skefeggri ræðu, er hann flutti í út-
varpsumræ ðunum í gærkvöldi. Stefán sýndi fram á
það, hver áhrif gengislækkunin hefur þegar haft,
gerði grein fyrir andstöðu Alþýðuflokksins við þessar
ráðstafanir og deildi mjög harðlega á hinar íhalds-
sömu aðgerðir núverandi stjórnar. Stefán Jóhann end-
aði ræðu sína á því áð segja, að þröngsýni og íhald
mundi ekki verða við völd að eilífu í þessu 'landi, frjáls
lyndi og framfarir imundu aftur taka við og þá mundi
aftur morgna.
Stefán sýndi fram á, að geng
islækkunin hefði alls ekki
reynzt sá alladínlampi, er lýsa
mundi þjóðinni fram á veg,
eins og sjálfstæðismenri lýstu
fögrum orðurn, er ráðstöfun
þessi var lögfest. Reyndin
hefði hins vegar orðið stór-
íelld hækkun á verðlagi lífs-
nauðsynja almennings, en eng
ar uppbætur hefðu komið þar
A móti og það hefði reynzt rétt,
sem alþýðuflokksmenn sýndu
fram á, að hin nýja vísitala
gæfi hvergi nærri rétta mynd
af verðlaginu.
Þá lýsti Stefán Jóhann
því, hverja áherzlu fram-
sóknarmenn hefðu lagt á
nauðsynlegar hliðarráðstaf-
anir með gengislækkuninni.
Sýndi hann fram á, að svo
til engar slíkar ráðstafanir
hefðu verið settar í gengis-
lækkunarfrumvarpið og síð
an hefði hver máttarstoð
þessara hliðarráðstafana á
fætur annarri fallið á al-
þingi.
Mörg dæmi um íhaldsstefnu
ríkisstjórnarinnar nefndi Stef-
án Jóhann, og rakti hann með-
al annars Björgvinshneykslið
fræga, er stjórnin hefur veitt
landflótta ævintýramanni út-
flutningsleyfi fyrir fjórum
skipum og að auki veiðarfær-
um fyrir hundruð þúsunda
króna.
Stefán Jóhann taldi upp
nokkur af þeim umhótamálum,
sem þingmenn Alþýðuflokks-
ins liefðu borið fram á alþingi,
tii stjórnarflokkarnir hafa nú
sameinazt um að svæfa eða
drepa. Hann minntist á breyt-
tngar á almannatryggingalög-
unum, alþýðunni til hagshóta,
frumvarpið um útvegun fjár
íil bygginga verkamannabú-
staða, frumvarpið um öryggi á
vinnustöðvum og tillögur og
frumvörp um liækkun á per-
sónufrádrætti hinna lægst
launuðu.' Oll þessi umbótamál
hindra stjórnarflokkarnir á
þingi. Slíkur er hugur þeirra
til umhótamála alþýðunnar.
Eldhúsumræðurnar hófust í
gærkvöldi með einni umferð,
40 mínútna ræðutíma fyrir
hvern flokk. Kommúnistar töl-
uðu fyrstir, þeir Áki Jakobs-
son og Ásmundur Sigurðsson.
Þá talaði Stefán Jóhann fyrir
Alþýðuflokkinn. Framsóknar-
menn höfðu þriðja ræðutím-
Framhald á 8 síðu.
Emil, Haraldur og
Finnur tala í um-
ræðunum í kvöld
IRAMHAI.D á útvarps-
umræðum frá alþingi hefst
kl. 8.15 í kvöld. Af liálfu Al-
þýðuflokksins tala þá Emil
Jónsson, Haraldur Guð-
mundsson ðg Finnur Jóns-
son.
Ræðuumferðir verða
þrjár, 25, 15 og 10 mínútur,
og er röð flokkanna þessi: 1.
Sjálfstæðisflokkur, 2. komm
únistaflokkur, 3. Alþýðu-
flokkur og 4. Framsóknar-
flokkur.