Alþýðublaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 1
Vesturveídin mótmæla vopnaðri ogregiu Kussa 1 Kommúnistar hafa |>ar 50 ÖOÖ manna þýzkan her, búinn nýiustu vopnum. —-----------------•------- VESTURVELDIN ÞRJÚ, Bretland, Bandaríkin og Frakk- land, sendu í gær mótmælaorðsendingu til sovétstjórnarinnar vegna stofnunar vopnaðrar íögreglu í Austur-Þýzkalandi. Er þessi her skinaður 50 0ÖÖ hermö'nnum og búinn stór'skotaliði og' skriðdrekúm, vélbyssum, skriðdrekabyssum og fleiri nýtízku vopnum, sem ekki eru talin nauðsynleg lögregluliði neins stað- ar, enda hefur her þessi ekki verið notaður til lögreglustarfa. Margir foringjar úr herjum Hitlers eru nú í þessum nýja her kommúnista. . Viðræður um Scta- man-áæílun- ina hefjasf ínnan skamms ROBERT SCHUMAN skýrði frá því í París í gær, að innan nokkurra vikna mundu hefjast viðræður um tillögur hans um sameiningu stál- og kolaiðnað- ar Frakka og Þjóðverja. Hag- fræðingurinn Monet, einn af höfundum áætlunar þessarar, er nú í Bonn og ræðir þar við hernámsstjórnina og dr. Aden- auer kanzlara. Þing alþjóðasamands verka- lýðsfélaga, sem. stendur yfir í Dússeldorf, hefur samþykkt einróma áskorun á Evrópurík- r.n að fallast á tillögu þessa. Þing þýzkra jafnaðarmánna í Hamborg hefur gert hið sama, en þó með því skilyrði, að járn- og kolaiðnaður Þýzkalands \ erði þjóðnýttur. - TRYGVE LIE, aðalritari sameinuðu þjóðanna, gekk í gær á fund Clement Attlees, forsætisráoherra Breta, og ræddi við hann. Var tilkynnt, að þeir hefou fjallað um vanda mál þau, sem bandalagið á við að etja, og stjórnmálafréttarit- arar fullyrða einnig, að Lie hafi einnig skýrt Attlee frá því, hyað þeim Stalín fór á milli. Lie reyndi áður en hann fór frá New York að fá þau ríki, sem sæti eiga í öryggisráðinu, til að fallast á upptöku Pek- ingstj órnarinnar í SÞ, en fékk litlar undirtektir. SENDINEFND Kyprusbúa, orðsendingu vesturveld- anna er bent á, að stofnun hers þessa sé algert brot á mörgum samningum bandamanna eftir sþyrjöldina, þar á meðal Yalta cg Potsdam samningunum. Er á það bent, að vesturveldin hafi vandlega haldið þessa samninga og afvopnað Þjóð- verja samkvæmt þeim, meðan | Rússar setji á stofn nýjan þýzkan her og endurveki það herveldi, sem bandamenn börð ust til að að sigrast á í styrj- öldinni. Þá segir í orðsendingunum, sem allar eru mjög svipaðs efnis, að þessi framkoma Rússa stingi mjög í stúf við friðartal kommúnista og leiði menn til þess að draga í efa, að Sovét- rikin vinni að friði í heimin- um. . . Tveir togarar veiða fyrir fiskimjolsverk- smiðjuna á Akranesi TVEIR TOGARAR munu innan skamrns byrja að leggja upp afla sinn í fiskimjölsverk- smiðjuna á Akranesi. Eru það bæjartogarinn á Akranesi, Bjarni Ólafsson, og Karlsefni frá Reykjavík. Mun verða salt- að eins og unnt, er af aflanum, og jafnvel eitthvað fryst, ef á- stæðá þykir, en aflinn að öðru leyti unninn í fiskimjölsverk- smiðjunni á Akranesi. Sæmdir Fálkaorðunni FORSETI ÍSLANDS hefur í tilefni af komu Gullfoss sæmt eítirtalda menn Fálkgorðunni: Guðmund Vilhjálmss., fram- kvæmdastjóra Eimskipafélags- ins, stjörnu stórriddara, Georg F. C. Dithmer, forstjóra Bur- rneister & Wain, stórriddara- krossi, og Erik Barfoed, for- stjóra hjá Burmeister & Wain, riddarakrossi. (Frá orðijritara.) JÚLÍANÁ Hollandsdrottning sem vilja sameiningu eyjarinn- ar og Grikklands, er nú í Aþenu og fer áleiðis til Bret- j og Bernhard prins eru nú í op- lands. j inberri heimsókn í París. Vppbót á að greiða á kaup maímánaðar -------------«------ 'Tilkynning Alfjýðnsambandsins. -------4—------ ALÞÝÐUSAMBANÐIÐ liefur beint athygli allra sam- banclsíeiaga sinna að því, að 5% uppbót ber nú að greiða ó öll laun fyrir maímánuð og þurfa félögin að fylgjast með því, að svo verði gert. Hefur nokkurs misskilnings gætt um það, hvort uppbót þessi leggist á kaup maímánaðar eða ekki fyrr en í júní, en uppbæturnar eiga tvímælalaust að leggjast á kaupið fyrir maí, og þá að greiðast, enda þótt menn hafi fengið kaupið sjálft fyrirfram í mánaðar- byrjun. Stjórn Alþýðusambandsins hefur haldið marga fundi undanfarið og rætt dýrtíðar- og kaupgjaldsmálin. Hefur sendinefnd frá sambandinu átt nokkrar viðræður við rík isstjórnina, meðal annars til að kynnast því, hvernig ýms atriði gengislækkunarlaganna verða framkvæmd. r lanálelk Fintta og Islendinga i handknattleik lauk 3:3 —.—— » — Fyrri hálfleikur 2s0 Finnum í hag; hinn síoari unnu fslendingar með 3:1. LANDSLEIKUKINN í handknattleik milli Finna ög ís- lendinga fór fram í gærkvöldi, og lauk honum með jafntefli, 3:3. Veöur var ákjósanlegt, hlæjálogn og hlýtt, og sól truflaði leikmenn ekki svo heiíið gæti nemá örstutta stund í seinni liálfieik. Áður en leikurinn hófst ávarpaði Erlingur Pálsson, varaforseti Í.S.Í., leikmenn, og þá sérsíaklega liina erlendu gesti. Lét hann í ljós óskir um að þessi fyrst landsleikur ís- Iendinga á íslenzkri grund í handknattleik yrði til þess að styrkja vináttuböndin milli þúsund vat.na landsins og sögueyj- arinnar. Lið Finnanna þákkaði með þreföldu húrra. Að ræðu varaförseíans lokinni var íeikinn þjóðsöngur Finnlands og síð- ín ,.Ó, guð vörs Iands“. Síðan hófst leikurinn, og léku- íslendingar á nyrðra mark. Af hálfu Finnanna bvrj- aði leikurinn mjög hratt, og á fyrstu mínútu átti Thor Gran- nenfelt mjög fast skot utarlega undir slá, og var Sólmundi ekki láandi, þótt mark yrði úr. ís- lendingar hugðust láta hart mæta hörðu, og áttu fast skot á mark Finna rétt á eftir, en Erik Spring varði, og Finnar urðu aftur í sókn. Á 4. mín. skaut Tomo Reinikainen af stuttu íæri eldsnöggu skoti utarlega í markið til vinstri (að sunnan séð). Sólmundur þurfti að lyfta sér talsvert og víkja um leið lít ið eitt til hliðar. Hann fékk náð knettinum í fangið, en féll með 'hann, en svo var skotið fast, að honum varð laus knötturinn, og tilviljun ein réði því, að hann valt máfilaus til hliðar og inn í hægra horn marksins. 2:0 fyrir Finnana. Það, sem eftir var hálfleiksins, gerðist ekkert œgulegt annað en það. að á 8. mínútu og aftur á 24. mínútu áttu íslendingar föst skot á mark Finnanna, sem bæði lentu í markstöng. Snemma í síðari hálfleik i koruðu svo íslendingarnir fvrsta mark sitt. Það var Valur Benediktsson, sem það gerði. Yfirleitt voru íslendingarnir Irekar í sókn þennan hálfleik, og áttu um miðbik hans a. m. k. 3 skot á mark Finna, sem öll lentu í markstöng. Var áber- I andi hversu óheppnin elti ísl. liðið að þessu leyti, og er þetta hvorki sagt því til afsökun- ar né ásökunar. Á 18. mínútu kvittaði svo Orri Gunnarsso.n fyrir ísland og tæpri mínútu FramhaM á 8 síðu. Með nýrri gengis- lækkun mundu nýj- ar miiljónir sóftar í vasa landsmanna Talið að Iiran verði 30 krónur í stað- inn fyrir *26,!4> RÍKISSTJ ÓRNIN mun nú hafa í hyggju að láta und- an kröfu saltfisksútflytjenda og lækka gengi íslenzku krón- unnar á nýjan Ieik gagnvart ít- alskri líru, að því er Alþýðu- blaðið hefur frétt. Mundi slík ráðstöfun hafa alvarlega þýð- ingu fyrir landsmenn, þar sem allar vörur frá Ítalíu mundu enn stórhækka i verði, en við- skipti við Ítali eru einmitt nú að vaxa og verða mikilvægari en nokkru sinni siðan fyrir stríð vegna hins stóraukna út- flutnings á saltfiski. Vörur þær, sem hingað koma frá Ít- alíu, hljóta því að verða meiri en nokkurt undanfarinna ára, og mikil verðhækkun á þeim mundi því koma við pyngjur svo til allra landsmanna. Gengi lírunnar hefur enn ekki verið skráð, síðan gengis- lækkunarlögin voru sambykkt, enda þótt svo sé mælt fyrir í lögunum,. að allan annan gjald- eyri skuli skrá í samræmi við dollar. Ástæðan til þess, að líran hefur ekki verið skráð, er sú, að það var begar búið að lækka gengi krónunnar gagnvart hcnni, þegar geng- islækkunariögin voru sett, og er nú um það deilt, hvort hún eigi aftur að komast í eðlilegt hlutfall við annað gengi eða hvort enn ný lækk un skuli verða gagnvart hin- ym ítalska gjaldeyri. Munu þeir, sem hagsmuna liafa að gæta í sombandi við vitflutn- ing til Ítalíu, bafa sótt fast að ríkisstjórninni um nýja lækkun gagúvart lírunni. Alþýðuflokksmenn spurðust fyrir um þetta mál á alþingi nokkru fyrir þinglausnir, en fengu loðin svör frá Birni Ól- afssyni viðskiptamálaráðherra, sem kvað málið vera í athugun og ákvörðun væntanlega. Samkvæmt gengislækkunar- lögunum á gengi ljru að vera kr. 26,14 hverjar 1000 lírur, en nú mun vera ætíunin að festa þetta gengi í 30 krónum, og skera þar með krónuna niður enn frekar en orðið er. Vegna þeirrar óreglu, sem Framhald á 8 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.